Fleiri fréttir Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. 10.9.2018 17:22 Segir aðgerðaáætlun byltingu í fjármögnun loftslagsmála Forsætisráðherra segir einbeittan pólitískan vilja til loftslagaaðgerða. Fjármálaráðherra talaði um að orkuskipti gætu tryggt efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. 10.9.2018 16:40 Upptökur úr myndavélum á Hard Rock sýna atburðarásina Atburðarásin liggur ljós fyrir hvað varðar líkamsárás í starfsmannagleði WOW Air sem fram fór á veitingastaðnum Hard Rock í Lækjargötu á föstudagskvöld. 10.9.2018 16:38 25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10.9.2018 16:29 Karen Kjartansdóttir nýr framkvæmdastjóri Samfylkingar Karen er þekkt fyrir að veigra sér ekki við því að taka að sér ögrandi verkefni. 10.9.2018 14:24 Seinkun á heimkomu Íslendinga eftir ofsaakstur sem lauk á flugbraut Fjölmörgum flugferðum, þeirra á meðal flugi WOW Air frá Lyon til Íslands, þurfti að fresta í dag eftir að lögregla handtók mann sem hafði ekið í leyfisleysi inn á flugbrautina. 10.9.2018 14:11 Stefnt á að banna bensín- og dísilbíla eftir 2030 í loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Lögð er áhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem var kynnt í dag. 10.9.2018 14:00 Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10.9.2018 11:40 Kínaheimsókn utanríkisráðherra lýkur í dag Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra líkur fjögurra daga opinberri heimsókn í Kína í dag. Þar hefur hann meðal annars átt fundi með varaþingforseta og utanríksiráðherra Kína. 10.9.2018 09:30 Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10.9.2018 07:00 Dómsmál í vegi uppbyggingar hjúkrunarrýma í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir afar brýnt að uppbygging 64 hjúkrunarrýma við Boðaþing hefjist sem allra fyrst. 10.9.2018 06:30 Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10.9.2018 06:00 Hækkuð mörk skattleysis kosta 150 milljarða Níu af hverjum tíu krónum sem koma í ríkissjóð í formi tekjuskatts eru af fyrstu þrjú hundruð þúsund krónum hvers launamanns. 10.9.2018 06:00 Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru "Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils. 10.9.2018 06:00 Hrókurinn fagnar 20 árum með stórmóti í Ráðhúsinu Hrókurinn fagnar 20 ára afmæli með hátíð í litlu þorpi á Grænlandi og með skákhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem forsætisráðherra leikur fyrsta leik. Hrókurinn hefur ýtt undir landnám skáklistarinnar á Grænlandi og vakið 10.9.2018 06:00 Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. 10.9.2018 05:30 Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt í dag Upphaflega stóð til að kynna áætlunina á vormánuðum. 10.9.2018 05:15 Verðstríð, færri ferðamenn og minni eyðsla veldur áhyggjum Ferðaþjónustaðilar á Norðurlandi hafa áhyggur af því að ofan á fækkun ferðamanna á landsbyggðinni eyði hver og einn þeirra minna en áður. 9.9.2018 20:45 „Okkur var sagt að við skildum þetta ekki og ættum að þegja“ Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. 9.9.2018 20:00 Allt gert til að koma til móts við nágranna Forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að það hafi borist í tal að hátíðin verði færð innanhúss, en sjálf vill hún að hátíðin verði haldin í Vatnsmýrinni að ári. 9.9.2018 19:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 munum við fá nýjustu fregnir frá Svíþjóð þar sem gengið var til þingkosninga í dag. 9.9.2018 18:24 Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. 9.9.2018 18:01 Eins og leikhús fáránleikans Fjölmiðlafárið í kringum efnahagshrunið 2008 var dálítið eins og leikhús fáránleikans að sögn Urðar Gunnarsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. 9.9.2018 14:09 Borgarísjaki hefur sett svip sinn á Húnaflóa Borgarísjaki hefur sett svip sinn á Húnaflóa. Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir það árlegt að ís brotni frá Grænlandsjökli og reki yfir hafið. 9.9.2018 14:00 Boðar framsækni og kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála. 9.9.2018 13:38 „Landið er orðið það dýrt að það er ekki hægt að hækka laun yfir línuna núna“ Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, var í viðtali í Sprengisandi í morgun þar sem hann ræddi mikilvægi ferðaþjónustunnar, svigrúm til launahækkana og fleira. 9.9.2018 13:08 Rokkhátíð samtalsins var haldin um helgina 9.9.2018 12:27 Skiptar skoðanir Vesturbæinga á Októberfest: Stúdentaráð segist gera allt sem það getur til þess að takmarka hávaða Nokkurrar óánægju hefur gætt í Facebook-hópnum Vesturbærinn, sem er hópur ætlaður íbúum Vesturbæjarins og vettvangur fyrir ýmiskonar umræðu um hann, vegna tónlistarhátíðarinnar Októberfest, sem haldin er á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þykir sumum íbúum í grennd við Vatnsmýrina, hvar hátíðin er haldin, hávaðinn frá viðburðinum of mikill, auk þess sem hann standi yfir of lengi inn í nóttina. 8.9.2018 21:43 Segir að eftir fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða í loftlagsmálum Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 8.9.2018 20:30 „Réttardagurinn er miklu skemmtilegri en jólin,“ segir fjallkóngur Tungnamanna Um fimm þúsund fjár voru í Tungnaréttum í morgun og annað eins af fólki í blíðskaparveðri. Fjallkóngur Tungnamanna segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin. 8.9.2018 20:15 Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing 8.9.2018 20:00 Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8.9.2018 19:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum rýnum við í skýrslu embættis landlæknis um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal íslenskra ungmenna en í skýrslunni kemur fram að sjálfsskaði og sjálfsvígshugsanir stúlkna hafi aukist frá aldamótum en um þriðjungur stúlkna og tæplega fjórðungur drengja á framhaldsskólaaldri hafa hugleitt það að alvöru að taka eigið líf. Lítill stuðningur frá foreldrum og vinum getur aukið líkurnar á hættunni á sjálfsvígshugsunum. Í fréttatímanum verður rætt við móður en sonur hennar svipti sig lífi sextán ára gamall. 8.9.2018 18:11 Herþotur bannaðar á flugsýningu vegna samnings um engin hernaðarumsvif Borgarstjóri var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk herþota sýndi listir sínar. 8.9.2018 18:01 Árekstur á Arnarnesvegi Tveir bílar rákust á. 8.9.2018 17:57 Gangnamaður féll af hestbaki Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði. 8.9.2018 17:19 „Það er of dýrt að búa á Íslandi“ Flokksforysta Viðreisnar sýndi á spilin í upphafi þingvetrar og greindi frá því sem flokkurinn hyggst setja á oddinn fyrir komandi þing. 8.9.2018 15:24 Slasaðist í bílveltu á Suðurstrandarvegi Einn slasaðist þegar bíll valt á Suðurstrandarvegi um hálf eitt leytið í dag. 8.9.2018 14:38 Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. 8.9.2018 14:29 Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8.9.2018 12:38 Segir heilbrigðiskerfið allt of brotakennt 8.9.2018 12:22 Segja RÚV leigja út búnað á verulegu undirboði Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. 8.9.2018 11:33 Bíða með áminningu á meðan Arnarlax sækir um undanþágu Landeigendur í Arnarfirði hafa margítrekað krafist viðbragða af hálfu Umhverfisstofnunar vegna meintra brota Arnarlax á svæðinu. Þeir segja stofnunina vera meðvirka með fyrirtækinu. 8.9.2018 11:00 Ólína fagnar nýjum áratug á Suðurlandi Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi þingmaður, er sextug í dag. Hún hefur flakkað milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Nú hefur hún uppgötvað Suðurlandið. 8.9.2018 11:00 Tveir fluttir á slysadeild vegna bílveltu á Kringumýrarbraut Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að bíll valt tvær veltur á Kringlumýrarbraut við brúna milli Fossvogs og Hlíða. Slökkviliði barst tilkynning um slysið um klukkan 9:45 og voru farþegar komnir út úr bílnum þegar viðbragðsaðila bar að garði. 8.9.2018 10:39 Sjá næstu 50 fréttir
Tvíkelfingarnir Steina og Sveina komnar í heiminn Þessa dagana eru að fæðast hreinræktaðir kálfar af Aberdeen Angus kyni frá Noregi á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi. 10.9.2018 17:22
Segir aðgerðaáætlun byltingu í fjármögnun loftslagsmála Forsætisráðherra segir einbeittan pólitískan vilja til loftslagaaðgerða. Fjármálaráðherra talaði um að orkuskipti gætu tryggt efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. 10.9.2018 16:40
Upptökur úr myndavélum á Hard Rock sýna atburðarásina Atburðarásin liggur ljós fyrir hvað varðar líkamsárás í starfsmannagleði WOW Air sem fram fór á veitingastaðnum Hard Rock í Lækjargötu á föstudagskvöld. 10.9.2018 16:38
25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10.9.2018 16:29
Karen Kjartansdóttir nýr framkvæmdastjóri Samfylkingar Karen er þekkt fyrir að veigra sér ekki við því að taka að sér ögrandi verkefni. 10.9.2018 14:24
Seinkun á heimkomu Íslendinga eftir ofsaakstur sem lauk á flugbraut Fjölmörgum flugferðum, þeirra á meðal flugi WOW Air frá Lyon til Íslands, þurfti að fresta í dag eftir að lögregla handtók mann sem hafði ekið í leyfisleysi inn á flugbrautina. 10.9.2018 14:11
Stefnt á að banna bensín- og dísilbíla eftir 2030 í loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Lögð er áhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem var kynnt í dag. 10.9.2018 14:00
Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10.9.2018 11:40
Kínaheimsókn utanríkisráðherra lýkur í dag Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra líkur fjögurra daga opinberri heimsókn í Kína í dag. Þar hefur hann meðal annars átt fundi með varaþingforseta og utanríksiráðherra Kína. 10.9.2018 09:30
Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10.9.2018 07:00
Dómsmál í vegi uppbyggingar hjúkrunarrýma í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir afar brýnt að uppbygging 64 hjúkrunarrýma við Boðaþing hefjist sem allra fyrst. 10.9.2018 06:30
Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10.9.2018 06:00
Hækkuð mörk skattleysis kosta 150 milljarða Níu af hverjum tíu krónum sem koma í ríkissjóð í formi tekjuskatts eru af fyrstu þrjú hundruð þúsund krónum hvers launamanns. 10.9.2018 06:00
Berst við kerfil með óblandaðri edikssýru "Þetta er langtíma verkefni en er ennþá vinnandi vegur, tel ég vera,“ segir Sigurlaug Rósa Jóhannesdóttir á Hvammstanga í áskorun til byggðarráðs Húnaþings vestra um að ráðist verði gegn útbreiðslu kerfils. 10.9.2018 06:00
Hrókurinn fagnar 20 árum með stórmóti í Ráðhúsinu Hrókurinn fagnar 20 ára afmæli með hátíð í litlu þorpi á Grænlandi og með skákhátíð í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem forsætisráðherra leikur fyrsta leik. Hrókurinn hefur ýtt undir landnám skáklistarinnar á Grænlandi og vakið 10.9.2018 06:00
Fjögur ár fyrir brot gegn dætrum sínum Karlmaður var fyrir mánuði dæmdur í annað sinn fyrir brot gegn barni sínu. Alls hefur hann hlotið dóm fyrir brot gegn þremur dætrum sínum. Fyrri dómurinn hafði ekki áhrif við ákvörðun refsingar. 10.9.2018 05:30
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt í dag Upphaflega stóð til að kynna áætlunina á vormánuðum. 10.9.2018 05:15
Verðstríð, færri ferðamenn og minni eyðsla veldur áhyggjum Ferðaþjónustaðilar á Norðurlandi hafa áhyggur af því að ofan á fækkun ferðamanna á landsbyggðinni eyði hver og einn þeirra minna en áður. 9.9.2018 20:45
„Okkur var sagt að við skildum þetta ekki og ættum að þegja“ Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. 9.9.2018 20:00
Allt gert til að koma til móts við nágranna Forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands segir að það hafi borist í tal að hátíðin verði færð innanhúss, en sjálf vill hún að hátíðin verði haldin í Vatnsmýrinni að ári. 9.9.2018 19:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 munum við fá nýjustu fregnir frá Svíþjóð þar sem gengið var til þingkosninga í dag. 9.9.2018 18:24
Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. 9.9.2018 18:01
Eins og leikhús fáránleikans Fjölmiðlafárið í kringum efnahagshrunið 2008 var dálítið eins og leikhús fáránleikans að sögn Urðar Gunnarsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. 9.9.2018 14:09
Borgarísjaki hefur sett svip sinn á Húnaflóa Borgarísjaki hefur sett svip sinn á Húnaflóa. Veðurfræðingur á Veðurstofunni segir það árlegt að ís brotni frá Grænlandsjökli og reki yfir hafið. 9.9.2018 14:00
Boðar framsækni og kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála. 9.9.2018 13:38
„Landið er orðið það dýrt að það er ekki hægt að hækka laun yfir línuna núna“ Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, var í viðtali í Sprengisandi í morgun þar sem hann ræddi mikilvægi ferðaþjónustunnar, svigrúm til launahækkana og fleira. 9.9.2018 13:08
Skiptar skoðanir Vesturbæinga á Októberfest: Stúdentaráð segist gera allt sem það getur til þess að takmarka hávaða Nokkurrar óánægju hefur gætt í Facebook-hópnum Vesturbærinn, sem er hópur ætlaður íbúum Vesturbæjarins og vettvangur fyrir ýmiskonar umræðu um hann, vegna tónlistarhátíðarinnar Októberfest, sem haldin er á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Þykir sumum íbúum í grennd við Vatnsmýrina, hvar hátíðin er haldin, hávaðinn frá viðburðinum of mikill, auk þess sem hann standi yfir of lengi inn í nóttina. 8.9.2018 21:43
Segir að eftir fimmtán ár verði of seint að grípa til aðgerða í loftlagsmálum Loftlagsgangan var gengin í þriðja sinn í dag og var krafa göngunnar að tafarlaust yrði gripið til árangursríkra aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 8.9.2018 20:30
„Réttardagurinn er miklu skemmtilegri en jólin,“ segir fjallkóngur Tungnamanna Um fimm þúsund fjár voru í Tungnaréttum í morgun og annað eins af fólki í blíðskaparveðri. Fjallkóngur Tungnamanna segir réttardaginn miklu skemmtilegri en jólin. 8.9.2018 20:15
Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing 8.9.2018 20:00
Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8.9.2018 19:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum rýnum við í skýrslu embættis landlæknis um sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal íslenskra ungmenna en í skýrslunni kemur fram að sjálfsskaði og sjálfsvígshugsanir stúlkna hafi aukist frá aldamótum en um þriðjungur stúlkna og tæplega fjórðungur drengja á framhaldsskólaaldri hafa hugleitt það að alvöru að taka eigið líf. Lítill stuðningur frá foreldrum og vinum getur aukið líkurnar á hættunni á sjálfsvígshugsunum. Í fréttatímanum verður rætt við móður en sonur hennar svipti sig lífi sextán ára gamall. 8.9.2018 18:11
Herþotur bannaðar á flugsýningu vegna samnings um engin hernaðarumsvif Borgarstjóri var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk herþota sýndi listir sínar. 8.9.2018 18:01
Gangnamaður féll af hestbaki Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði. 8.9.2018 17:19
„Það er of dýrt að búa á Íslandi“ Flokksforysta Viðreisnar sýndi á spilin í upphafi þingvetrar og greindi frá því sem flokkurinn hyggst setja á oddinn fyrir komandi þing. 8.9.2018 15:24
Slasaðist í bílveltu á Suðurstrandarvegi Einn slasaðist þegar bíll valt á Suðurstrandarvegi um hálf eitt leytið í dag. 8.9.2018 14:38
Sóttu slasaða konu við Grenivík Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík. 8.9.2018 14:29
Segja RÚV leigja út búnað á verulegu undirboði Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. 8.9.2018 11:33
Bíða með áminningu á meðan Arnarlax sækir um undanþágu Landeigendur í Arnarfirði hafa margítrekað krafist viðbragða af hálfu Umhverfisstofnunar vegna meintra brota Arnarlax á svæðinu. Þeir segja stofnunina vera meðvirka með fyrirtækinu. 8.9.2018 11:00
Ólína fagnar nýjum áratug á Suðurlandi Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi þingmaður, er sextug í dag. Hún hefur flakkað milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Nú hefur hún uppgötvað Suðurlandið. 8.9.2018 11:00
Tveir fluttir á slysadeild vegna bílveltu á Kringumýrarbraut Tveir voru fluttir á slysadeild eftir að bíll valt tvær veltur á Kringlumýrarbraut við brúna milli Fossvogs og Hlíða. Slökkviliði barst tilkynning um slysið um klukkan 9:45 og voru farþegar komnir út úr bílnum þegar viðbragðsaðila bar að garði. 8.9.2018 10:39