Heiðveig mun ekki lúta kröfum Sjómannafélagsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júní 2019 18:10 Heiðveig María hefur hrist upp í Sjómannafélagi Íslands. Fréttablaðið/Ernir Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. Heiðveig sækist eftir kjöri til stjórnar Sjómannafélags Íslands en fyrra framboð hennar var dæmt ógilt og óvíst er hvort það verði gert aftur en kjörstjórn taldi framboð hennar ófullnægjandi, fór fram á lagfæringar og 100 undirskriftir til viðbótar. Mbl greindi fyrst frá málinu. Kjörstjórn hefur gefið framboði Heiðveigar frest þar til á hádegi á morgun til að skila endurbættu framboði en Heiðveig segir að um túlkunaratriði sé að ræða í Facebook-færslu. Heiðveig hefur farið fram á að tveir af þeim þremur sem sitja nú í kjörstjórn segi af sér. Hún telur Jónas Þór Jónasson og Guðmundur Hallvarðsson vanhæfa vegna aðkomu þeirra að því að reka hana úr félaginu í fyrra til að dæma framboðið ógilt.Sjá einnig: Segir stjórn Sjómannafélagsins vilja losna við sig með klækjum og fantaskap Hallveig er í framboði fyrir B-listann og segir hann vilja mann í kjörstjórn sem væri talið eðlilegt í öllum öðrum stéttarfélögum. Boðað var aftur til kosninga í stjórn Sjómannafélagsins eftir að félagsdómur dæmdi henni í hag eftir að framboð hennar var dæmt ógilt og henni vísað úr félaginu. Kjörstjórn hefur nú dæmt framboðið ógilt þar sem hún segir það ófullnægjandi vegna þess að frambjóðendur séu ekki úr öllum starfsgreinum og endurspegli því ekki sjónarmið og áherslur allra félaga. Kjörstjórn mun funda á þriðjudag til að taka ákvörðun um lögmæti listans og byggja þá ákvörðun á lögum félagsins en framboð Heiðveigar hefur óskað eftir fundi á þriðjudag með kjörstjórn til að fara yfir málin. Heiðveig segir að nýjum undirskriftum verði ekki skilað.Sjá einnig: Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig segir Benóný Harðarson, starfsmann VM og hlutlausan aðila í kjörstjórn, hafa haft samband við sig og sagst vilja leysa málin. Hún segir Benóný hafa tekið vel í þá ósk að fulltrúi framboðs hennar fundaði með kjörstjórn á þriðjudag en í samtali við mbl.is sagði Benóný að erindið hafi verið borið upp við hina aðila kjörstjórnar en enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort að óskin um fundinn yrði uppfyllt. Ólga innan Sjómannafélags Íslands Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33 Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41 Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Fleiri fréttir Sautján mál urðu að lögum en engum fyrirspurnum svarað Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum Sjá meira
Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. Heiðveig sækist eftir kjöri til stjórnar Sjómannafélags Íslands en fyrra framboð hennar var dæmt ógilt og óvíst er hvort það verði gert aftur en kjörstjórn taldi framboð hennar ófullnægjandi, fór fram á lagfæringar og 100 undirskriftir til viðbótar. Mbl greindi fyrst frá málinu. Kjörstjórn hefur gefið framboði Heiðveigar frest þar til á hádegi á morgun til að skila endurbættu framboði en Heiðveig segir að um túlkunaratriði sé að ræða í Facebook-færslu. Heiðveig hefur farið fram á að tveir af þeim þremur sem sitja nú í kjörstjórn segi af sér. Hún telur Jónas Þór Jónasson og Guðmundur Hallvarðsson vanhæfa vegna aðkomu þeirra að því að reka hana úr félaginu í fyrra til að dæma framboðið ógilt.Sjá einnig: Segir stjórn Sjómannafélagsins vilja losna við sig með klækjum og fantaskap Hallveig er í framboði fyrir B-listann og segir hann vilja mann í kjörstjórn sem væri talið eðlilegt í öllum öðrum stéttarfélögum. Boðað var aftur til kosninga í stjórn Sjómannafélagsins eftir að félagsdómur dæmdi henni í hag eftir að framboð hennar var dæmt ógilt og henni vísað úr félaginu. Kjörstjórn hefur nú dæmt framboðið ógilt þar sem hún segir það ófullnægjandi vegna þess að frambjóðendur séu ekki úr öllum starfsgreinum og endurspegli því ekki sjónarmið og áherslur allra félaga. Kjörstjórn mun funda á þriðjudag til að taka ákvörðun um lögmæti listans og byggja þá ákvörðun á lögum félagsins en framboð Heiðveigar hefur óskað eftir fundi á þriðjudag með kjörstjórn til að fara yfir málin. Heiðveig segir að nýjum undirskriftum verði ekki skilað.Sjá einnig: Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig segir Benóný Harðarson, starfsmann VM og hlutlausan aðila í kjörstjórn, hafa haft samband við sig og sagst vilja leysa málin. Hún segir Benóný hafa tekið vel í þá ósk að fulltrúi framboðs hennar fundaði með kjörstjórn á þriðjudag en í samtali við mbl.is sagði Benóný að erindið hafi verið borið upp við hina aðila kjörstjórnar en enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort að óskin um fundinn yrði uppfyllt.
Ólga innan Sjómannafélags Íslands Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33 Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41 Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent Fleiri fréttir Sautján mál urðu að lögum en engum fyrirspurnum svarað Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum Sjá meira
Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18
Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33
Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53
Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00
Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09
Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43
Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41
Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57