Fleiri fréttir

Ísraelar sjá ekki Palestínu

Miko Peled er ísraelskur friðarsinni sem gagnrýnir harðlega aðskilnaðarstefnu Ísraelsríkis gagnvart Palestínumönnum. Faðir hans var herforingi í ísraelska hernum en vildi snemma ganga til friðarsamninga.

Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB

Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu.

Bandaríkjamenn komi á friði

Donald Trump nýtti tækifærið eftir stórsigra í fimm ríkjum á þriðjudag til að kynna utanríkisstefnu sína í dag. Á meðan draga stuðningsmenn Bernie Sanders saman seglin að einhverju leyti

Línur skýrast frekar

Clinton og Trump hafa nánast tryggt sér sigur í forkosningum flokkanna fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum. Þátttakan í forkosningum repúblikana hefur reyndar dregist verulega saman, eftir því sem valkostunum fækkar.

Clinton og Trump styrkja stöðu sína

Þau Donald Trump og Hillary Clinton halda enn forskoti á mótframbjóðendur sína í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þeim verður tíðrætt um ókosti hvors annars í málflutningi sínum.

Robert Durst í sjö ára fangelsi

Auðkýfingurinn var handtekinn degi eftir að síðasti þátturinn af The Jinx: The Life and Deaths of Robert Durst fór í loftið.

Sjá næstu 50 fréttir