Fleiri fréttir Segir fulla ástæðu til að hægja á tilslökunum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist áhyggjufull vegna fjölgunar kórónuveirusmita innanlands sem greinst hafa á síðustu dögum. Hún segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim. 28.7.2020 11:30 Nýtt háþróað vélmenni sent til Mars: Ætla að fljúga lítilli þyrlu og leita lífs Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, stefnir á að skjóta geimfari af stað til Mars í vikunni. 28.7.2020 11:30 WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28.7.2020 11:20 Tilslökunum á samkomubanni frestað um tvær vikur Fyrirhuguðum tilslökunum á samkomubanni sem taka áttu gildi 4. ágúst næstkomandi verður frestað um tvær vikur. 28.7.2020 11:04 Aftur boðað til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“ 28.7.2020 10:24 Þriðju stærstu borg Víetnam lokað vegna nýrra smita Yfirvöld í Víetnam hafa komið á tveggja vikna útgöngubanni í Da Nang, þriðju stærstu borg landsins, eftir að fyrstu nýju kórónuveirusmitin í meira en þrjá mánuði greindust á sjúkrahúsi þar. 28.7.2020 10:23 Milljónir barna verða vannærð vegna áhrifa kórónuveirunnar Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. 28.7.2020 09:09 Yfirmaður sóttvarna í Kína sprautaði sig með tilraunamótefni Gao Fu, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Kína, CCDC, segist hafa verið sprautaður af tilraunamótefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 28.7.2020 08:48 Veiran líklega ekki legið í leyni á Íslandi Ólíklegt verður að teljast að kórónuveiran hafi legið í leyni á Íslandi. 28.7.2020 08:39 Bandaríkjamenn á Íslandi safna undirskriftum til að skipta sendiherranum út Opinber undirskriftasöfnun er hafin á vef Hvíta hússins á vegum Bandaríkjamanna búsettum á Íslandi þar sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er hvattur til að skipta Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, út. 28.7.2020 07:46 Spánverjar biðla til Breta að afnema sóttvarnareglur Forsætisráðherra Spánar hvetur bresk stjórnvöld til að endurskoða nýjustu sóttvarnaráðstafanir sínar. 28.7.2020 07:45 Mitsubishi hættir kynningu nýrra gerða í Evrópu Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi hefur tilkynnt að hætt verði að kynna nýjar gerðir bíla í Evrópu, sem leið til að draga úr föstum kostnaði. 28.7.2020 07:00 Rólegir dagar í veðrinu fram að helgi Næstu dagar verða nokkuð rólegir veðurfarslega séð ef marka má spákort Veðurstofunnar. 28.7.2020 06:51 Forsætisráðherrann sakfelldur í ævintýralegu fjárdráttarmáli Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, var í morgun dæmdur sekur um margþætta spillingu á meðan hann sat í embætti. 28.7.2020 06:36 Leigubílaferðirnar enduðu í fangaklefa Lögreglan segist tvívegis hafa aðstoðað leigubílstjóra í borginni vegna sama mannsins sem neitaði að greiða fargjaldið. 28.7.2020 06:29 Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. 28.7.2020 06:13 Fyrstu kappræðurnar fara fram í Cleveland Fyrstu kappræðurnar, sem haldnar verða fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, munu fara fram í borginni Cleveland í Ohio 29. september næstkomandi. 27.7.2020 23:43 Byrja eftir helgi að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss Vinna við Dettifossveg gengur vel og verður byrjað að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss eftir verslunarmannahelgi. Verktakinn segir að þetta verði einn fallegasti vegur landsins. 27.7.2020 23:13 Yfir 650 þúsund látist af völdum veirunnar Heildarfjöldi greindra tilfella kórónuveirunnar á heimsvísu er nú orðinn meiri en sextán milljónir og hafa yfir 650 þúsund látist vegna veirunnar. 27.7.2020 22:23 Virk kórónuveirusmit orðin 22: Tengsl við hópsýkinguna á Akranesi Innanlandssmit kórónuveirunnar greindist hér síðdegis og eru virk smit því orðin 22 talsins. 27.7.2020 21:21 Reglum um fjöldatakmarkanir framfylgt í Eyjum þrátt fyrir að engin sé Þjóðhátíð Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi verið aflýst munu löggæsluyfirvöld samt sem áður vera með viðbúnað í Eyjum og reglum um fjöldatakmarkanir verður fylgt eftir. 27.7.2020 20:58 Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. 27.7.2020 20:00 Guðbjörgu garðyrkjukonu í Múlakoti í Fljótshlíð fagnað Guðbjörg Þorleifsdóttir í Múlakoti í Fljótshlíð hefði orðið 150 ára í dag, 27. júlí en hún var ein merkasta garðyrkjukona landsins. 27.7.2020 19:40 Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. 27.7.2020 19:00 „Ábyrgðin alfarið Bandaríkjamanna“ Bandaríkjamenn yfirgáfu í morgun ræðisskrifstofu sína í kínversku borginni Chengdu. Kínversk stjórnvöld skipuðu Bandaríkjunum að loka skrifstofunni eftir að Bandaríkjamenn létu loka ræðisskrifstofu Kínverja í Houston. 27.7.2020 19:00 Najsilniejsze trzęsienie ziemi od dwóch lat Pod lodowcem Mýrdalsjökull, w kalderze Katli, zarejestrowano dwa trzęsienia ziemi. 27.7.2020 18:15 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr kjarasamningur Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta en atkvæðagreiðslu um samninginn lauk í hádeginu í dag. 27.7.2020 18:12 Segja nýjar tillögur komnar á borð heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðuneytinu hafa borist nýjar tillögur frá sóttvarnalækni er varða breyttar reglur á samkomutakmörkunum. 27.7.2020 18:08 21 osób z aktywnym wirusem Obecnie w kraju jest łącznie 21 osób, u których potwierdzono wirusa wywołującego chorobę Covid-19. 27.7.2020 17:46 Nýju innanlandssmitin á Akranesi Smitrakning er nú sögð standa yfir vegna hópsmits Covid-19 á Akranesi. Staðarmiðillinn Skessuhorn hefur þetta eftir aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Vesturlandi. 27.7.2020 16:49 Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. 27.7.2020 16:29 Johnson hvetur Breta til að megra sig Bretar ættu að „grenna sig aðeins“ að mati Boris Johnson, forsætisráðherra en ríkisstjórn hans ætlar að grípa til aðgerða gegn því sem þau telja offitufaraldur í landinu. Vísar Johnson til eigin reynslu af glímu við aukakílóin og Covid-19-veikindi til þess að styðja átakið. 27.7.2020 15:58 Ræddi mál sendiherrans í beinni útsendingu á CBS Christina Ruffini, fréttamaður CBS sem fjallaði um mál bandaríska sendiherrans á Íslandi um helgina, segir að ósk sendiherrans um að bera byssu og ráða lífvörð skjóti skökku við í ljósi þess að Ísland sé eitt öruggasta ríki heims. 27.7.2020 15:37 Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. 27.7.2020 13:40 „Fólk er að kjósa að Flugfreyjufélag Íslands verði áfram stéttarfélagið okkar“ Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það ekki koma á óvart að nýr kjarasamningur hafi verið samþykktur í dag. Atkvæðagreiðslan hafi ekki einungis snúist um nýjan kjarasamning heldur einnig um það hvort Flugfreyjufélagið yrði áfram stéttarfélag flugfreyja. 27.7.2020 13:21 Þjóðaröryggisráðgjafi Trump smitaður af Covid-19 Robert O‘Brien, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Hann er nánasti ráðgjafi Trump sem hefur smitast af veirunni til þessa. 27.7.2020 13:19 Aukin harka í mótmælum í Bandaríkjunum Til ákafra átaka kom á milli mótmælenda og lögreglumanna í Portland í Bandaríkjunum í nótt. Aukin harka færðist í mótmæli sem hafa geisað vegna lögregluofbeldis og kerfislægrar kynþáttahyggju víðar í Bandaríkjunum um helgina 27.7.2020 13:07 Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra veður verður á norðanverðu landinu á laugardag. 27.7.2020 13:04 Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. 27.7.2020 12:54 Breskur köttur greindist með Covid-19 Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. 27.7.2020 12:44 Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. 27.7.2020 12:22 Morðinginn talinn hafa drepið annan „karlréttinda“-lögmann Karlmaður á áttræðisaldri sem skaut son bandarísks alríkisdómara til bana fyrr í þessum mánuði er talinn hafa drepið annan baráttumann fyrir „karlréttindum“ í Kaliforníu nokkrum dögum áður. 27.7.2020 12:18 Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. 27.7.2020 11:49 Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. 27.7.2020 11:18 Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. 27.7.2020 11:12 Sjá næstu 50 fréttir
Segir fulla ástæðu til að hægja á tilslökunum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist áhyggjufull vegna fjölgunar kórónuveirusmita innanlands sem greinst hafa á síðustu dögum. Hún segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af þeim. 28.7.2020 11:30
