Fleiri fréttir Stúdentar við HÍ æfir vegna fyrirkomulags lokaprófa Fjöldi lokaprófa við Háskóla Íslands, einkum á heilbrigðisvísindasviði, mun fara fram í formi staðprófs sem krefst þess að nemendur mæti í persónu og sitji próf í kennslustofu. 11.11.2020 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viðbrögð borgarstjóra og forsætisráðherra við frásögnum af illri meðferð fólks í Arnarholti eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 11.11.2020 17:57 Vegagerðin samdi við Norlandair og Erni um flugleiðir Flugfélögin Ernir og Norlandair munu sinna áætlunarflugi til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði samkvæmt samningi við Vegagerðina. Útboð á flugleiðunum var kært í tvígang. 11.11.2020 17:31 Undirbúningur hafinn að afléttingu neyðarstigs Undirbúningur er hafinn á Landspítalanum við afléttingu neyðarstigs á spítalanum og er stefnt að því að færa spítalann niður af neyðarstigi og á hættustig á morgun. 11.11.2020 17:14 Átta hafa látið lífið í umferðinni á árinu Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 15. nóvember. Átta hafa látist í umferðinni það sem af er ári en sex létust í fyrra. 11.11.2020 16:31 Örkumluð eftir bílslys og eiginmaðurinn með heilaæxli Aðstæður Elínborgar Björnsdóttur eru hreint út sagt skelfilegar eftir hroðalegt bílsslys á Sandgerðisvegi í byrjun árs. 11.11.2020 15:12 Eltast við lítilsháttar hópsýkingar 26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. 11.11.2020 13:08 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11.11.2020 12:30 Aðgengi Íslands að bóluefni Pfizer tryggt Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirritaði í dag samning við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins við Covid-19. 11.11.2020 12:28 Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið og stuðningur við ríkisstjórnina eykst Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins ef marka má nýja könnun MMR. 11.11.2020 12:13 Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11.11.2020 12:13 „Það er bara ekkert hægt að standa í þessu“ Umboðsmaður Alþingis segir þingmenn þurfa að gera það upp við sig hvort embættið eigi að geta sinnt svokölluðum frumkvæðisathugunum en vegna fjárskorts, og þar af leiðandi mannfæðar, sé ekkert ráðrúm til þess að óbreyttu. 11.11.2020 11:55 „Hún er upphafið og hún er endirinn“ Dóttir Steinunnar Finnbogadóttur, ljósmóður og borgarfulltrúa Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, lýsir því að móðir hennar hafi verið úthrópuð í samfélaginu fyrir að beita sér fyrir rannsókn á starfsemi Arnarholts á Kjalarnesi. 11.11.2020 11:32 Ljótar lýsingar í nauðgunarmáli á skemmtistað í Reykjavík Karlmaður er sakaður um að hafa á kvennasalerni skemmtistaðar í Reykjavík í febrúar í fyrra nauðgað konu. 11.11.2020 11:00 26 innanlandssmit í gær 26 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 11.11.2020 10:54 „Hræðilegt að heyra af þessu“ Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgaryfirvöld muni í dag óska eftir gögnum varðandi starfsemi vistheimilisins Arnarholts frá árinu 1971 sem fjallað var um í fréttum RÚV í gærkvöldi. 11.11.2020 10:32 Svona var 134. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11.11.2020 10:15 Hræðilegar lýsingar á því sem fram fór á vistheimilinu Arnarholti Fárveikt fólk sem dvaldi á vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi til ársins 1971 var sett í einangrun í litlum fangaklefa í refsingarskyni. 11.11.2020 07:30 Telur óskynsamlegt að fara ekki að tilmælum sóttvarnalæknis Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir óskynsamlegt af ríkisstjórninni að fara ekki eftir tilmælum Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um að gera tvöfalda sýnatöku á landamærunum að skyldu. 10.11.2020 21:56 Landvernd kveðst ekki bera ábyrgð á vegamálum á Vestfjörðum Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hafna því að þau beri ábyrgð á því að vegir á Vestfjörðum haldi ekki bílum sem um þá aka, og segja ábyrgðina liggja hjá Vegagerðinni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu samtakanna. 10.11.2020 19:46 Fara fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu íbúðarhúsnæði hælisleitenda Velferðasvið Reykjavíkurborgar fer fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu húsnæði þar sem fjöldi fólks sem hefur sótt um alþjóðlega vernd hér á landi býr, þar á meðal 13 börn. Framkvæmdastjóri á velferðasviði segir eignaumsýslu borgarinnar hafa sagt húsnæðið í lagi. 10.11.2020 19:00 „Menn hljóta að sjá hversu alvarlegt ástand þetta er“ Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður Vinstri grænna, telur að fyrsta markmið stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum eigi að vera að vernda líf og heilsu fólks. Hann telur augljóst hversu alvarleg staða er uppi í heilbrigðiskerfinu. 10.11.2020 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 10.11.2020 18:00 Líkur á að Pfizer fái leyfi innan tveggja vikna Kári Stefánsson telur enga ástæðu til að óttast RNA-bóluefni sem eru ný af nálinni. Viðkvæmni bóluefnisins vegna hita sé auðleysanlegt vandamál. 10.11.2020 17:51 Faraldurinn hægt og bítandi á niðurleið Ellefu greindust með kórónuveiruna í gær en tilfellin hafa ekki verið jafnfá á einum sólarhring í tæpa tvo mánuði. Sóttvarnalæknir segir að fara þurfi hægt í afléttingu sóttvarnaraðgerða. 10.11.2020 17:25 Milljón fyrir hvern mánuð í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða karlmanni sjö milljónir króna í bætur vegna sjö mánaða varðhalds sem hann sætti eftir að hann var handtekinn grunaður um aðild að stórfelldum fíkniefnainnflutningi árið 2017. 10.11.2020 16:19 Sjö handteknir grunaðir um umfangsmikil fjársvik og peningafölsun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að meintum fjársvikum og peningafölsun. 10.11.2020 14:51 Nýr kjarasamningur samþykktur með miklum meirihluta Nýr kjarasamningur starfsmanna álvers Rio Tinto í Straumsvík var samþykktur með ríflega 90% atkvæða félagsmanna stéttarfélaganna Hlífar og VR. 10.11.2020 14:46 Vill skoða hvort hægt sé að fjölga veiðidögum í desember Mun rólegra er yfir rjúpnaveiði í ár í samanburði við hin síðustu. Sóttvarnatakmarkanir hafa sett mark sitt á veiðarnar auk þess sem rjúpan er í lægð. Formaður skotveiðifélagsins Skotvís vill skoða hvort hægt verði að framlengja veiðitímabilið til að bæta höfuðborgarbúum upp þær helgar í nóvember sem ekki mátti fara til veiða. 10.11.2020 14:22 Verða tilbúin fyrir bólusetningar í byrjun næsta árs Heilbrigðisráðherra segir fregnir sem bárust af „þáttaskilum“ í þróun bóluefnis í gær ljós í myrkrinu. 10.11.2020 14:00 Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. 10.11.2020 13:32 Undirbúningur að bólusetningu að hefjast Sóttvarnalæknir vonast til að hægt verði að byrja að bólusetja fyrstu Íslendingana gegn kórónuveirunni fljótlega eftir áramót ef samningar takast um kaup á bóluefni. 10.11.2020 11:58 Telja óhætt að hefja valkvæðar aðgerðir á ný Forstjóri Landspítala og formaður farsóttarnefndar spítalans telja nú óhætt að hefja valkvæðar aðgerðir á ný eftir að þeim var frestað með auglýsingu heilbrigðisráðherra í október. 10.11.2020 11:20 Ekki alveg sammála um þurrkarann Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. 10.11.2020 10:55 Ellefu greindust innanlands Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sjötíu eru nú á sjúkrahúsi. 10.11.2020 10:54 Katrín hafnar því að gengið sé of langt í sóttvörnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafnar því að stjórnvöld séu að ganga of langt í sóttvarnaraðgerðum hér á landi. 10.11.2020 10:45 Andlát vegna Covid-19 á Landspítala Alls hafa því 24 látist vegna Covid-19 hér á landi frá upphafi kórónuveirufaraldursins í lok febrúar. 10.11.2020 08:43 Hættur meðvirkni með sóttvarnaaðgerðum og segir „alræði sóttvarna“ óskilvirkt Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að meðvirkni sinni með sóttvarnaaðgerðum hér á landi sé lokið. 10.11.2020 07:15 Stefnir í milljarða kostnað vegna Kýótó Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. 10.11.2020 07:08 Litakóðakerfið vegna veirunnar tekur á sig mynd Landsmenn munu brátt venja sig á gular, appelsínugular og rauðar viðvaranir frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Er ætlunin að notast við litakóðana fyrir landið í heild, landsvæði og jafnvel einstök sveitarfélög eða stofnanir innan sveitarfélaga. 10.11.2020 07:01 Höfðu hendur í hári þjófa á vespum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hljóp uppi mann á fimmta tímanum í nótt sem gerst hafði fingralangur í Gerðunum í Reykjavík. 10.11.2020 06:56 Þjófar sópuðu upp snjóbrettaskóm að næturlagi Verslunin Pukinn.com greinir frá því á Facebook-síðu sinni að brotist hafi verið inn í húsnæði hennar síðastliðna nótt og mikið magn af nýjum snjóbrettaskóm tekið ófrjálsri hendi. 9.11.2020 22:23 Fundu veiðimann sem týndist við Sporðöldulón Viðbragðsaðilum hefur tekist að finna veiðimann sem var týndur í grennd við Sporðöldulón á suðurlandi í kvöld. 9.11.2020 22:08 Ógnvænleg fjölgun ofbeldisbrota gegn konum Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. 9.11.2020 20:30 Sendiherrann baðst undan viðtali um niðurstöðu kosninganna Bandaríski sendiherrann á Íslandi hyggst ekki tjá sig um niðurstöðu bandarísku forsetakosninganna. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum sendiherrans við niðurstöðum kosninganna. 9.11.2020 19:42 Sjá næstu 50 fréttir
Stúdentar við HÍ æfir vegna fyrirkomulags lokaprófa Fjöldi lokaprófa við Háskóla Íslands, einkum á heilbrigðisvísindasviði, mun fara fram í formi staðprófs sem krefst þess að nemendur mæti í persónu og sitji próf í kennslustofu. 11.11.2020 18:33
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viðbrögð borgarstjóra og forsætisráðherra við frásögnum af illri meðferð fólks í Arnarholti eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 11.11.2020 17:57
Vegagerðin samdi við Norlandair og Erni um flugleiðir Flugfélögin Ernir og Norlandair munu sinna áætlunarflugi til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði samkvæmt samningi við Vegagerðina. Útboð á flugleiðunum var kært í tvígang. 11.11.2020 17:31
Undirbúningur hafinn að afléttingu neyðarstigs Undirbúningur er hafinn á Landspítalanum við afléttingu neyðarstigs á spítalanum og er stefnt að því að færa spítalann niður af neyðarstigi og á hættustig á morgun. 11.11.2020 17:14
Átta hafa látið lífið í umferðinni á árinu Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 15. nóvember. Átta hafa látist í umferðinni það sem af er ári en sex létust í fyrra. 11.11.2020 16:31
Örkumluð eftir bílslys og eiginmaðurinn með heilaæxli Aðstæður Elínborgar Björnsdóttur eru hreint út sagt skelfilegar eftir hroðalegt bílsslys á Sandgerðisvegi í byrjun árs. 11.11.2020 15:12
Eltast við lítilsháttar hópsýkingar 26 greindust með Covid-19 á landinu í gær en ekki hafa fleiri smit greinst á landinu síðan á fimmtudag. 11.11.2020 13:08
Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11.11.2020 12:30
Aðgengi Íslands að bóluefni Pfizer tryggt Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirritaði í dag samning við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á 200 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins við Covid-19. 11.11.2020 12:28
Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið og stuðningur við ríkisstjórnina eykst Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins ef marka má nýja könnun MMR. 11.11.2020 12:13
Hefur heyrt óþægilega margar sögur af ósveigjanleika skólastjórnenda Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, var gestur á upplýsingafundi dagsins. 11.11.2020 12:13
„Það er bara ekkert hægt að standa í þessu“ Umboðsmaður Alþingis segir þingmenn þurfa að gera það upp við sig hvort embættið eigi að geta sinnt svokölluðum frumkvæðisathugunum en vegna fjárskorts, og þar af leiðandi mannfæðar, sé ekkert ráðrúm til þess að óbreyttu. 11.11.2020 11:55
„Hún er upphafið og hún er endirinn“ Dóttir Steinunnar Finnbogadóttur, ljósmóður og borgarfulltrúa Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, lýsir því að móðir hennar hafi verið úthrópuð í samfélaginu fyrir að beita sér fyrir rannsókn á starfsemi Arnarholts á Kjalarnesi. 11.11.2020 11:32
Ljótar lýsingar í nauðgunarmáli á skemmtistað í Reykjavík Karlmaður er sakaður um að hafa á kvennasalerni skemmtistaðar í Reykjavík í febrúar í fyrra nauðgað konu. 11.11.2020 11:00
„Hræðilegt að heyra af þessu“ Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgaryfirvöld muni í dag óska eftir gögnum varðandi starfsemi vistheimilisins Arnarholts frá árinu 1971 sem fjallað var um í fréttum RÚV í gærkvöldi. 11.11.2020 10:32
Svona var 134. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. 11.11.2020 10:15
Hræðilegar lýsingar á því sem fram fór á vistheimilinu Arnarholti Fárveikt fólk sem dvaldi á vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi til ársins 1971 var sett í einangrun í litlum fangaklefa í refsingarskyni. 11.11.2020 07:30
Telur óskynsamlegt að fara ekki að tilmælum sóttvarnalæknis Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir óskynsamlegt af ríkisstjórninni að fara ekki eftir tilmælum Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um að gera tvöfalda sýnatöku á landamærunum að skyldu. 10.11.2020 21:56
Landvernd kveðst ekki bera ábyrgð á vegamálum á Vestfjörðum Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hafna því að þau beri ábyrgð á því að vegir á Vestfjörðum haldi ekki bílum sem um þá aka, og segja ábyrgðina liggja hjá Vegagerðinni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu samtakanna. 10.11.2020 19:46
Fara fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu íbúðarhúsnæði hælisleitenda Velferðasvið Reykjavíkurborgar fer fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu húsnæði þar sem fjöldi fólks sem hefur sótt um alþjóðlega vernd hér á landi býr, þar á meðal 13 börn. Framkvæmdastjóri á velferðasviði segir eignaumsýslu borgarinnar hafa sagt húsnæðið í lagi. 10.11.2020 19:00
„Menn hljóta að sjá hversu alvarlegt ástand þetta er“ Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður Vinstri grænna, telur að fyrsta markmið stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum eigi að vera að vernda líf og heilsu fólks. Hann telur augljóst hversu alvarleg staða er uppi í heilbrigðiskerfinu. 10.11.2020 18:08
Líkur á að Pfizer fái leyfi innan tveggja vikna Kári Stefánsson telur enga ástæðu til að óttast RNA-bóluefni sem eru ný af nálinni. Viðkvæmni bóluefnisins vegna hita sé auðleysanlegt vandamál. 10.11.2020 17:51
Faraldurinn hægt og bítandi á niðurleið Ellefu greindust með kórónuveiruna í gær en tilfellin hafa ekki verið jafnfá á einum sólarhring í tæpa tvo mánuði. Sóttvarnalæknir segir að fara þurfi hægt í afléttingu sóttvarnaraðgerða. 10.11.2020 17:25
Milljón fyrir hvern mánuð í gæsluvarðhaldi Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag íslenska ríkið til að greiða karlmanni sjö milljónir króna í bætur vegna sjö mánaða varðhalds sem hann sætti eftir að hann var handtekinn grunaður um aðild að stórfelldum fíkniefnainnflutningi árið 2017. 10.11.2020 16:19
Sjö handteknir grunaðir um umfangsmikil fjársvik og peningafölsun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að meintum fjársvikum og peningafölsun. 10.11.2020 14:51
