Fleiri fréttir

Tólf ára stelpa keypti sundlaug fyrir afmælispeninginn sinn

Hrafnhildur Lóa Kvaran, 12 ára stelpa í Árbænum í Reykjavík arkaði nýlega inn í Costco og keypti sér sundlaug, sem hefur nú verið komið fyrir út í garði við heimili hennar. Þar æfir Hrafnildur sundtökin alla daga en hún æfir sund fimm til sex sinnum í viku en hefur ekki komst í sund síðustu vikurnar vegna kórónuveirunnar. Hrafnhildur Lóa keypti sundlaugina fyrir afmælispeningana sína.

Mynduðu hjarta fyrir ofan borgina

Flugmenn Boeing 767 vélar Icelandair sem komu til landsins í dag með átján tonn af lækningavörum frá Kína lögðu lykkju á leið sína til Keflavíkur og flugu yfir höfuðborgarsvæðið á sérstakan hátt.

Allar bókanir hafa þurrkast út og sumarið lítur illa út

Eigandi ferðaþjónustufyrirtækis á Egilsstöðum segir að allar bókanir hafi þurrkast út frá mars og út maí. Þá séu afbókanir fyrir sumarið að hrannast upp. Í slíku ástandi séu sjóðir fyrirtækja fljótir að tæmast og hætta á fjöldagjaldþrotum ef ekki komi til aðgerða frá ríki, sveitarfélögum sem og bankakerfinu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Efni næsta aðgerðapakka stjórnvalda verður líklega til umfjöllunar stjórnarþingflokkum á morgun. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Helgihald í kirkjum hefst 17. maí

Helgihald í kirkjum hefst aftur þann 17. maí og verður þá aftur hægt að halda jarðarfarir, brúðkaup, messur og aðra viðburði innan kirkjunnar.

Telur fórnarkostnað hjarðónæmis of háan

„Við vitum hvað hjarðónæmi þýðir, við vitum hvað þarf að vera mikið ónæmi í samfélaginu til að stoppa þessa veiru af og ég held að það yrði gríðarlegur fórnarkostnaður ef við ætluðum að ná því tiltölulega hratt og það myndi ekki bara vera fórnarkostnaður hvað varðar þessa sýkingu. Það myndi vera fórnarkostnaður á aðra sjúklingahópa, heilbrigðiskerfið, allt saman.“

„Full­kominn afla­brestur“ í ferða­þjónustunni

Komið hefur í ljós að hlutabótaleiðin mun ekki duga fyrir ferðaþjónustufyrirtæki þar tekjulausa tímabilið verður að líkum of langt. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.

Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum

Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna.

Kyngreina vantar til landsins til að kyngreina fugla

Íslenskir kjúklingabændur hafa áhyggjur af því að geta ekki flutt egg inn til landsins í næsta mánuði og fengið kyngreiningu á ungunum í hænur og hana, sem koma út úr þeim vegna kórónuveirunnar.

TF-GRO flutti Co­vid-19 sjúk­ling frá Ísa­firði

Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga.

Suð­austan­átt og fremur vætu­samt

Landsmenn mega eiga von á suðaustanátt, 3 til 10 metrum með morgninum og 8 til 15 síðdegis, sunnan- og vestanverðu landinu í dag og á morgun.

Valgerður dregur uppsögn sína til baka

Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins Vogs og framkvæmdastjóri lækninga hefur dregið uppsögn sína til baka. Þá hefur framkvæmdastjórn SÁÁ dregið til baka uppsagnir þeirra átta starfsmanna sem sagt var upp um síðustu mánaðamót.

Sakar forseta Alþingis um að ljúga blákalt

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, hafa misnotað aðstöðu sína í því ástandi sem uppi er í þjóðfélaginu og ljúga síðan um það.

Flestir smitaðir eru ungt fólk

Þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn sé rénun á Íslandi biðja sóttvarnaryfirvöld fólk um að halda út næstu vikur. 

Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi

Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir