Fleiri fréttir

Kanslari í klípu vegna njósnamála

Vaxandi þrýstingur hefur verið á Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa ekki komið hreint fram við kjósendur fyrir kosningarnar 2013. Verulega virðist reyna á stjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata vegna þessa.

Heilsa sykursjúkra batnaði á 5:2 kúrnum

Rannsókn Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð á gagnsemi 5:2 kúrsins sýnir jákvæð áhrif á heilsu þeirra sem eru með fullorðinssykursýki á byrjunarstigi.

Sjá næstu 50 fréttir