Fleiri fréttir Gufusprenging á Reykjanesi olli því að jörðin skalf og nötraði Veðurstofan hefur ekki orðið vör við óvenjulega jarðskjálftavirkni á svæðinu. 10.2.2019 13:39 Arður Landsvirkjunar komi í stað veggjalda fyrstu árin Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins. 10.2.2019 13:15 Vonandi ekki skúffuskýrsla í Árborg Stjórnsýsluúttekt hefur verið gerið á Sveitarfélaginu Árborg, sem Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði vann. 10.2.2019 12:45 Dómsmálaráðherra segir frumvarp ekki auka rými fyrir hatursorðræðu Frumvarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem hún hefur lagt fram á Alþingi um gildissvið laga um hatursáróður, hefur sætt gagnrýni. Sigríður vísar gagnrýninni á bug og segir að með frumvarpinu sé áréttað að það er ekki nóg að ummæli séu vitleysisleg svo að lögin eigi við þau. 10.2.2019 12:30 Lögregla framkvæmdi húsleit á átta stöðum í fyrrinótt Málin tengjast öll. 10.2.2019 11:59 Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Fjórir þurftu að skilja bifreiðar sínar eftir. 10.2.2019 11:23 Kuldastillan staldrar stutt við Víðast hvar er hæglætis veður en færð er enn mjög þung á Austurlandi samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Unnið er að snjómokstri um land allt. Útlit er fyrir breytilega átt þrjá til átta metra á sekúndu og víða þurrt og bjart veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Kuldastillan mun þó ekki að staldra lengi við. 10.2.2019 09:05 Hætt kominn í sundlaug í Austurbænum Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Maður var hætt kominn í sundlaug í Austurbænum í gærkvöldi en hann var með meðvitund þegar lögreglu og sjúkralið bar að garði. 10.2.2019 08:32 „Femínisminn rís og hnígur líkt og sjávarföllin en deyr aldrei“ Beatrix Campbell er rithöfundur, blaðamaður og aktívisti sem í tugi ára hefur barist fyrir réttindum kvenna í heimalandi sínu, Bretlandi. 10.2.2019 08:00 Barn í geðrofi eftir að hafa handfjatlað leikfangaslím Alma D. Möller landlæknir segir að vitað sé um eitt tilvik þar sem barn var lagt inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans með geðrofseinkenni eftir að hafa með leikið sér með leikfangaslím. 9.2.2019 22:18 Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á Eyrarvegi á Selfossi í dag. 9.2.2019 21:53 Lögfræðingur á útfararstofu hefur stuðlað að mörgum hjónaböndum Lögfræðingur hjá Útfararstofu kirkjugarðanna segist hafa stuðlað að mörgum hjónaböndum eftir að hafa veitt fólki ráðgjöf vegna erfðamála. Algengt sé að fólk gifti sig til að eiga möguleika á því að sitja í óskiptu búi. 9.2.2019 20:30 85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. 9.2.2019 20:15 Erlendir ferðamenn munu greiða fjörutíu prósent af vegatollum Gert er ráð fyrir að erlendir ferðamenn sem aka um vegi landsins greiði fjörutíu prósent af þeim vegatollum sem stendur til að leggja á í sérstöku landsátaki til að bæta vegi og umferðaröryggi. 9.2.2019 20:00 Segir opinbert eftirlit afar takmarkað á íslenskum vinnumarkaði Lögreglan vísaði frá kæru Vinnumálastofnunar á hendur starfsmannaleigunni Menn í vinnu í janúar, enda ekki talið að um hegningarlagabrot væri að ræða heldur almennt launamál. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra segir opinbert eftirlit afar takmarkað á vinnumarkaði á Íslandi. 9.2.2019 20:00 Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. 9.2.2019 19:00 Ed Miliband: Horfum til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála "Horft er til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála,“ segir Ed Miliband, þingmaður breska verkamannaflokksins. Miliband hrósar Jeremy Corbyn, núverandi leiðtoga flokksins, fyrir að rétta Theresu May, forsætisráðherra, hjálparhönd varðandi vandasama úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 9.2.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í heild sinni Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 9.2.2019 18:08 Einn í haldi vegna líkamsárásar á Selfossi Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan árásarþola 9.2.2019 17:46 Lögreglan vill ná tali af ökumanni á gráum jeppa Lögreglan á Vestfjörðum vill ná tali af ökumanni grárrar jeppabifreiðar vegna umferðaróhapps á Ísafirði. 9.2.2019 17:34 Frjálslyndir stúdentar sameinast gegn sósíalisma Markmið Samtaka frjálslyndra háskólanema er að mennta, fræða og styrkja frelsisþenkjandi háskólanema. 9.2.2019 15:39 Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. 9.2.2019 13:15 Stórir aðilar á vinnumarkaði beiti sér gegn ólíðandi brotum á starfsmönnum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir atriði í kröfugerð Eflingar varðandi starfsmannaleigur hafa verið rædd við samningaborðið. Mestu máli skipti að stórir aðilar á vinnumarkaði beiti sér í sameiningu gegn ólíðandi brotum á starfsmönnum. 9.2.2019 12:30 Kona slasaðist við Skógafoss Ekki er ljóst hvernig konan slasaðist. 9.2.2019 12:18 Reyna að hafa rafmynt af fólki með hótunum Viðtakendur svindlpóstanna eru varaðir við því að senda svikahröppunum fjármuni. 9.2.2019 10:46 Sögð vera strengjabrúða „Ég er sögð strengjabrúða karla, sem taki ekki sjálfstæðar ákvarðanir,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um þá kvenfyrirlitningu sem hún hefur orðið fyrir á ferlinum. „Það er alltaf einhver karl sem stjórnar mér. 9.2.2019 09:00 Færð geti spillst í hvassviðrinu Það eru horfur á hvassri norðanátt með ofankomu norðan- og austanlands. 9.2.2019 07:54 Unglingapartý á Seltjarnarnesi fór úr böndunum Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. 9.2.2019 07:08 Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9.2.2019 07:00 Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi 9.2.2019 00:10 Athugað í fyrramálið hvort hægt verði að opna vegi á Austurlandi Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný. 8.2.2019 22:20 Hélt að hann yrði næsti Pablo Escobar Líf ungs manns umturnaðist þegar hann fékk lyklavöldin að umfangsmiklu eiturlyfjasmygli. Fallið var þó hátt. 8.2.2019 21:46 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. 8.2.2019 20:30 „Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. 8.2.2019 20:20 Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8.2.2019 20:15 Katrín segir stjórnmálaflokka ekki vera safn um menningararf Formaður Vinstri grænna segir stjórnmálaflokka ekki eiga að vera safn um menningararf heldur hreyfing um fólk. Áherslur Vinstri grænna hafi á fyrstu árum hreyfingarinnar verið úthrópaðar sem öfgastefna en séu nú almennar og lítt róttækar. 8.2.2019 19:45 Formaður VG: Mál sem áður þóttu hlægileg nú orðin hluti af meginstraumi stjórnmálanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og forsætisráðherra, segir að það geti tekið á að vera í flokknum og að það sé stundum skrýtið. 8.2.2019 18:45 Átján Rúmenar leitað til Eflingar Verkamenn sem störfuðu fyrir starfsmannaleiguna Menn í vinnu eru sagðir sitja uppi með stóra skattaskuld. Verktaki sem réði menn til vinnu frá starfsmannaleigunni telur að vitundarvakning hafi orðið meðal verktaka um slæm kjör verkafólks. 8.2.2019 18:34 Nóg fé til en ekki hægt að endurnýja sjúkrabíla vegna deilu Heilbrigðisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi deila sjúkrabílasjóð vegna yfirtöku ríkisins á rekstrinum. Þrjú ár síðan síðasta endurnýju átti sér stað og flotinn orðinn gamal 8.2.2019 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Hefjast klukkan 18:30. 8.2.2019 18:00 SA fordæma meint lögbrot starfsmannaleigunnar Menn í vinnu Fjallað var um málefni rúmenskra starfsmanna sem starfa fyrir Menn í vinnu í fréttum Stöðvar 2 í gær en grunur leikur á þeir séu í nauðungarvinnu hjá fyrirtækinu. 8.2.2019 17:46 Lögreglan varar við ýtnum og tunguliprum svikahröppum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við ýtnum og tunguliprum svikahröppum sem hringja og bjóða fram aðstoð vegna vandamála sem eiga að hafa komið upp í tölvum og þeir hafa fengið tilkynningar um. 8.2.2019 17:18 Sögulegur fangelsisdómur yfir farandþjófi staðfestur Pólskur karlmaður, Kamil Piotr Wyszpolski, sem brotist hefur inn í hús austanlands sem vestan hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir þrjú innbrot á Austfjörðum sumarið 2018 auk fleiri brota. 8.2.2019 16:12 Innbrotsþjófur gripinn glóðvolgur við vafasama iðju sína Lögreglan greip þjófinn á staðnum. 8.2.2019 15:41 Hundruð milljóna til HM hópsins KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 8.2.2019 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Gufusprenging á Reykjanesi olli því að jörðin skalf og nötraði Veðurstofan hefur ekki orðið vör við óvenjulega jarðskjálftavirkni á svæðinu. 10.2.2019 13:39
Arður Landsvirkjunar komi í stað veggjalda fyrstu árin Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins. 10.2.2019 13:15
Vonandi ekki skúffuskýrsla í Árborg Stjórnsýsluúttekt hefur verið gerið á Sveitarfélaginu Árborg, sem Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur og fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði vann. 10.2.2019 12:45
Dómsmálaráðherra segir frumvarp ekki auka rými fyrir hatursorðræðu Frumvarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem hún hefur lagt fram á Alþingi um gildissvið laga um hatursáróður, hefur sætt gagnrýni. Sigríður vísar gagnrýninni á bug og segir að með frumvarpinu sé áréttað að það er ekki nóg að ummæli séu vitleysisleg svo að lögin eigi við þau. 10.2.2019 12:30
Aðstoðuðu á fjórða tug Íslendinga á Fagradal Fjórir þurftu að skilja bifreiðar sínar eftir. 10.2.2019 11:23
Kuldastillan staldrar stutt við Víðast hvar er hæglætis veður en færð er enn mjög þung á Austurlandi samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Unnið er að snjómokstri um land allt. Útlit er fyrir breytilega átt þrjá til átta metra á sekúndu og víða þurrt og bjart veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Kuldastillan mun þó ekki að staldra lengi við. 10.2.2019 09:05
Hætt kominn í sundlaug í Austurbænum Það var nóg um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Maður var hætt kominn í sundlaug í Austurbænum í gærkvöldi en hann var með meðvitund þegar lögreglu og sjúkralið bar að garði. 10.2.2019 08:32
„Femínisminn rís og hnígur líkt og sjávarföllin en deyr aldrei“ Beatrix Campbell er rithöfundur, blaðamaður og aktívisti sem í tugi ára hefur barist fyrir réttindum kvenna í heimalandi sínu, Bretlandi. 10.2.2019 08:00
Barn í geðrofi eftir að hafa handfjatlað leikfangaslím Alma D. Möller landlæknir segir að vitað sé um eitt tilvik þar sem barn var lagt inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans með geðrofseinkenni eftir að hafa með leikið sér með leikfangaslím. 9.2.2019 22:18
Ekið á gangandi vegfaranda Ekið var á gangandi vegfaranda á Eyrarvegi á Selfossi í dag. 9.2.2019 21:53
Lögfræðingur á útfararstofu hefur stuðlað að mörgum hjónaböndum Lögfræðingur hjá Útfararstofu kirkjugarðanna segist hafa stuðlað að mörgum hjónaböndum eftir að hafa veitt fólki ráðgjöf vegna erfðamála. Algengt sé að fólk gifti sig til að eiga möguleika á því að sitja í óskiptu búi. 9.2.2019 20:30
85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. 9.2.2019 20:15
Erlendir ferðamenn munu greiða fjörutíu prósent af vegatollum Gert er ráð fyrir að erlendir ferðamenn sem aka um vegi landsins greiði fjörutíu prósent af þeim vegatollum sem stendur til að leggja á í sérstöku landsátaki til að bæta vegi og umferðaröryggi. 9.2.2019 20:00
Segir opinbert eftirlit afar takmarkað á íslenskum vinnumarkaði Lögreglan vísaði frá kæru Vinnumálastofnunar á hendur starfsmannaleigunni Menn í vinnu í janúar, enda ekki talið að um hegningarlagabrot væri að ræða heldur almennt launamál. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra segir opinbert eftirlit afar takmarkað á vinnumarkaði á Íslandi. 9.2.2019 20:00
Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. 9.2.2019 19:00
Ed Miliband: Horfum til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála "Horft er til Íslands vegna kynjajafnréttis og loftslagasmála,“ segir Ed Miliband, þingmaður breska verkamannaflokksins. Miliband hrósar Jeremy Corbyn, núverandi leiðtoga flokksins, fyrir að rétta Theresu May, forsætisráðherra, hjálparhönd varðandi vandasama úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu. 9.2.2019 18:30
Einn í haldi vegna líkamsárásar á Selfossi Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan árásarþola 9.2.2019 17:46
Lögreglan vill ná tali af ökumanni á gráum jeppa Lögreglan á Vestfjörðum vill ná tali af ökumanni grárrar jeppabifreiðar vegna umferðaróhapps á Ísafirði. 9.2.2019 17:34
Frjálslyndir stúdentar sameinast gegn sósíalisma Markmið Samtaka frjálslyndra háskólanema er að mennta, fræða og styrkja frelsisþenkjandi háskólanema. 9.2.2019 15:39
