Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Réðst á mann með hamri Sérsveitin var kölluð út til aðstoðar lögreglu á Suðurnesjum. 24.6.2018 17:09 Maður féll í sjóinn við Arnarstapa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu frá neyðarlínunni klukkan 12:30 að maður hefði fallið fyrir björg við Miðgjá á sunnanverðum Arnarstapa og væri í sjónum. 24.6.2018 14:19 „Ekki Alþýðusambandið sem semur um laun þeirra tekjulægstu“ Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í Sprengisandi í morgun að það séu takmörk fyrir því hversu lengi einn maður getur verið í þessu starfi. 24.6.2018 13:47 Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24.6.2018 13:19 Eitt stærsta nýsköpunarverkefni á húsnæðismarkaði Yfir fimmhundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur verða byggðar á átta framkvæmdareitum í borginni á næstu misserum. Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðilum um uppbygginguna sem er eitt stærsta nýsköpunarverkefni sem borgin hefur ráðist í. 24.6.2018 13:02 Samskiptaleysi olli því að vélin reyndist of þung Ýmsir mannlegir þættir ollu því að annar flugmanna komst ekki út úr vélinni. 24.6.2018 12:14 Spáir stormi í nótt og fram á morgundaginn Lægðin er lítil og því getur verðurspáin breyst hratt. Veðurstofan beinir því til fólks að fylgjast því vel með spám. 24.6.2018 11:55 Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24.6.2018 10:33 Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24.6.2018 08:22 Neyðarskeyti flugvélar reyndist koma frá flugskýli Fljótt kom upp grunur um að skeytið gæti hafa komið frá biluðum sendi. 24.6.2018 07:09 Sluppu frá fangelsinu í Alcatraz Íslendingarnir Lilja Mgnúsdóttir, verkfræðingur, Einar Beinteinn Árnason, eðlisfræðingur og Kristín Steinunnardóttir, verkfræðingur, tóku þátt í keppni þar sem synda þurfti frá klettaeyjunni Alcatraz í San Fransisco flóa að landi. 23.6.2018 22:43 Forseti lýðveldisins verndari Samtakanna ´78: „Þetta er ómetanlegt“ Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands,er verndari Samtakanna ´78. 23.6.2018 21:57 Ein af níu ljósmæðrum á Selfossi hefur sagt upp störfum Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi. 23.6.2018 20:00 Gongslökun í takt við sjávarnið Gongspilarar mættu á ylströndina í Nauthólsvík í morgun og spiluðu slakandi tóna fyrir gesti sem nutu sín í heitum potti. 23.6.2018 20:00 Vætutíð veldur búsifjum Ýmsar atvinnugreinar eru farnar að fá að kenna á rigningunni í sumar á Suðvesturlandi. Framkvæmdastjóri Sölufélags Garðyrkjumanna býst við seinkun á uppskeru ef framhald verður á og formaður málarameistara segir vætutíðina hafa haft veruleg áhrif á afkomu í greininni. Þeir muna varla eftir annarri eins vætutíð. 23.6.2018 20:00 Upplifun að bera HM boltann inn á völlinn 23.6.2018 19:15 Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23.6.2018 19:15 Þurfti að brjóta rúðu með höfðinu til að bjarga sér úr brennandi flaki flugvélar Flugmaður lítillar De Havilland Beaver flugvélar sem brotlenti í Barkárdal fyrir þremur árum, þurfti að brjóta rúðu með höfðinu til að komast lífs af úr flakinu. Rannsóknarnefnd flugslysa hefur úrskurðað að vélin var ofhlaðin þegar slysið átti sér stað. 23.6.2018 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 23.6.2018 17:45 Fagnar ráðningu nýs framkvæmdastjóra Erfiðlega hefur gengið að fá sérfræðilækna til starfa við sjúkrahúsið á Ísafirði og hafa sjúklingar þurft að sækja sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur sem hefur tilheyrandi kostnað í för með sér. 23.6.2018 15:42 Réði ekkert við þessi lyf Kristján Ernir Björgvinsson lýsir reynslu sinni af svonefndu bensólyfi. 