Fleiri fréttir Ráðist á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Lögregla óskar eftir aðstoð vegna árásar í Reykjanesbæ klukkan 17:25 í dag en árásin náðist á myndband. 5.12.2017 18:37 Ráðherranefnd um jafnréttismál starfrækt að nýju Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að starfrækja fjórar ráðherranefndir. 5.12.2017 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 5.12.2017 18:00 Gunnar Hrafn fer í meðferð: „Ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum“ Gunnar Hrafn Jónsson segir að hann hefði framið sjálfsvíg í síðustu viku ef ekki væri fyrir ást sína á sínum nánustu. 5.12.2017 17:38 Met í heitavatnsnotkun í nóvember Um er að ræða 15 prósent meiri notkun en á sama tíma í fyrra. Líklegt þykir að kalt veðurfar spili sinn þátt í aukinni notkun. 5.12.2017 16:55 S. Björn Blöndal sækist ekki eftir endurkjöri S. Björn Blöndal borgarfulltrúi Bjartrar framtíðar mun ekki sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 5.12.2017 16:33 Óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi á Bitruhálsi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Bitruhálsi á móts við Bæjarháls í gærmorgun, mánudaginn 4. desember 5.12.2017 16:09 Þing kemur saman 10 dögum fyrir jól: „Það átta sig allir á því að tíminn er knappur“ Þingmálaskrá ætti að liggja fyrir á föstudag að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. 5.12.2017 16:06 Bein útsending: Öld einmanaleikans Bataskóli Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir málþingi með yfirskriftinni Öld einmanaleikans kl. 16.30 í dag í Háskólanum í Reykjavík. 5.12.2017 16:00 Getur ekki horft í augun á ferðamönnum vegna Ingólfsbrunns Verslunareigandi í Aðalstræti er langþreyttur á aðgerðarleysi Reykjavíkurborgar. 5.12.2017 16:00 „Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. 5.12.2017 15:49 Ætla að bjóða gjaldfrjáls námsgögn á næsta skólaári Meirihluti borgarstjórnar hefur lagt til að bjóða upp á gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum borgarinnar á næsta skólaári, 2018 til 2019. 5.12.2017 15:21 Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5.12.2017 14:59 Sjáðu Guðna forseta tala finnsku í tilefni sjálfstæðisafmælis Finnlands „Hyvät suomalaiset ystävät!“ segir forseti Íslands í kveðju til Finna á finnsku sem ríkisútvarpið þar lýsir sem "reiprennandi“. 5.12.2017 14:45 Alþingi sett á fimmtudag í næstu viku Þingsetning verður á fimmtudaginn í næstu viku, 14. desember, og um kvöldið verður umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur. 5.12.2017 14:40 Mannanafnanefnd: Eiginnafnið Ævi samþykkt en Theadór hafnað Karlmannsnafnið Kamilus og kvenmannsnafnið Hrafnynja eru meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða færð á mannanafnaskrá. 5.12.2017 13:58 Sigmundur Davíð dregur stjórnarsáttmálann sundur og saman í háði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þykir stjórnarsáttmálinn hvorki fugl né fiskur. 5.12.2017 13:52 Fjögurra ára fangelsi fyrir að smygla 3 kílóum af MDMA til landsins Héraðsdómur Reykjaness taldi framburð mannanna óstöðugan. 5.12.2017 13:05 Lögðu hald á þrjár milljónir króna í umfangsmiklu vændismáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um þrjár milljónir króna í húsleitum sem gerðar voru í tengslum við umfangsmikið vændismál sem lögreglan hefur nú til rannsóknar. 5.12.2017 12:19 Ríkisstjórnin lýkur afgreiðslu fjárlagafrumvarps að mestu í dag Forsætisráðherra reiknar með að ríkisstjórninni takist að ganga frá öllum helstu fjárlagatillögum sínum á fundi sem hófst í forsætisráðuneytinu í morgun. 5.12.2017 11:30 Ofhleðsla báta hvorki afrek né hetjudáð að mati rannsóknarnefndar 5.12.2017 11:26 Flugmenn gæslunnar eltu og lögðu hald á dróna sem truflaði björgunarstarf Dróninn skapaði mikla hættu á vettvangi slyss. 5.12.2017 11:02 Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan. 5.12.2017 11:00 Fjármögnuðu gönguskíði fyrir leikskólabörn með sushi-sölu Hópur kvenna á Ísafirði sem kalla sig Gullrillurnar, gáfu leikskólanum Tanga á Ísafirði gönguskíði að gjöf. 5.12.2017 10:43 Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5.12.2017 10:20 Landvernd gagnrýnir Ríkisútvarpið fyrir fréttaflutning af nýjum umhverfisráðherra Landvernd segjast ekki vera hagsmunasamtök, eins og Ríkisútvarpið hafi haldið fram. 5.12.2017 08:55 Ólíklegra að hafísinn nái landi Dvínandi líkur eru nú á að hafísinn sem undanfarna daga hefur verið að nálgast Noðrurland, muni ná landi, þar sem vindáttin hefur snúist í norðan- og norðaustanáttir. 5.12.2017 08:25 Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5.12.2017 08:00 Ragnar Þór segir ekkert tilefni til vantrausts nú Ragnar Þór Pétursson, nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands, hvetur frambjóðendur til varaformanns sambandsins til að halda framboðum sínum til streitu. 5.12.2017 07:25 Aldarafmæli Laugabúðar fagnað Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. 5.12.2017 07:00 Segir mótmælin fyrir utan heimili Steinunnar Valdísar ekki mistök Lögmaður segir að ekki hafi verið gerð mistök við mótmælin fyrir utan heimili Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. Ætlunin hafi aldrei verið að meiða neinn. Forstjóri Matís sér eftir mótmælunum. 5.12.2017 07:00 Metsölubækurnar ódýrastar í Bónus Costco tekur í fyrsta sinn þátt í íslenska jólabókaflóðinu og virðist ætla að veðja á valda metsöluhöfunda fremur en úrval. Bókaverðið er í algjörum sérflokki í Bónus. 5.12.2017 07:00 Kærir Garðabæ fyrir að leyfa flóðlýsingu Maður sem keypti hús við Túnfit í Garðabæ 2013 kærir bæinn fyrir að heimila flóðljós á nýjum gervigrasvelli. Vinnulag bæjarins er harðlega gagnrýnt í kærunni. 5.12.2017 06:45 Frostið ekki á förum Frostið verður yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig í dag og á morgun. 5.12.2017 06:34 Afsláttur af námslánum til að efla byggðir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hyggst beita námslánakerfinu til að efla búsetu í brothættum byggðum. Byggt á reynslu Norðmanna sem afskrifa lán sérfræðinga um 10 prósent á ári í þágu brothættra byggða. 5.12.2017 06:00 Sveitarfélög vinni gegn áreitni Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga lýsir yfir ánægju sinni með það frumkvæði sem konur í stjórnmálum landsins hafa tekið undir merkjum „Í skugga valdsins“. 5.12.2017 05:00 Mest aukning á þriðjudögum Umferðin um Hringveginn hefur, það sem af er árinu, verið 10 prósentum meiri en á sama tímabili í fyrra. Aukningin milli ára í nóvember er 7,2 prósent. Þetta kemur fram í samantekt á vef Vegagerðarinnar. 5.12.2017 05:00 Segir kunningsskap ráða för við skipan dómara Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um það sem hann telur aflaga hafa farið í starfsemi Hæstaréttar Íslands í nýrri bók sinni, Með lognið í fangið, en Jón Steinar var dómari við réttinn í átta ár og lét af embætti árið 2012. 4.12.2017 22:54 Stakk puttunum í eyrun á yngri dótturinni svo hún gæti sofnað Ragna Árnadóttir fyrrverandi dómsálaráðherra segist hafa orðið óttaslegin og upplifað sig niðurlægða við ítrekuð mótmæli fyrir utan heimili hennar árið 2009. 4.12.2017 22:05 Steinunn Valdís: „Það er bara augljóst að þetta hefur hreyft við fólki, hreyft við konum“ Steinunn Valdís vill þó lítið tjá sig um viðbrögð flokkssystkina sinna í Samfylkingunni, þá og nú, og telur það ekki sitt að fara lengra með málið. Frásögn Steinunnar í Silfrinu af hótunum um kynferðislegt ofbeldi í sinn garð vakti mikla athygli í gær. 4.12.2017 22:00 Lísa og Bergþóra aðstoða Katrínu Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 4.12.2017 21:41 Hornfirðingar smíða gítara sem eru engum öðrum líkir Gítarar með snertiskjám og led-ljósum eru meðal þess sem hornfirskir áhugamenn um hljóðfærasmíði hafa þróað. Svo mikil er gróskan að Hornfirðingar hafa stofnað til tónlistarhátíðar óvenjulegra hljóðfæra. 4.12.2017 21:15 Frambjóðendur til varaformanns KÍ lýsa yfir vantrausti á Ragnar Þór nýkjörinn formann Á framboðsfundi vegna kosningar til varaformanns Kennarasambands Íslands hvöttu tveir frambjóðendur Ragnar Þór nýkjörinn formann til að segja strax af sér. 4.12.2017 21:15 Verkfall er aldei markmið Kjaraviðræður grunnskólakennara fara afar rólega af stað. Þrjú hundruð manns starfa sem kennarar í grunnskólum landsins án þess að hafa kennararéttindi og segir formaður grunnskólakennara það sýna nauðsyn þess að bæta kjör kennara. 4.12.2017 20:30 Útlit er fyrir mun færri hælisumsóknir í ár: Mikið hefur dregið úr umsóknum frá borgurum ríkja sem flokkuð eru sem örugg Talsvert hefur dregið úr hælisumsóknum fólks frá öruggum upprunaríkjum síðustu mánuði og lítur allt út fyrir mun færri umsóknir í ár en spár Útlendingastofnunar gerðu ráð fyrir. 4.12.2017 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðist á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Lögregla óskar eftir aðstoð vegna árásar í Reykjanesbæ klukkan 17:25 í dag en árásin náðist á myndband. 5.12.2017 18:37
Ráðherranefnd um jafnréttismál starfrækt að nýju Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að starfrækja fjórar ráðherranefndir. 5.12.2017 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 5.12.2017 18:00
Gunnar Hrafn fer í meðferð: „Ég vissi að ég væri að leika mér að eldinum“ Gunnar Hrafn Jónsson segir að hann hefði framið sjálfsvíg í síðustu viku ef ekki væri fyrir ást sína á sínum nánustu. 5.12.2017 17:38
Met í heitavatnsnotkun í nóvember Um er að ræða 15 prósent meiri notkun en á sama tíma í fyrra. Líklegt þykir að kalt veðurfar spili sinn þátt í aukinni notkun. 5.12.2017 16:55
S. Björn Blöndal sækist ekki eftir endurkjöri S. Björn Blöndal borgarfulltrúi Bjartrar framtíðar mun ekki sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 5.12.2017 16:33
Óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi á Bitruhálsi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Bitruhálsi á móts við Bæjarháls í gærmorgun, mánudaginn 4. desember 5.12.2017 16:09
Þing kemur saman 10 dögum fyrir jól: „Það átta sig allir á því að tíminn er knappur“ Þingmálaskrá ætti að liggja fyrir á föstudag að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. 5.12.2017 16:06
Bein útsending: Öld einmanaleikans Bataskóli Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir málþingi með yfirskriftinni Öld einmanaleikans kl. 16.30 í dag í Háskólanum í Reykjavík. 5.12.2017 16:00
Getur ekki horft í augun á ferðamönnum vegna Ingólfsbrunns Verslunareigandi í Aðalstræti er langþreyttur á aðgerðarleysi Reykjavíkurborgar. 5.12.2017 16:00
„Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. 5.12.2017 15:49
Ætla að bjóða gjaldfrjáls námsgögn á næsta skólaári Meirihluti borgarstjórnar hefur lagt til að bjóða upp á gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum borgarinnar á næsta skólaári, 2018 til 2019. 5.12.2017 15:21
Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5.12.2017 14:59
Sjáðu Guðna forseta tala finnsku í tilefni sjálfstæðisafmælis Finnlands „Hyvät suomalaiset ystävät!“ segir forseti Íslands í kveðju til Finna á finnsku sem ríkisútvarpið þar lýsir sem "reiprennandi“. 5.12.2017 14:45
Alþingi sett á fimmtudag í næstu viku Þingsetning verður á fimmtudaginn í næstu viku, 14. desember, og um kvöldið verður umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur. 5.12.2017 14:40
Mannanafnanefnd: Eiginnafnið Ævi samþykkt en Theadór hafnað Karlmannsnafnið Kamilus og kvenmannsnafnið Hrafnynja eru meðal þeirra nafna sem mannanafnanefnd hefur samþykkt sem eiginnöfn og verða færð á mannanafnaskrá. 5.12.2017 13:58
Sigmundur Davíð dregur stjórnarsáttmálann sundur og saman í háði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þykir stjórnarsáttmálinn hvorki fugl né fiskur. 5.12.2017 13:52
Fjögurra ára fangelsi fyrir að smygla 3 kílóum af MDMA til landsins Héraðsdómur Reykjaness taldi framburð mannanna óstöðugan. 5.12.2017 13:05
Lögðu hald á þrjár milljónir króna í umfangsmiklu vændismáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um þrjár milljónir króna í húsleitum sem gerðar voru í tengslum við umfangsmikið vændismál sem lögreglan hefur nú til rannsóknar. 5.12.2017 12:19
Ríkisstjórnin lýkur afgreiðslu fjárlagafrumvarps að mestu í dag Forsætisráðherra reiknar með að ríkisstjórninni takist að ganga frá öllum helstu fjárlagatillögum sínum á fundi sem hófst í forsætisráðuneytinu í morgun. 5.12.2017 11:30
Flugmenn gæslunnar eltu og lögðu hald á dróna sem truflaði björgunarstarf Dróninn skapaði mikla hættu á vettvangi slyss. 5.12.2017 11:02
Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan. 5.12.2017 11:00
Fjármögnuðu gönguskíði fyrir leikskólabörn með sushi-sölu Hópur kvenna á Ísafirði sem kalla sig Gullrillurnar, gáfu leikskólanum Tanga á Ísafirði gönguskíði að gjöf. 5.12.2017 10:43
Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5.12.2017 10:20
Landvernd gagnrýnir Ríkisútvarpið fyrir fréttaflutning af nýjum umhverfisráðherra Landvernd segjast ekki vera hagsmunasamtök, eins og Ríkisútvarpið hafi haldið fram. 5.12.2017 08:55
Ólíklegra að hafísinn nái landi Dvínandi líkur eru nú á að hafísinn sem undanfarna daga hefur verið að nálgast Noðrurland, muni ná landi, þar sem vindáttin hefur snúist í norðan- og norðaustanáttir. 5.12.2017 08:25
Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn. 5.12.2017 08:00
Ragnar Þór segir ekkert tilefni til vantrausts nú Ragnar Þór Pétursson, nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands, hvetur frambjóðendur til varaformanns sambandsins til að halda framboðum sínum til streitu. 5.12.2017 07:25
Aldarafmæli Laugabúðar fagnað Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. 5.12.2017 07:00
Segir mótmælin fyrir utan heimili Steinunnar Valdísar ekki mistök Lögmaður segir að ekki hafi verið gerð mistök við mótmælin fyrir utan heimili Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur. Ætlunin hafi aldrei verið að meiða neinn. Forstjóri Matís sér eftir mótmælunum. 5.12.2017 07:00
