Fleiri fréttir

Segja mikilvægast að stöðva prestinn

Konurnar fimm, sem kærðu sr. Ólaf Jóhannsson til úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar vegna áreitni í sinn garð, segja veturinn hafa verið erfiðan. Því hafi það verið áfall að sögunum öllum hafi ekki verið trúað.

Ljúki ökuskóla þrjú áður en skírteini fæst

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) beinir þeim tilmælum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins að gera ráðstafanir til þess að hægt sé að fella niður ákvæði til bráðabirgða um undanþágu frá þjálfun í ökugerði.

Erfitt að sannreyna hvort meðhöndlun gegn fuglamítlinum beri árangur

Sníkjudýrið sem fannst í skrautfugli í gæludýraverslun í Holtagörðum var norrænn fuglamítill sem aldrei áður hefur greinst hér á landi. Málið ber að líta alvarlegum augum að sögn yfirdýralæknis sem segir afar erfitt að sannreyna hvort meðhöndlun beri árangur.

Deila fötum og bókum í þúsunda tali

Þúsundir hafa tekið þátt í deilihagkerfi á Loft Hostel þar sem fólk skiptist á fötum og bókum. Farfuglar hafa síðustu 4 ár haldið slíkan skiptimarkað einu sinni í mánuði.

Óljós réttur neytenda varðandi gjafabréf

Níu þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að skipaður verði starfshópur til að fara yfir verklagsreglur varðandi skilarétt neytenda og tímamörk varðandi gjafabréf og inneignarnótur. Flutningsmaður tillögunnar segir að réttur neytenda í þessum málum sé óljós og reglurnar mismunandi eftir verslunum.

Hallarbylting slökkviliðsmanna í Borgarnesi

Slökkviliðsmenn hafa kvartað við stjórnendur Borgarbyggðar vegna samstarfsörðugleika á milli starfsmanna og stjórnenda slökkviliðsins og senda á núverandi slökkviliðsstjóra í veikindaleyfi.

Elsa María nýr formaður LÍS

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta á landsþingi LÍS, sem slitið var á sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir