Fleiri fréttir Júlí mánuður í Reykjavík stefnir í að verða sá hlýjasti sem vitað er um Hlýjar nætur og hagstæð átt ráða þar mestu um. 30.7.2019 15:06 Virðast hafa fundið fleiri lambahryggi Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum 30.7.2019 15:05 Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30.7.2019 14:49 Martröð verður regnbogagata Regnbogagatan var opnuð á Dalvík í dag í tilefni af því að hinsegin dagar í Reykjavík verða heiðursgestir Fiskidagsins mikla. 30.7.2019 14:33 Vilja rannsóknir á steingervingum við Hvalá Í bréfi náttúruverndarsamtakanna til Náttúrufræðistofnunar segir að í síðustu viku hafi heimamenn í Árneshreppi fundið steingervinga í jarðlögum á svæði þar sem deiliskipulag og framkvæmdaleyfi hafa heimilað framkvæmdir á veg í tengslum við uppbyggingu Hvalárvirkjunar. 30.7.2019 14:13 Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30.7.2019 14:00 Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. 30.7.2019 13:12 Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. 30.7.2019 13:00 „Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. 30.7.2019 12:46 Ráðherra undrast að sjúkraflug hafi tafist vegna óvissu um greiðslu Heilbrigðisráðherra segir það koma á óvart að málið hafi verið unnið með þessum hætti og segir að heilbrigðisþjónusta skuli ávallt, fyrst og fremst, taka mið af öryggi sjúklingsins. 30.7.2019 12:13 Fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar sektuð um 106 milljónir Unnur Birgisdóttir hefur verið dæmd í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 106,5 milljóna króna sektar fyrir að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskatti né staðgreiðslu opinberra gjalda í tengslum við rekstur félagsins SS verk ehf. árið 2016. 30.7.2019 11:45 „Portrett af áróðursmanni“: Karl gefur út bók um Hannes Hólmstein Ritstjóri Herðubreiðar er höfundur bókar um Hannes Hólmstein. 30.7.2019 11:39 Gekk um miðborg Reykjavíkur sveiflandi hnífi Lögreglumenn fóru á vettvang. 30.7.2019 11:22 Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í Rangárseli Miklar skemmdir vegna hita og reyks. 30.7.2019 11:10 Þrumuveðrið í nótt það mesta sem mælst hefur á Íslandi Þrumuveðrið var mest suður- og suðaustur af landinu. 30.7.2019 10:54 Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. 30.7.2019 10:35 Vekja athygli á varasömum hviðum suðaustanlands Sérstaklega á þetta við Sandfell í Öræfum þar sem hviður geta náð allt að 35 metrum á sekúndu þvert á veg. 30.7.2019 10:07 Snæfríður Jónsdóttir er nýr formaður Ungra athafnakvenna Ný stjórn Ungra athafnakvenna, UAK, hefur tekið til starfa en hún var skipuð á aðalfundi félagsins 28. maí síðastliðinn. 30.7.2019 09:54 Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. 30.7.2019 09:03 Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30.7.2019 07:30 Sjúkraflug getur tafist vegna tryggingamála Mikil umræða er nú á meðal lækna vegna fyrirkomulags trygginga vegna sjúkraflugs eftir að tveggja tíma töf varð á flugi með meðvitundarlausan mann. Ef ótryggður einstaklingur er sendur í flug getur kostnaður upp á eina milljón fallið á heilbrigðisstofnun. 30.7.2019 07:00 Öndin Búkolla hegðar sér eins og hundur Ragnheiður Ólafsdóttir og Geir Magnússon, sem reka veitingastaðinn Vagninn á Flateyri, hafa tekið að sér æðarkollu sem heitir Búkolla. Ragnheiður segir að hún hegði sér að mörgu leyti eins og hundur enda alist upp með heimilishundunum. 30.7.2019 07:00 Í miklu uppnámi eftir bílveltu í Heiðmörk Bíll valt í Heiðmörk á sjötta tímanum í gær. 30.7.2019 06:42 Réðust á mann sem beið eftir strætó Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var um ellefuleytið í gærkvöldi tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi. 30.7.2019 06:34 Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30.7.2019 06:00 Bankinn höfðar mál gegn blaðamanni Seðlabanki Íslands hefur lagt fyrir Héraðsdóm Reykjaness beiðni um flýtimeðferð máls sem hann hyggst höfða gegn blaðamanni Fréttablaðsins. 30.7.2019 06:00 Varla ský á himni á miðvikudag, ef spárnar ganga eftir Allt að 25 stiga hiti á miðvikudaginn, samkvæmt spám Veðurstofunnar. 29.7.2019 22:41 Mikið grjóthrun úr hlíðum Ernis í Bolungarvík Myndband sem birt var á Facebook-síðu bæjarins sýnir mikinn fjölda af stórgrýti kastast niður hlíðar fjallsins stæðilega, Ernis, sem stendur fyrir miðri Bolungarvík. 29.7.2019 22:28 Áætlað er að framkvæmdir við varnartengd mannvirki á Keflavíkurflugvelli hefjist á næsta ári Ögmundur segir það ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst ef Bandaríkjaher snýr aftur til Keflavíkur í boði hans gamla flokks, VG 29.7.2019 20:00 Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. 29.7.2019 19:45 Starfsánægja mælist lág meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu: "Það er rosalegt álag á okkar fólki“ Óánægja er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar starfsánægjukönnunar. Mannauðsstjóri segir engan undra að niðurstaðan sé þessi, en markmiðið sé að gera betur fyrir starfsfólkið sem vinni undir miklu álagi og standi sig gríðarlega vel við erfiðar aðstæður. 29.7.2019 19:00 „EES-samningurinn er til fyrir Íslendinga“ Arnar Þór Jónsson héraðsdómari segir að Alþingi ætti að hafna þingsályktunartillögu um innleiðingu þriðja orkupakkans þegar það kemur saman í ágúst. Þá segir hann að íslensk stjórnvöld verði að gæta hagsmuna Íslendinga betur við upptöku gerða í EES-samninginn. 29.7.2019 18:30 22 ára íslensk kona grunuð um smygl á hátt í kílói af MDMA-dufti 22 ára íslensk kona var úrskurðuð í gæsluvarðhald um miðjan júlí grunuð um að hafa reynt að smygla hátt í kílói af MDMA í duftformi til landsins. Það sem af er ári hefur lögreglan á Suðurnesjum lagt hald á mun meira magn fíkniefna en allt árið í fyrra. 29.7.2019 18:15 Mál VR gegn FME fær flýtimeðferð fyrir héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag að dómsmál VR gegn Fjármálaeftirlitinu hlyti flýtimeðferð. Með stefnu á hendur Fjármálaeftirlitinu (FME) og Lífeyrissjóði verzlunarmanna (LV) vill VR að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins frá 3. júlí verði ógild. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef VR. 29.7.2019 18:10 Maður lést í flugi Icelandair til Chicago Karlmaður á sjötugsaldri lést í flugi Icelandair frá Keflavík til Chicago. 29.7.2019 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að í ár sé búið að leggja hald á sambærilegt magn af fíkniefnum og allt árið í fyrra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en ung íslensk kona var handtekin nýverið, grunuð um að smygla inn miklu magni af MDMA 29.7.2019 17:36 Hæsti hiti ársins mældist í dag Fór í 26,8 gráður í Hjarðarlandi. 29.7.2019 16:16 Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29.7.2019 14:46 Strætó og Pósturinn taka niður áróður Orkunnar okkar Einn stofnenda Orkunnar okkar segir áróðursspjöldin ekki hafa verið hengd upp með vilja samtakanna og að þeim sem það gerði hafi verið bent á að það sé ekki leyfilegt. 29.7.2019 14:31 Haturspóstum rignir yfir fyrirtækið eftir umfjöllun um lundaveiði á Íslandi Lundinn er í útrýmingarhættu, samkvæmt skýrslu alþjóðasambands fuglaverndarfélaga, en íslenski stofninn telur þó um tvær milljónir varppara. 29.7.2019 14:00 Áform um breytingar á lögum auðvelda sameiningu sveitarfélaga Ein umsögn barst um fyrirhugaðar breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga frá Bæjarráði Akraneskaupstaðar. 29.7.2019 13:29 Segir bagalegt að uppbygging varnarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli fari fram á vakt VG í ríkisstjórn 29.7.2019 13:29 Tveir bíða eftir að komast í aðgerð Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. 29.7.2019 13:28 Telja mengun í Kópavogslæk koma frá byggingarframkvæmdum Rökstudd kenning heilbrigðiseftirlitsins er að hvítur litur Kópavogslæks sé vegna steypu- og múrvinnu við byggingarframkvæmdir. 29.7.2019 12:00 Meint skattsvik Sjólaskipasystranna nema 550 milljónum Héraðssaksóknari hefur ákært tvær konur úr systkinahópi sem kenndur er við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip fyrir stórfelld skattalagabrot. 29.7.2019 10:51 Sjá næstu 50 fréttir
Júlí mánuður í Reykjavík stefnir í að verða sá hlýjasti sem vitað er um Hlýjar nætur og hagstæð átt ráða þar mestu um. 30.7.2019 15:06
Virðast hafa fundið fleiri lambahryggi Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum 30.7.2019 15:05
Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. 30.7.2019 14:49
Martröð verður regnbogagata Regnbogagatan var opnuð á Dalvík í dag í tilefni af því að hinsegin dagar í Reykjavík verða heiðursgestir Fiskidagsins mikla. 30.7.2019 14:33
Vilja rannsóknir á steingervingum við Hvalá Í bréfi náttúruverndarsamtakanna til Náttúrufræðistofnunar segir að í síðustu viku hafi heimamenn í Árneshreppi fundið steingervinga í jarðlögum á svæði þar sem deiliskipulag og framkvæmdaleyfi hafa heimilað framkvæmdir á veg í tengslum við uppbyggingu Hvalárvirkjunar. 30.7.2019 14:13
Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. 30.7.2019 14:00
Hannes hefur engar áhyggjur af útgáfunni: „Hann má skrifa það sem hann vill mín vegna“ Karl Th. Birgisson, ritstjóri Herðubreiðar, hefur áður gefið út bók um Engeyingaættina. Í haust gefur hann út bók um Hannes Hólmstein Gissurarson, háskólaprófessor. 30.7.2019 13:12
Fjórir fíkniefnahundar á þjóðhátíð Lögreglufulltrúi og yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi segja að löggæsla verði mikil um helgina. 30.7.2019 13:00
„Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. 30.7.2019 12:46
Ráðherra undrast að sjúkraflug hafi tafist vegna óvissu um greiðslu Heilbrigðisráðherra segir það koma á óvart að málið hafi verið unnið með þessum hætti og segir að heilbrigðisþjónusta skuli ávallt, fyrst og fremst, taka mið af öryggi sjúklingsins. 30.7.2019 12:13
Fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar sektuð um 106 milljónir Unnur Birgisdóttir hefur verið dæmd í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 106,5 milljóna króna sektar fyrir að hafa hvorki staðið skil á virðisaukaskatti né staðgreiðslu opinberra gjalda í tengslum við rekstur félagsins SS verk ehf. árið 2016. 30.7.2019 11:45
„Portrett af áróðursmanni“: Karl gefur út bók um Hannes Hólmstein Ritstjóri Herðubreiðar er höfundur bókar um Hannes Hólmstein. 30.7.2019 11:39
Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í Rangárseli Miklar skemmdir vegna hita og reyks. 30.7.2019 11:10
Þrumuveðrið í nótt það mesta sem mælst hefur á Íslandi Þrumuveðrið var mest suður- og suðaustur af landinu. 30.7.2019 10:54
Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. 30.7.2019 10:35
Vekja athygli á varasömum hviðum suðaustanlands Sérstaklega á þetta við Sandfell í Öræfum þar sem hviður geta náð allt að 35 metrum á sekúndu þvert á veg. 30.7.2019 10:07
Snæfríður Jónsdóttir er nýr formaður Ungra athafnakvenna Ný stjórn Ungra athafnakvenna, UAK, hefur tekið til starfa en hún var skipuð á aðalfundi félagsins 28. maí síðastliðinn. 30.7.2019 09:54
Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. 30.7.2019 09:03
Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30.7.2019 07:30
Sjúkraflug getur tafist vegna tryggingamála Mikil umræða er nú á meðal lækna vegna fyrirkomulags trygginga vegna sjúkraflugs eftir að tveggja tíma töf varð á flugi með meðvitundarlausan mann. Ef ótryggður einstaklingur er sendur í flug getur kostnaður upp á eina milljón fallið á heilbrigðisstofnun. 30.7.2019 07:00
Öndin Búkolla hegðar sér eins og hundur Ragnheiður Ólafsdóttir og Geir Magnússon, sem reka veitingastaðinn Vagninn á Flateyri, hafa tekið að sér æðarkollu sem heitir Búkolla. Ragnheiður segir að hún hegði sér að mörgu leyti eins og hundur enda alist upp með heimilishundunum. 30.7.2019 07:00
Í miklu uppnámi eftir bílveltu í Heiðmörk Bíll valt í Heiðmörk á sjötta tímanum í gær. 30.7.2019 06:42
Réðust á mann sem beið eftir strætó Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var um ellefuleytið í gærkvöldi tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi. 30.7.2019 06:34
Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30.7.2019 06:00
Bankinn höfðar mál gegn blaðamanni Seðlabanki Íslands hefur lagt fyrir Héraðsdóm Reykjaness beiðni um flýtimeðferð máls sem hann hyggst höfða gegn blaðamanni Fréttablaðsins. 30.7.2019 06:00
Varla ský á himni á miðvikudag, ef spárnar ganga eftir Allt að 25 stiga hiti á miðvikudaginn, samkvæmt spám Veðurstofunnar. 29.7.2019 22:41
