Fleiri fréttir

Stunda nammiskipti við útlendinga

Íslensk vefsíða hefur tekið upp á því að gera nammiskipti við útlendinga sem eru sólgnir í íslenskt sælgæti. Sætur lakkrís er þó ekki í uppáhaldi.

126 börn skráð sem brotaþolar hjá lögreglunni

Málum, þar sem grunur er á að brotið sé gegn börnum, hefur fjölgað mikið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðustu ár. Frá árinu 2015 til dagsins í dag eru 126 börn skráð sem brotaþolar. Aðallögfræðingur lögreglunnar segir margt hafa áhrif á þróunina, meðal annars vitundarvakningu í samfélaginu.

"Fátækt er ekki aumingjaskapur“

Sjónum er beint að fátækt á Íslandi í kröfugöngu fyrsta maí á morgun. Fjögur til fimm þúsund manns býr við sárafátækt á Íslandi og meðlimur í samtökum fólks í fátækt segir samfélagið þurfa að horfast betur í augu við þá staðreynd.

Hótaði hnífstungu og nauðgun

Hæstiréttur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir manni, sem grunaður er um að hafa stungið annan mann í höndina og svo látið hann millifæra inn á sig rúma milljón króna í mars síðastliðnum, um fjórar vikur.

Vatn úr þvottavél flæddi út um allt

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna vatnsleka í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gærkvöldi. Vatn hafði lekið úr þvottavél á heimilinu og flætt um gólf íbúðarinnar.

Leituðu að kajakræðurum við Þjórsá

Björgunarsveitir af Suðurlandi og Vestmannaeyjum auk sjö sérhæfðra björgunarsveitarmanna af höfuðborgarsvæðinu og þyrlu Landhelgisgæslunnar taka nú þátt í víðtækri leitaraðgerð að tveimur kajakræðurum við minni Þjórsár.

Tólf vinkonur fögnuðu tæplega þúsund ára afmæli

Tólf vinkonur í Hveragerði sem eiga það sameiginlegt að verða tæplega þúsund ára á árinu komu nýlega saman til að fagna því að þær eru orðnar áttræðar eða verða áttræðar síðar á árinu. Allar eru þær í félagi eldri borgara á staðnum og hluti þeirra syngur með kór félagsins.

Löggæsla á bæjarhátíðum í uppnámi

Sú ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að fella niður heimild lögreglu til að innheimta löggæslukostnað á bæjarhátíð um síðustu Verslunarmannahelgi hefur sett gæslu á slíkum hátíðum í uppnám.

Hundrað lítrar af matarafgangasúpu

Þrjátíu prósent af framleiddum mat fer í ruslið. Slow food samtökin í Reykjavík buðu í dag upp á súpu úr matarafgöngum - og mettaði súpan um tvö til þrjú hundruð munna.

Veiðidögum á grásleppu fjölgað

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að fjölga veiðidögum á grásleppuvertíð um 10 daga, úr 36 í 46.

Öll spjót standa að heilbrigðisráðherra sem mætir í Víglínuna

Það standa öll spjót að Óttarri Proppé heilbrigðisráðherra þessa dagana vegna framlaga til Landsspítalans, einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu, frumvarps um rafsígarettur og svo tekur nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustunni gildi hinn 1. maí.

Forleikurinn að hernámi Íslands

Hópar manna fara ránshendi um heimshöfin og gera sér skipsflök að féþúfu. Vera rannsóknarskipsins Seabed Constructor á íslensku hafsvæði og tilraun áhafnarinnar til að hirða verðmæti úr þýska skipinu Minden tengist stórviðburðum í sögu Íslands.

Varað við algengri hóstamixtúru

Ástæðan er sú að mixtúran inniheldur umtalsvert magn af kódeini, sem getur haft margar aukaverkanir. Mikil aukning hefur orðið á notkun mixtúrunnar.

Ört hlýnandi veður eftir helgi

Veður fer ört hlýnandi eftir helgina og munu tveggja stafa hitatölur láta víða á sér kræla, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Veggjatítlur fljúga en eru vandlátar

"Veggjatítlur geta flogið. Á heitasta tíma sumars fljúga þær út úr húsum og geta flogið inn í næsta hús þess vegna. Þær þurfa þá sólarhita til þess. Þær væru ekki að fljúga núna til dæmis,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Var tilbúinn að kljást við höggið

"Maður kallar ekki allt ömmu sína en ég var bara virkilega hræddur,“ segir Hreimur Örn Heimisson söngvari sem var farþegi í vél Prim­era Air sem rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli í gær.

Vilja banna fjallajeppa í miðbænum

Tillaga stýrihóps um akstur hópbifreiða með ferðamenn í miðborginni gengur lengra en áður. Breyttum fjallajeppum er gefið rauða spjaldið. Bannið tekur ekki til þeirra sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína. FETAR segja sinnuleysi borga

Yfir fimmtíu samningar gerðir með keðjuábyrgð

Landsvirkjun gerði árið 2016 á sjötta tug samninga með svokallaðri keðju­ábyrgð. Byggir á reglum sem fyrirtækið setti sér. Reykjavíkurborg og Akureyrarbær hafa gert hið sama. Lagafrumvarp um efnið bíður þinglegrar meðferðar.

Farþegunum boðin áfallahjálp

Farþegum í flugvél Primera Air sem rann út af brautarenda við lendingu á Keflavíkurflugvelli í dag var boðin áfallahjálp af Rauða krossi Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir