Fleiri fréttir Bergþór stígur til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun taka við formennsku í nefndinni tímabundið. 7.2.2019 09:55 Hyggjast hópfjármagna hof eftir framúrkeyrslu Bygging hofs Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð er komin fram úr áætlun og mun kosta ríflega 140 milljónum meira en til stóð. Hópfjármögnun skoðuð til að ljúka verkinu en allsherjargoði hefur ávallt vonað að hofið rísi skuldlaust. 7.2.2019 08:00 Útlit fyrir hlýnandi veður og rigningu eftir helgi Nokkuð hvöss norðaustanátt verður ráðandi í dag og á morgun, einkum suðaustanlands. 7.2.2019 07:32 Leitaði á slysadeild eftir að ráðist var að börnum í strætóskýli Mörg mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en flest verkefnin sneru að ölvun. 7.2.2019 07:17 Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7.2.2019 07:00 Forsætisráðherra boðar matvælastefnu sem þegar er í mótun hjá Kristjáni Þór Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun matvælastefnu; Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Bændasamtök Íslands. 7.2.2019 06:30 Samgöngunefnd boðuð til fundar Fundur hefst í umhverfis- og samgöngunefnd klukkan 9 í dag án þess að lausn hafi verið fundin á formannskrísu nefndarinnar. 7.2.2019 06:00 Stjórnin skoðar frekari aðgerðir fyrir fjölmiðla Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra útilokar ekki breytingar á fjölmiðlafrumvarpi sem hún kynnti fyrir viku og felur í sér ríkisstyrki til sjálfstæðra fjölmiðla. 7.2.2019 06:00 Í fangelsi fyrir að þykjast vera lögreglumaður Þá hafði maðurinn einnig haft í vörslu sinni útdraganlega kylfu, sem ekki er ætluð til íþróttaiðkunar og ein handjárn úr málmi. 7.2.2019 06:00 Brottfall úr skóla að hluta rakið til ófullnægjandi íslenskukennslu Lektor á menntavísindasviði HÍ segir að börn vanti orðaforða þegar námið þyngist. 6.2.2019 23:30 Íbúafundur í Vesturbænum: Lögreglustjóri býst við því að samþykkja lækkun umferðarhraða á Hringbraut Boðað var til íbúafundar í Vestubænum eftir að ekið hafði verið á stúlku á Hringbraut sem var á leið til skóla í janúar síðastliðnum. 6.2.2019 21:33 Þórhildur Sunna segist hafa fengið nóg af „viðvarandi meðvirkni með ofbeldisseggjum á Alþingi“ Þingmaður Pírata úrskýrir ástæður þess að hann hafi stillt sér upp við hlið Bergþórs Ólasonar með "Fokk ofbeldi“-húfu í þingsal í gær. 6.2.2019 21:08 Umhverfis- og samgöngunefnd óstarfhæf vegna ósamkomulags um formann Rósa Björk styður meirihluta stjórnarandstöðuflokkanna 6.2.2019 19:19 Á sjötta hundrað lækna ávísaði ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig Á sjötta hundrað lækna á Íslandi ávísuðu ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig í fyrra. Verkefnastjóri hjá Landlækni er gagnrýninn á sjálfsávísanir og segir fíknivanda þekktan atvinnusjúkdóm meðal heilbrigðisstarfsmanna. Dæmi séu um lækna hér á landi sem hafi verið sviptir starfsleyfi vegna fíknivanda. 6.2.2019 19:00 Fengu Nýsköpunarverðlaun forsetans fyrir þróun á algrími Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru veitt í 24. sinn fyrr í dag. 6.2.2019 18:55 EES-samningurinn í 25 ár: Drifkraftur og mikilvægasti samningur Íslandssögunnar Forstjóri Umhverfisstofnunar segir að EES-samningurinn sé sá drifkraftur sem Íslendingar þurfi til að takast á við mikilvæg umhverfisverndarmál. Samingurinn gekk í gildi fyrir 25 árum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur hann vera mikilvægasta viðskiptasamning Íslandssögunnar. 6.2.2019 18:30 Brynjar hafnaði boði Stígamóta: „Þekki þeirra starfsemi mjög vel“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur hafnað boði Stígamóta um að kíkja í "opinbera heimsókn“ til samtakanna til að kynna sér starfið sem þar fer fram. 6.2.2019 18:26 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á sjötta hundrað lækna á Íslandi ávísuðu ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig í fyrra. 6.2.2019 18:00 Segir tengdason sinn jafnvel hafa gengið á hnífinn Kona ákærð fyrir að reyna að drepa tengdason sinn á Akranesi. 6.2.2019 17:53 Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. 6.2.2019 16:30 „Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 6.2.2019 16:10 Miðflokksmenn vilja banna ljósmyndun innan og utan dómhúsa Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, mælir á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála. 6.2.2019 15:56 Persónuvernd óskar eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélum Klausturs Persónuvernd hefur óskað eftir því við Klaustur Bar að fá afhentar upptökur úr eftirlitsmyndavélum staðarins frá 20. nóvember síðastliðnum þegar sex þingmenn ræddu þar saman og Bára Halldórsdóttir tók samræðurnar upp. 6.2.2019 15:14 Kvenréttindafélag Íslands fær 10 milljóna styrk frá ríkinu Forsætisráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu, námskeiðshaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi. 6.2.2019 14:42 Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6.2.2019 14:19 Telur að grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir mikið áhyggjuefni að vinnuslysum fari fjölgandi meðal starfsmanna hins opinbera. Grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða, álag sé of mikið og það sé upplifun starfsfólks að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka. 6.2.2019 13:22 Lítill eldur í leikskóla í Árbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og tók það slökkviliðsmenn skamman tíma að slökkva eldinn. 6.2.2019 13:14 Byrja að ræða launaliðinn í næstu viku Fundað var í kjaradeilu Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. 6.2.2019 12:39 Útlit fyrir að stjórnarandstaðan missi einn af þremur formönnum nefnda Þingflokksformaður Vinstri grænna segir mikilvægt að leysa úr formannsmálum nefndarinnar fyrir reglulegan fund hennar á morgun. 6.2.2019 12:00 Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6.2.2019 11:18 Rannsakar hvernig einstæðir foreldrar nýta sér fæðingarorlofið Íris Dögg Lárusdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf, hlaut í gær 500 þúsund króna styrk úr Sigrúnarsjóði vegna doktorsrannsóknar sinnar sem miðar að því að kanna fæðingarorlofsnýtingu og umönnunarþátttöku einstæðra foreldra í samanburði við foreldra í hjónabandi eða sambúð. 6.2.2019 11:00 Heilabrot í Hafnarfirði yfir útihátíðarvöskum Færanlegir vaskar sem ekki uppfylla skilyrði gamallar reglugerðar tefja útgáfu starfsleyfis til grunnskóla Framsýnar í nýju húsnæði í Hafnarfirði. Voru með undanþágu en heilbrigðiseftirlitið vill nú álit Umhverfisstofnunar á vöskunu 6.2.2019 11:00 Hópur erlendra manna grunaður um stórfelldan sígarettuþjófnað úr Leifsstöð Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. mars næstkomandi vegna gruns um ítrekaðan þjófnað á varningi úr Fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 6.2.2019 10:16 Strætó og rúta full af ferðamönnum út af veginum í Hveradalabrekku Enginn slasaðist. 6.2.2019 10:12 Bryndís segir nafnlausa frásögn af samsekt sinni „hugarburð og heilaspuna“ Bryndís Schram eiginkona Jóns Baldvins Hannibalssonar tekur upp hanskann fyrir eiginmann sinn í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. 6.2.2019 08:01 Stefnir í val milli Jóns og Hönnu Enn hefur ekki verið leyst úr formannskrísu umhverfis- og samgöngunefndar en tvívegis hefur orðið fundarfall í nefndinni síðan upp úr sauð á fundi nefndarinnar fyrir rúmri viku. 6.2.2019 08:00 Hringvegurinn opinn og frystir aftur í kvöld Í dag ræður hvöss norðaustanátt ríkjum og veður fer kólnandi í kvöld. 6.2.2019 07:29 Segir varnir Jóns fyrirsjáanlegar 6.2.2019 06:45 Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. 6.2.2019 06:45 Mikil vinna í gangi utan funda Áttundi fundur deiluaðila fer fram hjá ríkissáttasemjara í dag. 6.2.2019 06:30 Skúli Gunnar kærir Svein Andra fyrir að kæra sig Skúli Gunnar Sigfússon hefur kært Svein Andra Sveinsson til héraðssaksóknara fyrir rangar sakargiftir. 6.2.2019 06:00 Rétttrúnaðarkirkjan rússneska fær lokaséns hjá borginni Borgarráð samþykkti í síðustu viku að framlengja framkvæmdafrest rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi um fjögur ár vegna kirkjubyggingar á lóðunum Bræðraborgarstíg 2 og Bakkastíg 8. 6.2.2019 06:00 Ríkisendurskoðun bauðst til að slá á óréttmætar ásakanir Stjórn Íslandspósts hafnaði því á fundi í febrúar 2017 að tilefni væri til að gera úttekt á félaginu. Réttara væri að beina sjónum að stjórnsýslunni og því skilningsleysi sem rekstur fyrirtækisins mætti þar. Ríkisendurskoðandi hefur gert athugasemdir vegna fjárfestinga Póstsins í dótturfélögum. Afrit af því fást ekki afhent. 6.2.2019 06:00 Eftirlýstir glæpamenn fyrri alda vakna til lífsins Eftirlýstir Íslendingar frá fyrri tímum hafa fengið andlit í myndlistasýningu sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Myndirnar eru unnar upp úr mannlýsingum sem voru lesnar upp á Alþingi en þær voru oft furðulega ítarlegar. 5.2.2019 22:00 Pólverjar frjósamari á Íslandi Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. 5.2.2019 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bergþór stígur til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun taka við formennsku í nefndinni tímabundið. 7.2.2019 09:55
Hyggjast hópfjármagna hof eftir framúrkeyrslu Bygging hofs Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð er komin fram úr áætlun og mun kosta ríflega 140 milljónum meira en til stóð. Hópfjármögnun skoðuð til að ljúka verkinu en allsherjargoði hefur ávallt vonað að hofið rísi skuldlaust. 7.2.2019 08:00
Útlit fyrir hlýnandi veður og rigningu eftir helgi Nokkuð hvöss norðaustanátt verður ráðandi í dag og á morgun, einkum suðaustanlands. 7.2.2019 07:32
Leitaði á slysadeild eftir að ráðist var að börnum í strætóskýli Mörg mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en flest verkefnin sneru að ölvun. 7.2.2019 07:17
Bann við plastpokum liður í stærri aðgerð Frumvarp um bann á burðarplastpokum hefur verið kynnt. Viðskiptavinir matvöruverslana þurfa að finna nýjar leiðir til að bera vörur sínar heim. Skref í átt að minnkun notkunar á einnota plasti hér á landi, enda eflaust kominn tími til. 7.2.2019 07:00
Forsætisráðherra boðar matvælastefnu sem þegar er í mótun hjá Kristjáni Þór Katrín segir fulltrúa fernra samtaka hafa óskað eftir fundi með sér um mótun matvælastefnu; Samtök iðnaðarins, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar og Bændasamtök Íslands. 7.2.2019 06:30
Samgöngunefnd boðuð til fundar Fundur hefst í umhverfis- og samgöngunefnd klukkan 9 í dag án þess að lausn hafi verið fundin á formannskrísu nefndarinnar. 7.2.2019 06:00
Stjórnin skoðar frekari aðgerðir fyrir fjölmiðla Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra útilokar ekki breytingar á fjölmiðlafrumvarpi sem hún kynnti fyrir viku og felur í sér ríkisstyrki til sjálfstæðra fjölmiðla. 7.2.2019 06:00
Í fangelsi fyrir að þykjast vera lögreglumaður Þá hafði maðurinn einnig haft í vörslu sinni útdraganlega kylfu, sem ekki er ætluð til íþróttaiðkunar og ein handjárn úr málmi. 7.2.2019 06:00
Brottfall úr skóla að hluta rakið til ófullnægjandi íslenskukennslu Lektor á menntavísindasviði HÍ segir að börn vanti orðaforða þegar námið þyngist. 6.2.2019 23:30
Íbúafundur í Vesturbænum: Lögreglustjóri býst við því að samþykkja lækkun umferðarhraða á Hringbraut Boðað var til íbúafundar í Vestubænum eftir að ekið hafði verið á stúlku á Hringbraut sem var á leið til skóla í janúar síðastliðnum. 6.2.2019 21:33
Þórhildur Sunna segist hafa fengið nóg af „viðvarandi meðvirkni með ofbeldisseggjum á Alþingi“ Þingmaður Pírata úrskýrir ástæður þess að hann hafi stillt sér upp við hlið Bergþórs Ólasonar með "Fokk ofbeldi“-húfu í þingsal í gær. 6.2.2019 21:08
Umhverfis- og samgöngunefnd óstarfhæf vegna ósamkomulags um formann Rósa Björk styður meirihluta stjórnarandstöðuflokkanna 6.2.2019 19:19
Á sjötta hundrað lækna ávísaði ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig Á sjötta hundrað lækna á Íslandi ávísuðu ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig í fyrra. Verkefnastjóri hjá Landlækni er gagnrýninn á sjálfsávísanir og segir fíknivanda þekktan atvinnusjúkdóm meðal heilbrigðisstarfsmanna. Dæmi séu um lækna hér á landi sem hafi verið sviptir starfsleyfi vegna fíknivanda. 6.2.2019 19:00
Fengu Nýsköpunarverðlaun forsetans fyrir þróun á algrími Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru veitt í 24. sinn fyrr í dag. 6.2.2019 18:55
EES-samningurinn í 25 ár: Drifkraftur og mikilvægasti samningur Íslandssögunnar Forstjóri Umhverfisstofnunar segir að EES-samningurinn sé sá drifkraftur sem Íslendingar þurfi til að takast á við mikilvæg umhverfisverndarmál. Samingurinn gekk í gildi fyrir 25 árum. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur hann vera mikilvægasta viðskiptasamning Íslandssögunnar. 6.2.2019 18:30
Brynjar hafnaði boði Stígamóta: „Þekki þeirra starfsemi mjög vel“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur hafnað boði Stígamóta um að kíkja í "opinbera heimsókn“ til samtakanna til að kynna sér starfið sem þar fer fram. 6.2.2019 18:26
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Á sjötta hundrað lækna á Íslandi ávísuðu ávanabindandi lyfjum á sjálfa sig í fyrra. 6.2.2019 18:00
Segir tengdason sinn jafnvel hafa gengið á hnífinn Kona ákærð fyrir að reyna að drepa tengdason sinn á Akranesi. 6.2.2019 17:53
Akureyringar fá að segja álit sitt á breytingu á nafni bæjarins Einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins, einn af flokkunum sem myndar meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn, studdi tillögu minnihlutans sem varð til þess að hún var samþykkt. 6.2.2019 16:30
„Hættið að kúga þá sem eiga ekkert“ Inga Sæland, þingmaður Flokks fólksins, gerði samgönguáætlun og fyrirhuguð veggjöld að umræðuefni undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag. 6.2.2019 16:10
Miðflokksmenn vilja banna ljósmyndun innan og utan dómhúsa Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, mælir á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála. 6.2.2019 15:56
Persónuvernd óskar eftir upptökum úr eftirlitsmyndavélum Klausturs Persónuvernd hefur óskað eftir því við Klaustur Bar að fá afhentar upptökur úr eftirlitsmyndavélum staðarins frá 20. nóvember síðastliðnum þegar sex þingmenn ræddu þar saman og Bára Halldórsdóttir tók samræðurnar upp. 6.2.2019 15:14
Kvenréttindafélag Íslands fær 10 milljóna styrk frá ríkinu Forsætisráðuneytið og Kvenréttindafélag Íslands hafa gert með sér samning um að félagið sinni fræðslu, námskeiðshaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi. 6.2.2019 14:42
Tekur undir varnaðarorð seðlabankastjóra um verkföll og miklar launahækkanir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, tekur undir þau orð Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra, að verkföll og launahækkanir langt umfram svigrúm yrðu áfall fyrir þjóðarbúskapinn. 6.2.2019 14:19
Telur að grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir mikið áhyggjuefni að vinnuslysum fari fjölgandi meðal starfsmanna hins opinbera. Grípa þurfi til fyrirbyggjandi aðgerða, álag sé of mikið og það sé upplifun starfsfólks að störfin sem hurfu í hruninu hafi ekki skilað sér til baka. 6.2.2019 13:22
Lítill eldur í leikskóla í Árbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og tók það slökkviliðsmenn skamman tíma að slökkva eldinn. 6.2.2019 13:14
Byrja að ræða launaliðinn í næstu viku Fundað var í kjaradeilu Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í morgun. 6.2.2019 12:39
Útlit fyrir að stjórnarandstaðan missi einn af þremur formönnum nefnda Þingflokksformaður Vinstri grænna segir mikilvægt að leysa úr formannsmálum nefndarinnar fyrir reglulegan fund hennar á morgun. 6.2.2019 12:00
Már varar eindregið við því að laun verði hækkuð til muna Már Guðmundsson Seðlabankastjóri segir að launahækkanir umfram svigrúm yrðu mikið áfall. 6.2.2019 11:18
Rannsakar hvernig einstæðir foreldrar nýta sér fæðingarorlofið Íris Dögg Lárusdóttir, doktorsnemi í félagsráðgjöf, hlaut í gær 500 þúsund króna styrk úr Sigrúnarsjóði vegna doktorsrannsóknar sinnar sem miðar að því að kanna fæðingarorlofsnýtingu og umönnunarþátttöku einstæðra foreldra í samanburði við foreldra í hjónabandi eða sambúð. 6.2.2019 11:00
Heilabrot í Hafnarfirði yfir útihátíðarvöskum Færanlegir vaskar sem ekki uppfylla skilyrði gamallar reglugerðar tefja útgáfu starfsleyfis til grunnskóla Framsýnar í nýju húsnæði í Hafnarfirði. Voru með undanþágu en heilbrigðiseftirlitið vill nú álit Umhverfisstofnunar á vöskunu 6.2.2019 11:00
Hópur erlendra manna grunaður um stórfelldan sígarettuþjófnað úr Leifsstöð Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. mars næstkomandi vegna gruns um ítrekaðan þjófnað á varningi úr Fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 6.2.2019 10:16
Bryndís segir nafnlausa frásögn af samsekt sinni „hugarburð og heilaspuna“ Bryndís Schram eiginkona Jóns Baldvins Hannibalssonar tekur upp hanskann fyrir eiginmann sinn í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í morgun. 6.2.2019 08:01
Stefnir í val milli Jóns og Hönnu Enn hefur ekki verið leyst úr formannskrísu umhverfis- og samgöngunefndar en tvívegis hefur orðið fundarfall í nefndinni síðan upp úr sauð á fundi nefndarinnar fyrir rúmri viku. 6.2.2019 08:00
Hringvegurinn opinn og frystir aftur í kvöld Í dag ræður hvöss norðaustanátt ríkjum og veður fer kólnandi í kvöld. 6.2.2019 07:29
Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. 6.2.2019 06:45
Mikil vinna í gangi utan funda Áttundi fundur deiluaðila fer fram hjá ríkissáttasemjara í dag. 6.2.2019 06:30
Skúli Gunnar kærir Svein Andra fyrir að kæra sig Skúli Gunnar Sigfússon hefur kært Svein Andra Sveinsson til héraðssaksóknara fyrir rangar sakargiftir. 6.2.2019 06:00
Rétttrúnaðarkirkjan rússneska fær lokaséns hjá borginni Borgarráð samþykkti í síðustu viku að framlengja framkvæmdafrest rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi um fjögur ár vegna kirkjubyggingar á lóðunum Bræðraborgarstíg 2 og Bakkastíg 8. 6.2.2019 06:00
Ríkisendurskoðun bauðst til að slá á óréttmætar ásakanir Stjórn Íslandspósts hafnaði því á fundi í febrúar 2017 að tilefni væri til að gera úttekt á félaginu. Réttara væri að beina sjónum að stjórnsýslunni og því skilningsleysi sem rekstur fyrirtækisins mætti þar. Ríkisendurskoðandi hefur gert athugasemdir vegna fjárfestinga Póstsins í dótturfélögum. Afrit af því fást ekki afhent. 6.2.2019 06:00
Eftirlýstir glæpamenn fyrri alda vakna til lífsins Eftirlýstir Íslendingar frá fyrri tímum hafa fengið andlit í myndlistasýningu sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Myndirnar eru unnar upp úr mannlýsingum sem voru lesnar upp á Alþingi en þær voru oft furðulega ítarlegar. 5.2.2019 22:00
Pólverjar frjósamari á Íslandi Pólskar konur sem búsettar eru á Íslandi fæða nærri helmingi fleiri börn en þær sem búa í Póllandi. Nú fæðast um 500 pólsk börn hér árlega. 5.2.2019 21:45