Fleiri fréttir Gamli Herjólfur fer fjórar ferðir í dag Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag. 15.7.2020 08:57 „Það er enginn að greiða sér arð núna“ Hótelrekandi í Mývatnssveit segir kipp hafa komið í bókanir á síðustu dögum. Hann er þó svartsýnn fyrir veturinn. 15.7.2020 08:25 Lægðin stjórnar veðrinu næstu daga Lægðin sem nálgast frá Grænlandshafi mun stjórna veðrinu næstu daga og hreyfist norðaustur yfir landið á morgun og hinn. 15.7.2020 07:17 Gera ráð fyrir svipuðu atvinnuleysi í júlí en aukningu í ágúst Atvinnuleysi í landinu hefur ekki tekið miklum breytingum frá því í júní, þegar það nam 7,5%. Í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að gert sé ráð fyrir að atvinnuleysi verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3%-7,7%. 15.7.2020 06:55 Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. 14.7.2020 23:31 Mörg dæmi um að fólki sé sagt upp eftir að hafa greinst með heilabilun Mörg dæmi eru um að vinnuveitendur segi upp starfsfólki eftir að það greinist með heilabilun. Fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir gríðarlega mikilvægt að vinnuveitendur komi til móts við fólkið til að koma í veg fyrir félagslega einangrun. 14.7.2020 21:00 Gert að afgreiða matsáætlun vegna vindorkugarðs í Dalabyggð án tafa Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt fyrir Skipulagsstofnun að afgreiða án frekari tafa matsáætlun vegna vindorkugarðs í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð. 14.7.2020 20:31 Meiri áhyggjur af Íslendingum á heimleið en erlendu ferðafólki Farþegar frá fjórum löndum til viðbótar sleppa við að fara í skimun eða sóttkví við komuna til landsins á fimmtudag. 14.7.2020 20:10 Fundi FFÍ og Icelandair lokið án samnings Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á sjötta tímanum í dag án samnings. 14.7.2020 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við yfir þær breytingar sem gerðar verða á hömlum á komu ferðamanna til landsins frá og með næsta fimmtudegi og fjölgun þeirra. 14.7.2020 17:30 Sagðist ætla að „stúta“ fyrrverandi eiginkonu sinni Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir að hóta fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður lífláti í gegnum tölvupóst. 14.7.2020 15:50 Þjóðhátíð formlega aflýst Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið blásin af með einu og öllu. 14.7.2020 15:44 Farþegar frá fjórum löndum í viðbót sleppa við skimun Frá og með 16. júlí þurfa farþegar frá Noregi, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi ekki þurfa að sæta sóttkví eða skimun við komuna til Íslands. 14.7.2020 14:18 Dánaraðstoð siðlaus að mati lækna Þó svo að stuðningur sé við líknardráp meðal almennings virðist heilbrigðsstarfsfólk vera því andsnúið. 14.7.2020 14:15 Komst yfir 22 milljónir vegna mistaka í bankanum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku framkvæmdastjóra fiskvinnslufyrirtækis til þriggja ára fangelsisvistar fyrir umboðssvik og peningaþvætti. Hann notfærði sér mistök við útgáfu banka til þess að komast yfir 22 milljónir króna. 14.7.2020 13:50 Svona var 85. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknir boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 14.7.2020 13:46 „Þau vita það fullvel að það verður ekki auðvelt að finna eftirmann“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fráfarandi forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, segir að það felist í því ákveðin yfirlýsing að hafna áframhaldandi setu hennar í starfi. Lýðræðis- og mannréttindahluta ÖSE sé sett í ákveðið uppnám. 14.7.2020 13:27 Enn svekktari eftir fundinn en fyrir hann Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn á Akureyri, segist svekkt eftir fund sinn með aðilum málsins er snýr að lokun fangelsisins á Akureyri. 14.7.2020 13:15 53 vélar væntanlegar næstu þrjá daga Icelandair byrjar að fljúga til Kanada. 14.7.2020 13:09 Lilja fagnar frjálsleikanum eftir fjórtán daga sóttkví Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er laus úr sóttkví. 14.7.2020 12:50 Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. 14.7.2020 12:07 Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn alvarlega fötluðum skjólstæðingi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í lok júní dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn skjólstæðingi sínum, ungum manni sem er með alvarlega andlega og líkamlega fötlun. 14.7.2020 11:59 Fimm með veiruna við landamærin Kórónuveiran greindist í fimm einstaklingum við skimun á landamærum í gær, þar af eru fjórir með mótefni og einn bíður eftir mótefnamælingu. 14.7.2020 11:11 Þrír handteknir og 70 kannabisplöntur gerðar upptækar Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu. 14.7.2020 11:02 Bjóða út fyrsta áfanga vegar í Gufudalssveit Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu og breikkun Vestfjarðavegar á 6,6 kílómetra kafla frá Gufudalsá að Skálanesi. Þetta er fyrsti áfanginn í hinu umdeilda verkefni um Teigsskóg. 14.7.2020 10:58 Anna Kolbrún þarf að greiða danska innheimtufyrirtækinu Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, þarf að greiða danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark 68.561 danska krónu. 14.7.2020 10:47 Tveggja daga verkfall hafið Sjómannafélagið hefur lagt fram kröfugerð í tíu liðum en tveir þeirra vega þyngst. Félagsmenn vilja fjölga áhöfnum úr þremur í fjórar og minnka vinnuframlagið um 25% en halda sömu kjörum. 14.7.2020 09:24 Þær sem létust voru ekki í bílbeltum eða barnabílstól Ökumaður bifreiðar sem fór út af brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember 2018 ók of hratt og virti ekki viðvörunarmerki við brúna. 14.7.2020 09:16 Óli Stef vildi stöðva bíl fatlaðrar konu sem þó komst hjá við illan leik Konan skelkuð eftir fjandsamlegt viðhorf vegna aksturs um Laugaveg og þorir vart út úr húsi. 14.7.2020 08:59 Örvæntið ekki, sumarblíðan mun snúa aftur Þrátt fyrir nokkuð óvænt norðanskot þurfa landsmenn ekki að örvænta samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. 14.7.2020 07:19 Tveir stórir skjálftar í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu með stuttu millibili í kringum miðnætti. Annar mældist 3,3 í suðaustanverðri Bárðarbungu. 14.7.2020 06:50 Leituðu að innbrotsþjófi í Elliðaárdal eftir eftirför 46 mál voru bókuð hjá lögreglu frá klukkan 17 til 05. 14.7.2020 06:20 Þrír menn óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita þegar bátur þeirra varð vélarvana Aðstoða þurfti þrjá til hafnar eftir erfiðleika við að koma mótor skemmtibáts þeirra í gang. Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Björgunarsveitin Ársæll svöruðu kalli eftir aðstoð sem barst klukkan korter í ellefu og eru nú á leið í land með bátinn í eftirdragi. 13.7.2020 23:51 Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13.7.2020 22:55 Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. 13.7.2020 22:53 Hittu loksins fjölskyldur sínar eftir fjögurra mánaða fjarveru í miðjum heimsfaraldri Það voru miklir fagnaðarfundir þegar áhöfn Dettifoss fékk loksins að hitta fjölskyldur sínar við Sundahöfn í dag. 13.7.2020 22:01 Brúin yfir Geirsá hangir á bláþræði Brúin yfir Geirsá neðst í Reykholtsdal hrundi að hluta í morgun og hefur nú verið lokað fyrir umferð yfir brúna. 13.7.2020 21:49 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. 13.7.2020 20:02 95 prósent umsækjenda um alþjóðlega vernd eru barnafjölskyldur Tæplega áttatíu manns hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því landamærin voru formlega opnuð þann 15. júní. Níutíu og fimm prósent umsækjenda eru barnafjölskyldur sem nú þegar hafa fengið vernd í öðrum ríkjum. 13.7.2020 20:00 ÍE vildi ekki skriflegan samning Verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu segir að vegna vinsælda landsins þurfi annað hvort að gefa fleiri þjóðum undanþágur fyrir skimun eða aflýsa flugi. Íslensk erfðagreining hafi verið mótfallinn því að skriflegur samningur yrði gerður um skimun á landamærum. 13.7.2020 18:30 Karlmaður fannst látinn í bíl sínum á Ísafirði Karlmaður fannst látinn í bíl sínum í miðbæ Ísafjarðarbæjar í gær. 13.7.2020 18:29 Ingibjörg Sólrún verður ekki forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunarinnar áfram Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, mun láta af störfum sem forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur gengt starfinu undanfarin þrjú ár. 13.7.2020 18:02 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá næstum áttatíu umsækjendum um alþjóðlega vernd sem komið hafa til landsin síðan það var opnað um miðjan júní. Þá verður farið yfir pólsku forsetakosningarnar, hertar reglur um heimkomu Íslendinga frá útlöndum og margt fleira. 13.7.2020 18:00 Fjallvegir opna hver af öðrum Vegagerðin er nú að opna fjallvegi einn af öðrum 13.7.2020 16:56 Landsbyggðafólk sótillt út í RÚV og Sigríði Dögg Sigurður Ingi skorar á RÚV að birta frétt um störf sem hafa verið flutt frá landsbyggð og til Reykjavíkur. 13.7.2020 16:22 Sjá næstu 50 fréttir
Gamli Herjólfur fer fjórar ferðir í dag Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag. 15.7.2020 08:57
„Það er enginn að greiða sér arð núna“ Hótelrekandi í Mývatnssveit segir kipp hafa komið í bókanir á síðustu dögum. Hann er þó svartsýnn fyrir veturinn. 15.7.2020 08:25
Lægðin stjórnar veðrinu næstu daga Lægðin sem nálgast frá Grænlandshafi mun stjórna veðrinu næstu daga og hreyfist norðaustur yfir landið á morgun og hinn. 15.7.2020 07:17
Gera ráð fyrir svipuðu atvinnuleysi í júlí en aukningu í ágúst Atvinnuleysi í landinu hefur ekki tekið miklum breytingum frá því í júní, þegar það nam 7,5%. Í nýrri skýrslu Vinnumálastofnunar kemur fram að gert sé ráð fyrir að atvinnuleysi verði áfram svipað í júlí, eða á bilinu 7,3%-7,7%. 15.7.2020 06:55
Álftarparið á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn Álftarparið sem heldur til á Árbæjarlóni virðist hafa misst annan ungann sinn. Hræ, sem virðist vera af álftarunga, má sjá liggja hálfmarandi í kafi í árkvísl við Árbæjarstíflu. 14.7.2020 23:31
Mörg dæmi um að fólki sé sagt upp eftir að hafa greinst með heilabilun Mörg dæmi eru um að vinnuveitendur segi upp starfsfólki eftir að það greinist með heilabilun. Fræðslustjóri Alzheimersamtakanna segir gríðarlega mikilvægt að vinnuveitendur komi til móts við fólkið til að koma í veg fyrir félagslega einangrun. 14.7.2020 21:00
Gert að afgreiða matsáætlun vegna vindorkugarðs í Dalabyggð án tafa Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur lagt fyrir Skipulagsstofnun að afgreiða án frekari tafa matsáætlun vegna vindorkugarðs í landi Hróðnýjarstaða í Dalabyggð. 14.7.2020 20:31
Meiri áhyggjur af Íslendingum á heimleið en erlendu ferðafólki Farþegar frá fjórum löndum til viðbótar sleppa við að fara í skimun eða sóttkví við komuna til landsins á fimmtudag. 14.7.2020 20:10
Fundi FFÍ og Icelandair lokið án samnings Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á sjötta tímanum í dag án samnings. 14.7.2020 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum förum við yfir þær breytingar sem gerðar verða á hömlum á komu ferðamanna til landsins frá og með næsta fimmtudegi og fjölgun þeirra. 14.7.2020 17:30
Sagðist ætla að „stúta“ fyrrverandi eiginkonu sinni Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir að hóta fyrrverandi eiginkonu sinni og barnsmóður lífláti í gegnum tölvupóst. 14.7.2020 15:50
Þjóðhátíð formlega aflýst Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið blásin af með einu og öllu. 14.7.2020 15:44
Farþegar frá fjórum löndum í viðbót sleppa við skimun Frá og með 16. júlí þurfa farþegar frá Noregi, Danmörku, Finnlandi og Þýskalandi ekki þurfa að sæta sóttkví eða skimun við komuna til Íslands. 14.7.2020 14:18
Dánaraðstoð siðlaus að mati lækna Þó svo að stuðningur sé við líknardráp meðal almennings virðist heilbrigðsstarfsfólk vera því andsnúið. 14.7.2020 14:15
Komst yfir 22 milljónir vegna mistaka í bankanum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku framkvæmdastjóra fiskvinnslufyrirtækis til þriggja ára fangelsisvistar fyrir umboðssvik og peningaþvætti. Hann notfærði sér mistök við útgáfu banka til þess að komast yfir 22 milljónir króna. 14.7.2020 13:50
Svona var 85. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og landlæknir boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 14.7.2020 13:46
„Þau vita það fullvel að það verður ekki auðvelt að finna eftirmann“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fráfarandi forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, segir að það felist í því ákveðin yfirlýsing að hafna áframhaldandi setu hennar í starfi. Lýðræðis- og mannréttindahluta ÖSE sé sett í ákveðið uppnám. 14.7.2020 13:27
Enn svekktari eftir fundinn en fyrir hann Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar í bæjarstjórn á Akureyri, segist svekkt eftir fund sinn með aðilum málsins er snýr að lokun fangelsisins á Akureyri. 14.7.2020 13:15
Lilja fagnar frjálsleikanum eftir fjórtán daga sóttkví Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er laus úr sóttkví. 14.7.2020 12:50
Lamb drepið, úrbeinað og etið í Dritvík á Snæfellsnesi Úrbeinað lamb fannst í fjörukambi í Dritvík þar sem gert hafði verið að því, það eldað og etið. Sauðfjárbændur æfir vegna málsins. 14.7.2020 12:07
Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn alvarlega fötluðum skjólstæðingi Karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í lok júní dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn skjólstæðingi sínum, ungum manni sem er með alvarlega andlega og líkamlega fötlun. 14.7.2020 11:59
Fimm með veiruna við landamærin Kórónuveiran greindist í fimm einstaklingum við skimun á landamærum í gær, þar af eru fjórir með mótefni og einn bíður eftir mótefnamælingu. 14.7.2020 11:11
Þrír handteknir og 70 kannabisplöntur gerðar upptækar Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu. 14.7.2020 11:02
Bjóða út fyrsta áfanga vegar í Gufudalssveit Vegagerðin hefur boðið út endurbyggingu og breikkun Vestfjarðavegar á 6,6 kílómetra kafla frá Gufudalsá að Skálanesi. Þetta er fyrsti áfanginn í hinu umdeilda verkefni um Teigsskóg. 14.7.2020 10:58
Anna Kolbrún þarf að greiða danska innheimtufyrirtækinu Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins, þarf að greiða danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark 68.561 danska krónu. 14.7.2020 10:47
Tveggja daga verkfall hafið Sjómannafélagið hefur lagt fram kröfugerð í tíu liðum en tveir þeirra vega þyngst. Félagsmenn vilja fjölga áhöfnum úr þremur í fjórar og minnka vinnuframlagið um 25% en halda sömu kjörum. 14.7.2020 09:24
Þær sem létust voru ekki í bílbeltum eða barnabílstól Ökumaður bifreiðar sem fór út af brúnni yfir Núpsvötn þann 27. desember 2018 ók of hratt og virti ekki viðvörunarmerki við brúna. 14.7.2020 09:16
Óli Stef vildi stöðva bíl fatlaðrar konu sem þó komst hjá við illan leik Konan skelkuð eftir fjandsamlegt viðhorf vegna aksturs um Laugaveg og þorir vart út úr húsi. 14.7.2020 08:59
Örvæntið ekki, sumarblíðan mun snúa aftur Þrátt fyrir nokkuð óvænt norðanskot þurfa landsmenn ekki að örvænta samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. 14.7.2020 07:19
Tveir stórir skjálftar í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu með stuttu millibili í kringum miðnætti. Annar mældist 3,3 í suðaustanverðri Bárðarbungu. 14.7.2020 06:50
Leituðu að innbrotsþjófi í Elliðaárdal eftir eftirför 46 mál voru bókuð hjá lögreglu frá klukkan 17 til 05. 14.7.2020 06:20
Þrír menn óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita þegar bátur þeirra varð vélarvana Aðstoða þurfti þrjá til hafnar eftir erfiðleika við að koma mótor skemmtibáts þeirra í gang. Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Björgunarsveitin Ársæll svöruðu kalli eftir aðstoð sem barst klukkan korter í ellefu og eru nú á leið í land með bátinn í eftirdragi. 13.7.2020 23:51
Útlendingar búsettir á Íslandi eru búbót hjá ferðaþjónustubændum Útlendingar sem búa á Íslandi hafa reynst drjúg búbót í kórónufaraldrinum fyrir ferðaþjónustubændur í Skaftárhreppi, sem segjast bjartsýnir á að komast í gegnum hremmingarnar. 13.7.2020 22:55
Slasaðist við vinnu í skurði Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar og skoðunar í Reykjavík eftir að hann slasaðist þegar skurður sem hann var að vinna við féll saman fyrr í kvöld. 13.7.2020 22:53
Hittu loksins fjölskyldur sínar eftir fjögurra mánaða fjarveru í miðjum heimsfaraldri Það voru miklir fagnaðarfundir þegar áhöfn Dettifoss fékk loksins að hitta fjölskyldur sínar við Sundahöfn í dag. 13.7.2020 22:01
Brúin yfir Geirsá hangir á bláþræði Brúin yfir Geirsá neðst í Reykholtsdal hrundi að hluta í morgun og hefur nú verið lokað fyrir umferð yfir brúna. 13.7.2020 21:49
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. 13.7.2020 20:02
95 prósent umsækjenda um alþjóðlega vernd eru barnafjölskyldur Tæplega áttatíu manns hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi frá því landamærin voru formlega opnuð þann 15. júní. Níutíu og fimm prósent umsækjenda eru barnafjölskyldur sem nú þegar hafa fengið vernd í öðrum ríkjum. 13.7.2020 20:00
ÍE vildi ekki skriflegan samning Verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu segir að vegna vinsælda landsins þurfi annað hvort að gefa fleiri þjóðum undanþágur fyrir skimun eða aflýsa flugi. Íslensk erfðagreining hafi verið mótfallinn því að skriflegur samningur yrði gerður um skimun á landamærum. 13.7.2020 18:30
Karlmaður fannst látinn í bíl sínum á Ísafirði Karlmaður fannst látinn í bíl sínum í miðbæ Ísafjarðarbæjar í gær. 13.7.2020 18:29
Ingibjörg Sólrún verður ekki forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunarinnar áfram Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, mun láta af störfum sem forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur gengt starfinu undanfarin þrjú ár. 13.7.2020 18:02
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar tvö segjum við frá næstum áttatíu umsækjendum um alþjóðlega vernd sem komið hafa til landsin síðan það var opnað um miðjan júní. Þá verður farið yfir pólsku forsetakosningarnar, hertar reglur um heimkomu Íslendinga frá útlöndum og margt fleira. 13.7.2020 18:00
Landsbyggðafólk sótillt út í RÚV og Sigríði Dögg Sigurður Ingi skorar á RÚV að birta frétt um störf sem hafa verið flutt frá landsbyggð og til Reykjavíkur. 13.7.2020 16:22