Fleiri fréttir

Kosningar um aðildina að ESB

Bretadrottning flutti í gær stefnuræðu Camerons. Meðal helstu mála má nefna þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB, aukin völd til Skotlands, Wales og Norður-Írlands og auknar heimildir leyniþjónustunnar til að fylgjast með farsímanotkun fólks.

Meint mútuþægni hjá toppum FIFA nær aftur til 1990

Bandarísk yfirvöld ákæra níu yfirmenn FIFA. Þeirra á meðal er varaforseti FIFA, Jeffrey Webb. Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekki á meðal hinna ákærðu. Fjölmiðlafulltrúi FIFA segir sambandið fórnarlamb málsins.

Segir að Sepp Blatter verði að fara

Framkvæmdastjóri Enska fótboltasambandsins segir ómögulegt að byggja aftur upp traust FIFA á meðan Blatter sé við stjórnvölin.

Tony Blair hættir

Forsætisráðherrann fyrrverandi mun láta af störfum sem sérstakur erindreki hins svokallaða Miðausturlandakvartetts.

Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús

Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir