Fleiri fréttir Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27.7.2020 09:57 Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. 27.7.2020 09:55 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27.7.2020 09:05 Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. 27.7.2020 08:44 Úrkomulítið fram að helgi Það stefnir í prýðisgóða viku á landinu með hægum vindi víðast hvar. 27.7.2020 08:36 Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. 27.7.2020 08:12 Þrjár konur sameina framboð til að steypa forsetanum af stóli Þrjár konur í Hvíta-Rússlandi hafa sameinast og leiða kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í Hvíta-Rússlandi, sem haldnar verða í næsta mánuði. 27.7.2020 08:06 Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. 27.7.2020 07:49 Hafna því að flóttamaðurinn sé smitaður Yfirvöld í Suður-Kóreu hafna því að maður sem flúði til Suður-Kóreu og er sagður hafa snúið aftur til Norður-Kóreu fyrir rúmri viku síðan sé smitaður af kórónuveirunni. 27.7.2020 07:18 Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. 27.7.2020 07:00 Senda fleiri hermenn vegna ofbeldisöldu Stjórnvöld í Súdan hyggjast senda fleiri hermenn til Darfur héraðs en þar hefur ofbeldisalda risið enn á ný. 27.7.2020 06:55 Bandaríkjamenn yfirgáfu ræðisskrifstofuna í Chengdu Starfsfólk bandarísku ræðisskrifstofunnar í Chengdu í Kína yfirgaf í morgun starfsstöð sína og hélt heim til Bandaríkjanna. 27.7.2020 06:40 Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. 27.7.2020 06:33 Halda til leitar að pari á Hornströndum Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. 27.7.2020 00:04 Segir Rússa ekki á leið aftur í G7 hópinn Þjóðverjar hafna þeirri hugmynd að hleypa Rússum aftur inn í hóp G7 ríkjanna, hóp áhrifamestu ríkja heims. 26.7.2020 23:24 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26.7.2020 22:10 Rannsaka dauða manns sem skotinn var til bana í mótmælum Lögregla í borginni Austin í Texas rannsakar nú dauða mótmælandans Garrett Foster sem var skotinn til bana á meðan að á mótmælum til stuðnings Black Lives Matter hreyfindunni stóð. 26.7.2020 22:10 Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26.7.2020 20:39 Spessi myndar fólk sem náði sér af kórónuveirunni Spessi ljósmyndari er þessa dagana í heimahögunum á Ísafirði að gera nýja myndaröð af fólki sem hefur jafnað sig af veikindum eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. 26.7.2020 19:45 Sex ný smit greindust innanlands Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi í kvöld. Smitin tengjast öll einstaklingi sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn 26.7.2020 19:44 Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Heyskapur hefur gengið einstaklega vel hjá bændum á Suðurlandi í sumar enda hefur veður verið þeim hagstætt. Reiknað er með að einhverjir bændur muni slá þrisvar. 26.7.2020 19:30 Tugir í sóttkví og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur Fimm hafa greinst með kórónuveiruna innanlands á síðustu þremur dögum og eru flest hinna smituðu ótengd. Tugir eru komnir í sóttkví vegna þessa og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem veiran veldur. 26.7.2020 19:00 Vilja sendiherrann sinn burt Bandaríkjamenn á Íslandi vilja margir losna við sendiherra sinn sem situr í lokuðu sendiráði og vill fá að bera byssu á Íslandi. 26.7.2020 18:30 Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. 26.7.2020 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í bandarískri konu sem býr á Íslandi sem segir samlanda sína skammast sín fyrir sendiherra sinn á Íslandi og vilja losna við hann. 26.7.2020 18:00 Olivia de Havilland látin 104 ára að aldri Olivia de Havilland er látin 104 ára að aldri. De Havilland vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndunum To Each His Own og The Heiress. 26.7.2020 16:42 Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. 26.7.2020 16:33 Safnar heimildum um Þjóðhátíð á kórónuveirutímum Anna Lilja Sigurðardóttir stofnaði Facebook hópinn „Þjóðhátíðin mín 2020“ til að safna heimildum um þá þjóðhátíð sem Eyjamenn ætla að halda um næstu helgi. 26.7.2020 16:00 Telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar flugfreyjum var sagt upp Félagsmálaráðherra telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar félagið sagði upp öllum flugfreyjum í miðri kjaradeilu. 26.7.2020 15:04 Lægð yfir landinu um verslunarmannahelgina Lægð verður yfir landinu um verslunarmannahelgina gangi spár eftir. Lítil bylgja frá Ameríku mun berast til austurs og með henni sumarhlýtt loft en þegar hún nálgast landið mun henni fylgja sumarlægð samkvæmt spá Veðurvaktarinnar. 26.7.2020 14:24 Á brattann að sækja hundrað daga í kosningar undrað dagar eru þar til Bandaríkjamenn ganga til kosninga og velja sér forseta til fjögurra ára. Donald Trump sækist eftir endurkjöri en hann á þó á brattann að sækja. 26.7.2020 14:13 Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. 26.7.2020 13:51 Kanye biður Kim afsökunar Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. 26.7.2020 12:48 „Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. 26.7.2020 12:10 Sendiherrann vill bera byssu á Íslandi Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, vill fá að bera byssu hér á landi og vill aukna öryggisgæslu. Hann er sagður hafa verið „vænisjúkur“ um öryggi sitt síðan hann kom til lands í fyrra. 26.7.2020 11:56 Fjögur af fimm smitum ótengd Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. 26.7.2020 11:37 Þrjú innanlandssmit greindust í gær Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær og tveir við landamærin. 26.7.2020 11:00 Búast við miklum flóðum vegna Hönnu Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. 26.7.2020 10:54 Sprengisandur: Ræða stöðuna á vinnumarkaði, lífeyrissjóði og margt fleira Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, mætir í Sprengisand sem hefst klukkan tíu á Bylgjunni í dag. Hann er einnig vinnumarkaðsráðherra og ræðir stöðuna á vinnumarkaði sem slíkur, Icelandair-málið og fleiri mál. 26.7.2020 09:17 Covid-berinn grunaður um nauðgun í Suður-Kóreu Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur lýst yfir neyðarástandi og komið á útgöngubanni í bæ á landamærum Norður- og Suður-Kóreu eftir að ríkismiðlar sögðu frá því að maður sem laumaðist yfir landamæri ríkjanna sé grunaður um að hafa flutt nýju kórónuveiruna til landsins. 26.7.2020 08:50 Fresta sýningu þáttar þar sem Fauci er sakaður um að þróa kórónuveiruna 26.7.2020 08:01 Reyndi að ræna gangandi vegfaranda í miðbænum Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum og hafði lögreglan þar að auki í nógu að snúast vegna skemmtanahalds íbúa höfuðborgarsvæðisins. 26.7.2020 07:25 Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25.7.2020 23:50 Björguðu manni úr Hvítá Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð. 25.7.2020 23:33 Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. 25.7.2020 22:48 Sjá næstu 50 fréttir
Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27.7.2020 09:57
Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. 27.7.2020 09:55
23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27.7.2020 09:05
Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. 27.7.2020 08:44
Úrkomulítið fram að helgi Það stefnir í prýðisgóða viku á landinu með hægum vindi víðast hvar. 27.7.2020 08:36
Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. 27.7.2020 08:12
Þrjár konur sameina framboð til að steypa forsetanum af stóli Þrjár konur í Hvíta-Rússlandi hafa sameinast og leiða kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í Hvíta-Rússlandi, sem haldnar verða í næsta mánuði. 27.7.2020 08:06
Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. 27.7.2020 07:49
Hafna því að flóttamaðurinn sé smitaður Yfirvöld í Suður-Kóreu hafna því að maður sem flúði til Suður-Kóreu og er sagður hafa snúið aftur til Norður-Kóreu fyrir rúmri viku síðan sé smitaður af kórónuveirunni. 27.7.2020 07:18
Heimsins stærsta dráttarvél fær ný dekk eftir 43 ár á sama dekkjagangi Big Bud er átta hjóla dráttarvél, sú stærsta í heimi sem er notuð í landbúnaði. Myndband af dekkjaskiptunum má sjá í fréttinni. 27.7.2020 07:00
Senda fleiri hermenn vegna ofbeldisöldu Stjórnvöld í Súdan hyggjast senda fleiri hermenn til Darfur héraðs en þar hefur ofbeldisalda risið enn á ný. 27.7.2020 06:55
Bandaríkjamenn yfirgáfu ræðisskrifstofuna í Chengdu Starfsfólk bandarísku ræðisskrifstofunnar í Chengdu í Kína yfirgaf í morgun starfsstöð sína og hélt heim til Bandaríkjanna. 27.7.2020 06:40
Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. 27.7.2020 06:33
Halda til leitar að pari á Hornströndum Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. 27.7.2020 00:04
Segir Rússa ekki á leið aftur í G7 hópinn Þjóðverjar hafna þeirri hugmynd að hleypa Rússum aftur inn í hóp G7 ríkjanna, hóp áhrifamestu ríkja heims. 26.7.2020 23:24
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26.7.2020 22:10
Rannsaka dauða manns sem skotinn var til bana í mótmælum Lögregla í borginni Austin í Texas rannsakar nú dauða mótmælandans Garrett Foster sem var skotinn til bana á meðan að á mótmælum til stuðnings Black Lives Matter hreyfindunni stóð. 26.7.2020 22:10
Játaði að hafa kveikt í kirkjunni Sjálfboðaliði, sem hefur í tvígang verið handtekinn í tengslum við brunann í dómkirkjunni í frönsku borginni Nantes, hefur játað verknaðinn að sögn lögmanns mannsins. 26.7.2020 20:39
Spessi myndar fólk sem náði sér af kórónuveirunni Spessi ljósmyndari er þessa dagana í heimahögunum á Ísafirði að gera nýja myndaröð af fólki sem hefur jafnað sig af veikindum eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. 26.7.2020 19:45
