Fleiri fréttir

Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin

Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi,“ segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV.

Steinar og Þórunn aðstoða Björt

Steinar Kaldal og Þórunn Pétursdóttir hafa verið ráðin aðstoðarmenn Bjartar Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra.

Nota Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu

Ungt fólk hefur undanfarið skipt út myndum af sér á samfélagsmiðlinum Tinder til að vekja athygli á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags.

Lögreglu borist fjölmargar ábendingar

Þeirra á meðal er ábending frá konu sem setti sig í samband við lögreglu í gær og sagði frá árás sem hún varð fyrir ofarlega í Bankastræti aðfaranótt 8. janúar.

Umbi bregst ekki við beiðni

Umboðsmaður er hins vegar að fjalla með almennum hætti um skyldu stjórnvalda til að veita aðgang að upplýsingum.

Óþarft að virkja til aukinna orkuskipta

Hægt er að nýta raforku sem til er á Íslandi til að knýja allan bílaflota landsmanna. Raforka er nú að miklu leyti uppseld en að mati framkvæmdastjóra orkuseturs er hún illa nýtt.

Telur eðlilegt að endurskoða sérgreiðslur til þingmanna

Steingrímur J. Sigfússon starfandi forseti Alþingis telur eðlilegt að endurskoða reglur um aukagreiðslur til þingmanna til að mæta gagnrýni vegna mikillar launahækkunar á síðasta ári. Forsætisnefnd Alþingis fundaði um málið í dag.

Bílvelta í Öræfum

Tveir farþegar voru í bílnum en komust þeir úr honum af eigin rammleik.

Vigdís Ósk aðstoðar Jón

Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Sjá næstu 50 fréttir