Fleiri fréttir

Frestar eigin brúð­kaupi enn á ný

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að hún hafi aftur þurft að fresta fyrirhuguðu brúðkaupi sínu og unnustans Bo Tengberg.

„Risastórt fyrir stéttina“

Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) vann varnarsigur með kjarasamningnum sem undirritaður var við Icelandair í nótt.

Nefna höfuðstöðvar NASA eftir Mary W. Jackson

Jackson hóf störf hjá National Advisory Committy for Aeronautics árið 1951. Þeirri stofnun var svo breytt í NASA árið 1958. Hún vann lengi vel í teymi þeldökkra stærðfræðinga sem voru kallaða mennsku tölvurnar.

Eiffel-turninn opnaður á ný

Eiffel-turninn í París hefur verið lokaður í rúma þrjá mánuði vegna faraldurs kórónuveirunnar.

Barr vinnur sigur í máli Flynn og samþykkir að mæta fyrir dómsmálanefnd

Bandarískur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í gær að dómarinn í máli ríkisins gegn Michael Flynn, fyrrverandi hershöfðingja og þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, mætti ekki skoða af hverju Dómsmálaráðuneytið hefði ákveðið að fella málið gegn Flynn niður, jafnvel þó Flynn hafi tvívegis játað brot sitt.

Rafknúni jepplingurinn MG ZS EV frumsýndur hjá BL

BL við Sævarhöfða frumsýnir á laugardag milli kl. 12 og 16, rafknúna jepplinginn MG ZS EV sem fyrirtækið fékk nýlega umboð fyrir. MG ZS EV er boðinn í tveimur stöðluðum útfærslum, Comfort og Luxury. Á frumsýningunni verða reynsluakstursbílar til taks.

Skúraveður í kortunum í dag

Fremur hæg suðvestlæg átt í dag og víða dálitlar skúrir en eftir hádegi má búast við heldur öflugri skúrum norðaustan til á landinu. Hiti átta til nítján stig, hlýjast austanlands.

Flugfreyjur og Icelandair undirrita kjarasamning

Flugfreyjufélag Íslands undirritaði kjarasamning við Icelandair á fjórða tímanum í nótt eftir sextán klukkustunda langan fund sem hófst hjá ríkissáttasemjara klukkan tólf í hádeginu í gær.

Fundi slitið á Alþingi og mál tekin af dagskrá

Umræðum á Alþingi er lokið í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon tók alls tuttugu mál, sem átti að ræða á þingfundi í dag, af dagskrá og sleit fundinum nú í kvöld. Aðeins einn dagskrárliður var ræddur á þingfundi dagsins.

John­son full­yrti að ekkert land væri með smitrakningarapp sem virkar

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur verið nokkuð harðlega gagnrýndyr eftir að hann fullyrti að aðgerðir breskra stjórnvalda til að auðvelda rakningu á kórónuveirusmitum gengju vel, og að ekkert land hefði enn komið á fót smitrakningarappi sem virkar.

Dáist að staðfestu Bandaríkjaforseta

„Ég dáist að því að hann hefur staðið við kosningaloforðin sín,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson, forsetaframbjóðandi spurður út í meinta aðdáun sína á Bandaríkjaforseta, Donald Trump í umræðuþætti Ríkisútvarpsins vegna forsetakosninganna sem fram fara á laugardaginn.

Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag

Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum.

Boða byltingu í sjávarútvegi við beinhreinsun þorskfiska

Íslenskt þróunarfyrirtæki á sviði matvælaiðnaðar, Protein Save, er að koma upp vinnslulínu í Grindavík til að beinhreinsa þorskfiska án flökunar, líkt og hægt er með laxfiska. Aðstandendur fullyrða að þetta verði bylting í sjávarútvegi.

Sárafátæktarsjóður Rauða krossins lagður niður

Sárafátæktarsjóður Rauða krossins á Íslandi hefur verið lagður niður, og mun því ekki taka við umsóknum um fjárhagsaðstoð til einstaklinga í komandi framtíð. Þetta kemur fram í bréfi sem Rauði krossinn sendi og fréttastofa hefur undir höndum.

Ólíklegt að Bandaríkin teljist til öruggra landa

Ólíklegt er að Bandaríkjamenn fái að koma til Íslands þegar ytri landamæri Schengen verða opnuð um mánaðarmótin að sögn dómsmálaráðherra. Sóttvarnarlæknir telur áhyggjuefni að hleypa bandarískum ferðamönnum til landsins.

Sturla liðsinnir framboði Guðmundar

Sturla Jónsson, vörubílstjóri og stjórnmálamaður, er á meðal umboðsmanna forsetaframboðs Guðmundar Franklíns Jónssonar, sem býður sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni, sitjandi forseta.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ólíklegt er að Bandaríkjamenn megi koma til Íslands þegar ytri landamæri Schengen verða opnuð um mánaðarmótin að sögn dómsmálaráðherra. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö og rýnt í stöðuna hjá Icelandair og í kjaradeilu flugfreyja.

Sjá næstu 50 fréttir