Fleiri fréttir

„Ég held að hugmyndin sé vanhugsuð af hans hálfu“

Formaður BHM segir hugmyndir samgönguráðherra um að fresta öllum kjarasamningsbundnum launahækkunum vekja furðu. Formaðurinn segir Íslendinga í eftirspurnarkreppu og hún lagist ekki með því að lækka laun.

Stillir ekki til friðar heldur hellir olíu á eldinn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Í stað þess að reyna að stilla til friðar eða miðla milli deilandi fylkinga, hefur forsetinn deilt samsæriskenningum.

Enginn greindist innan­lands í gær

Enginn greindist með virkt kórónuveirusmit síðasta sólarhringinn hér á landi. Þó greindust tveir með kórónuveirusmit á landamærunum, en bíða báðir mótefnamælingar.

Zaev aftur til valda eftir nauman kosningasigur

Zoran Zaev tók aftur við embætti forsætisráðherra Norður-Makedóníu seint í gærkvöldi, sjö mánuðum eftir að hann sagði af sér vegna seinagangs í aðildarviðræðum landsins og Evópusambandsins.

Saka Bandaríkjaforseta um að hvetja til ofbeldis

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Joe Biden, frambjóðandi Demókrata, í komandi kosningum skiptast nú á skotum á samfélagsmiðlum og kenna hvorum öðrum um ástandið í Portland, þar sem einn var skotinn til bana um helgina og fjöldi særðist.

Nýr Mercedes-Benz GLA á leiðinni

Nýr Mercedes-Benz GLA er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en fyrstu bílarnir verða afhentir í desember nk. Mikil eftirvænting hefur verið eftir þessum bíl þar sem GLA verður nú í boði í EQ Power tengiltvinnútfærslu með drægi á rafmagninu allt að 60 km. Búist er við að sú útfærsla af bílnum verði sérlega vinsæl.

Allt að 18 stiga hiti á Norðausturlandi

Það verða fremur hægir vindar á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og óveruleg úrkoma framan af degi að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Trampólín og tré lentu á bílum

Eitthvað var um tjón á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi vegna veðurs ef marka má dagbók lögreglu þennan morguninn.

Bróðir Jeremy Corbyn handtekinn

Piers Corbyn, eldri bróðir fyrrverandi leiðtoga breska Verkamannaflokksins Jeremy Corbyn, var á meðal þeirra fyrstu sem var handtekinn og sektaður á grundvelli nýrra laga.

Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman

Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur.

Gular við­varanir víða um land

Gul veðurviðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan 21 í kvöld og gildir eins og stendur til klukkan 5 í nótt.

Ekkert söngvatn á fjalli eða í réttum í haust

Nú þegar göngur og réttir fara að hefjast þá þurfa bændur sérstaklega að huga að sóttvörnum vegna kórónuveirunnar. Áfengispelar hafa oft gengið á milli manna en nú verður það bannað.

Segir ekki rétt að enginn hafi greinst við seinni skimun

Kári Stefánsson segir ekki rétt að enginn hafi greinst við seinni skimun eftir komuna til landsins. Þrír hafi greinst með veiruna í seinni skimun. Hann telur að ef seinni skimun verði hætt komi mánaðarlega upp ný bylgja smita.

Spyr hvort ekki sé skynsamlegt að fresta öllum launahækkunum um eitt ár

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur viðrað þá hugmynd hvort skynsamlegt væri að fresta kjarasamningsbundnum launahækkunum allra launþega á opinberum og almennum markaði um eitt ár, á meðan hagkerfið nær sér aftur á strik vegna Covid-kreppunnar.

Trump ætlar til Kenosha á þriðjudaginn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stefnir á það að ferðast til Kenosha í Wisconsin-ríki Bandaríkjanna þar sem mikil mótmæli blossuðu upp eftir að lögregla skaut Jacob Blake sjö sinnum í bakið.

Sjá næstu 50 fréttir