Fleiri fréttir Telur að búast megi við fyrstu bóluefnisskömmtunum um áramótin Prófessor í ónæmisfræði segir fréttir af virkni bóluefnis lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech virkilega ánægjulegar. 9.11.2020 17:23 Orka náttúrunnar sýknuð í máli Áslaugar Thelmu Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, hefur verið sýknuð af ásökunum fyrrverandi starfsmanns fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. 9.11.2020 16:43 Minkabóndi á alls ekki von á að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og dönsk Það kæmi Einari E. Einarssyni, formanni Sambands íslenskra loðdýrabænda stórlega á óvart ef íslensk stjórnvöld færu sömu leið og dönsk og fyrirskipuðu um aflífun minka hér á landi. Ekki sé hægt að bera Ísland saman við ástandið í Danmörku. Hann finnur til með kollegum sínum í Danmörku sem sjá nú fram á að missa ævistarfið. 9.11.2020 16:33 Guðni reyndist neikvæður og laus úr sóttkví Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er ekki smitaður af Covid-19. Hann fór í sóttkví síðustu viku eftir að starfsmaður á Bessastöðum reyndist smitaður en fékk neikvætt út úr skimun í morgun. 9.11.2020 16:09 Rekja stórbruna í Hrísey til vinnu kvöldið áður Líklegast þykir að eldur sem kviknaði í frystihúsi Hríseyjar Seafood í Hrísey í lok maí síðastliðnum hafi kviknað út frá glóð sem barst í pappa og plast í húsinu. 9.11.2020 14:38 Tveir menn á fertugsaldri játuðu röð innbrota í Kópavogi Tveir menn á fertugsaldri hafa játað að hafa staðið fyrir fjölda innbrota í Sunnusmára í Kópavogi í síðasta mánuði. 9.11.2020 13:59 Hafa hvorki getað rætt við ökumann né farþega Karl og kona sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í Öxnadal í Hörgársveit á föstudag liggja enn mikið slösuð á sjúkrahúsi. 9.11.2020 13:32 Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. 9.11.2020 13:21 Hátt í eitt hundrað umsóknir um hlutdeildarlán á einni viku Áttatíu og níu umsóknir um hlutdeildarlán hafa borist Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á rúmri viku, eða frá því að opnað var fyrir umsóknir hinn 1. nóvember. 9.11.2020 13:00 Fjölmargar stúlkur haft samband og sagt frá dreifingu nektarmynda á netinu Rebekka Ellen Daðadóttir sem deilir reynslu sinni af stafrænu kynferðisofbeldi í nýjasta Kompás hefur stofnað síðu á Instagram þar sem hún ætlar að halda umræðunni gangandi og vonast til að geta búið til vettvang fyrir fræðslu. 9.11.2020 12:51 Standi allir vaktina ættum við að sjá fram á góða aðventu og jól Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. 9.11.2020 12:12 Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9.11.2020 12:01 Fimmtíu í sóttkví eftir að leikskólabarn greindist með veiruna Barn af leikskólanum Pálmholti á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. 9.11.2020 11:47 Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9.11.2020 11:39 „Of mörg símtöl“ vegna barna sem komist hafa í nikótínpúða Eitrunarmiðstöð Landspítala hvetur fólk til að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til. 9.11.2020 11:34 Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9.11.2020 10:50 Svona var 133. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11:00 í dag. 9.11.2020 10:40 Tíu andlát tengjast hópsýkingunni á Landakoti Tíu þeirra þrettán andláta sem hafa orðið á Landspítala vegna Covid-19 í þeirri bylgju faraldursins sem nú gengur yfir tengjast hópsýkingu sem kom upp á Landakoti sem kom upp þann 22. október síðastliðinn. 9.11.2020 09:37 Þrír létust á Landspítala vegna Covid-19 Þrír sjúklingar létust á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. 