Nýtt háþróað vélmenni sent til Mars: Ætla að fljúga lítilli þyrlu og leita lífs Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, stefnir á að skjóta geimfari af stað til Mars í vikunni. 28.7.2020 11:30
WHO um faraldurinn: Ein stór bylgja, engar árstíðarsveiflur Nýtt afbrigði kórónuveiru hagar sér ekki eins og inflúensa sem tekur árstíðarsveiflur, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Fólk ætti að búa sig undir að faraldurinn verði aðeins ein stór bylgja. 28.7.2020 11:20
Tilslökunum á samkomubanni frestað um tvær vikur Fyrirhuguðum tilslökunum á samkomubanni sem taka áttu gildi 4. ágúst næstkomandi verður frestað um tvær vikur. 28.7.2020 11:04
Aftur boðað til upplýsingafundar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“ 28.7.2020 10:24
Þriðju stærstu borg Víetnam lokað vegna nýrra smita Yfirvöld í Víetnam hafa komið á tveggja vikna útgöngubanni í Da Nang, þriðju stærstu borg landsins, eftir að fyrstu nýju kórónuveirusmitin í meira en þrjá mánuði greindust á sjúkrahúsi þar. 28.7.2020 10:23
Milljónir barna verða vannærð vegna áhrifa kórónuveirunnar Nærri sjö milljón börn undir fimm ára aldri bætast í hóp barna sem eru vannærð á þessu ári og má að stórum hluta rekja það til kórónuveirufaraldursins. 28.7.2020 09:09
Yfirmaður sóttvarna í Kína sprautaði sig með tilraunamótefni Gao Fu, yfirmaður Sóttvarnastofnunar Kína, CCDC, segist hafa verið sprautaður af tilraunamótefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 28.7.2020 08:48
Veiran líklega ekki legið í leyni á Íslandi Ólíklegt verður að teljast að kórónuveiran hafi legið í leyni á Íslandi. 28.7.2020 08:39
Bandaríkjamenn á Íslandi safna undirskriftum til að skipta sendiherranum út Opinber undirskriftasöfnun er hafin á vef Hvíta hússins á vegum Bandaríkjamanna búsettum á Íslandi þar sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er hvattur til að skipta Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, út. 28.7.2020 07:46
Spánverjar biðla til Breta að afnema sóttvarnareglur Forsætisráðherra Spánar hvetur bresk stjórnvöld til að endurskoða nýjustu sóttvarnaráðstafanir sínar. 28.7.2020 07:45
Mitsubishi hættir kynningu nýrra gerða í Evrópu Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi hefur tilkynnt að hætt verði að kynna nýjar gerðir bíla í Evrópu, sem leið til að draga úr föstum kostnaði. 28.7.2020 07:00
Rólegir dagar í veðrinu fram að helgi Næstu dagar verða nokkuð rólegir veðurfarslega séð ef marka má spákort Veðurstofunnar. 28.7.2020 06:51
Forsætisráðherrann sakfelldur í ævintýralegu fjárdráttarmáli Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, var í morgun dæmdur sekur um margþætta spillingu á meðan hann sat í embætti. 28.7.2020 06:36
Leigubílaferðirnar enduðu í fangaklefa Lögreglan segist tvívegis hafa aðstoðað leigubílstjóra í borginni vegna sama mannsins sem neitaði að greiða fargjaldið. 28.7.2020 06:29
Garðbæingar og Seltirningar mótfallnir Borgarlínu Borgarlína nýtur áfram mikils stuðnings, ef marka má könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið. 28.7.2020 06:13
Fyrstu kappræðurnar fara fram í Cleveland Fyrstu kappræðurnar, sem haldnar verða fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, munu fara fram í borginni Cleveland í Ohio 29. september næstkomandi. 27.7.2020 23:43
Byrja eftir helgi að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss Vinna við Dettifossveg gengur vel og verður byrjað að malbika síðasta kaflann milli Ásbyrgis og Dettifoss eftir verslunarmannahelgi. Verktakinn segir að þetta verði einn fallegasti vegur landsins. 27.7.2020 23:13
Yfir 650 þúsund látist af völdum veirunnar Heildarfjöldi greindra tilfella kórónuveirunnar á heimsvísu er nú orðinn meiri en sextán milljónir og hafa yfir 650 þúsund látist vegna veirunnar. 27.7.2020 22:23
Virk kórónuveirusmit orðin 22: Tengsl við hópsýkinguna á Akranesi Innanlandssmit kórónuveirunnar greindist hér síðdegis og eru virk smit því orðin 22 talsins. 27.7.2020 21:21
Reglum um fjöldatakmarkanir framfylgt í Eyjum þrátt fyrir að engin sé Þjóðhátíð Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hafi verið aflýst munu löggæsluyfirvöld samt sem áður vera með viðbúnað í Eyjum og reglum um fjöldatakmarkanir verður fylgt eftir. 27.7.2020 20:58
Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. 27.7.2020 20:00
Guðbjörgu garðyrkjukonu í Múlakoti í Fljótshlíð fagnað Guðbjörg Þorleifsdóttir í Múlakoti í Fljótshlíð hefði orðið 150 ára í dag, 27. júlí en hún var ein merkasta garðyrkjukona landsins. 27.7.2020 19:40
Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. 27.7.2020 19:00
„Ábyrgðin alfarið Bandaríkjamanna“ Bandaríkjamenn yfirgáfu í morgun ræðisskrifstofu sína í kínversku borginni Chengdu. Kínversk stjórnvöld skipuðu Bandaríkjunum að loka skrifstofunni eftir að Bandaríkjamenn létu loka ræðisskrifstofu Kínverja í Houston. 27.7.2020 19:00
Najsilniejsze trzęsienie ziemi od dwóch lat Pod lodowcem Mýrdalsjökull, w kalderze Katli, zarejestrowano dwa trzęsienia ziemi. 27.7.2020 18:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýr kjarasamningur Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta en atkvæðagreiðslu um samninginn lauk í hádeginu í dag. 27.7.2020 18:12
Segja nýjar tillögur komnar á borð heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðuneytinu hafa borist nýjar tillögur frá sóttvarnalækni er varða breyttar reglur á samkomutakmörkunum. 27.7.2020 18:08
21 osób z aktywnym wirusem Obecnie w kraju jest łącznie 21 osób, u których potwierdzono wirusa wywołującego chorobę Covid-19. 27.7.2020 17:46
Nýju innanlandssmitin á Akranesi Smitrakning er nú sögð standa yfir vegna hópsmits Covid-19 á Akranesi. Staðarmiðillinn Skessuhorn hefur þetta eftir aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Vesturlandi. 27.7.2020 16:49
Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. 27.7.2020 16:29
Johnson hvetur Breta til að megra sig Bretar ættu að „grenna sig aðeins“ að mati Boris Johnson, forsætisráðherra en ríkisstjórn hans ætlar að grípa til aðgerða gegn því sem þau telja offitufaraldur í landinu. Vísar Johnson til eigin reynslu af glímu við aukakílóin og Covid-19-veikindi til þess að styðja átakið. 27.7.2020 15:58
Ræddi mál sendiherrans í beinni útsendingu á CBS Christina Ruffini, fréttamaður CBS sem fjallaði um mál bandaríska sendiherrans á Íslandi um helgina, segir að ósk sendiherrans um að bera byssu og ráða lífvörð skjóti skökku við í ljósi þess að Ísland sé eitt öruggasta ríki heims. 27.7.2020 15:37
Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. 27.7.2020 13:40
„Fólk er að kjósa að Flugfreyjufélag Íslands verði áfram stéttarfélagið okkar“ Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það ekki koma á óvart að nýr kjarasamningur hafi verið samþykktur í dag. Atkvæðagreiðslan hafi ekki einungis snúist um nýjan kjarasamning heldur einnig um það hvort Flugfreyjufélagið yrði áfram stéttarfélag flugfreyja. 27.7.2020 13:21
Þjóðaröryggisráðgjafi Trump smitaður af Covid-19 Robert O‘Brien, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, greindist smitaður af Covid-19, sjúkdómnum sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Hann er nánasti ráðgjafi Trump sem hefur smitast af veirunni til þessa. 27.7.2020 13:19
Aukin harka í mótmælum í Bandaríkjunum Til ákafra átaka kom á milli mótmælenda og lögreglumanna í Portland í Bandaríkjunum í nótt. Aukin harka færðist í mótmæli sem hafa geisað vegna lögregluofbeldis og kerfislægrar kynþáttahyggju víðar í Bandaríkjunum um helgina 27.7.2020 13:07
Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra veður verður á norðanverðu landinu á laugardag. 27.7.2020 13:04
Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. 27.7.2020 12:54
Breskur köttur greindist með Covid-19 Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. 27.7.2020 12:44
Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. 27.7.2020 12:22
Morðinginn talinn hafa drepið annan „karlréttinda“-lögmann Karlmaður á áttræðisaldri sem skaut son bandarísks alríkisdómara til bana fyrr í þessum mánuði er talinn hafa drepið annan baráttumann fyrir „karlréttindum“ í Kaliforníu nokkrum dögum áður. 27.7.2020 12:18
Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. 27.7.2020 11:49
Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. 27.7.2020 11:18
Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. 27.7.2020 11:12