Metsölubækurnar ódýrastar í Bónus Costco tekur í fyrsta sinn þátt í íslenska jólabókaflóðinu og virðist ætla að veðja á valda metsöluhöfunda fremur en úrval. Bókaverðið er í algjörum sérflokki í Bónus. 5.12.2017 07:00
Kærir Garðabæ fyrir að leyfa flóðlýsingu Maður sem keypti hús við Túnfit í Garðabæ 2013 kærir bæinn fyrir að heimila flóðljós á nýjum gervigrasvelli. Vinnulag bæjarins er harðlega gagnrýnt í kærunni. 5.12.2017 06:45
Frostið ekki á förum Frostið verður yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig í dag og á morgun. 5.12.2017 06:34
Afsláttur af námslánum til að efla byggðir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hyggst beita námslánakerfinu til að efla búsetu í brothættum byggðum. Byggt á reynslu Norðmanna sem afskrifa lán sérfræðinga um 10 prósent á ári í þágu brothættra byggða. 5.12.2017 06:00
Sveitarfélög vinni gegn áreitni Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga lýsir yfir ánægju sinni með það frumkvæði sem konur í stjórnmálum landsins hafa tekið undir merkjum „Í skugga valdsins“. 5.12.2017 05:00
Mest aukning á þriðjudögum Umferðin um Hringveginn hefur, það sem af er árinu, verið 10 prósentum meiri en á sama tímabili í fyrra. Aukningin milli ára í nóvember er 7,2 prósent. Þetta kemur fram í samantekt á vef Vegagerðarinnar. 5.12.2017 05:00
Segir kunningsskap ráða för við skipan dómara Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um það sem hann telur aflaga hafa farið í starfsemi Hæstaréttar Íslands í nýrri bók sinni, Með lognið í fangið, en Jón Steinar var dómari við réttinn í átta ár og lét af embætti árið 2012. 4.12.2017 22:54
Stakk puttunum í eyrun á yngri dótturinni svo hún gæti sofnað Ragna Árnadóttir fyrrverandi dómsálaráðherra segist hafa orðið óttaslegin og upplifað sig niðurlægða við ítrekuð mótmæli fyrir utan heimili hennar árið 2009. 4.12.2017 22:05
Steinunn Valdís: „Það er bara augljóst að þetta hefur hreyft við fólki, hreyft við konum“ Steinunn Valdís vill þó lítið tjá sig um viðbrögð flokkssystkina sinna í Samfylkingunni, þá og nú, og telur það ekki sitt að fara lengra með málið. Frásögn Steinunnar í Silfrinu af hótunum um kynferðislegt ofbeldi í sinn garð vakti mikla athygli í gær. 4.12.2017 22:00
Lísa og Bergþóra aðstoða Katrínu Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 4.12.2017 21:41
Hornfirðingar smíða gítara sem eru engum öðrum líkir Gítarar með snertiskjám og led-ljósum eru meðal þess sem hornfirskir áhugamenn um hljóðfærasmíði hafa þróað. Svo mikil er gróskan að Hornfirðingar hafa stofnað til tónlistarhátíðar óvenjulegra hljóðfæra. 4.12.2017 21:15
Frambjóðendur til varaformanns KÍ lýsa yfir vantrausti á Ragnar Þór nýkjörinn formann Á framboðsfundi vegna kosningar til varaformanns Kennarasambands Íslands hvöttu tveir frambjóðendur Ragnar Þór nýkjörinn formann til að segja strax af sér. 4.12.2017 21:15
Verkfall er aldei markmið Kjaraviðræður grunnskólakennara fara afar rólega af stað. Þrjú hundruð manns starfa sem kennarar í grunnskólum landsins án þess að hafa kennararéttindi og segir formaður grunnskólakennara það sýna nauðsyn þess að bæta kjör kennara. 4.12.2017 20:30
Útlit er fyrir mun færri hælisumsóknir í ár: Mikið hefur dregið úr umsóknum frá borgurum ríkja sem flokkuð eru sem örugg Talsvert hefur dregið úr hælisumsóknum fólks frá öruggum upprunaríkjum síðustu mánuði og lítur allt út fyrir mun færri umsóknir í ár en spár Útlendingastofnunar gerðu ráð fyrir. 4.12.2017 20:15