Fleiri fréttir

Sporhundurinn Perla leitaði við Húrra og í Flatahrauni

Farið var með sporhundinn Perlu að skemmtistaðnum Húrra í miðbæ í Reykjavíkur í gær og að Flatahrauni í Hafnarfirði til að leita að Birnu Brjánsdóttur sem saknað hefur verið síðan á aðfaranótt laugardags.

Árangurslaus leit að Birnu: Hún er alltaf „online“

Ekkert hefur spurst til Birnu Brjánsdóttur síðan aðfaranótt laugardagsins. Leit vina og vandamanna í gær skilaði ekki árangri. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skoðaði upptökur úr eftirlitsmyndavélum og símagögn nær sleitulaust í gær.

Sendiherrann kennir hafnabolta á Íslandi

Hópur fólks hittist reglulega í Laugardalnum til að læra hafnabolta. Robert Barber, fráfarandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, mætti með möl af Fenway-leikvanginum. Aukinn kraftur verður settur í æfingarnar í vor og sumar.

Óvissa með formennsku í fastanefndum

Ekki er tímabært að ræða formannaskiptingu í fastanefndum Alþingis að mati þingflokksformanns Pírata og formanns Samfylkingarinnar. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að ekki sé skylt að skipta formannsstólum jafnt á milli flokka.

Aldrei fleiri skemmtiferðaskip

Alls hefur verið bókað bryggjupláss í Reykjavík fyrir 71 skemmtiferðaskip á þessu ári en þau voru 58 í fyrra, sem þá var met. Enn meiri fjölgun á næsta ári og byrjað að panta bryggjupláss. Einnig er bókað pláss fyrir snekkjur, rann

Telur ekki grundvöll fyrir rekstri Hamra

Framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ telur ekki rekstrargrundvöll fyrir heimilinu að óbreyttu. Milljarða vantar inn í málaflokkinn frá ríkinu. Ráðherra segir 1,5 milljarða hafa verið setta aukalega í málaflokkinn á

Afar fáir nýtt rétt til læknismeðferðar erlendis

Einstaklingar eiga rétt á fullri greiðslu fyrir meðferð erlendis sé hún ekki í boði hér innan réttlætanlegs tíma. Þúsundir hafa beðið lengur. Aðeins sjö hafa farið utan í aðgerð. Tæplega 4.000 bíða eftir augasteinsaðgerð hér.

Fjórðungi sjúklinga vísað á heilsugæsluna

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar gagnrýnir að fólki sem upplifir sig í bráðum vanda sé vísað annað frá bráðamóttöku geðsviðs. Stórum hluta er vísað til heilsugæslu og um átján prósent þeirra sem leita á móttökuna eru lögð inn.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Fjölskylda og vinir tvítugrar stúlku, Birnu Brjánsdóttur, leita nú að henni í borginni. Rætt verður við móður hennar í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálfsjö.

15 stiga hiti á Siglufirði

Hlý sunnanátt hefur leikið um landið í dag og hitastig farið í tveggja stafa tölu á nokkrum stöðum norðan- og austanlands.

Sjá næstu 50 fréttir