23.6.2018 14:45 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23.6.2018 13:49 Mikil fjölgun lyfjatengdra andláta 23.6.2018 13:30 Vandmeðfarin lyf Yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala segir bensódíazepínlyf almennt örugg en geti verið hættuleg í samspili við önnur efni eða lyf. 23.6.2018 13:30 Rafbílar valda deilum í fjöleignahúsum Aukin rafbílavæðing hefur valdið illdeilum og ósætti meðal íbúa í fjöleignahúsum. Í óefni stefnir ef lögum um fjöleignarhús verður ekki breytt hið fyrsta að sögn formanns Húseigendafélagsins. 23.6.2018 13:25 Fundu lík mannsins sem lenti í Ölfusá Menn gengu fram á líkið við ána í morgun og tilkynntu lögreglunni á Suðurlandi. 23.6.2018 13:04 Margir erlendir ríkisborgarar fá ekki húsaleigubætur Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. 23.6.2018 11:00 „Þú ferð yfir línuna og þá er þetta bara búið“ Hvers vegna eykst misnotkun á róandi ávanabindandi lyfjum á borð við Xanax? Að minnsta kosti nítján lyfjatengd dauðsföll hafa orðið á árinu. Mæður, sem hafa misst börn sín, lýsa reynslu sinni. 23.6.2018 11:00 Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23.6.2018 10:07 Nærri 2.000 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands í dag Háskóli Íslands brautskráir í dag nærri 2.000 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi við tvær athafnir sem fara fram í Laugardalshöll. 23.6.2018 09:30 Iðnó opnað á ný Ekki hefur verið hægt að taka á móti viðburðum í Iðnó frá því að rekstrarleyfi var synjað í lok maí. 23.6.2018 08:30 Sjálfstæðismenn áfrýja ekki Flokkurinn kærði talningu í sveitarstjórnarkosningunum vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem höfðu verið talin ógild. 23.6.2018 08:15 Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23.6.2018 07:45 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23.6.2018 07:40 ASÍ fordæmir „ólöglega hefndarráðstöfun“ Hvals Forstjóri Hvals hefur krafist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalýðsfélagi Akraness. 23.6.2018 07:15 Ráðherra undrast ekki úrskurð Dómsmálaráðherra segir að búast hafi mátt við því að breytt lög um uppreist æru myndu breyta réttarframkvæmd á ófyrirséðan hátt. Frumvarpsdrög um áhrif mannorðsflekkunar eru í lokavinnslu í ráðuneyti. 23.6.2018 07:15 Þúsundir söfnuðust saman við útiskjái víða um borg Víða var búið að koma upp útiskjám þar sem þúsundir söfnuðust saman og bjartsýnin ein ríkti um úrslit. 22.6.2018 21:29 Slys vegna skemmdarverka á hjólum Slökkviliðið á Akureyri varar fólk við óprúttnum aðilum sem hafa stundað það undanfarið að losa gjarðir undan reiðhjólum bæjarbúa. 22.6.2018 20:03 Unglingarnir sækja annað en í Vinnuskólann Aðeins tæp þrjátíu prósent nemenda úr tíunda bekk eru í Vinnuskóla Reykjavíkur í ár. Skólastjóri Vinnuskólans segir aðsóknina sveiflast með atvinnuástandinu og hún sé svipuð nú og árin fyrir hrun. Unglingarnir í beðunum segjast vera á þeim aldri að þeir þurfa engan pening. 22.6.2018 20:00 Varaformaður ADHD-samtakanna: „Þetta er svakalega erfitt.” Framkvæmdastjóra ADHD samtakanna hefur verið vikið frá störfum og kærður til lögreglu vegna gruns um fjármálamisferli. Varaformaður stjórnar samtakanna segir málið þyngra en tárum taki. 22.6.2018 20:00 Brotist inn á meðan á leiknum stóð "Þarna notaði einhver tækifærið og fór inn í húsið hjá okkur á meðan við horfðum á leikinn,“ segir Jóna Bryndís. 22.6.2018 19:33 Fyrsta langreyður sumarsins dregin á land Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. 22.6.2018 19:15 Foreldrar hafa áhyggjur af vímuefnanotkun á Secret Solstice 22.6.2018 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um leik Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Rætt verður við svekkta stuðningsmenn í Rússlandi og farið var víðs vegar um borgina til að fylgjast með stuðningsmönnum horfa á leikinn hér heima. 22.6.2018 17:52 Gylfi Ólafsson nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að skipa Gylfa Ólafsson, heilsuhagfræðings, sem forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. 22.6.2018 15:16 Sjá næstu 50 fréttir
Sérsveitin kölluð út: Réðst á mann með hamri Sérsveitin var kölluð út til aðstoðar lögreglu á Suðurnesjum. 24.6.2018 17:09
Maður féll í sjóinn við Arnarstapa Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu frá neyðarlínunni klukkan 12:30 að maður hefði fallið fyrir björg við Miðgjá á sunnanverðum Arnarstapa og væri í sjónum. 24.6.2018 14:19
„Ekki Alþýðusambandið sem semur um laun þeirra tekjulægstu“ Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í Sprengisandi í morgun að það séu takmörk fyrir því hversu lengi einn maður getur verið í þessu starfi. 24.6.2018 13:47
Sjö ljósmæður til viðbótar sögðu upp í síðustu viku Nokkrar uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi um mánaðamót og fleiri sögðu upp í síðustu viku. 24.6.2018 13:19
Eitt stærsta nýsköpunarverkefni á húsnæðismarkaði Yfir fimmhundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur verða byggðar á átta framkvæmdareitum í borginni á næstu misserum. Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðilum um uppbygginguna sem er eitt stærsta nýsköpunarverkefni sem borgin hefur ráðist í. 24.6.2018 13:02
Samskiptaleysi olli því að vélin reyndist of þung Ýmsir mannlegir þættir ollu því að annar flugmanna komst ekki út úr vélinni. 24.6.2018 12:14
Spáir stormi í nótt og fram á morgundaginn Lægðin er lítil og því getur verðurspáin breyst hratt. Veðurstofan beinir því til fólks að fylgjast því vel með spám. 24.6.2018 11:55
Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24.6.2018 10:33
Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24.6.2018 08:22
Neyðarskeyti flugvélar reyndist koma frá flugskýli Fljótt kom upp grunur um að skeytið gæti hafa komið frá biluðum sendi. 24.6.2018 07:09
Sluppu frá fangelsinu í Alcatraz Íslendingarnir Lilja Mgnúsdóttir, verkfræðingur, Einar Beinteinn Árnason, eðlisfræðingur og Kristín Steinunnardóttir, verkfræðingur, tóku þátt í keppni þar sem synda þurfti frá klettaeyjunni Alcatraz í San Fransisco flóa að landi. 23.6.2018 22:43
Forseti lýðveldisins verndari Samtakanna ´78: „Þetta er ómetanlegt“ Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands,er verndari Samtakanna ´78. 23.6.2018 21:57
Ein af níu ljósmæðrum á Selfossi hefur sagt upp störfum Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi. 23.6.2018 20:00
Gongslökun í takt við sjávarnið Gongspilarar mættu á ylströndina í Nauthólsvík í morgun og spiluðu slakandi tóna fyrir gesti sem nutu sín í heitum potti. 23.6.2018 20:00
Vætutíð veldur búsifjum Ýmsar atvinnugreinar eru farnar að fá að kenna á rigningunni í sumar á Suðvesturlandi. Framkvæmdastjóri Sölufélags Garðyrkjumanna býst við seinkun á uppskeru ef framhald verður á og formaður málarameistara segir vætutíðina hafa haft veruleg áhrif á afkomu í greininni. Þeir muna varla eftir annarri eins vætutíð. 23.6.2018 20:00
Sálfræðingur hefur áhyggjur af fjölgun ungra barna með tölvufíkn: Dæmi eru um að börn hóti að svipta sig lífi verði tölvur teknar af þeim Í alvarlegustu tilfellum sofa börn á lyklaborðum og eiga ekki eðlileg samskipti. 23.6.2018 19:15
Þurfti að brjóta rúðu með höfðinu til að bjarga sér úr brennandi flaki flugvélar Flugmaður lítillar De Havilland Beaver flugvélar sem brotlenti í Barkárdal fyrir þremur árum, þurfti að brjóta rúðu með höfðinu til að komast lífs af úr flakinu. Rannsóknarnefnd flugslysa hefur úrskurðað að vélin var ofhlaðin þegar slysið átti sér stað. 23.6.2018 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu á Vísi. 23.6.2018 17:45
Fagnar ráðningu nýs framkvæmdastjóra Erfiðlega hefur gengið að fá sérfræðilækna til starfa við sjúkrahúsið á Ísafirði og hafa sjúklingar þurft að sækja sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur sem hefur tilheyrandi kostnað í för með sér. 23.6.2018 15:42
Réði ekkert við þessi lyf Kristján Ernir Björgvinsson lýsir reynslu sinni af svonefndu bensólyfi. 23.6.2018 14:45
Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23.6.2018 13:49
Vandmeðfarin lyf Yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala segir bensódíazepínlyf almennt örugg en geti verið hættuleg í samspili við önnur efni eða lyf. 23.6.2018 13:30
Rafbílar valda deilum í fjöleignahúsum Aukin rafbílavæðing hefur valdið illdeilum og ósætti meðal íbúa í fjöleignahúsum. Í óefni stefnir ef lögum um fjöleignarhús verður ekki breytt hið fyrsta að sögn formanns Húseigendafélagsins. 23.6.2018 13:25
Fundu lík mannsins sem lenti í Ölfusá Menn gengu fram á líkið við ána í morgun og tilkynntu lögreglunni á Suðurlandi. 23.6.2018 13:04
Margir erlendir ríkisborgarar fá ekki húsaleigubætur Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. 23.6.2018 11:00
„Þú ferð yfir línuna og þá er þetta bara búið“ Hvers vegna eykst misnotkun á róandi ávanabindandi lyfjum á borð við Xanax? Að minnsta kosti nítján lyfjatengd dauðsföll hafa orðið á árinu. Mæður, sem hafa misst börn sín, lýsa reynslu sinni. 23.6.2018 11:00
Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23.6.2018 10:07
Nærri 2.000 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands í dag Háskóli Íslands brautskráir í dag nærri 2.000 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi við tvær athafnir sem fara fram í Laugardalshöll. 23.6.2018 09:30
Iðnó opnað á ný Ekki hefur verið hægt að taka á móti viðburðum í Iðnó frá því að rekstrarleyfi var synjað í lok maí. 23.6.2018 08:30
Sjálfstæðismenn áfrýja ekki Flokkurinn kærði talningu í sveitarstjórnarkosningunum vegna fjögurra utankjörfundaratkvæða sem höfðu verið talin ógild. 23.6.2018 08:15
Presturinn óskaði eftir viðhaldi á prestsbústaðnum fyrir útleigu Kirkjuráð taldi viðhaldið ekki forgangsmál og synjaði beiðni prestsins í Holti. 23.6.2018 07:45
Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23.6.2018 07:40
ASÍ fordæmir „ólöglega hefndarráðstöfun“ Hvals Forstjóri Hvals hefur krafist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalýðsfélagi Akraness. 23.6.2018 07:15
Ráðherra undrast ekki úrskurð Dómsmálaráðherra segir að búast hafi mátt við því að breytt lög um uppreist æru myndu breyta réttarframkvæmd á ófyrirséðan hátt. Frumvarpsdrög um áhrif mannorðsflekkunar eru í lokavinnslu í ráðuneyti. 23.6.2018 07:15
Þúsundir söfnuðust saman við útiskjái víða um borg Víða var búið að koma upp útiskjám þar sem þúsundir söfnuðust saman og bjartsýnin ein ríkti um úrslit. 22.6.2018 21:29
Slys vegna skemmdarverka á hjólum Slökkviliðið á Akureyri varar fólk við óprúttnum aðilum sem hafa stundað það undanfarið að losa gjarðir undan reiðhjólum bæjarbúa. 22.6.2018 20:03
Unglingarnir sækja annað en í Vinnuskólann Aðeins tæp þrjátíu prósent nemenda úr tíunda bekk eru í Vinnuskóla Reykjavíkur í ár. Skólastjóri Vinnuskólans segir aðsóknina sveiflast með atvinnuástandinu og hún sé svipuð nú og árin fyrir hrun. Unglingarnir í beðunum segjast vera á þeim aldri að þeir þurfa engan pening. 22.6.2018 20:00
Varaformaður ADHD-samtakanna: „Þetta er svakalega erfitt.” Framkvæmdastjóra ADHD samtakanna hefur verið vikið frá störfum og kærður til lögreglu vegna gruns um fjármálamisferli. Varaformaður stjórnar samtakanna segir málið þyngra en tárum taki. 22.6.2018 20:00
Brotist inn á meðan á leiknum stóð "Þarna notaði einhver tækifærið og fór inn í húsið hjá okkur á meðan við horfðum á leikinn,“ segir Jóna Bryndís. 22.6.2018 19:33
Fyrsta langreyður sumarsins dregin á land Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. 22.6.2018 19:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar tvö klukkan 18:30 verður fjallað ítarlega um leik Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi. Rætt verður við svekkta stuðningsmenn í Rússlandi og farið var víðs vegar um borgina til að fylgjast með stuðningsmönnum horfa á leikinn hér heima. 22.6.2018 17:52
Gylfi Ólafsson nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að skipa Gylfa Ólafsson, heilsuhagfræðings, sem forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. 22.6.2018 15:16