Fleiri fréttir

Fjölmenni við útför Jóhanns

Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag.

Parið sem lést var frá Hollandi

Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995.

Leitar réttar síns vegna „ærumeiðandi aðdróttana“

Bjarni Hilmar Jónsson, sem bíður niðurstöðu í máli sínu gegn ríkinu vegna þess sem hann telur hafa verið ólögmætar þvingunaraðgerðir lögreglu eftir sjálfsvíg eiginkonu sinnar, hefur ákveðið að stefna Elísabetu Ýri Atladóttur bloggara.

Gen stórlaxa eru afar mikilvæg

Rannsókn Hafrannsóknastofnunar fyrir Veiðifélag Þverár og Kjarrár þykir styrkja kenningar um mikilvægi þess fyrir laxastofna að þyrma stórlaxi.

Tryggja beri öryggi við Kerið

"Sveitarstjórn lýsir yfir miklum áhyggjum vegna umferðar­öryggismála við Kerið þar sem umferð hefur aukist verulega,“ segir í bókun sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps.

Bílvelta við Hörpu

Einn maður var í bílnum og var hann fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.

Vonbrigði hversu hægt miðar

Alþjóðadagur kvenna var haldinn hátíðlegur með ýmsum hætti víða um heim í dag. Samgöngur fóru úr skorðum á Spáni þegar konur lögðu niður störf í nafni jafnréttis en á Íslandi var athyglinni beint að skertum hluti kvenna í stjórnendastöðum.

Banaslys á Lyngdalsheiði

Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag.

Teigsskógur varð fyrir valinu

Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins.

Sjá næstu 50 fréttir