Fleiri fréttir

Stefnt á þrettán nýjar hleðslustöðvar

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi í dag að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir vegna uppsetningar á 58 hleðsluúrtökum fyrir rafbíla á þrettán stöðum í miðborginni.

Enn enginn verðmiði kominn á Geysissvæðið

Menn voru þvingaðir til undirskriftar á samningi fyrir tæpu ári og síðan er þetta í einhverju skófari sem gengur hægt, segir Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis ehf. en eigendur félagsins vita ekki enn hvað þeir fá fyrir hlut sinn í Geysissvæðinu.

Vændi hefur aukist á Íslandi

Vændi er vaxandi starfsemi í uppgangi efnahagslífsins og vegna fjölda ferðamanna. Þetta segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, yfirlögfræðingur hjá lögreglunni, en hún heldur utan um ráðstefnuna Þrælahald nútímans í dag sem fjallar um mansal.

Víglínan snýr aftur á Stöð 2 og Vísi

Gestir Víglínunnar næsta laugardag verða Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna, Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.

Vísar orðum forsætisráðherra til föðurhúsanna

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ gagnrýnir stefnuræðu forsætisráðherra og segir viðbrögð stjórnvalda við launahækkunum Kjararáðs hafa sýnt lítinn samstarfsvilja í vinnumarkaðsmálum.

Sveinn Gestur neitar sök

Sveinn Gestur er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás þegar ráðist var á Arnar Jónsson Aspar á Æsustöðum í Mosfellsbæ þann 7. júní síðastliðinn.

Æsingsóráðið banvæna

Afar sjaldgæft er að æsingsóráðsheilkenni valdi dauða í kjölfar átaka milli tveggja óbreyttra borgara, segir réttarmeinafræðingurinn Sebastian Kunz.

Stál í stál á þingi í stjórnarskrármálinu

Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna greinir á um hvernig túlka megi orð forseta Íslands um stjórnarskrárbreytingar í ræðu við þingsetningu. Formaður Framsóknarflokksins leggur áherslu á breytingar í skrefum. Píratar vara við bútasaumi

Fiskur frá öðrum heimsálfum undir merki Icelandic Seafood

Fiskur sem seldur er undir vörumerkinu Icelandic Seafood í Norður-Ameríku er ekki alltaf íslensk sjávar­afurð. Icelandic leigði vörumerkið út fyrir sex árum en vill nú að það verði einungis notað yfir íslenskan fisk.

Ekki víst að flensa verði jafn skæð hér og í Ástralíu

Heilbrigðisstofnun Bretlands (NHS) hefur varað við því að sjúkrahús þurfi nú að búa sig undir skæðan inflúensufaraldur. Frá þessu greindu breskir miðlar í gær. "Það er í raun ekkert hægt að segja fyrr en inflúensa byrjar um hvort hún verði verri hér en í fyrra. Þótt hún hafi verið verri í Ástralíu er ekki hægt að segja að það verði eins á norðurhveli jarðar,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.

Verja á 25 milljónum í æskuslóðir Jóns forseta

Forsætisráðuneytið vill verja 25 milljónum í endurbætur og viðhald á Hrafnseyri við Arnarfjörð samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. 30 milljónir eiga að fara í heimreið og heimasvæði Bessastaða. Enn þarf að styrkja öryggi Stjórnarráðsins.

Stefnir í óefni hjá leikskólum borgarinnar

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar

Talið að kviknað hafi í rafsígarettu um borð

Rannsókn er hafin á tildrögum atviksins um borð í Airbus flugvélinni sem lenti í Keflavík fyrr í kvöld eftir að eldur kviknaði um borð. Áfallateymi veitir nú farþegunum sálrænan stuðning.

Deilibíll kostar um 1.600 krónur á tímann

Deilibílaþjónusta hefst í Reykjavík á mánudag undir merkjum Zipcar. Hægt verður að leigja bíl fyrir allt að 1.600 krónur á klukkustund. Fyrstu bílarnir verða við Háskólann í Reykjavík en sótt hefur verið um fleiri stæði.

Samþjöppun í ferðaþjónustu líkleg

Hægja mun á fjölgun ferðamanna á næstu árum eða misserum og það mun fela í sér miklar áskoranir fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Samþjöppun í greininni er talin líkleg, þar sem minni fyrirtæki gætu orðið undir.

Aðgerðarteymi tæklar manneklu í leikskólum borgarinnar

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar. Enn er óráðið í 96 stöðugildi í leikskólum borgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir