Fleiri fréttir

Ótækt að setja kvóta á mannréttindi

Mannréttindalögfræðingur segir ótækt að kvóti sé settur á notendastýrða persónulega aðstoð, eða NPA þjónustu fyrir fatlað fólk. Nýsamþykkt lög gera ráð fyrir að áttatíu manns geti fengið þjónustuna í dag. Formaður NPA miðstöðvarinnar segir að mun fleiri vilji nýta hana.

Elsta hús borgarinnar með glænýtt hlutverk

Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sextán framboð skiluðu inn listum fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík en framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Fjallað verður um þetta í fréttum Stöðvar 2.

Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey

Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag.

Tókust á um ágæti tollasamnings við ESB

"Það er ekkert að því að setjast yfir þetta með Evrópusambandinu og segja: Heyrðu við þurfum að fara yfir þetta.“ sagði Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.

Ólöf leiðir Kvennahreyfinguna

Ólöf Magnúsdóttir, leiðir lista Kvennahreyfingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Listi flokksins var kynntur í dag.

Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra

Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins.

Öðruvísi fátækt í Reykjavík en Ekvador

Kristbjörg Eva Andersen Ramos er aðeins 21 ára gömul og komin í framboð fyrir Sósíalistaflokk Íslands. Hún er alin upp í Breiðholti. Ólst upp við efnahagslegt óöryggi og upplifði fordóma. Hún var fjórtán ára þegar hún byrjaði að

Ríkir miðaldra menn ógna með málssóknum

Rithöfundurinn Auður Jónsdóttir, blaðamaðurinn Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir, blaðamaður og þýðandi, gefa á næstu vikum út bók um íslenska fjölmiðla, Þjáningarfrelsið.

Tvísýnt um kjarasamninga kennara

Kennari í Menntaskólanum í Reykjavík segir vinnumat kennara vera ruddaskap. Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hófst i vikunni og lýkur á mánudaginn.

Eðlilega ósáttur segir verjandinn

Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi.

Bandaríkjaher ver 1,5 milljörðum í Keflavík

Hershöfðingi bandaríska flughersins segir Ísland gríðarlega mikilvægt fyrir Bandaríkin og NATO. Ekki er rætt um varanlega viðveru að nýju en viðveru þó. Herinn ver miklu fé í viðhald flugbrauta og aðra innviði á Keflavíkurflugvelli.

Tómas leiðir Miðflokkinn í Árborg

Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur, verður oddviti Miðflokksins í Árborg í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listi flokksins var kynntur í dag.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöð 2

Í fréttum Stöðvar tvö verður fjallað um mál Sindra Þórs Stefánssonar sem strauk úr fangelsinu að Sogni í lok síðasta mánaðar en hann var fluttur til landsins í dag.

Sjá næstu 50 fréttir