Austurrískt fyrirtæki sinni sjúkraflugi á Selfossi og Akureyri Austurrískt þyrlufyrirtæki hefur sótt um vilyrði fyrir lóð á Selfossflugvelli. Íslenskur flugmaður hjá fyrirtækinu segir það áforma útsýnisflug frá flugvöllum á Selfossi og Akureyri. 9.2.2019 13:15
Stórir aðilar á vinnumarkaði beiti sér gegn ólíðandi brotum á starfsmönnum Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir atriði í kröfugerð Eflingar varðandi starfsmannaleigur hafa verið rædd við samningaborðið. Mestu máli skipti að stórir aðilar á vinnumarkaði beiti sér í sameiningu gegn ólíðandi brotum á starfsmönnum. 9.2.2019 12:30
Reyna að hafa rafmynt af fólki með hótunum Viðtakendur svindlpóstanna eru varaðir við því að senda svikahröppunum fjármuni. 9.2.2019 10:46
Sögð vera strengjabrúða „Ég er sögð strengjabrúða karla, sem taki ekki sjálfstæðar ákvarðanir,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um þá kvenfyrirlitningu sem hún hefur orðið fyrir á ferlinum. „Það er alltaf einhver karl sem stjórnar mér. 9.2.2019 09:00
Færð geti spillst í hvassviðrinu Það eru horfur á hvassri norðanátt með ofankomu norðan- og austanlands. 9.2.2019 07:54
Unglingapartý á Seltjarnarnesi fór úr böndunum Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. 9.2.2019 07:08
Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9.2.2019 07:00
Sækja um lóð fyrir sjúkraþyrlu á Selfossflugvelli Umsóknin vekur athygli í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um staðsetningu sérstakrar sjúkraþyrlu á Suðurlandi 9.2.2019 00:10
Athugað í fyrramálið hvort hægt verði að opna vegi á Austurlandi Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný. 8.2.2019 22:20
Hélt að hann yrði næsti Pablo Escobar Líf ungs manns umturnaðist þegar hann fékk lyklavöldin að umfangsmiklu eiturlyfjasmygli. Fallið var þó hátt. 8.2.2019 21:46
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. 8.2.2019 20:30
„Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. 8.2.2019 20:20
Málverk af nöktum konum fyrir augu almennings í Seðlabankanum Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans. 8.2.2019 20:15
Katrín segir stjórnmálaflokka ekki vera safn um menningararf Formaður Vinstri grænna segir stjórnmálaflokka ekki eiga að vera safn um menningararf heldur hreyfing um fólk. Áherslur Vinstri grænna hafi á fyrstu árum hreyfingarinnar verið úthrópaðar sem öfgastefna en séu nú almennar og lítt róttækar. 8.2.2019 19:45
Formaður VG: Mál sem áður þóttu hlægileg nú orðin hluti af meginstraumi stjórnmálanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og forsætisráðherra, segir að það geti tekið á að vera í flokknum og að það sé stundum skrýtið. 8.2.2019 18:45
Átján Rúmenar leitað til Eflingar Verkamenn sem störfuðu fyrir starfsmannaleiguna Menn í vinnu eru sagðir sitja uppi með stóra skattaskuld. Verktaki sem réði menn til vinnu frá starfsmannaleigunni telur að vitundarvakning hafi orðið meðal verktaka um slæm kjör verkafólks. 8.2.2019 18:34
Nóg fé til en ekki hægt að endurnýja sjúkrabíla vegna deilu Heilbrigðisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi deila sjúkrabílasjóð vegna yfirtöku ríkisins á rekstrinum. Þrjú ár síðan síðasta endurnýju átti sér stað og flotinn orðinn gamal 8.2.2019 18:30
SA fordæma meint lögbrot starfsmannaleigunnar Menn í vinnu Fjallað var um málefni rúmenskra starfsmanna sem starfa fyrir Menn í vinnu í fréttum Stöðvar 2 í gær en grunur leikur á þeir séu í nauðungarvinnu hjá fyrirtækinu. 8.2.2019 17:46
Lögreglan varar við ýtnum og tunguliprum svikahröppum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við ýtnum og tunguliprum svikahröppum sem hringja og bjóða fram aðstoð vegna vandamála sem eiga að hafa komið upp í tölvum og þeir hafa fengið tilkynningar um. 8.2.2019 17:18
Sögulegur fangelsisdómur yfir farandþjófi staðfestur Pólskur karlmaður, Kamil Piotr Wyszpolski, sem brotist hefur inn í hús austanlands sem vestan hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir þrjú innbrot á Austfjörðum sumarið 2018 auk fleiri brota. 8.2.2019 16:12
Innbrotsþjófur gripinn glóðvolgur við vafasama iðju sína Lögreglan greip þjófinn á staðnum. 8.2.2019 15:41
Hundruð milljóna til HM hópsins KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi. 8.2.2019 15:01