Nýr kjarasamningur samþykktur með miklum meirihluta Nýr kjarasamningur starfsmanna álvers Rio Tinto í Straumsvík var samþykktur með ríflega 90% atkvæða félagsmanna stéttarfélaganna Hlífar og VR. 10.11.2020 14:46
Vill skoða hvort hægt sé að fjölga veiðidögum í desember Mun rólegra er yfir rjúpnaveiði í ár í samanburði við hin síðustu. Sóttvarnatakmarkanir hafa sett mark sitt á veiðarnar auk þess sem rjúpan er í lægð. Formaður skotveiðifélagsins Skotvís vill skoða hvort hægt verði að framlengja veiðitímabilið til að bæta höfuðborgarbúum upp þær helgar í nóvember sem ekki mátti fara til veiða. 10.11.2020 14:22
Verða tilbúin fyrir bólusetningar í byrjun næsta árs Heilbrigðisráðherra segir fregnir sem bárust af „þáttaskilum“ í þróun bóluefnis í gær ljós í myrkrinu. 10.11.2020 14:00
Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. 10.11.2020 13:32
Undirbúningur að bólusetningu að hefjast Sóttvarnalæknir vonast til að hægt verði að byrja að bólusetja fyrstu Íslendingana gegn kórónuveirunni fljótlega eftir áramót ef samningar takast um kaup á bóluefni. 10.11.2020 11:58
Telja óhætt að hefja valkvæðar aðgerðir á ný Forstjóri Landspítala og formaður farsóttarnefndar spítalans telja nú óhætt að hefja valkvæðar aðgerðir á ný eftir að þeim var frestað með auglýsingu heilbrigðisráðherra í október. 10.11.2020 11:20
Ekki alveg sammála um þurrkarann Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. 10.11.2020 10:55
Ellefu greindust innanlands Ellefu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sjötíu eru nú á sjúkrahúsi. 10.11.2020 10:54
Katrín hafnar því að gengið sé of langt í sóttvörnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafnar því að stjórnvöld séu að ganga of langt í sóttvarnaraðgerðum hér á landi. 10.11.2020 10:45
Andlát vegna Covid-19 á Landspítala Alls hafa því 24 látist vegna Covid-19 hér á landi frá upphafi kórónuveirufaraldursins í lok febrúar. 10.11.2020 08:43
Hættur meðvirkni með sóttvarnaaðgerðum og segir „alræði sóttvarna“ óskilvirkt Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að meðvirkni sinni með sóttvarnaaðgerðum hér á landi sé lokið. 10.11.2020 07:15
Stefnir í milljarða kostnað vegna Kýótó Íslendingum hefur ekki tekist að standa við skuldbindingar sínar í Kýótóbókuninni en því tímabili lýkur um áramótin þegar nýtt tímabil, kennt við Parísarsamkomulagið, tekur við. 10.11.2020 07:08
Litakóðakerfið vegna veirunnar tekur á sig mynd Landsmenn munu brátt venja sig á gular, appelsínugular og rauðar viðvaranir frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Er ætlunin að notast við litakóðana fyrir landið í heild, landsvæði og jafnvel einstök sveitarfélög eða stofnanir innan sveitarfélaga. 10.11.2020 07:01
Höfðu hendur í hári þjófa á vespum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hljóp uppi mann á fimmta tímanum í nótt sem gerst hafði fingralangur í Gerðunum í Reykjavík. 10.11.2020 06:56
Þjófar sópuðu upp snjóbrettaskóm að næturlagi Verslunin Pukinn.com greinir frá því á Facebook-síðu sinni að brotist hafi verið inn í húsnæði hennar síðastliðna nótt og mikið magn af nýjum snjóbrettaskóm tekið ófrjálsri hendi. 9.11.2020 22:23
Fundu veiðimann sem týndist við Sporðöldulón Viðbragðsaðilum hefur tekist að finna veiðimann sem var týndur í grennd við Sporðöldulón á suðurlandi í kvöld. 9.11.2020 22:08
Ógnvænleg fjölgun ofbeldisbrota gegn konum Forsætisráðherra segir ofbeldisglæpum gegn konum hafa fjölgað á ógnvænlegan hátt í faraldrinum. Rætt var um heimilisofbeldi á fundi heimsráðs kvenna í leiðtogastöðum í dag. 9.11.2020 20:30
Sendiherrann baðst undan viðtali um niðurstöðu kosninganna Bandaríski sendiherrann á Íslandi hyggst ekki tjá sig um niðurstöðu bandarísku forsetakosninganna. Fréttastofa óskaði eftir viðbrögðum sendiherrans við niðurstöðum kosninganna. 9.11.2020 19:42