Mikið grjóthrun úr hlíðum Ernis í Bolungarvík Myndband sem birt var á Facebook-síðu bæjarins sýnir mikinn fjölda af stórgrýti kastast niður hlíðar fjallsins stæðilega, Ernis, sem stendur fyrir miðri Bolungarvík. 29.7.2019 22:28
Áætlað er að framkvæmdir við varnartengd mannvirki á Keflavíkurflugvelli hefjist á næsta ári Ögmundur segir það ömurlegra og alvarlegra en orð fá lýst ef Bandaríkjaher snýr aftur til Keflavíkur í boði hans gamla flokks, VG 29.7.2019 20:00
Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. 29.7.2019 19:45
Starfsánægja mælist lág meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu: "Það er rosalegt álag á okkar fólki“ Óánægja er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar starfsánægjukönnunar. Mannauðsstjóri segir engan undra að niðurstaðan sé þessi, en markmiðið sé að gera betur fyrir starfsfólkið sem vinni undir miklu álagi og standi sig gríðarlega vel við erfiðar aðstæður. 29.7.2019 19:00
„EES-samningurinn er til fyrir Íslendinga“ Arnar Þór Jónsson héraðsdómari segir að Alþingi ætti að hafna þingsályktunartillögu um innleiðingu þriðja orkupakkans þegar það kemur saman í ágúst. Þá segir hann að íslensk stjórnvöld verði að gæta hagsmuna Íslendinga betur við upptöku gerða í EES-samninginn. 29.7.2019 18:30
22 ára íslensk kona grunuð um smygl á hátt í kílói af MDMA-dufti 22 ára íslensk kona var úrskurðuð í gæsluvarðhald um miðjan júlí grunuð um að hafa reynt að smygla hátt í kílói af MDMA í duftformi til landsins. Það sem af er ári hefur lögreglan á Suðurnesjum lagt hald á mun meira magn fíkniefna en allt árið í fyrra. 29.7.2019 18:15
Mál VR gegn FME fær flýtimeðferð fyrir héraðsdómi Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í dag að dómsmál VR gegn Fjármálaeftirlitinu hlyti flýtimeðferð. Með stefnu á hendur Fjármálaeftirlitinu (FME) og Lífeyrissjóði verzlunarmanna (LV) vill VR að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins frá 3. júlí verði ógild. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef VR. 29.7.2019 18:10
Maður lést í flugi Icelandair til Chicago Karlmaður á sjötugsaldri lést í flugi Icelandair frá Keflavík til Chicago. 29.7.2019 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að í ár sé búið að leggja hald á sambærilegt magn af fíkniefnum og allt árið í fyrra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en ung íslensk kona var handtekin nýverið, grunuð um að smygla inn miklu magni af MDMA 29.7.2019 17:36
Vara við þrumuveðri í kvöld og nótt Hlýtt loft hefur gengið yfir landið í dag en líkur eru á kaldara lofti í kvöld sem getur myndað óstöðugleika sem veldur þrumum og eldingum. 29.7.2019 14:46
Strætó og Pósturinn taka niður áróður Orkunnar okkar Einn stofnenda Orkunnar okkar segir áróðursspjöldin ekki hafa verið hengd upp með vilja samtakanna og að þeim sem það gerði hafi verið bent á að það sé ekki leyfilegt. 29.7.2019 14:31
Haturspóstum rignir yfir fyrirtækið eftir umfjöllun um lundaveiði á Íslandi Lundinn er í útrýmingarhættu, samkvæmt skýrslu alþjóðasambands fuglaverndarfélaga, en íslenski stofninn telur þó um tvær milljónir varppara. 29.7.2019 14:00
Áform um breytingar á lögum auðvelda sameiningu sveitarfélaga Ein umsögn barst um fyrirhugaðar breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga frá Bæjarráði Akraneskaupstaðar. 29.7.2019 13:29
Segir bagalegt að uppbygging varnarmannvirkja á Keflavíkurflugvelli fari fram á vakt VG í ríkisstjórn 29.7.2019 13:29
Tveir bíða eftir að komast í aðgerð Tekist hefur að stytta biðlista á hjarta- og lungnadeild Landspítalans sem tilkominn var vegna mikils skorts á hjúkrunarfræðingum. 29.7.2019 13:28
Telja mengun í Kópavogslæk koma frá byggingarframkvæmdum Rökstudd kenning heilbrigðiseftirlitsins er að hvítur litur Kópavogslæks sé vegna steypu- og múrvinnu við byggingarframkvæmdir. 29.7.2019 12:00
Meint skattsvik Sjólaskipasystranna nema 550 milljónum Héraðssaksóknari hefur ákært tvær konur úr systkinahópi sem kenndur er við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip fyrir stórfelld skattalagabrot. 29.7.2019 10:51