Hugsanlegt að frekari tafir verði á ferðum Strætó í dag Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2018 06:00 Næstum helmingur af þeim vögnum sem Strætó á er tíu ára eða eldri. Vagnarnir sem hafa verið að bila eru þó töluvert yngri. Vísir/Anton Brink Hugsanlegt er að tafir verði á ferðum strætisvagna í Reykjavíkurborg í dag. „Við þurfum bara að sjá og við hvetjum fólk á leið 12 og 14 til að fylgjast með tilkynningum frá okkur,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó. Nokkrar ferðir voru felldar niður í gær og í fyrradag vegna bilana í mörgum strætisvögnum á þessum leiðum. „Þessir vagnar eru á vegum eins verktakans okkar. Hann grunar að leysingarnar sem voru hérna um daginn hafi orðið upphafið að því að vagnarnir byrjuðu að klikka. Og þetta eru um tíu vagnar,“ segir Guðmundur en bilun mun hafa orðið í svokölluðum IBS-ventlum í vögnunum. „Þeir eru að bíða eftir nýjum vögnum og þeir koma á mánudaginn. Þannig að þeir eru fátækir af vögnum og svo erum við hjá Strætó bs. líka orðnir fátækir af vögnum,“ segir Guðmundur. Tveir elstu vagnarnir í eigu Strætó eru átján ára gamlir, en 49 af þeim 91 vagni sem Strætó er með í rekstri eru eldri en tíu ára. Vagnarnir sem hafa bilað undanfarna daga eru hins vegar ekki í eigu Strætó. Þeir eru í eigu undirverktakans, Kynnisferða, og eru um tveggja ára gamlir. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49 Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Hugsanlegt er að tafir verði á ferðum strætisvagna í Reykjavíkurborg í dag. „Við þurfum bara að sjá og við hvetjum fólk á leið 12 og 14 til að fylgjast með tilkynningum frá okkur,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, markaðs- og upplýsingafulltrúi Strætó. Nokkrar ferðir voru felldar niður í gær og í fyrradag vegna bilana í mörgum strætisvögnum á þessum leiðum. „Þessir vagnar eru á vegum eins verktakans okkar. Hann grunar að leysingarnar sem voru hérna um daginn hafi orðið upphafið að því að vagnarnir byrjuðu að klikka. Og þetta eru um tíu vagnar,“ segir Guðmundur en bilun mun hafa orðið í svokölluðum IBS-ventlum í vögnunum. „Þeir eru að bíða eftir nýjum vögnum og þeir koma á mánudaginn. Þannig að þeir eru fátækir af vögnum og svo erum við hjá Strætó bs. líka orðnir fátækir af vögnum,“ segir Guðmundur. Tveir elstu vagnarnir í eigu Strætó eru átján ára gamlir, en 49 af þeim 91 vagni sem Strætó er með í rekstri eru eldri en tíu ára. Vagnarnir sem hafa bilað undanfarna daga eru hins vegar ekki í eigu Strætó. Þeir eru í eigu undirverktakans, Kynnisferða, og eru um tveggja ára gamlir.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49 Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Hrina af bilunum í strætisvögnum Búast má við að einhverjar ferðir falli niður seinnipartinn í dag á leiðum númer 12, 14 og 28 hjá strætó. 8. mars 2018 14:49
Allt að tíu vagnar bilaðir: Hafa hugsanlega ekki þolað miklar leysingar Á milli átta og tíu strætisvagnar hafa bilað hjá Strætó bs. í gær og í dag með þeim afleiðingum að það hefur þurft að fella niður ferðir á leiðum 12, 14 og 28. 8. mars 2018 15:26