Fleiri fréttir Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. 8.2.2020 19:23 Egypskum systkinum vísað úr landi eftir átján mánaða dvöl Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. Það munar tæpum þremur vikum á að þau falli undir breytingarnar en þau hafa verið á Íslandi í 18 mánuði. Börnin hafa aðlagst vel og taka góða íslensku. 8.2.2020 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. 8.2.2020 18:13 Datt í gil við Geysi og menn fastir á Hvammsheiði Björgunarsveitir á Suðurlandi og Þórshöfn voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag vegna tveggja verkefna. 8.2.2020 18:10 Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn. 8.2.2020 14:44 Mál Heklu Lindar komið á borð Umboðsmanns Alþingis Umboðsmaður Alþingis skoðar nú mál Heklu Lindar Jónsdóttur, sem lést eftir að lögregla hafði afskipti af henni í apríl í fyrra. Móðir Heklu Lindar er þakklát viðbrögðunum. 8.2.2020 14:35 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8.2.2020 13:52 Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. 8.2.2020 12:30 Er Suðurland ekki hluti af landsbyggðinni? Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi er mjög ósáttir við nýja skýrslu um "Eflingu starfsemi stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni fram til ársins 2025“, því þar er ekki minnst á Suðurland í einu orði. 8.2.2020 12:30 Strekkingur framan af degi Í dag verður suðaustan strekkingur framan af degi vestanlands og má jafnvel búast við hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi. 8.2.2020 07:37 Braut fjölmörg umferðarlög á flótta undan lögreglunni Fimm manns gistu fangaklefa í nótt en mikið af ölvunartengdum málum komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 8.2.2020 07:13 Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7.2.2020 23:15 Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7.2.2020 21:35 Leigubílstjórar finna fyrir áhrifum Wuhan veirunnar Leigubílstjórar á Keflavíkurflugvelli segjast vera farnir að finna verulega fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar. Þeir bíða nú í allt að sjö tíma eftir næsta viðskiptavini. Enn hefur enginn greinst með veiruna hér á landi en tíu manns hafa verið rannsakaðir. 7.2.2020 21:15 Skólahljómsveit Kópavogs hefur fengið nýtt húsnæði Ný kennsluaðstaða Skólahljómsveitar Kópavogs var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Húsnæðið er nýbyggð álma við Álfhólsskóla í Digranesi 7.2.2020 21:14 Sakar formann Viðreisnar um lýðskrum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er harðorður í garð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni. Þar sakar hann Þorgerði um lýðskrum vegna pistlaskrifa hennar á Vísi í dag. 7.2.2020 20:51 Telur rétt að selja Íslandsbanka en ríkið haldi eignarhlut í Landsbankanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna segir Samherjamálið hafa sýnt að þörf sé á auknu gagnsæi í atvinnulífinu og undirstrikar mikilvægi þess að fjármunir verði tryggðir til þess að rannsaka það. 7.2.2020 20:26 Vantar mannskap til að halda uppi transteymi Transteymi BUGL hefur verið lagt niður vegna manneklu en samkvæmt lögum skal þverfaglegt teymi sinna börnunum. Hvorki fjármagn né starfsfólk fylgdi lagasetningunni. Móðir transdrengs segir heilbrigðisyfirvöld þurfa að hysja upp um sig. 7.2.2020 19:29 „Lykilatriði að enginn slasaðist“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fyrir öllu að engin slys hafi orðið á fólki þegar lendingarbúnaður flugvélar félagsins brotnaði skömmu eftir lendingu. 7.2.2020 18:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 7.2.2020 18:14 Farþegi segir vélina hafa „skoppað eins og skopparabolta“ Matthildur Sigurðardóttir, farþegi um borð í vél Icelandair sem var á leið til Keflavíkur frá Berlín, segir farþega hafa verið slegna við lendingu. Eftir að vélin hafði lent datt allt rafmagn út og dauðaþögn var um borð. 7.2.2020 18:00 Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7.2.2020 17:35 Flugvél Icelandair hlekktist á eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 757 með brotinn hjólbúnað er á leið til lendingar á Keflavíkurflugvelli. Rauðu hættustigi hefur verið lýst á Keflavíkurflugvelli. 