Fleiri fréttir

Játaði hjá lögreglu en fer nú fram á frest

Sigurður Kristinsson óskaði eftir fresti til að taka afstöðu til sakargiftar við þingfestingu í Skáksambandsmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Græn orka tvöfaldast á aðeins tveimur árum

Endurnýjanleg, græn orka, hefur tekið stökk upp á síðkastið en rafmagnsbílar eiga þar stærstan þátt. Um tíu þúsund bílar geta gengið fyrir rafmagni hér á landi.

Sagt upp hjá borginni áður en hann byrjaði

Þann 1. júní síðastliðinn sendi Reykjavíkurborg frá sér tilkynningu og birti á vef sínum frétt um að Brynjar Stefánsson, forstöðumaður sölu- og viðskiptaþróunar hjá Orku náttúrunnar, hefði verið ráðinn skrifstofustjóri yfir skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.

Illa til reika í garði í Kópavogi

Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi.

Vonast eftir kraftaverki til að geta áfram keyrt

Gjaldþrotabeiðni yfir Prime Tours tekin fyrir í héraðsdómi í vikunni. Fyrirtækið undirverktaki hjá Strætó í ferðaþjónustu fatlaðra. Eigandinn segir ótrúlegt starfsfólk ætla að halda áfram að vinna þar til yfir lýkur.

Níu þúsund fyrir rjúpnaveiðileyfi

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að í haust kosti níu þúsund krónur á dag að veiða rjúpu í eignarlöndum sveitarfélagsins.

Vilja gögn um fjársjóðsleit

Breska fyrirtækið Advanced Marine Services sem fékk leyfi Umhverfisstofnunar til að opna flak þýska skipsins Minden á sjávarbotni í því skyni að hirða úr því verðmæti hefur ekki hirt um að gefa stofnunni skýrslu um framvindu verksins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Skipstjórinn á Frosta ÞH er ekki bjartsýnn á að skipið komist til veiða í bráð eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins á þriðjudag. Skemmdir vegna brunanas séu meiri en hann hafi búist við í fyrstu. Rætt verður við skipstjórann í fréttum Stöðvar 2.

Heyrði þegar skinnið sprakk á ofninum

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína og halda handlegg hennar upp að sjóðandi heitum ofni.

Frosti kominn til hafnar í Hafnarfirði

Togarinn Frosti kom til hafnar í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan átta í morgun en Týr dró hann þangað frá halamiðum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins. Fulltrúar lögreglunnar eru nú um borð í skipinu að ræða við áhöfnina.

Bann við menntun til betrunar?

Stjórnarkona í Olnbogabörnum setur spurningarmerki við þá refsingu í fangelsinu á Hólmsheiði að gera fanga brottrækan frá námi í mánuð vegna smávægilegs brots.

Sjá næstu 50 fréttir