9.11.2020 08:50 Leggur það líklega til að tvöföld skimun á landamærum verði skylda Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mun sennilega leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að tvöföld skimun á landamærunum fyrir kórónuveirunni verði gerð að skyldu fyrir alla farþega en ekki vali líkt og nú er. 9.11.2020 08:00 Þrjátíu mál inn á borð lögreglu Þrjátíu verkefni komu inn á borð lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, en í mörgum þeirra þurfti lögreglan að veita sálrænan stuðning, eftir því sem fram kemur í tilkynningu. 9.11.2020 07:27 „Það var ekkert eðlilegt við þetta útkall“ Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á eiginkonu sinni á heimili þeirra við Stelkshóla í Breiðholti árið 2014 var látinn laus úr haldi rúmum þremur árum eftir að dómurinn féll. 9.11.2020 06:46 Síbrotafugl handsamaður af lögreglunni Tólf ára gamall örn, eða síbrotafugl eins og lögreglan á Vestfjörðum kallar hann, var í dag handsamaður eftir að hafa komið sér í ógöngur. 8.11.2020 21:12 Kallar eftir auknum stuðningi ríkisins við sveitarfélög Heiða Björg Hilmisdóttir, sem var í gær endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar með 60% greiddra atkvæða, segir ljóst að ríkið þurfi að verja sveitarfélögin núna á tímum kórónuveirunnar. 8.11.2020 19:45 Álag á lögreglumenn aukist mikið í faraldrinum Álag á lögreglumenn hefur aukist mikið í kórónuveirufaraldrinum og sumir þeirra hafa þurft að fara allt að fjórum sinnum í sóttkví eftir afskipti af fólki sem virðir ekki sóttvarnarreglur 8.11.2020 18:49 Segir stóra þáttinn í utanríkis- og öryggisstefnu Bandaríkjanna ekki breytast með tilkomu Bidens Sérfræðingur í alþjóðamálum segir að með tilkomu Bidens muni stóri þátturinn í utanríkis- og öryggisstefnu Bandaríkjanna, sem er samkeppnin við Kína, ekki breytast. 8.11.2020 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna lýsti yfir sigri í nótt. Fráfarandi forseti landsins Donald Trump heldur ásökunum um kosningasvik til streitu án sannana og hefur ekki enn óskað verðandi forseta til hamingju með sigurinn og þannig viðurkennt ósigur sinn. 8.11.2020 18:00 Ísland að loknum kosningum í Bandaríkjunum í Víglínunni Samband Íslands og Bandaríkjanna hefur verið náið allt frá því í seinni heimsstyrjöldinni þegar bandarískar hersveitir léttu hersetunni af Bretum til að þeir gætu einbeitt sér að stríðinu við Þýskaland. 8.11.2020 16:50 Segir smæstu fyrirtækin skorta stuðning stjórnvalda Hópur smærri fyrirtækja í ferðaþjónustu segir smæstu fyrirtækin skorta stuðning stjórnvalda þar sem þau geti ekki nýtt aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. 8.11.2020 16:11 Segir réttast að gefa Landvernd trukkinn Flutningabíl sem valt með fiskfarm á Hjallahálsi á Vestfjörðum á föstudag var náð upp í dag. Eigandi flutningafyrirtækisins er óhress með margra ára drátt á endurbótum Vestfjarðavegar og segist skrifa tafirnar á reikning Landverndar. 8.11.2020 15:28 Gæti reynst erfitt fyrir næsta frambjóðanda Repúblikana að sækja fylgi vegna mikillar hylli Trumps í flokknum Það gæti reynst erfitt fyrir næsta frambjóðanda Repúblikanaflokksins að sækja fylgi vegna mikillar hylli Trumps í flokknum að sögn sagnfræðings. 8.11.2020 13:30 Guðlaugur Þór óskar Biden og Harris til hamingju Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur sent kveðjur til Joe Biden og Kamölu Harris eftir sigur þeirra í bandarísku forsetakosningunum. 8.11.2020 13:24 Félag fanga lýsir vantrausti á dómsmálaráðherra Afstaða, félag fanga, hefur lýst vantrausti á fangelsismálayfirvöld og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, vegna viðbragða þeirra við kórónuveirufaraldrinum í fangelsum landsins. 8.11.2020 12:58 Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Fyrsti áfangi nýs grunnskóla á Selfossi verður tekin í notkun næsta haust. Skólinn hefur fengið nafnið Stekkjaskóli. Í skólanum verður einnig leikskóli og tónlistarskóli. 8.11.2020 12:46 Þróunin sú sama og undanfarna daga Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fara varlega í að túlka sveiflur í daglegum smitum of mikið. 