Fleiri fréttir Röðin inn á tónleika Ed Sheeran náði að Glæsibæ Röðin inn á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran teygir sig frá Laugardalsvelli og alla leið út að Glæsibæ, og jafnvel lengra, eða vel rúman kílómetra. 10.8.2019 19:38 Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. 10.8.2019 19:30 Segir málflutning Miðflokksmanna um þriðja orkupakkann eins og atriði í hringleikahúsi Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins líkti málflutningi forystu Miðflokksins um þriðja orkupakkann við atriði í hringleikahúsi á opnum fundi í Valhöll í dag. Hann hafnar því alfarið að innleiðing þriðja orkupakkans feli í sér afsal á orkuauðlindunum. Ekkert mál hafi fengið eins mikla umræðu á Alþingi og fá mál verið eins vel undirbúin. Forsvarsmaður undirskriftarsöfnunar um málið innan flokksins segir hann vera klofinn. 10.8.2019 19:00 Vara við skriðum og grjóthruni vegna mikillar úrkomu á Norðurlandi Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu á morgun, sunnudag, og á mánudag á Norðurlandi. 10.8.2019 18:56 Sakar Sigmund Davíð um „blekkingu eða í besta falli útúrsnúning“ Sigmundur gagnrýndi Bjarna í Facebook-færslu í dag fyrir það sem fram kom á fundi Sjálfstæðismanna sem fram fór í Valhöll í dag. 10.8.2019 18:44 Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. 10.8.2019 18:40 Um fimmtíu manns við leit í Þingvallavatni Á fimmta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út til leitar á Þingvallavatni eftir að tilkynnt var um hlut á floti í vatninu. 10.8.2019 18:28 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 10.8.2019 18:00 Handtekinn vegna líkamsárásar og brota á vopnalögum Maðurinn var í vímu og vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann. 10.8.2019 17:58 Sigmundur Davíð skýtur á Bjarna Sigmundu Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins fyrir það sem fram kom í umræðu um þriðja orkupakkann á fundi Sjálfstæðismanna sem fór fram í Valhöll í dag. 10.8.2019 16:17 Ekki skylda að mæta í röðina við Laugardalshöll Snemm-innritun er aðeins hugsuð fyrir stóra hópa sem ætla ekk inn á tónleika Eds Sheeran á sama tíma en keyptu miða saman. Armbandið sem fæst við innritun er ekki nauðsynlegt til þess að komast á tónleikana. Miði er nóg. 10.8.2019 14:52 Annað barnanna mest slasað Einstaklingarnir fjórir sem fluttir voru með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi í Eldhrauni í gærkvöldi voru erlendir ferðamenn. Um var að ræða hjón með tvö börn. 10.8.2019 14:17 Mikil röð fyrir utan Laugardalsvöll vegna Ed Sheeran tónleikanna Tónleikar Ed Sheeran verða vel sóttir í kvöld en búast má við hátt í 30 þúsund gestum á tónleikasvæðinu. 10.8.2019 13:26 Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10.8.2019 13:00 Telur þriðja orkupakkann brenna heitar á landsbyggðinni Opinn fundur hófst í Valhöll í morgun þar sem Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið og aðrir þingmenn sitja fyrir svörum. 10.8.2019 13:00 Fullt út úr dyrum í Valhöll Fullt er út úr dyrum í Valhöll en klukkan ellefu hófst þar fundur þar sem Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir stjórnmálaviðhorfið og situr hann ásamt öðrum þingmönnum fyrir svörum. 10.8.2019 12:24 Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. 10.8.2019 12:15 Slökkvilið kallað að Háskólanum í Reykjavík í nótt Rýma þurfti Háskólann í Reykjavík í nótt vegna reyks sem upp kom upp í tæknistofu skólans, en í nótt fór fram árlegt LAN-mót á vegum skólans. 10.8.2019 08:21 Látin laus gegn því að hún færi heim að leggja sig Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt hafði lögreglan afskipti af og handtók konu á skemmtistað í miðborginni. Sú hafði gerst uppvís að því að veitast að dyravörðum og gestum staðarins. 10.8.2019 08:12 Hálslón komið á yfirfall Hálslón, sem er vatnsforðabúr Kárahnjúkavirkjunar, fór á yfirfall í vikunni. 10.8.2019 08:00 Stofnanir og stórfyrirtæki laða til sín færa kokka Opinberar stofnanir og stórfyrirtæki eru í auknum mæli að ráða til sín færustu kokka landsins. Eftirsótt er að komast í þessar stöður vegna þægilegs vinnutíma og góðra launa. Bitnar það á hótelum og stórum veitingastöðum. 10.8.2019 08:00 Lágmarksstærð sveitarfélaga verði lögfest við þúsund íbúa Nýjar tillögur formanns Framsóknarflokksins um eflingu sveitarstjórnarstigsins fela í sér að lágmarksstærð sveitarfélaga verði sett á laggirnar, verður miðað við þúsund íbúa. Formaður Sambands sveitarfélaga segir mikilvægt að sveitarfélögum verði gert kleift að sinna lögbundnum hlutverkum sínum. 10.8.2019 07:30 Vél Icelandair snúið við vegna tæknibilunar Flugvél á leið til Seattle þurfti að snúa við eftir að tæknibilun kom upp. 9.8.2019 20:59 Þyrla sótti slasaða í alvarlegu slysi í Eldhrauni Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur. 9.8.2019 20:31 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9.8.2019 20:00 Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum 9.8.2019 19:30 Mál tveggja ára stúlku sem hefur verið vísað úr landi fer fyrir Landsrétt Tveggja ára stúlka sem fæddist hér á landi en á albanska foreldra þarf að yfirgefa landið ella er hún ólögleg hér á landi samkvæmt úrskurði Kærunefndar útlendingamála. Mál stúlkunnar hefur velkst um í kerfinu og fer fyrir Landsrétt á grundvelli þess aðÞjóðskrá hafi brotið lög þegar hún skráði lögheimili hennar bara einhvers staðar í Evrópu. 9.8.2019 19:00 Meðgöngueitrun minnkar lífslíkur kvenna Yfirlæknir á fæðingardeild Landspítalans segir ýmislegt benda til þess að lífslíkur kvenna sem greinast með meðgöngueitrun sé hættara við ótímabærum dauðdaga. 9.8.2019 18:30 Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. 9.8.2019 17:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir eru í beinni útsendingu klukkan 18:30. 9.8.2019 17:55 Kaldavatnslögn brast með látum í Laugarneshverfi Strókurinn var kraftmikill. 9.8.2019 16:22 Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. 9.8.2019 15:38 Björn Leví: „Sigríður Á Andersen er ekki Ísland“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, þykir ekki mikið til röksemdarfærslu Sigríðar Á. Andersen koma. 9.8.2019 14:48 Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. 9.8.2019 13:00 Kerskáli þrjú verður endurræstur í byrjun september Getur tekið mánuði að koma honum í fullan rekstur. 9.8.2019 12:52 Engin búseta á einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. 9.8.2019 12:45 Borgin skoðar mál Kalla í Pelsinum Karl J. Steingrímsson, iðulega kenndur við Pelsinn, hefur lokað með grindverki fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu. Því hefur verið haldið fram að lokunin brjóti í bága við deiliskipulag borgarinnar. Borgin er með málið til skoðunar. 9.8.2019 12:41 Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi 9.8.2019 12:30 Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 9.8.2019 12:00 Sakar Helgu Völu um að vilja búa til drama í kringum þriðja orkupakkann Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, segist birta greinar um þjóðmál á opinberum vettvangi því hann telur að ógn steðji að hinni ísensku frjálslyndishefð. 9.8.2019 11:44 Borgin geti dregið lærdóm af „martröð“ Dills á Hverfisgötu Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir mikla eftirsjá eftir Dilli, hinum rómaða veitingastað á Hverfisgötu 12 sem lokaði í vikunni. 9.8.2019 11:03 Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi Heildartekjur einstaklinga um 6,6 milljónir að meðaltali árið 2018 9.8.2019 10:02 Búið að gróðursetja pálmatré í Laugardal Markmiðið er að kanna hvernig þessar plöntur dafna í íslenskri veðráttu en þær eru af sérstöku yrki frá Himalayafjöllum. 9.8.2019 08:54 Atvinnulausum fækkaði í júní Fjöldi atvinnulausra var 1,5 prósentustigum minni í júní en í maí samkvæmt árstíðarleiðréttum tölum Hagstofunnar. 6.800 manns eða 3,3 prósent, voru atvinnulausir í júní, þar af eru 1.900 einstaklingar á aldrinum 16- 24 ára. 9.8.2019 07:45 Vogafjós orðið tvítugt Vogafjós í Mývatnssveit er 20 ára og hefur þeim tímamótum verið fagnað með ýmsum hætti. Meðal annars var nýbygging tekin í notkun og stefnt er að frekari endurbótum. 9.8.2019 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Röðin inn á tónleika Ed Sheeran náði að Glæsibæ Röðin inn á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran teygir sig frá Laugardalsvelli og alla leið út að Glæsibæ, og jafnvel lengra, eða vel rúman kílómetra. 10.8.2019 19:38
Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. 10.8.2019 19:30
Segir málflutning Miðflokksmanna um þriðja orkupakkann eins og atriði í hringleikahúsi Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins líkti málflutningi forystu Miðflokksins um þriðja orkupakkann við atriði í hringleikahúsi á opnum fundi í Valhöll í dag. Hann hafnar því alfarið að innleiðing þriðja orkupakkans feli í sér afsal á orkuauðlindunum. Ekkert mál hafi fengið eins mikla umræðu á Alþingi og fá mál verið eins vel undirbúin. Forsvarsmaður undirskriftarsöfnunar um málið innan flokksins segir hann vera klofinn. 10.8.2019 19:00
Vara við skriðum og grjóthruni vegna mikillar úrkomu á Norðurlandi Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu á morgun, sunnudag, og á mánudag á Norðurlandi. 10.8.2019 18:56
Sakar Sigmund Davíð um „blekkingu eða í besta falli útúrsnúning“ Sigmundur gagnrýndi Bjarna í Facebook-færslu í dag fyrir það sem fram kom á fundi Sjálfstæðismanna sem fram fór í Valhöll í dag. 10.8.2019 18:44
Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. 10.8.2019 18:40
Um fimmtíu manns við leit í Þingvallavatni Á fimmta tímanum í dag voru björgunarsveitir kallaðar út til leitar á Þingvallavatni eftir að tilkynnt var um hlut á floti í vatninu. 10.8.2019 18:28
Handtekinn vegna líkamsárásar og brota á vopnalögum Maðurinn var í vímu og vistaður í fangageymslu þar til hægt verður að yfirheyra hann. 10.8.2019 17:58
Sigmundur Davíð skýtur á Bjarna Sigmundu Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins fyrir það sem fram kom í umræðu um þriðja orkupakkann á fundi Sjálfstæðismanna sem fór fram í Valhöll í dag. 10.8.2019 16:17
Ekki skylda að mæta í röðina við Laugardalshöll Snemm-innritun er aðeins hugsuð fyrir stóra hópa sem ætla ekk inn á tónleika Eds Sheeran á sama tíma en keyptu miða saman. Armbandið sem fæst við innritun er ekki nauðsynlegt til þess að komast á tónleikana. Miði er nóg. 10.8.2019 14:52
Annað barnanna mest slasað Einstaklingarnir fjórir sem fluttir voru með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík eftir alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi í Eldhrauni í gærkvöldi voru erlendir ferðamenn. Um var að ræða hjón með tvö börn. 10.8.2019 14:17
Mikil röð fyrir utan Laugardalsvöll vegna Ed Sheeran tónleikanna Tónleikar Ed Sheeran verða vel sóttir í kvöld en búast má við hátt í 30 þúsund gestum á tónleikasvæðinu. 10.8.2019 13:26
Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10.8.2019 13:00
Telur þriðja orkupakkann brenna heitar á landsbyggðinni Opinn fundur hófst í Valhöll í morgun þar sem Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið og aðrir þingmenn sitja fyrir svörum. 10.8.2019 13:00
Fullt út úr dyrum í Valhöll Fullt er út úr dyrum í Valhöll en klukkan ellefu hófst þar fundur þar sem Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir stjórnmálaviðhorfið og situr hann ásamt öðrum þingmönnum fyrir svörum. 10.8.2019 12:24
Undirritar í dag friðlýsingu Jökulsár á Fjöllum gegn orkuvinnslu Umhverfisráðherra undirritar í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Undirritunin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum og segir ráðherrann að í framhaldinu verði fleiri svæði friðlýst. 10.8.2019 12:15
Slökkvilið kallað að Háskólanum í Reykjavík í nótt Rýma þurfti Háskólann í Reykjavík í nótt vegna reyks sem upp kom upp í tæknistofu skólans, en í nótt fór fram árlegt LAN-mót á vegum skólans. 10.8.2019 08:21
Látin laus gegn því að hún færi heim að leggja sig Skömmu fyrir klukkan eitt í nótt hafði lögreglan afskipti af og handtók konu á skemmtistað í miðborginni. Sú hafði gerst uppvís að því að veitast að dyravörðum og gestum staðarins. 10.8.2019 08:12
Hálslón komið á yfirfall Hálslón, sem er vatnsforðabúr Kárahnjúkavirkjunar, fór á yfirfall í vikunni. 10.8.2019 08:00
Stofnanir og stórfyrirtæki laða til sín færa kokka Opinberar stofnanir og stórfyrirtæki eru í auknum mæli að ráða til sín færustu kokka landsins. Eftirsótt er að komast í þessar stöður vegna þægilegs vinnutíma og góðra launa. Bitnar það á hótelum og stórum veitingastöðum. 10.8.2019 08:00
Lágmarksstærð sveitarfélaga verði lögfest við þúsund íbúa Nýjar tillögur formanns Framsóknarflokksins um eflingu sveitarstjórnarstigsins fela í sér að lágmarksstærð sveitarfélaga verði sett á laggirnar, verður miðað við þúsund íbúa. Formaður Sambands sveitarfélaga segir mikilvægt að sveitarfélögum verði gert kleift að sinna lögbundnum hlutverkum sínum. 10.8.2019 07:30
Vél Icelandair snúið við vegna tæknibilunar Flugvél á leið til Seattle þurfti að snúa við eftir að tæknibilun kom upp. 9.8.2019 20:59
Þyrla sótti slasaða í alvarlegu slysi í Eldhrauni Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur. 9.8.2019 20:31
Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum 9.8.2019 19:30
Mál tveggja ára stúlku sem hefur verið vísað úr landi fer fyrir Landsrétt Tveggja ára stúlka sem fæddist hér á landi en á albanska foreldra þarf að yfirgefa landið ella er hún ólögleg hér á landi samkvæmt úrskurði Kærunefndar útlendingamála. Mál stúlkunnar hefur velkst um í kerfinu og fer fyrir Landsrétt á grundvelli þess aðÞjóðskrá hafi brotið lög þegar hún skráði lögheimili hennar bara einhvers staðar í Evrópu. 9.8.2019 19:00
Meðgöngueitrun minnkar lífslíkur kvenna Yfirlæknir á fæðingardeild Landspítalans segir ýmislegt benda til þess að lífslíkur kvenna sem greinast með meðgöngueitrun sé hættara við ótímabærum dauðdaga. 9.8.2019 18:30
Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. 9.8.2019 17:57
Framkvæmdum ólokið í Fossvogsskóla: Öllum bekkjum komið fyrir í húsnæðinu Ágúst er genginn í garð og stutt er í að skólastarf hefjist á öllum skólastigum. Framkvæmdum í Fossvogsskóla, sem lokað var um miðjan mars vegna myglu í húsnæðinu, er ekki lokið en í tölvupósti sem sendur var á aðstandendur nemenda skólans segir að skólayfirvöldum hafi tekist að skipuleggja starfið með þeim hætti að unnt verður að hýsa alla nemendur skólans í skólahúsnæðinu. 9.8.2019 15:38
Björn Leví: „Sigríður Á Andersen er ekki Ísland“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, þykir ekki mikið til röksemdarfærslu Sigríðar Á. Andersen koma. 9.8.2019 14:48
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. 9.8.2019 13:00
Kerskáli þrjú verður endurræstur í byrjun september Getur tekið mánuði að koma honum í fullan rekstur. 9.8.2019 12:52
Engin búseta á einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. 9.8.2019 12:45
Borgin skoðar mál Kalla í Pelsinum Karl J. Steingrímsson, iðulega kenndur við Pelsinn, hefur lokað með grindverki fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu. Því hefur verið haldið fram að lokunin brjóti í bága við deiliskipulag borgarinnar. Borgin er með málið til skoðunar. 9.8.2019 12:41
Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi 9.8.2019 12:30
Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 9.8.2019 12:00
Sakar Helgu Völu um að vilja búa til drama í kringum þriðja orkupakkann Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, segist birta greinar um þjóðmál á opinberum vettvangi því hann telur að ógn steðji að hinni ísensku frjálslyndishefð. 9.8.2019 11:44
Borgin geti dregið lærdóm af „martröð“ Dills á Hverfisgötu Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir mikla eftirsjá eftir Dilli, hinum rómaða veitingastað á Hverfisgötu 12 sem lokaði í vikunni. 9.8.2019 11:03
Heildartekjur hæstar í Garðabæ og á Seltjarnarnesi Heildartekjur einstaklinga um 6,6 milljónir að meðaltali árið 2018 9.8.2019 10:02
Búið að gróðursetja pálmatré í Laugardal Markmiðið er að kanna hvernig þessar plöntur dafna í íslenskri veðráttu en þær eru af sérstöku yrki frá Himalayafjöllum. 9.8.2019 08:54
Atvinnulausum fækkaði í júní Fjöldi atvinnulausra var 1,5 prósentustigum minni í júní en í maí samkvæmt árstíðarleiðréttum tölum Hagstofunnar. 6.800 manns eða 3,3 prósent, voru atvinnulausir í júní, þar af eru 1.900 einstaklingar á aldrinum 16- 24 ára. 9.8.2019 07:45
Vogafjós orðið tvítugt Vogafjós í Mývatnssveit er 20 ára og hefur þeim tímamótum verið fagnað með ýmsum hætti. Meðal annars var nýbygging tekin í notkun og stefnt er að frekari endurbótum. 9.8.2019 07:30