Fleiri fréttir

Fékk árs fangelsi fyrir að rjúfa skilorð

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi rúmlega tvítugan karlmann í árs fangelsi fyrir vörslu fíkniefna og hafa tvívegis ekið bíl undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda.

Slepptu fálkunum lausum í Bláfjöllum

Starfsmenn Náttúrufræðistofnunar slepptu um miðjan mánuðinn tveimur fálkum lausum eftir að hlúð hafði verið að þeim síðustu mánuði.

Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun

Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Kjörstaðir opna um allt land í fyrramálið, flestir klukkan níu. Kjörstjórnir geta ákveðið að opna þá síðar en kjörstaðir skulu opna á bilinu 9 til 12.

Saka Eygló um blekkingarleik af verstu gerð

Öryrkjabandalagið hafnar orðum félagsmálaráðherra um að skortur á samstarfsvilja bandalagsins við almannatrygginganefnd sé ástæða þess að öryrkjar hafi ekki fengið kjarabætur.

Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum

Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í

Samherji birtir laun sjómanna

Árslaun sjómanna Samherja í fyrra voru frá 20 milljónum króna upp í 65 milljónir. Formaður Sjómannasambandsins fagnar því að Samherji birti laun starfsmanna. Forstjórinn vill ekki lög á verkfallsaðgerðir.

Merkur fornleifafundur á Hofstöðum

Nýtt bæjarstæði er fundið á Hofstöðum í Mývatnssveit – einum mest rannsakaða fundarstað fornminja á Íslandi. Setur þekktar fornminjar á staðnum í nýtt og flóknara samhengi. Kuml hafa þar aldrei fundist en vel á annað hundrað bein

Gleði á bangsadegi

Líf og fjör var í allan dag á leikskólanum Kvistaborg þar sem alþjóðlegi bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur.

Sjö ára gömul blind stúlka og fjöl­skylda á ver­gangi í Reykja­vík

Sjö ára gömul blind stúlka frá Rúmeníu og foreldrar hennar eru á vergangi í Reykjavík. Fjölskyldan fær ekki húsnæði við hæfi fyrir stúlkuna og flakkar því á milli gistiheimila eftir því hvar er laust. Faðir stúlkunnar segir stúlkuna þurfa öryggi og að erfitt sé fyrir hana að læra á nýjar aðstæðum.

Sjá næstu 50 fréttir