Fleiri fréttir Ráðherra um stöðu menntamála: „Við erum á rauðu ljósi mjög víða“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, segir tilefni til þess að skoða það hvort að samræmd próf í grunnskólum landsins eigi enn við í dag eða ekki. 8.3.2018 11:53 Prófið verði annað hvort tekið aftur eða fellt niður Þá kemur einnig fram að fyrirlögn samræmds könnunarprófs í stærðfræði í dag hafi gengið vel. 8.3.2018 11:50 Hár styrkur svifryks í Reykjavík Styrkur svifryks er hár í dag samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Hringbraut og Eiríksgötu. 8.3.2018 11:20 Heilablóðfall stendur ekki í vegi fyrir því að Ómar fari á HM Ómar Smárason hjá KSÍ fékk heilablóðfall í Rússlandi. 8.3.2018 10:56 Harmar mistök við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. 8.3.2018 10:33 Efna til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna blæs UN Women á Íslandi til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess. 8.3.2018 10:17 Öllum sleppt úr haldi í Ægisíðumálinu Alls voru sjö handteknir vegna málsins. 8.3.2018 10:02 Fjórir í haldi eftir aðgerð sérsveitar í Bríetartúni Lögreglan fékk ábendingu um að ráðist hefði verið á konu. 8.3.2018 09:51 Vala Kristín opnar sig um átröskun, þunglyndi og kvíða Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir tekur þátt í herferðinni #HUGUÐ. 8.3.2018 09:00 Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. 8.3.2018 08:00 Sjúklingar flýja biðlista Sjúklingar sem fóru utan í aðgerð eftir óhóflega bið hér á landi voru þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Sjúkratryggingar greiða aðgerðina, flugfarið og uppihaldið. 8.3.2018 08:00 Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar. 8.3.2018 07:00 Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. 8.3.2018 07:00 Nýkjörinn formaður boðar breytta tíma Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, hefur ekki kynnt sér eigin launakjör sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Hún boðar breytingar í verkalýðsbaráttunni. Segir yfirburði framboðs síns hafa komið á óvart. 8.3.2018 06:00 Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ „Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella. 8.3.2018 06:00 Félagsbústaðir kaupa íbúðir og stefna að hækkun leiguverðs Rekstrarhagnaður Félagsbústaða upp á 1,7 milljarða króna rétt dugar fyrir afborgunum og vöxtum af eignunum. Áforma að hækka leigu um fimm prósent. Stefna á að kaupa 124 íbúðir í safnið á yfirstandandi ári. 8.3.2018 06:00 ÁTVR innsiglar loks tóbaksdósir eftir frávik Vonir standa til að nýjar innsiglaðar dósir af íslenska neftóbakinu verði komnar á markað í vor. Dæmi eru um að áteknar, hálftómar og jafnvel kaffiblandaðar dósir hafi ratað frá smásölum til neytenda. Gæðaeftirlit ÁTVR er strangt. 8.3.2018 06:00 Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. 8.3.2018 06:00 Veittist að eiginkonu sinni fyrir framan dóttur hennar Maðurinn játaði brot sín skýlaust. 7.3.2018 21:28 Brjóta niður skaðlegar staðalímyndir um geðsjúkdóma Sjö einstaklingar taka þátt í nýrri herferð á vegum geðfræðslufélagsins Hugrúnar. 7.3.2018 20:15 Bylting innan ASÍ hafin Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir yfirburðasigur B-lista hennar sýna að fólk vilji nýja forystu og róttækari áherslur í verkalýðsbaráttunni. 7.3.2018 20:00 Vandi prófakerfis leystur og próf halda áfram Menntamálastofnun segir að áhersla verði lögð á að mistök muni ekki koma niður á nemendum. 7.3.2018 19:31 Skattrannsóknarstjóri haldlagði gögn starfsmannaleigu Lögmaður fyrirtækisins segir að aðgerðirnar séu vegna gruns um vantalinn virðisaukaskatt. 7.3.2018 19:31 BRCA-arfberi vill tala meira um brakka Kona sem fékk að vita að hún væri BRCA arfberi fannst vanta upplýsingar og umræðu um þessa stökkbreytingu í geni. 7.3.2018 19:30 Slasaður skíðagöngumaður sóttur upp á hálendi Björgunarsveitir á Suðurlandi og í uppsveitum Árnessýslu voru kallaðar út í dag eftir að hjálparbeiðni barst frá gönguskíðamanni sem hafði slasast á hálendinu. 7.3.2018 19:20 Allt bendir til að Haukur hafi fallið í loftárásum Tyrkja Kúrdi búsettur hér á landi hefur fengið upplýsingar sem renna stoðum undir fréttir af því að Haukur Hilmarsson hafi fallið í loftárásum Tyrkja á búðir Kúrda í Afrin í Sýrlandi. 7.3.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 7.3.2018 18:00 Einum sleppt úr haldi vegna innbrotahrinu Alls hefur lögreglan 60 innbrot á höfuðborgarsvæðinu til rannsóknar sem hafa átt sér stað undanfarna mánuði. 7.3.2018 17:24 Eina sem beið sérsveitarinnar á Ægisíðu var sofandi maður Lögreglan segir málið snúast um eina líkamsárás fyrr í nótt eftir að kastast hafði í kekki á milli tveggja hópa. 7.3.2018 16:46 Sagðist vilja sýna samstöðu með baráttufélögunum Stutt myndband sem sagt er vera af Hauki Hilmarssyni hefur verið birt á YouTube. 7.3.2018 16:42 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Sigurð Kristinsson í áframhaldandi gæsluvarðhald. 7.3.2018 16:20 Reyna að afla upplýsinga um Hauk Haukur er sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi. 7.3.2018 16:00 Bilun í netkerfi veldur röskun hjá Arion banka Vandamál hafa komið upp í netbanka og snjallforriti bankans í dag. Það hefur einnig áhrif á þjónustu í útibúum og þjónustuveri. 7.3.2018 15:46 Kjararáð fékk launahækkun eftir að hafa beðið um hana Kjararáð fékk launahækkun í fyrra eftir að hafa sent fjármála-og efnahagsráðuneytinu bréf og óskað eftir hækkuninni til handa þeim sitja í ráðinu. 7.3.2018 15:33 Átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir barnsrán Konan játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi. 7.3.2018 14:51 Skoða hvort málið tengist uppgjöri í undirheimum Grunur er um fíkniefnamisferli og hefur lögreglan lagt hald á fíkniefni í aðgerðum sínum. 7.3.2018 14:21 Of fáir karlar í jafnréttisráði Velferðarráðuneytið segir að heimilt hafi verið að víkja frá ákvæðinu um jafnan hlut kynja í þessu tilfelli. 7.3.2018 13:37 Þrír handteknir á Grettisgötu í tengslum við lögregluaðgerð á Ægisíðu Þrír menn voru handteknir í Grettisgötu um hádegisbil í dag. 7.3.2018 13:29 Þingflokksformaður segir afstöðu Rósu og Andrésar visst áfall Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það hafi verið visst áfall að tveir þingmanna flokksins hafi ekki greitt atkvæði með stjórnarmeirihlutanum við vantrauststillögu á dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. 7.3.2018 13:11 Forsætisráðherra: Hefur afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið ef vantraust á einn ráðherra er samþykkt Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að það hafi verið vonbrigði að þingmenn VG, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, greiddu atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. 7.3.2018 12:45 Golfkíkjar notaðir til að mæla sporða yfir jökullón Kaldalónsjökull, sem gengur úr Drangajökli, hopar mest af þeim jöklum sem Jöklarannsóknafélagið mældi í haust. Hann hopaði um 184 metra frá síðasta hausti. 7.3.2018 12:45 Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7.3.2018 12:30 Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7.3.2018 11:33 Í áfalli yfir ástandinu á bráðamóttökunni í Fossvogi Andrea Margeirsdóttir segir heilbrigðiskerfið í rústum. 7.3.2018 11:23 Eva Hauksdóttir kallar eftir upplýsingum um son sinn Hauks Hilmarssonar er saknað og aðstandendur hans hafa ekki fengið neinar upplýsingar. 7.3.2018 11:03 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðherra um stöðu menntamála: „Við erum á rauðu ljósi mjög víða“ Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, segir tilefni til þess að skoða það hvort að samræmd próf í grunnskólum landsins eigi enn við í dag eða ekki. 8.3.2018 11:53