8.11.2020 12:40 Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8.11.2020 11:23 Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8.11.2020 10:54 Fjórir slasaðir eftir umferðarslys á Suðurlandi Fjórir slösuðust þegar bíll valt og hafnaði utan vegar milli Selfoss og Hellu. 8.11.2020 10:48 Snörp og óvenjuleg skjálftahrina í Eyjafirði Lítil jarðskjálftahrina hófst 31. október síðastliðinn um einn kílómetra norðan af Hrísey í Eyjafirði. Í hrinunni mældust um 30 jarðskjálftar sem allir voru frekar litlir, en henni lauk 4. nóvember. 8.11.2020 10:18 Um 900 starfsmenn Árborgar fá 8.500 króna gjafakort Hver og einn starfsmaður hjá Sveitarfélaginu Árborg mun á næstu dögum fá að gjöf gjafakort að upphæð 8.500 krónur. Um 900 starfsmenn er að ræða. Hvatt er til þess að inneignin á gjafakortinu verði notaðu á heimaslóðum. 8.11.2020 09:55 Sprengisandur í beinni útsendingu Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf í dag. Hægt verður að hlusta á þáttinn í útvarpi, en einnig hér á Vísi. 8.11.2020 09:49 Hjólabrettaslys, húsbrot og akstur undir áhrifum Alls voru 73 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. 8.11.2020 07:19 Hér sést hvernig briminu tókst að girða stöðuvatnið frá hafinu Innan við ellefu mánuðir liðu frá því brimaldan við Þistilfjörð rauf skarð í sjávarkambinn Mölina þar til hún var sjálf búin að fylla í það. Ljósmyndir, sem teknar voru í dag, sýna vel hvernig malarkamburinn er búinn að girða Kollavíkurvatn að nýju frá hafinu. 7.11.2020 21:54 Vann 51 milljón Stálheppinn miðahafi var einn með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hann tæpar 51 milljón króna í sinn hlut. 7.11.2020 21:44 Guðni sendir kveðjur til Biden og Harris Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendir Joe Biden og Kamölu Harris heillaóskir vegna sigurs þeirra í forsetakosningunum vestanhafs. 7.11.2020 21:40 Sjá næstu 50 fréttir
Telur að búast megi við fyrstu bóluefnisskömmtunum um áramótin Prófessor í ónæmisfræði segir fréttir af virkni bóluefnis lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech virkilega ánægjulegar. 9.11.2020 17:23
Orka náttúrunnar sýknuð í máli Áslaugar Thelmu Orka náttúrunnar, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, hefur verið sýknuð af ásökunum fyrrverandi starfsmanns fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. 9.11.2020 16:43
Minkabóndi á alls ekki von á að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og dönsk Það kæmi Einari E. Einarssyni, formanni Sambands íslenskra loðdýrabænda stórlega á óvart ef íslensk stjórnvöld færu sömu leið og dönsk og fyrirskipuðu um aflífun minka hér á landi. Ekki sé hægt að bera Ísland saman við ástandið í Danmörku. Hann finnur til með kollegum sínum í Danmörku sem sjá nú fram á að missa ævistarfið. 9.11.2020 16:33
Guðni reyndist neikvæður og laus úr sóttkví Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er ekki smitaður af Covid-19. Hann fór í sóttkví síðustu viku eftir að starfsmaður á Bessastöðum reyndist smitaður en fékk neikvætt út úr skimun í morgun. 9.11.2020 16:09
Rekja stórbruna í Hrísey til vinnu kvöldið áður Líklegast þykir að eldur sem kviknaði í frystihúsi Hríseyjar Seafood í Hrísey í lok maí síðastliðnum hafi kviknað út frá glóð sem barst í pappa og plast í húsinu. 9.11.2020 14:38
Tveir menn á fertugsaldri játuðu röð innbrota í Kópavogi Tveir menn á fertugsaldri hafa játað að hafa staðið fyrir fjölda innbrota í Sunnusmára í Kópavogi í síðasta mánuði. 9.11.2020 13:59
Hafa hvorki getað rætt við ökumann né farþega Karl og kona sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í Öxnadal í Hörgársveit á föstudag liggja enn mikið slösuð á sjúkrahúsi. 9.11.2020 13:32
Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. 9.11.2020 13:21
Hátt í eitt hundrað umsóknir um hlutdeildarlán á einni viku Áttatíu og níu umsóknir um hlutdeildarlán hafa borist Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á rúmri viku, eða frá því að opnað var fyrir umsóknir hinn 1. nóvember. 9.11.2020 13:00
Fjölmargar stúlkur haft samband og sagt frá dreifingu nektarmynda á netinu Rebekka Ellen Daðadóttir sem deilir reynslu sinni af stafrænu kynferðisofbeldi í nýjasta Kompás hefur stofnað síðu á Instagram þar sem hún ætlar að halda umræðunni gangandi og vonast til að geta búið til vettvang fyrir fræðslu. 9.11.2020 12:51
Standi allir vaktina ættum við að sjá fram á góða aðventu og jól Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. 9.11.2020 12:12
Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9.11.2020 12:01
Fimmtíu í sóttkví eftir að leikskólabarn greindist með veiruna Barn af leikskólanum Pálmholti á Akureyri greindist með Covid-19 á laugardag. 9.11.2020 11:47
Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9.11.2020 11:39
„Of mörg símtöl“ vegna barna sem komist hafa í nikótínpúða Eitrunarmiðstöð Landspítala hvetur fólk til að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til. 9.11.2020 11:34
Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9.11.2020 10:50
Svona var 133. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11:00 í dag. 9.11.2020 10:40
Tíu andlát tengjast hópsýkingunni á Landakoti Tíu þeirra þrettán andláta sem hafa orðið á Landspítala vegna Covid-19 í þeirri bylgju faraldursins sem nú gengur yfir tengjast hópsýkingu sem kom upp á Landakoti sem kom upp þann 22. október síðastliðinn. 9.11.2020 09:37
Þrír létust á Landspítala vegna Covid-19 Þrír sjúklingar létust á síðasta sólarhring á Landspítala vegna Covid-19. 9.11.2020 08:50
Leggur það líklega til að tvöföld skimun á landamærum verði skylda Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mun sennilega leggja það til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að tvöföld skimun á landamærunum fyrir kórónuveirunni verði gerð að skyldu fyrir alla farþega en ekki vali líkt og nú er. 9.11.2020 08:00
Þrjátíu mál inn á borð lögreglu Þrjátíu verkefni komu inn á borð lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, en í mörgum þeirra þurfti lögreglan að veita sálrænan stuðning, eftir því sem fram kemur í tilkynningu. 9.11.2020 07:27
„Það var ekkert eðlilegt við þetta útkall“ Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á eiginkonu sinni á heimili þeirra við Stelkshóla í Breiðholti árið 2014 var látinn laus úr haldi rúmum þremur árum eftir að dómurinn féll. 9.11.2020 06:46
Síbrotafugl handsamaður af lögreglunni Tólf ára gamall örn, eða síbrotafugl eins og lögreglan á Vestfjörðum kallar hann, var í dag handsamaður eftir að hafa komið sér í ógöngur. 8.11.2020 21:12
Kallar eftir auknum stuðningi ríkisins við sveitarfélög Heiða Björg Hilmisdóttir, sem var í gær endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar með 60% greiddra atkvæða, segir ljóst að ríkið þurfi að verja sveitarfélögin núna á tímum kórónuveirunnar. 8.11.2020 19:45
Álag á lögreglumenn aukist mikið í faraldrinum Álag á lögreglumenn hefur aukist mikið í kórónuveirufaraldrinum og sumir þeirra hafa þurft að fara allt að fjórum sinnum í sóttkví eftir afskipti af fólki sem virðir ekki sóttvarnarreglur 8.11.2020 18:49
Segir stóra þáttinn í utanríkis- og öryggisstefnu Bandaríkjanna ekki breytast með tilkomu Bidens Sérfræðingur í alþjóðamálum segir að með tilkomu Bidens muni stóri þátturinn í utanríkis- og öryggisstefnu Bandaríkjanna, sem er samkeppnin við Kína, ekki breytast. 8.11.2020 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna lýsti yfir sigri í nótt. Fráfarandi forseti landsins Donald Trump heldur ásökunum um kosningasvik til streitu án sannana og hefur ekki enn óskað verðandi forseta til hamingju með sigurinn og þannig viðurkennt ósigur sinn. 8.11.2020 18:00
Ísland að loknum kosningum í Bandaríkjunum í Víglínunni Samband Íslands og Bandaríkjanna hefur verið náið allt frá því í seinni heimsstyrjöldinni þegar bandarískar hersveitir léttu hersetunni af Bretum til að þeir gætu einbeitt sér að stríðinu við Þýskaland. 8.11.2020 16:50
Segir smæstu fyrirtækin skorta stuðning stjórnvalda Hópur smærri fyrirtækja í ferðaþjónustu segir smæstu fyrirtækin skorta stuðning stjórnvalda þar sem þau geti ekki nýtt aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar. 8.11.2020 16:11
Segir réttast að gefa Landvernd trukkinn Flutningabíl sem valt með fiskfarm á Hjallahálsi á Vestfjörðum á föstudag var náð upp í dag. Eigandi flutningafyrirtækisins er óhress með margra ára drátt á endurbótum Vestfjarðavegar og segist skrifa tafirnar á reikning Landverndar. 8.11.2020 15:28
Gæti reynst erfitt fyrir næsta frambjóðanda Repúblikana að sækja fylgi vegna mikillar hylli Trumps í flokknum Það gæti reynst erfitt fyrir næsta frambjóðanda Repúblikanaflokksins að sækja fylgi vegna mikillar hylli Trumps í flokknum að sögn sagnfræðings. 8.11.2020 13:30
Guðlaugur Þór óskar Biden og Harris til hamingju Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur sent kveðjur til Joe Biden og Kamölu Harris eftir sigur þeirra í bandarísku forsetakosningunum. 8.11.2020 13:24
Félag fanga lýsir vantrausti á dómsmálaráðherra Afstaða, félag fanga, hefur lýst vantrausti á fangelsismálayfirvöld og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, vegna viðbragða þeirra við kórónuveirufaraldrinum í fangelsum landsins. 8.11.2020 12:58
Þriðji grunnskólinn byggður á Selfossi Fyrsti áfangi nýs grunnskóla á Selfossi verður tekin í notkun næsta haust. Skólinn hefur fengið nafnið Stekkjaskóli. Í skólanum verður einnig leikskóli og tónlistarskóli. 8.11.2020 12:46
Þróunin sú sama og undanfarna daga Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fara varlega í að túlka sveiflur í daglegum smitum of mikið. 8.11.2020 12:40
Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8.11.2020 11:23
Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8.11.2020 10:54
Fjórir slasaðir eftir umferðarslys á Suðurlandi Fjórir slösuðust þegar bíll valt og hafnaði utan vegar milli Selfoss og Hellu. 8.11.2020 10:48
Snörp og óvenjuleg skjálftahrina í Eyjafirði Lítil jarðskjálftahrina hófst 31. október síðastliðinn um einn kílómetra norðan af Hrísey í Eyjafirði. Í hrinunni mældust um 30 jarðskjálftar sem allir voru frekar litlir, en henni lauk 4. nóvember. 8.11.2020 10:18
Um 900 starfsmenn Árborgar fá 8.500 króna gjafakort Hver og einn starfsmaður hjá Sveitarfélaginu Árborg mun á næstu dögum fá að gjöf gjafakort að upphæð 8.500 krónur. Um 900 starfsmenn er að ræða. Hvatt er til þess að inneignin á gjafakortinu verði notaðu á heimaslóðum. 8.11.2020 09:55
Sprengisandur í beinni útsendingu Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til tólf í dag. Hægt verður að hlusta á þáttinn í útvarpi, en einnig hér á Vísi. 8.11.2020 09:49
Hjólabrettaslys, húsbrot og akstur undir áhrifum Alls voru 73 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. 8.11.2020 07:19
Hér sést hvernig briminu tókst að girða stöðuvatnið frá hafinu Innan við ellefu mánuðir liðu frá því brimaldan við Þistilfjörð rauf skarð í sjávarkambinn Mölina þar til hún var sjálf búin að fylla í það. Ljósmyndir, sem teknar voru í dag, sýna vel hvernig malarkamburinn er búinn að girða Kollavíkurvatn að nýju frá hafinu. 7.11.2020 21:54
Vann 51 milljón Stálheppinn miðahafi var einn með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hann tæpar 51 milljón króna í sinn hlut. 7.11.2020 21:44
Guðni sendir kveðjur til Biden og Harris Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendir Joe Biden og Kamölu Harris heillaóskir vegna sigurs þeirra í forsetakosningunum vestanhafs. 7.11.2020 21:40