Fleiri fréttir Hafði framkvæmt snertilendingar fyrir slysið Þrír létust og tveir slösuðust. 10.6.2019 13:17 Isavia segir raftæki og vökva hafa tafið öryggisleit tyrkneska liðsins Leitin tók óvenjulega langan tíma. 10.6.2019 12:41 Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10.6.2019 11:18 Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10.6.2019 11:17 Tyrknesk stjórnvöld kvörtuðu undan framkomu gagnvart tyrkneska liðinu í Keflavík Utanríkisráðuneytið með málið til skoðunar. 10.6.2019 10:54 Pollrólegur yfir reiðum Tyrkjum á Twitter: „Ég ætla ekkert að breyta um lögheimili“ Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður, varð fyrir slysni sameiginlegur óvinur margra Tyrkja á Twitter í gærkvöldi. 10.6.2019 10:18 Segir viðbrögð tyrknesku leikmannanna við öryggisleit í Keflavík stórlega ýkt Íslenska landsliðið fór í gegnum sömu leit þegar það kom frá Tyrklandi. 10.6.2019 10:10 Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10.6.2019 09:43 Búist við hita yfir 20 gráðum á morgun og miðvikudag Hæðarsvæði verður yfir landinu næstu daga og mun því fylgir hæglætisveður, víða léttskýjað og hlýtt í veðri, einkum inn til landsins, en sums staðar má gera ráð fyrir þokulofti við sjávarsíðuna með mun svalara lofti. 10.6.2019 09:00 Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10.6.2019 08:14 Tóku blóðsýni með valdbeitingu Lögreglan hafði afskipti af ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum. 10.6.2019 07:15 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10.6.2019 03:39 Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. 9.6.2019 21:53 Dauðsföllum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkað frá því í fyrra Dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja hefur fækkað um helming það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. 9.6.2019 21:15 Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. 9.6.2019 20:00 Vonast til að frumvarp um hæfni kennara verði samþykkt í næstu viku Menntamálaráðherra vonast til að Alþingi samþykki í vikunni frumvarp um menntun og hæfni kennara. Kennurum án réttinda hefur fjölgað verulega á síðustu árum og er frumvarpið liður í aðgerðum til að bæta stöðu kennara. 9.6.2019 19:30 Segir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu Þingmaður Samfylkingarinnar segir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu þegar hann segir að boðaður niðurskurður í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem nú er til endurskoðunar, bitni ekki á almenningi og fyrirtækjum í landinu. 9.6.2019 18:45 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs einstaklings í Öræfajökli Á fjórða tímanum í dag óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð þyrlu landhelgisgæslunnar vegna slasaðs einstaklings sem var fastur í um 900 metra hæð ofan Sandfellsheiðar í suðvesturverðum Öræfajökli. 9.6.2019 18:37 Undirbúin ef FBI hefur samband vegna Wikileaks Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður, segir að svo virðist sem erlend yfirvöld geti komið hingað til lands óhindrað og fært íslenska þegna í skýrslutöku vegna rannsóknar mála. 9.6.2019 18:30 Heiðveig mun ekki lúta kröfum Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. 9.6.2019 18:10 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður talað við Birgittu Jónsdóttur, sem gagnrýnir aðkomu íslenskra yfirvalda að skýrslutöku bandarísku lögreglunnar af Sigurði Inga Þórðarsyni. 9.6.2019 18:00 Hafa sjaldan eða aldrei séð jafn lítið vatn í Ölfusá Mjög lítið vatn er í Ölfusá við Selfoss þessa dagana en áin er vatnsmesta á landsins. 9.6.2019 13:15 Herjólfur á heimleið Nýr Herjólfur er lagður af stað til Vestmannaeyja frá pólsku hafnarborginni Gdynia og við tekur um sex sólarhringa sigling heim til heimahafnar í Heimaey. 9.6.2019 13:03 Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9.6.2019 12:45 Formaður fjárlaganefndar segir gagnrýni á fjármálaáætlun rakalausa Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. 9.6.2019 12:15 Milljarðar í hættu vegna gróðurelda Ýmsar hættur blasa við í blíðviðrinu sem er framundan. 9.6.2019 11:38 Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. 9.6.2019 10:35 Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Vindhviða feykti farartækinu á hliðina á Þingvöllum. 9.6.2019 09:59 Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. 9.6.2019 07:52 Hiti um og yfir 20 stig á morgun og þriðjudag en hætta á gróðureldum eykst Sér fyrir endann á norðaustanáttinni í bili. 9.6.2019 07:37 Slógust með rörum í Kópavogi Lögreglan þurfti að sinna fjölda útkalla vegna hávaða í heimahúsum í nótt. 9.6.2019 07:15 Björn Leví: „Þessi drasl fjármálaráðherra má vinsamlegast hætta að úða út svona fokking bulli“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er ekki par sáttur með nýja fjármálaáætlun sem liggur nú fyrir Alþingi. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir markmið ríkisstjórnarinnar vera að bæta nýtingu fjármuna í bótakerfinu. 8.6.2019 21:20 Kolbrún segir óeðlilegt að upplýsingafulltrúi Strætó gerist pólitískur í ummælum sínum "Upplýsingafulltrúinn er ekki að gagnrýna rangfærslur í bókun heldur mitt mat á upplýsingum," segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, um ummæli upplýsingafulltrúa Strætó bs. 8.6.2019 21:00 Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. 8.6.2019 21:00 Segir nýja heilbrigðisstefnu vonbrigði Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja segir nýja heilbrigðisstefnu gríðarleg vonbrigði. Um sé að ræða hálfkláraða stefnu sem virkar ekki sem það stýritæki sem málaflokkurinn þarf. Dapurlegt sé að Alþingi hafi samþykkt svo hálfunnið skjal. 8.6.2019 20:30 Enginn með allar tölur réttar í lottóinu Þrír miðahafar voru með fjórar aðaltölur réttar, auk bónustölunnar og unnu þeir tæpar 300 þúsund króna hver. 8.6.2019 20:07 Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. 8.6.2019 19:30 Þriðji áhugaverðasti áfangastaður Evrópu í ár formlega opnaður Norðurstrandarleiðin, 800 kílómetra löng ferðamannaleið sem spannar strandlengju alls Norðurlands, var formlega vígð í dag. Ný umferðarskilti hafa verið tekin í notkun samhliða opnunni. 8.6.2019 19:30 Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. 8.6.2019 19:00 Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. 8.6.2019 18:45 Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 8.6.2019 18:04 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld segjum við frá handtökum nokkurra manna í morgun í aðgerðum sem tengjast umfangsmiklu fíkniefnamáli. 8.6.2019 18:00 Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. 8.6.2019 17:49 Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. 8.6.2019 17:32 Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. 8.6.2019 17:26 Sjá næstu 50 fréttir
Isavia segir raftæki og vökva hafa tafið öryggisleit tyrkneska liðsins Leitin tók óvenjulega langan tíma. 10.6.2019 12:41
Össur varð fyrir reiði tyrkneskra stuðningsmanna en er tilbúinn að fórna sér Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, blandaði sér nokkuð óvænt inn í heitar umræður tyrkneska stuðningsmanna á Facebook-síðu KSÍ. 10.6.2019 11:18
Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10.6.2019 11:17
Tyrknesk stjórnvöld kvörtuðu undan framkomu gagnvart tyrkneska liðinu í Keflavík Utanríkisráðuneytið með málið til skoðunar. 10.6.2019 10:54
Pollrólegur yfir reiðum Tyrkjum á Twitter: „Ég ætla ekkert að breyta um lögheimili“ Benedikt Grétarsson, íþróttafréttamaður, varð fyrir slysni sameiginlegur óvinur margra Tyrkja á Twitter í gærkvöldi. 10.6.2019 10:18
