Boris Johnson býður sig ekki fram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2016 11:05 Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. Vísir/Getty Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og einn helsti leiðtogi Leave-fylkingarinnar sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB í Brexit-atkvæðagreiðslunni mun ekki bjóða sig fram í formannskjöri Íhaldsflokksins. Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasti arftaki David Cameron, fráfarandi formanns og forsætisráðherra. Ákvörðun Johnson kemur í kjölfar óvænts framboðs Michael Gove, dómsmálaráðherra Bretlands, í formannskjöri flokksins en búist var við að hann myndi styðja Johnson. Gove tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. „Eftir að hafa ráðfært mig við samflokksmenn mína og miðað við aðstæður í þinginu hef ég ákveðið ég sé ekki rétti maðurinn í starfið,“ sagði Johnson í ræðu sinni fyrir stundu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Theresa May innanríkisráðherra tilkynnti einnig um framboð sitt í dag. Fastlega er gert ráð fyrir því að slagurinn standi á milli hennar og Gove en auk þeirra hafa Andrea Leadson orkumálaráðherra, Liam Fox varnarmálaráðherra og Stephen Crabb lífeyrirsmálaráðherra einnig boðið sig fram. Næsti formaður flokksins verður kynntur 9. september en David Cameron formaður flokksins og forsætisráðherra Bretlands tilkynnti um afsögn sína eftir að úrslit Brexit-atkvæðagreiðslunnar voru orðin ljós."That person cannot be me," @BorisJohnson rules himself out of #Toryleadership race https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/fhkLY57nmh— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 30, 2016 Brexit Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og einn helsti leiðtogi Leave-fylkingarinnar sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB í Brexit-atkvæðagreiðslunni mun ekki bjóða sig fram í formannskjöri Íhaldsflokksins. Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasti arftaki David Cameron, fráfarandi formanns og forsætisráðherra. Ákvörðun Johnson kemur í kjölfar óvænts framboðs Michael Gove, dómsmálaráðherra Bretlands, í formannskjöri flokksins en búist var við að hann myndi styðja Johnson. Gove tilkynnti um framboð sitt fyrr í dag. „Eftir að hafa ráðfært mig við samflokksmenn mína og miðað við aðstæður í þinginu hef ég ákveðið ég sé ekki rétti maðurinn í starfið,“ sagði Johnson í ræðu sinni fyrir stundu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. Theresa May innanríkisráðherra tilkynnti einnig um framboð sitt í dag. Fastlega er gert ráð fyrir því að slagurinn standi á milli hennar og Gove en auk þeirra hafa Andrea Leadson orkumálaráðherra, Liam Fox varnarmálaráðherra og Stephen Crabb lífeyrirsmálaráðherra einnig boðið sig fram. Næsti formaður flokksins verður kynntur 9. september en David Cameron formaður flokksins og forsætisráðherra Bretlands tilkynnti um afsögn sína eftir að úrslit Brexit-atkvæðagreiðslunnar voru orðin ljós."That person cannot be me," @BorisJohnson rules himself out of #Toryleadership race https://t.co/K6pbNn362q https://t.co/fhkLY57nmh— BBC Breaking News (@BBCBreaking) June 30, 2016
Brexit Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira