Fleiri fréttir

Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur 23 ára karlmanni fyrir brot gegn valdstjórninni þegar hann var handtekinn í Vestmannaeyjum í febrúar síðastliðnum.

Bókaútgefendur líti í eigin barm

Samtök iðnaðarins og Grafía stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum gagnrýna ummæli Egils Arnar Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Forlagsins, um stöðu bókaprentunar á Íslandi.

Pútín á Suðurlandi

Pútín dvelur nú í góðu yfirlæti á Suðurlandi en hann hefur haldið sig á sama staðnum í þrettán ár á þessum tíma. Hér erum við að tala um forystusauð á bænum Brúnastöðum.

Skortur á eftirliti með eineltismálum

Þingmaður Pírata segir það þurfa að vera skýrara hver beri ábyrgð á að lögum sé fylgt þegar barn verður fyrir einelti. Þá þurfi einhver að sinna eftirlitshlutverki með skólastjórnendum.

Bjarnfirðingum kippt yfir á öld háhraðans

Íbúum Bjarnarfjarðar á Ströndum hefur í einu vetfangi verið kippt yfir á öld háhraðans. Þeir eru að fá allt í senn; ljósleiðara, þriggja fasa rafmagn og malbikaðan veg.

Beinin brotna við lítið álag

Hin sex mánaða gamla Sandra Lind er einungis þriðji Íslendingurinn sem hefur greinst með sjaldgæfan beinsjúkdóm sem veldur því að beinin stækka ekki eðlilega og brotna gjarnan. Hún þarf að fara í beinmergsskipti í Svíþjóð á næstunni og við tekur margra ára endurhæfing.

Hafa áhyggjur af því að veip sé farið að leiða til grasreykinga

Magnús Þór Jónsson , formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir skólastjórnendur hafa áhyggjur af því að rafrettunotkun barna sé farin að leiða af sér aðra áhættuhegðun, svo sem grasreykingar. Það þurfi að taka á þeirri rafrettubylgju sem herjar nú yfir.

Sigurður Atlason fallinn frá

Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember.

Í gæsluvarðhald grunaður um að herja á vinsæla ferðamannabíla

Landsréttur hefur staðfest úskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til næstkomandi miðvikudags. Maðurinn er grunaður um fjölmörg innbrot í Dacia Duster bíla undanfarnar vikur þar sem talsverðum verðmætum hefur verið stolið úr bílunum.

Núpur kominn á flot

Björgunarskipið Vörður dregur Núp síðasta spölinn inn í Patreksfjarðarhöfn þar sem skemmdir verða kannaðar.

Skúrir og él í kortunum í vikunni

Búast má við austanátt 5-13 metrum á sekúndu og stöku skúrum eða éljum sunnantil á landinu í dag. Bjartara norðan heiða.

VG og Framsókn þori ekki í hugsjónabaráttu

Formaður Viðreisnar segir hættu á því að fiskimiðin verði ekki lengur í óskoraðri þjóðareigu nema gerðir verði tímabundnir samningar um aflaheimildir. Segir ríkisstjórnarflokkana berjast gegn því sem þeir hafi áður talað fyrir.

Auka aðgengi borgarbúa á verkfærum

Svokallað verkfærasafn, Reykjavík tool library hefur nú verið opnað úti á Granda og segja stofnendur markmiðið að auka aðgengi að verkfærum sem ekki væri forsenda fyrir einstakling að fjárfesta í. Til hvers að kaupa sér verkfæri sem fer í geymslu eftir að hafa verið notað í eitt skipti?

Tvöhundruð manns gengu í ljósagöngu UN Women

Ljósaganga UN Women fór fram í dag á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf alþjóðlegs sextán daga átaks sem miðar að því að útrýma ofbeldi gegn konum og stúlkum.

Bylting í sölu á smjöri

Sala smjörs á Íslandi hefur aukist um rúmlega níutíu prósent á síðustu tíu árum. Skrifstofustjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði segir byltingu hafa orðið í sölu á fituríkari afburðum.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Seðlabankastjóri segir innistæðu hafa verið fyrir málarekstri bankans gegn Samherja, þrátt fyrir nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar. Hann óttast ekki málsókn Samherja en segir það koma til greina að leita réttar síns vegna mögulegra ærumeiðinga. Rætt verður við Má Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.

Sjá næstu 50 fréttir