Segir viðbrögð tyrknesku leikmannanna við öryggisleit í Keflavík stórlega ýkt Íslenska landsliðið fór í gegnum sömu leit þegar það kom frá Tyrklandi. 10.6.2019 10:10
Rannsókn á vettvangi lokið Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega en þeir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10.6.2019 09:43
Búist við hita yfir 20 gráðum á morgun og miðvikudag Hæðarsvæði verður yfir landinu næstu daga og mun því fylgir hæglætisveður, víða léttskýjað og hlýtt í veðri, einkum inn til landsins, en sums staðar má gera ráð fyrir þokulofti við sjávarsíðuna með mun svalara lofti. 10.6.2019 09:00
Utanríkisráðherra Tyrkja ósáttur við meðferð á tyrknesku leikmönnunum á Keflavíkurflugvelli Tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í þrjá tíma við vegabréfaeftirlit og segjast hafa þurft að undirgangasta óþarflega ítarlega leit. 10.6.2019 08:14
Tóku blóðsýni með valdbeitingu Lögreglan hafði afskipti af ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum. 10.6.2019 07:15
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10.6.2019 03:39
Flugvél hrapaði í Fljótshlíð: Fimm alvarlega slasaðir Flugslys varð rétt norðan við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð fyrr í kvöld. 9.6.2019 21:53
Dauðsföllum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkað frá því í fyrra Dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja hefur fækkað um helming það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. 9.6.2019 21:15
Lífsspeki samfélagsmiðlastjörnunnar gengur út á að brjóta reglur og lifa án ótta Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit gefur lítið fyrir ummæli náttúruunnenda um athæfið. Hann segir að sumir geti einfaldlega ekki lifaðán þess að brjóta lög og reglur. 9.6.2019 20:00
Vonast til að frumvarp um hæfni kennara verði samþykkt í næstu viku Menntamálaráðherra vonast til að Alþingi samþykki í vikunni frumvarp um menntun og hæfni kennara. Kennurum án réttinda hefur fjölgað verulega á síðustu árum og er frumvarpið liður í aðgerðum til að bæta stöðu kennara. 9.6.2019 19:30
Segir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu Þingmaður Samfylkingarinnar segir formann fjárlaganefndar fara með tóma vitleysu þegar hann segir að boðaður niðurskurður í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem nú er til endurskoðunar, bitni ekki á almenningi og fyrirtækjum í landinu. 9.6.2019 18:45
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slasaðs einstaklings í Öræfajökli Á fjórða tímanum í dag óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð þyrlu landhelgisgæslunnar vegna slasaðs einstaklings sem var fastur í um 900 metra hæð ofan Sandfellsheiðar í suðvesturverðum Öræfajökli. 9.6.2019 18:37
Undirbúin ef FBI hefur samband vegna Wikileaks Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður, segir að svo virðist sem erlend yfirvöld geti komið hingað til lands óhindrað og fært íslenska þegna í skýrslutöku vegna rannsóknar mála. 9.6.2019 18:30
Heiðveig mun ekki lúta kröfum Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. 9.6.2019 18:10
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður talað við Birgittu Jónsdóttur, sem gagnrýnir aðkomu íslenskra yfirvalda að skýrslutöku bandarísku lögreglunnar af Sigurði Inga Þórðarsyni. 9.6.2019 18:00
Hafa sjaldan eða aldrei séð jafn lítið vatn í Ölfusá Mjög lítið vatn er í Ölfusá við Selfoss þessa dagana en áin er vatnsmesta á landsins. 9.6.2019 13:15
Herjólfur á heimleið Nýr Herjólfur er lagður af stað til Vestmannaeyja frá pólsku hafnarborginni Gdynia og við tekur um sex sólarhringa sigling heim til heimahafnar í Heimaey. 9.6.2019 13:03
Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9.6.2019 12:45
Formaður fjárlaganefndar segir gagnrýni á fjármálaáætlun rakalausa Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. 9.6.2019 12:15
Milljarðar í hættu vegna gróðurelda Ýmsar hættur blasa við í blíðviðrinu sem er framundan. 9.6.2019 11:38
Björgunin á Ísafirði: „Hann hékk þarna á klettasyllu og gat sig hvergi hreyft“ Mennirnir höfðu orðið viðskila. Erfitt reyndist að staðsetja þá nákvæmlega en þeir voru í um sjö hundruð metra hæð. 9.6.2019 10:35
Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Vindhviða feykti farartækinu á hliðina á Þingvöllum. 9.6.2019 09:59
Þyrlan kölluð út vegna manna í sjálfheldu í Naustahvilft Voru 700 metra yfir sjávarmáli og í miklum bratta. 9.6.2019 07:52
Hiti um og yfir 20 stig á morgun og þriðjudag en hætta á gróðureldum eykst Sér fyrir endann á norðaustanáttinni í bili. 9.6.2019 07:37
Slógust með rörum í Kópavogi Lögreglan þurfti að sinna fjölda útkalla vegna hávaða í heimahúsum í nótt. 9.6.2019 07:15
Björn Leví: „Þessi drasl fjármálaráðherra má vinsamlegast hætta að úða út svona fokking bulli“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er ekki par sáttur með nýja fjármálaáætlun sem liggur nú fyrir Alþingi. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir markmið ríkisstjórnarinnar vera að bæta nýtingu fjármuna í bótakerfinu. 8.6.2019 21:20
Kolbrún segir óeðlilegt að upplýsingafulltrúi Strætó gerist pólitískur í ummælum sínum "Upplýsingafulltrúinn er ekki að gagnrýna rangfærslur í bókun heldur mitt mat á upplýsingum," segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, um ummæli upplýsingafulltrúa Strætó bs. 8.6.2019 21:00
Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. 8.6.2019 21:00
Segir nýja heilbrigðisstefnu vonbrigði Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja segir nýja heilbrigðisstefnu gríðarleg vonbrigði. Um sé að ræða hálfkláraða stefnu sem virkar ekki sem það stýritæki sem málaflokkurinn þarf. Dapurlegt sé að Alþingi hafi samþykkt svo hálfunnið skjal. 8.6.2019 20:30
Enginn með allar tölur réttar í lottóinu Þrír miðahafar voru með fjórar aðaltölur réttar, auk bónustölunnar og unnu þeir tæpar 300 þúsund króna hver. 8.6.2019 20:07
Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. 8.6.2019 19:30
Þriðji áhugaverðasti áfangastaður Evrópu í ár formlega opnaður Norðurstrandarleiðin, 800 kílómetra löng ferðamannaleið sem spannar strandlengju alls Norðurlands, var formlega vígð í dag. Ný umferðarskilti hafa verið tekin í notkun samhliða opnunni. 8.6.2019 19:30
Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. 8.6.2019 19:00
Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. 8.6.2019 18:45
Fjórir í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á skipulagðri glæpastarfsemi Ráðist var í níu húsleitir en rannsókn snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti. 8.6.2019 18:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fréttatíma Stöðvar 2 í kvöld segjum við frá handtökum nokkurra manna í morgun í aðgerðum sem tengjast umfangsmiklu fíkniefnamáli. 8.6.2019 18:00
Þyrluslys og fíkniefnabrot á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi hefur átt í nógu að snúast frá því í gærmorgun enda nóg um að vera í umdæminu. 8.6.2019 17:49
Fótbrotnaði efst í Reykjadal Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út um klukkan fimm nú síðdegis. 8.6.2019 17:32
Kannabisúrgangur fannst við Vífilsstaðarhlíð Mikið magn sorps fannst við Vífilsstaðarhlíð nálægt Heiðmörk í gær en vegfarandi rambaði á úrganginn. Lögreglan telur sorpið vera úrgang undan kannabisræktun og staðfesti Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá höfuðborgarsvæðinu það. 8.6.2019 17:26