Sex ný smit greindust innanlands Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi í kvöld. Smitin tengjast öll einstaklingi sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn 26.7.2020 19:44
Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Heyskapur hefur gengið einstaklega vel hjá bændum á Suðurlandi í sumar enda hefur veður verið þeim hagstætt. Reiknað er með að einhverjir bændur muni slá þrisvar. 26.7.2020 19:30
Tugir í sóttkví og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur Fimm hafa greinst með kórónuveiruna innanlands á síðustu þremur dögum og eru flest hinna smituðu ótengd. Tugir eru komnir í sóttkví vegna þessa og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem veiran veldur. 26.7.2020 19:00
Vilja sendiherrann sinn burt Bandaríkjamenn á Íslandi vilja margir losna við sendiherra sinn sem situr í lokuðu sendiráði og vill fá að bera byssu á Íslandi. 26.7.2020 18:30
Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. 26.7.2020 18:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í bandarískri konu sem býr á Íslandi sem segir samlanda sína skammast sín fyrir sendiherra sinn á Íslandi og vilja losna við hann. 26.7.2020 18:00
Olivia de Havilland látin 104 ára að aldri Olivia de Havilland er látin 104 ára að aldri. De Havilland vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndunum To Each His Own og The Heiress. 26.7.2020 16:42
Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. 26.7.2020 16:33
Safnar heimildum um Þjóðhátíð á kórónuveirutímum Anna Lilja Sigurðardóttir stofnaði Facebook hópinn „Þjóðhátíðin mín 2020“ til að safna heimildum um þá þjóðhátíð sem Eyjamenn ætla að halda um næstu helgi. 26.7.2020 16:00
Telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar flugfreyjum var sagt upp Félagsmálaráðherra telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar félagið sagði upp öllum flugfreyjum í miðri kjaradeilu. 26.7.2020 15:04
Lægð yfir landinu um verslunarmannahelgina Lægð verður yfir landinu um verslunarmannahelgina gangi spár eftir. Lítil bylgja frá Ameríku mun berast til austurs og með henni sumarhlýtt loft en þegar hún nálgast landið mun henni fylgja sumarlægð samkvæmt spá Veðurvaktarinnar. 26.7.2020 14:24
Á brattann að sækja hundrað daga í kosningar undrað dagar eru þar til Bandaríkjamenn ganga til kosninga og velja sér forseta til fjögurra ára. Donald Trump sækist eftir endurkjöri en hann á þó á brattann að sækja. 26.7.2020 14:13
Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. 26.7.2020 13:51
Kanye biður Kim afsökunar Bandaríski tónlistarmaðurinn, tískumógúllinn og forsetaframbjóðandinn Kanye West hefur beðið Kim Kardashian West eiginkonu sína afsökunar vegna ummæla sem hann lét falla opinberlega um einkamál fjölskyldunnar. 26.7.2020 12:48
„Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. 26.7.2020 12:10
Sendiherrann vill bera byssu á Íslandi Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, vill fá að bera byssu hér á landi og vill aukna öryggisgæslu. Hann er sagður hafa verið „vænisjúkur“ um öryggi sitt síðan hann kom til lands í fyrra. 26.7.2020 11:56
Fjögur af fimm smitum ótengd Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. 26.7.2020 11:37
Þrjú innanlandssmit greindust í gær Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær og tveir við landamærin. 26.7.2020 11:00
Búast við miklum flóðum vegna Hönnu Hanna, fyrst fellibylur Atlantshafsins á þessu ári, náði landi í Texas í bandaríkjunum í nótt. 26.7.2020 10:54
Sprengisandur: Ræða stöðuna á vinnumarkaði, lífeyrissjóði og margt fleira Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, mætir í Sprengisand sem hefst klukkan tíu á Bylgjunni í dag. Hann er einnig vinnumarkaðsráðherra og ræðir stöðuna á vinnumarkaði sem slíkur, Icelandair-málið og fleiri mál. 26.7.2020 09:17
Covid-berinn grunaður um nauðgun í Suður-Kóreu Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur lýst yfir neyðarástandi og komið á útgöngubanni í bæ á landamærum Norður- og Suður-Kóreu eftir að ríkismiðlar sögðu frá því að maður sem laumaðist yfir landamæri ríkjanna sé grunaður um að hafa flutt nýju kórónuveiruna til landsins. 26.7.2020 08:50
Reyndi að ræna gangandi vegfaranda í miðbænum Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum og hafði lögreglan þar að auki í nógu að snúast vegna skemmtanahalds íbúa höfuðborgarsvæðisins. 26.7.2020 07:25
Handtekinn á nýjan leik vegna brunans í Nantes Lögreglan í frönsku borginni Nantes hafa handtekið 39 ára gamlan sjálfboðaliða í annað sinn í tengslum við brunann í dómkirkju borgarinnar í síðustu viku. 25.7.2020 23:50
Björguðu manni úr Hvítá Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð. 25.7.2020 23:33
Grunur um kórónuveirusmit í Norður-Kóreu Leiðtogi Norður-Kóreu, Kim Jong-un, kallaði til neyðarfundar eftir að einstaklingur sem grunaður erum að vera smitaður af veirunni laumaðist yfir landamæri Norður- og Suður-Kóreu fyrr í mánuðinum. 25.7.2020 22:48