Fleiri fréttir

Innan­lands­flugið hefur tekið stóra dýfu

Flugfarþegum í innanlandsflugi hefur fækkað á meðan ferðamönnum fjölgar gríðarlega. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir skattlagningu á flugið veikja landsbyggðirnar. Væru sérskattar á flug afnumdir myndi verð lækka um 15%.

2.300 ódýrar leiguíbúðir fyrir tekjulága á næstu fjórum árum

Ráðist verður í það verkefni að reisa um 2.300 íbúðir á næstu fjórum árum með opinberum stuðningi til að stuðla að ódýrum leiguíbúðum fyrir fólk með lágar og meðaltekjur og er verkefnið byggt á danskri fyrirmynd. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra er ánægð með að sjá þessi skref stigin.

Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig

Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni.

Góð lending að lenda á Íslandi

Það sem af er ári hafa erlendar flugvélar lent að meðaltali þrisvar sinnum á mánuði á Keflavíkurflugvelli utan áætlunar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Það þykir kraftaverki líkast að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Ártúnshöfða

Tekist á um framtíð þjóðar

Eldhúsdagsumræður á Alþingi voru haldnar í gær. Þrír þingmenn allra flokka sem sæti eiga á þingi ræddu stöðu lands og þjóðarbús þegar tæpar fimm vikur eru til kosninga.

Gert var ráð fyrir auknum launakostnaði

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi reiknað með auknum launakostnaði í kringum Evrópumótið í fótbolta hvort sem það yrðu ráðnir fleiri starfsmenn eða núverandi starfsmenn fengju aukamánuð greiddan vegna álags sem fylgdi mótinu.

Íbúar Húnaþings í meiri hættu

Yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar á Hvammstanga segir íbúa svæðisins í meiri hættu vegna fjarlægðar við lögregluþjóna á vakt. Viðbragðstími lögreglu allt að tvær klukkustundir. Íbúar finna fyrir óöryggi.

Dýr atkvæði Davíðs

Talsverður munur var á kostnaði þeirra fjögurra sem flest atkvæði fengu í forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir rak ódýrustu kosningabaráttuna en Davíð Oddsson þá dýrustu. Hann borgaði mest úr eigin vasa, rúmar 11 milljónir.

Katla lætur vita af sér

Skjálfti um 3,9 á Richter mældist í sunnanverðri Kötluöskjunni í gær. Skjálftinn er sá stærsti í nokkrar vikur en mikil virkni stórra skjálfta hefur verið í Kötlu undanfarið. Þann 29. ágúst mældust stærri skjálftar, eða 4,5 og 4,6 á Richter. Það voru sterkustu skjálftar sem höfðu fundist í Kötlu síðan 1977.

Segir Ögmund vera verkkvíðinn

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir nefndina ekki geta tekið skýrslu Vigdísar Hauksdóttur til umfjöllunar fyrir þinglok. Vigdís segir formanninn vera verkkvíðinn og vanhæfan til að fjalla um málið.

Óttast fjársvelti heilsugæslustöðva

Svæðis- og fagstjóri lækninga hjá Heilsugæslunni í Grafarvogi segir heilsugæslustöðvar sjá fram á verulegan niðurskurð vegna nýs greiðslufyrirkomulags. Hann segir að verið sé að einkavæða kerfið með því að þynna út fjármögn

Íbúar Breiðholts vilja ekki Heklu í Mjóddina

Íbúar í Breiðholti leggjast gegn því að bílaumboðinu Heklu verði veitt lóð undir starfsemi sína í Suður-Mjóddinni. Ályktun þess efnis var samþykkt á fjölmennum íbúafundi sem haldin var í kvöld í hátíðarsal Breiðholtsskóla.

Sjá næstu 50 fréttir