Fleiri fréttir

Ögurstund í Indiana

Íbúar Indiana í Bandaríkjunum taka þátt í forvali að bandarísku forsetakosningunum í dag. Spennan er meiri hjá Repúblikönum en þvert á margar eldri spár virðist sem Donald Trump fari með stórsigur af hólmi í ríkinu.

Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS

Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð.

Búast við flótta vegna loftslagsbreytinga

Innanríkisráðherra Bandaríkjanna, Sally Jewell, sagði í nýlegri heimsókn sinni til Kanada að stjórnvöld þyrftu að búa sig undir straum flóttamanna af svæðinu kringum norðurheimskautið vegna loftslagsbreytinga.

Þjóðaratkvæðagreiðslan skemmdi sambandið

Forsætisráðherra Bretlands segir að skiptar skoðanir hans og borgararstjóra Lundúna á hugsanlegri útgöngu landsins úr Evrópusambandinu hafi bitnað á nánu sambandi þeirra.

Segir Kína „nauðga“ Bandaríkjunum

Viðskiptahalli Bandaríkjanna við Kína var fyrirferðamikill í málflutningi Donald Trumps í Indiana í gær en kosið verður í ríkinu á morgun.

Obama sló í gegn

Skaut föstum skotum á kvöldverði með fréttariturum Hvíta hússins.

Sjá næstu 50 fréttir