Prófið verði annað hvort tekið aftur eða fellt niður Þá kemur einnig fram að fyrirlögn samræmds könnunarprófs í stærðfræði í dag hafi gengið vel. 8.3.2018 11:50
Hár styrkur svifryks í Reykjavík Styrkur svifryks er hár í dag samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Hringbraut og Eiríksgötu. 8.3.2018 11:20
Heilablóðfall stendur ekki í vegi fyrir því að Ómar fari á HM Ómar Smárason hjá KSÍ fékk heilablóðfall í Rússlandi. 8.3.2018 10:56
Harmar mistök við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. 8.3.2018 10:33
Efna til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna blæs UN Women á Íslandi til neyðarsöfnunar fyrir Róhingjakonur á flótta í Bangladess. 8.3.2018 10:17
Fjórir í haldi eftir aðgerð sérsveitar í Bríetartúni Lögreglan fékk ábendingu um að ráðist hefði verið á konu. 8.3.2018 09:51
Vala Kristín opnar sig um átröskun, þunglyndi og kvíða Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir tekur þátt í herferðinni #HUGUÐ. 8.3.2018 09:00
Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. 8.3.2018 08:00
Sjúklingar flýja biðlista Sjúklingar sem fóru utan í aðgerð eftir óhóflega bið hér á landi voru þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Sjúkratryggingar greiða aðgerðina, flugfarið og uppihaldið. 8.3.2018 08:00
Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar. 8.3.2018 07:00
Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. 8.3.2018 07:00
Nýkjörinn formaður boðar breytta tíma Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, hefur ekki kynnt sér eigin launakjör sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Hún boðar breytingar í verkalýðsbaráttunni. Segir yfirburði framboðs síns hafa komið á óvart. 8.3.2018 06:00
Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ „Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella. 8.3.2018 06:00
Félagsbústaðir kaupa íbúðir og stefna að hækkun leiguverðs Rekstrarhagnaður Félagsbústaða upp á 1,7 milljarða króna rétt dugar fyrir afborgunum og vöxtum af eignunum. Áforma að hækka leigu um fimm prósent. Stefna á að kaupa 124 íbúðir í safnið á yfirstandandi ári. 8.3.2018 06:00
ÁTVR innsiglar loks tóbaksdósir eftir frávik Vonir standa til að nýjar innsiglaðar dósir af íslenska neftóbakinu verði komnar á markað í vor. Dæmi eru um að áteknar, hálftómar og jafnvel kaffiblandaðar dósir hafi ratað frá smásölum til neytenda. Gæðaeftirlit ÁTVR er strangt. 8.3.2018 06:00
Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. 8.3.2018 06:00
Veittist að eiginkonu sinni fyrir framan dóttur hennar Maðurinn játaði brot sín skýlaust. 7.3.2018 21:28
Brjóta niður skaðlegar staðalímyndir um geðsjúkdóma Sjö einstaklingar taka þátt í nýrri herferð á vegum geðfræðslufélagsins Hugrúnar. 7.3.2018 20:15
Bylting innan ASÍ hafin Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir yfirburðasigur B-lista hennar sýna að fólk vilji nýja forystu og róttækari áherslur í verkalýðsbaráttunni. 7.3.2018 20:00
Vandi prófakerfis leystur og próf halda áfram Menntamálastofnun segir að áhersla verði lögð á að mistök muni ekki koma niður á nemendum. 7.3.2018 19:31
Skattrannsóknarstjóri haldlagði gögn starfsmannaleigu Lögmaður fyrirtækisins segir að aðgerðirnar séu vegna gruns um vantalinn virðisaukaskatt. 7.3.2018 19:31
BRCA-arfberi vill tala meira um brakka Kona sem fékk að vita að hún væri BRCA arfberi fannst vanta upplýsingar og umræðu um þessa stökkbreytingu í geni. 7.3.2018 19:30
Slasaður skíðagöngumaður sóttur upp á hálendi Björgunarsveitir á Suðurlandi og í uppsveitum Árnessýslu voru kallaðar út í dag eftir að hjálparbeiðni barst frá gönguskíðamanni sem hafði slasast á hálendinu. 7.3.2018 19:20
Allt bendir til að Haukur hafi fallið í loftárásum Tyrkja Kúrdi búsettur hér á landi hefur fengið upplýsingar sem renna stoðum undir fréttir af því að Haukur Hilmarsson hafi fallið í loftárásum Tyrkja á búðir Kúrda í Afrin í Sýrlandi. 7.3.2018 19:00
Einum sleppt úr haldi vegna innbrotahrinu Alls hefur lögreglan 60 innbrot á höfuðborgarsvæðinu til rannsóknar sem hafa átt sér stað undanfarna mánuði. 7.3.2018 17:24
Eina sem beið sérsveitarinnar á Ægisíðu var sofandi maður Lögreglan segir málið snúast um eina líkamsárás fyrr í nótt eftir að kastast hafði í kekki á milli tveggja hópa. 7.3.2018 16:46
Sagðist vilja sýna samstöðu með baráttufélögunum Stutt myndband sem sagt er vera af Hauki Hilmarssyni hefur verið birt á YouTube. 7.3.2018 16:42
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna „Skáksambandsmálsins“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Sigurð Kristinsson í áframhaldandi gæsluvarðhald. 7.3.2018 16:20
Reyna að afla upplýsinga um Hauk Haukur er sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi. 7.3.2018 16:00
Bilun í netkerfi veldur röskun hjá Arion banka Vandamál hafa komið upp í netbanka og snjallforriti bankans í dag. Það hefur einnig áhrif á þjónustu í útibúum og þjónustuveri. 7.3.2018 15:46
Kjararáð fékk launahækkun eftir að hafa beðið um hana Kjararáð fékk launahækkun í fyrra eftir að hafa sent fjármála-og efnahagsráðuneytinu bréf og óskað eftir hækkuninni til handa þeim sitja í ráðinu. 7.3.2018 15:33
Átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir barnsrán Konan játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi. 7.3.2018 14:51
Skoða hvort málið tengist uppgjöri í undirheimum Grunur er um fíkniefnamisferli og hefur lögreglan lagt hald á fíkniefni í aðgerðum sínum. 7.3.2018 14:21
Of fáir karlar í jafnréttisráði Velferðarráðuneytið segir að heimilt hafi verið að víkja frá ákvæðinu um jafnan hlut kynja í þessu tilfelli. 7.3.2018 13:37
Þrír handteknir á Grettisgötu í tengslum við lögregluaðgerð á Ægisíðu Þrír menn voru handteknir í Grettisgötu um hádegisbil í dag. 7.3.2018 13:29
Þingflokksformaður segir afstöðu Rósu og Andrésar visst áfall Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það hafi verið visst áfall að tveir þingmanna flokksins hafi ekki greitt atkvæði með stjórnarmeirihlutanum við vantrauststillögu á dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. 7.3.2018 13:11
Forsætisráðherra: Hefur afleiðingar fyrir ríkisstjórnarsamstarfið ef vantraust á einn ráðherra er samþykkt Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segir að það hafi verið vonbrigði að þingmenn VG, þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, greiddu atkvæði með vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. 7.3.2018 12:45
Golfkíkjar notaðir til að mæla sporða yfir jökullón Kaldalónsjökull, sem gengur úr Drangajökli, hopar mest af þeim jöklum sem Jöklarannsóknafélagið mældi í haust. Hann hopaði um 184 metra frá síðasta hausti. 7.3.2018 12:45
Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7.3.2018 12:30
Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7.3.2018 11:33
Í áfalli yfir ástandinu á bráðamóttökunni í Fossvogi Andrea Margeirsdóttir segir heilbrigðiskerfið í rústum. 7.3.2018 11:23
Eva Hauksdóttir kallar eftir upplýsingum um son sinn Hauks Hilmarssonar er saknað og aðstandendur hans hafa ekki fengið neinar upplýsingar. 7.3.2018 11:03