Fleiri fréttir

May og Gove taka slaginn

Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins.

Obama uggandi yfir Brexit

Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Brexit kosningin í Bretlandi veki ugg um framtíðar vöxt hagkerfa heimsins. Gangi Bretar alla leið og yfirgefi Evrópusambandið myndi það frysta möguleikana á fjárfestingu í Bretlandi eða Evrópu í heild.

Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag

Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl.

Duterte sór embættiseið á Filippseyjum

Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni.

Vilja banna arabísku í skólum

Danski þjóðarflokkurinn vill banna arabískum börnum að tala móðurmál sitt í grunnskólum í Danmörku, bæði í kennslustundum og frímínútum.

Íslamska ríkið grunað um árásina

Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal

Þjóðarsorg lýst yfir í Tyrklandi

Að minnsta kosti 41 lést og 239 særðust í hryðjuverkaárás sem gerð var á Atatürk-flugvelli í Istanbúl í gærkvöld. Tyrknesk stjórnvöld telja fullvíst að vígamenn Íslamska ríkisins hafi borið ábyrgð á árásinni. Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu.

Vilja skjótan skilnað

Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir.

Ólga og rasismi í Bretlandi

Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun.

Sjá næstu 50 fréttir