Fleiri fréttir

Leita að Guðrúnu Birtu

Ekkert er vitað um ferðir hennar frá því um klukkan fimm síðastliðna nótt í Breiðholti.

Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni

Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun.

Reyndu að kúga fé af Páli

Óprúttnir aðildar reyndu að kúga fé af Páli Stefánssyni ljósmyndara um tæpa milljón í rafmynt í skiptum fyrir að fá aftur 10 þúsund ljósmyndir sem áttu að birtast í nýrri bók hans, Hjarta Íslands.

Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum.

Réðst að lögreglubíl og beraði sig

Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum.

Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts

Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis.

Hekla bauð hálfníræðum á tónleika Hrólfs

"Hekla fagnaði 85 ára afmæli sínu í ár og ákvað að bjóða Reykvíkingum, þeim sem héldu upp á 85 ára afmæli sitt á árinu, á tónleika,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu.

Beðið í tvö og hálft ár eftir offituaðgerð

Kona sem beðið hefur í tvö og hálft ár eftir að komast í magahjáveituaðgerð segir erfitt að missa ekki tökin í biðinni. Hún og fleiri í sömu stöðu þurfi lífsnauðsynlega að komast í aðgerð.

Formaður Öryrkjabandalagsins sakar stjórnvöld um ruddalega framkomu

Formaður Öryrkjabandalagsins segir ruddalegt að stjórnvöld hafi ekki haft samráð um að framlög til öryrkja yrðu lækkuð um milljarð milli fyrstu og annarrar umræðu fjárlaga. Bandalagið lítur á afgreiðslu annarrar umræðu um fjárlagafrumvarpið sem alvarleg svik við gefin loforð.

Bein útsending: Fullveldishugtakið með tilliti til þjóðaröryggis

Þjóðaröryggisráð og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Listaháskóla Íslands, standa fyrir málþingi um fullveldi í Silfurbergi í Hörpu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir