Hugsanlegt að frekari tafir verði á ferðum Strætó í dag Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2018 06:00 Næstum helmingur af þeim vögnum sem Strætó á er tíu ára eða eldri. Vagnarnir sem hafa verið að bila eru þó töluvert yngri. Vísir/Anton Brink Hugsanlegt er að tafir verði á ferðum strætisvagna í Reykjavíkurborg í dag. „Við þurfum bara að sjá og við hvetjum fólk á leið 12 og 14 til að fylgjast með tilkynningum frá okkur,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó. Nokkrar ferðir voru felldar niður í gær og í fyrradag vegna bilana í mörgum strætisvögnum á þessum leiðum. „Þessir vagnar eru á vegum eins verktakans okkar. Hann grunar að leysingarnar sem voru hérna um daginn hafi orðið upphafið að því að vagnarnir byrjuðu að klikka. Og þetta eru um tíu vagnar,“ segir Guðmundur en bilun mun hafa orðið í svokölluðum IBS-ventlum í vögnunum. „Þeir eru að bíða eftir nýjum vögnum og þeir koma á mánudaginn. Þannig að þeir eru fátækir af vögnum og svo erum við hjá Strætó bs. líka orðnir fátækir af vögnum,“ segir Guðmundur. Tveir elstu vagnarnir í eigu Strætó eru átján ára gamlir, en 49 af þeim 91 vagni sem Strætó er með í rekstri eru eldri en tíu ára. Vagnarnir sem hafa bilað undanfarna daga eru hins vegar ekki í eigu Strætó. Þeir eru í eigu undirverktakans, Kynnisferða, og eru um tveggja ára gamlir. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49 Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Hugsanlegt er að tafir verði á ferðum strætisvagna í Reykjavíkurborg í dag. „Við þurfum bara að sjá og við hvetjum fólk á leið 12 og 14 til að fylgjast með tilkynningum frá okkur,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó. Nokkrar ferðir voru felldar niður í gær og í fyrradag vegna bilana í mörgum strætisvögnum á þessum leiðum. „Þessir vagnar eru á vegum eins verktakans okkar. Hann grunar að leysingarnar sem voru hérna um daginn hafi orðið upphafið að því að vagnarnir byrjuðu að klikka. Og þetta eru um tíu vagnar,“ segir Guðmundur en bilun mun hafa orðið í svokölluðum IBS-ventlum í vögnunum. „Þeir eru að bíða eftir nýjum vögnum og þeir koma á mánudaginn. Þannig að þeir eru fátækir af vögnum og svo erum við hjá Strætó bs. líka orðnir fátækir af vögnum,“ segir Guðmundur. Tveir elstu vagnarnir í eigu Strætó eru átján ára gamlir, en 49 af þeim 91 vagni sem Strætó er með í rekstri eru eldri en tíu ára. Vagnarnir sem hafa bilað undanfarna daga eru hins vegar ekki í eigu Strætó. Þeir eru í eigu undirverktakans, Kynnisferða, og eru um tveggja ára gamlir.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49 Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49
Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26