7.2.2020 15:52 Foreldrar transbarna í öngum sínum Transteymi BUGL hefur verið lagt niður og þjónustan verður nú í boði á göngudeild. Mæður transbarna segja þetta lífshættulega ákvörðun og benda á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um þverfaglegt transteymi. 7.2.2020 15:30 Tveir eftir í gæsluvarðhaldi Jónas Árni Lúðvíksson og Steingrímur Þór Ólafsson hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. mars grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni og peningaþvætti. 7.2.2020 15:19 Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. 7.2.2020 15:00 Tímabundni forstjóri UST skipaður til frambúðar Sigrún Ágústsdóttir er nýr forstjóri Umhverfisstofnunar. 7.2.2020 13:48 Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. 7.2.2020 13:47 Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7.2.2020 13:36 Mikið minna keyrt um hringveginn vegna veðurs Mun færri keyrðu um hringveginn í janúar en gerðu í janúar í fyrra. Alls er samdrátturinn tæp átta prósent og þarf að fara átta ár aftur í tímann til að finna viðlíka samdrátt. 7.2.2020 13:22 Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. 7.2.2020 13:16 „Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. 7.2.2020 12:00 Bæjarstjóri segir ekki rétt að kvörtunum vegna eineltismála sé ekki svarað Foreldrar nemenda við Patreksskóla hafa lýst yfir óánægju með skort á upplýsingum um eineltismál sem kom upp í skólanum. 7.2.2020 11:25 Lét höggin dynja á tengdasyninum með hafnaboltakylfu Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á yngri karlmann í nóvember 2018. 7.2.2020 10:06 „Þetta er bara látið malla“ Foreldrar í Vesturbyggð vilja að íbúafundur verði haldinn vegna eineltismáls sem kom upp í Patreksskóla. 7.2.2020 08:42 Þakið fauk af og bíll tókst á loft Þak fauk af vélaskemmu í Minni-Hlíð í Bolungarvík í gærmorgun í miklu hvassviðri. 7.2.2020 07:56 Gular viðvaranir eftir hádegi sunnan- og vestantil Veðurstofan spáir vaxandi suðaustanátt í dag með rigningu, hvassviðri eða stromi sunnan- og vestanlands eftir hádegi, fimmtán til 23 metrum, en hægari vindi annars staðar. 7.2.2020 06:42 Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6.2.2020 22:48 Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. 6.2.2020 22:32 Wuhan-veiran: Harðari aðgerðir hér heldur en á hinum Norðurlöndunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að íslensk yfirvöld hafi gripið til harðari aðgerða vegna Wuhan-veirunnar heldur en til dæmis nágrannaþjóðirnar á Norðurlöndum. 6.2.2020 21:15 Stjórnvöld vilja bregðast við vaxandi atvinnuleysi með framkvæmdum Hátt í tvö þúsund fleiri voru skráðir atvinnulausir í lok síðasta árs en á sama tímabili í fyrra og spáð er að það aukist enn frekar. 6.2.2020 19:30 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6.2.2020 19:15 Formanni Eflingar finnst launakröfur ófaglærðra ekki of nálægt launum leikskólakennara Sólveig Anna segir starfsfólk leikskóla sem er í Eflingu ganga í störf leikskólakennara og bera í mörgum tilvikum sömu ábyrgð. 6.2.2020 18:55 Dularfulla húsið við höfnina sagt vera draumahöll sveitarstjórans Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. 6.2.2020 18:11 „Viljum eiga eftir skot í byssunni þegar á þarf að halda“ Núna er sögulegt tækifæri til að ráðast í innviðauppbyggingu segir seðlabankastjóri. 6.2.2020 18:02 Sjá næstu 50 fréttir
Vörubíll hafnaði utan vegar á Reynisfjalli Stöðva þurfti umferð á Reynisfjalli í skamman tíma seinni partinn í dag þegar vörubíll rann út af veginum á Gatnabrún. 8.2.2020 19:23
Egypskum systkinum vísað úr landi eftir átján mánaða dvöl Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. Það munar tæpum þremur vikum á að þau falli undir breytingarnar en þau hafa verið á Íslandi í 18 mánuði. Börnin hafa aðlagst vel og taka góða íslensku. 8.2.2020 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sex manna fjölskylda frá Egyptalandi mun ekki njóta góðs af reglugerð sem dómsmálaráðherra hyggst setja um að fólk eigi rétt á dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef málsmeðferð hefur dregist í meira en 16 mánuði. 8.2.2020 18:13
Datt í gil við Geysi og menn fastir á Hvammsheiði Björgunarsveitir á Suðurlandi og Þórshöfn voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag vegna tveggja verkefna. 8.2.2020 18:10
Húsvíkingar vígðu nýja slökkvistöð Slökkviliðsstöð slökkviliðs Norðurþings á Húsavík var í gærð vígð við hátíðlega athöfn. 8.2.2020 14:44
Mál Heklu Lindar komið á borð Umboðsmanns Alþingis Umboðsmaður Alþingis skoðar nú mál Heklu Lindar Jónsdóttur, sem lést eftir að lögregla hafði afskipti af henni í apríl í fyrra. Móðir Heklu Lindar er þakklát viðbrögðunum. 8.2.2020 14:35
59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8.2.2020 13:52
Aldur vélarinnar hafi ekki verið örlagavaldur Óhapp gærdagsins ætti ekki að hafa teljandi áhrif á flugáætlun Icelandair að sögn forstjóra félagsins. Þrátt fyrir að aldur vélarinnar fylli tvo tugi ætlar hann að aldurinn hafi ekki örlagavaldur. Vélin hvílir enn á flugbrautinni en gert er ráð fyrir að hún verði flutt um helgina. 8.2.2020 12:30
Er Suðurland ekki hluti af landsbyggðinni? Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi er mjög ósáttir við nýja skýrslu um "Eflingu starfsemi stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni fram til ársins 2025“, því þar er ekki minnst á Suðurland í einu orði. 8.2.2020 12:30
Strekkingur framan af degi Í dag verður suðaustan strekkingur framan af degi vestanlands og má jafnvel búast við hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi. 8.2.2020 07:37
Braut fjölmörg umferðarlög á flótta undan lögreglunni Fimm manns gistu fangaklefa í nótt en mikið af ölvunartengdum málum komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 8.2.2020 07:13
Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7.2.2020 23:15
Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7.2.2020 21:35
Leigubílstjórar finna fyrir áhrifum Wuhan veirunnar Leigubílstjórar á Keflavíkurflugvelli segjast vera farnir að finna verulega fyrir áhrifum Wuhan-kórónaveirunnar. Þeir bíða nú í allt að sjö tíma eftir næsta viðskiptavini. Enn hefur enginn greinst með veiruna hér á landi en tíu manns hafa verið rannsakaðir. 7.2.2020 21:15
Skólahljómsveit Kópavogs hefur fengið nýtt húsnæði Ný kennsluaðstaða Skólahljómsveitar Kópavogs var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Húsnæðið er nýbyggð álma við Álfhólsskóla í Digranesi 7.2.2020 21:14
Sakar formann Viðreisnar um lýðskrum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er harðorður í garð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni. Þar sakar hann Þorgerði um lýðskrum vegna pistlaskrifa hennar á Vísi í dag. 7.2.2020 20:51
Telur rétt að selja Íslandsbanka en ríkið haldi eignarhlut í Landsbankanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna segir Samherjamálið hafa sýnt að þörf sé á auknu gagnsæi í atvinnulífinu og undirstrikar mikilvægi þess að fjármunir verði tryggðir til þess að rannsaka það. 7.2.2020 20:26
Vantar mannskap til að halda uppi transteymi Transteymi BUGL hefur verið lagt niður vegna manneklu en samkvæmt lögum skal þverfaglegt teymi sinna börnunum. Hvorki fjármagn né starfsfólk fylgdi lagasetningunni. Móðir transdrengs segir heilbrigðisyfirvöld þurfa að hysja upp um sig. 7.2.2020 19:29
„Lykilatriði að enginn slasaðist“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fyrir öllu að engin slys hafi orðið á fólki þegar lendingarbúnaður flugvélar félagsins brotnaði skömmu eftir lendingu. 7.2.2020 18:57
Farþegi segir vélina hafa „skoppað eins og skopparabolta“ Matthildur Sigurðardóttir, farþegi um borð í vél Icelandair sem var á leið til Keflavíkur frá Berlín, segir farþega hafa verið slegna við lendingu. Eftir að vélin hafði lent datt allt rafmagn út og dauðaþögn var um borð. 7.2.2020 18:00
Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7.2.2020 17:35
Flugvél Icelandair hlekktist á eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 757 með brotinn hjólbúnað er á leið til lendingar á Keflavíkurflugvelli. Rauðu hættustigi hefur verið lýst á Keflavíkurflugvelli. 7.2.2020 15:52
Foreldrar transbarna í öngum sínum Transteymi BUGL hefur verið lagt niður og þjónustan verður nú í boði á göngudeild. Mæður transbarna segja þetta lífshættulega ákvörðun og benda á að í lögum um kynrænt sjálfræði sé kveðið á um þverfaglegt transteymi. 7.2.2020 15:30
Tveir eftir í gæsluvarðhaldi Jónas Árni Lúðvíksson og Steingrímur Þór Ólafsson hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 5. mars grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni og peningaþvætti. 7.2.2020 15:19
Sóttu veikan sjómann á grænlenskan togara Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, sótti veikan sjómann um borð í grænlenskan togara í dag. 7.2.2020 15:00
Tímabundni forstjóri UST skipaður til frambúðar Sigrún Ágústsdóttir er nýr forstjóri Umhverfisstofnunar. 7.2.2020 13:48
Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. 7.2.2020 13:47
Wuhan-veiran: Tíu manns skoðaðir en enginn smitaður Enn hefur enginn einstaklingur greinst með Wuhan-veiruna hér á landi en tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir með tilliti til veirunnar. Enginn þeirra var smitaður. 7.2.2020 13:36
Mikið minna keyrt um hringveginn vegna veðurs Mun færri keyrðu um hringveginn í janúar en gerðu í janúar í fyrra. Alls er samdrátturinn tæp átta prósent og þarf að fara átta ár aftur í tímann til að finna viðlíka samdrátt. 7.2.2020 13:22
Sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn í Hafnarfirði Aðlaðandi göngu- og hjólastígar, aðstaða fyrir sjóböð, heitir pottar og ný Hamarshöfn eru á meðal þess sem vænta má í Hafnarfjarðarhöfn í framtíðinni. 7.2.2020 13:16
„Þetta magn af kviku myndi aldrei geta búið til neitt eldgos“ Kvikan sem er að safnast saman á um þriggja til fimm kílómetra dýpi við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi er í mjög litlu magni að sögn Benedikts Ófeigssonar, jarðeðlisfræðings á Veðurstofu Íslands. 7.2.2020 12:00
Bæjarstjóri segir ekki rétt að kvörtunum vegna eineltismála sé ekki svarað Foreldrar nemenda við Patreksskóla hafa lýst yfir óánægju með skort á upplýsingum um eineltismál sem kom upp í skólanum. 7.2.2020 11:25
Lét höggin dynja á tengdasyninum með hafnaboltakylfu Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á yngri karlmann í nóvember 2018. 7.2.2020 10:06
„Þetta er bara látið malla“ Foreldrar í Vesturbyggð vilja að íbúafundur verði haldinn vegna eineltismáls sem kom upp í Patreksskóla. 7.2.2020 08:42
Þakið fauk af og bíll tókst á loft Þak fauk af vélaskemmu í Minni-Hlíð í Bolungarvík í gærmorgun í miklu hvassviðri. 7.2.2020 07:56
Gular viðvaranir eftir hádegi sunnan- og vestantil Veðurstofan spáir vaxandi suðaustanátt í dag með rigningu, hvassviðri eða stromi sunnan- og vestanlands eftir hádegi, fimmtán til 23 metrum, en hægari vindi annars staðar. 7.2.2020 06:42
Mikill viðbúnaður vegna skútu sem strandaði við Lundey Björgunarsveitir, þyrla Landhelgisgæslunnar og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út núna á ellefta tímanum vegna skútu sem strandaði við Lundey á Kollafirði. 6.2.2020 22:48
Voru föst í Kerlingarfjöllum í fjóra daga Lögreglan á Suðurlandi óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar síðdegis í dag vegna fjögurra ferðamanna sem urðu innlyksa í Kerlingarfjöllum ásamt tveimur íslenskum leiðsögumönnum. 6.2.2020 22:32
Wuhan-veiran: Harðari aðgerðir hér heldur en á hinum Norðurlöndunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að íslensk yfirvöld hafi gripið til harðari aðgerða vegna Wuhan-veirunnar heldur en til dæmis nágrannaþjóðirnar á Norðurlöndum. 6.2.2020 21:15
Stjórnvöld vilja bregðast við vaxandi atvinnuleysi með framkvæmdum Hátt í tvö þúsund fleiri voru skráðir atvinnulausir í lok síðasta árs en á sama tímabili í fyrra og spáð er að það aukist enn frekar. 6.2.2020 19:30
Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6.2.2020 19:15
Formanni Eflingar finnst launakröfur ófaglærðra ekki of nálægt launum leikskólakennara Sólveig Anna segir starfsfólk leikskóla sem er í Eflingu ganga í störf leikskólakennara og bera í mörgum tilvikum sömu ábyrgð. 6.2.2020 18:55
Dularfulla húsið við höfnina sagt vera draumahöll sveitarstjórans Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. 6.2.2020 18:11
„Viljum eiga eftir skot í byssunni þegar á þarf að halda“ Núna er sögulegt tækifæri til að ráðast í innviðauppbyggingu segir seðlabankastjóri. 6.2.2020 18:02