Fleiri fréttir Árásin í Manchester: Fyrsta fórnarlambið nafngreint Fyrsta fórnarlambið í hryðjuverkaárásinni sem varð 22 tónleikagestum að bana og særði 59 hefur verið nafngreint. Georgina Callander, átján ára stúlka, lést í árásinni. 23.5.2017 11:22 Hýddir fyrir samkynhneigð Tveir menn í Indónesíu voru dæmdir til þess að vera hýddir með staf fyrir að brjóta gegn Sharia-lögum. 23.5.2017 11:12 Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23.5.2017 10:54 Skutu viðvörunarskotum að dróna sem flogið var yfir landamærin Talið er að Norður-Kóreumenn hafi flogið dróna yfir hlutlausa beltið. 23.5.2017 10:22 Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23.5.2017 10:00 Minni neysla fisks í Noregi Heilbrigðisráðherra Noregs, Bent Høie, segir yfirvöld stefna að því að neysla á fiski, grófu korni, ávöxtum og grænmeti aukist um 20 prósent fyrir 2021. 23.5.2017 07:00 Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23.5.2017 06:58 Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands. 23.5.2017 06:55 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23.5.2017 00:00 Getur ekki hugsað sér að Bretar gangi frá samningaborðinu án samninga Aðalsamningamaður Breta segist ekki geta hugsað um þann valmöguleika að Bretar muni yfirgefa Brexit samningaborðið án þess að samningar náist. 22.5.2017 22:30 Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22.5.2017 22:15 Atvinnuveiðimaður varð undir særðum fíl og lést Suður-afrískur atvinnuveiðimaður lést eftir að hafa orðið undir fíl í þjóðgarði í Simbabve síðastliðinn föstudag. 22.5.2017 21:05 Theresa May kynnir breytingar á heilbrigðisstefnu Íhaldsflokksins Theresa May hefur kynnt til sögunnar tillögu um að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 22.5.2017 20:48 Neitar að hafa gefið upp Ísrael sem heimildarmann Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Tump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. 22.5.2017 20:00 Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Aðalhagfræðingur frönsku Þjóðfylkingarinnar segir flokkinn hafa hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar. 22.5.2017 19:42 Danir hætta við hugmyndir um hækkun eftirlaunaaldurs Danska ríkisstjórnin hefur hætt við áform sín að hækka eftirlaunaaldur úr 67 í 67 og hálft ár. 22.5.2017 18:05 Heitir Ísraelum því að Íranir muni aldrei komast yfir kjarnavopn Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði við Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í dag að Íranir munu ekki komast yfir kjarnavopn á hans vakt. 22.5.2017 17:18 Flynn neitar að afhenda gögn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, og miðpunktur í rannsókn á mögulegum tengslum starfsmanna Trump við Rússland mun neita að afhenda þingnefnd gögn í tengslum við rannsóknina. 22.5.2017 15:03 Skransöludemantur reyndist tugmilljóna virði Demantshringur sem bresk kona keypti á skransölu fyrir andvirði tíu punda á níunda áratug síðustu aldar mun líklega seljast á um 350 þúsund pund, um 45 milljónir íslenskra króna. 22.5.2017 13:02 Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22.5.2017 11:00 141 handtekinn í kynlífsveislu fyrir samkynhneigða Veislan var haldin í gufubaði í Jakarta, höfuðborg Indónesíu í gær. 22.5.2017 10:29 Trump væntanlegur til Ísraels og Palestínu Donald Trump Bandaríkjaforseti er væntanlegur til Ísrael og Palestínu á sínu fyrsta ferðalagi út fyrir landsteinana frá því hann tók við embætti. 22.5.2017 08:57 Samvinnutónn í Sádi-Arabíu Bandaríkjaforseti sat ráðstefnu í Ríad ásamt fulltrúum 55 múslimaríkja. Fókusinn var á baráttu gegn hryðjuverkum auk þess sem milljarða viðskiptasamningar voru undirritaðir. 22.5.2017 07:00 Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 22.5.2017 00:01 Yfirvöld Norður-Kóreu segja tilraunaskotið hafa heppnast vel Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu hefur staðfest að tilraunaskot á miðdrægri eldflaug, sem skotið var á loft fyrr í dag, hafi tekist eins og áætlað var. 21.5.2017 23:55 Kveikt í manni við mótmælin í Venesúela Mótmælendur í Caracas, höfuðborg Venesúela, kveiktu í ungum manni í gær, sem hlaut alvarleg brunasár en komst lífs af. Þá var annar maður skotinn til bana en nú hafa 48 látist í mótmælunum. Varað er við mynd frá mótmælunum sem fylgir fréttinni. 21.5.2017 22:54 Tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu í sjálfsmorðsárás ISIS Að minnsta kosti tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu og um þrjátíu eru særðir í sprengjuárás á höfuðstöðvar Ahrar al-Sham hópsins í þorpi austan við borgina Saraqib í Idlib-héraði í Sýrlandi. 21.5.2017 22:13 Skoða fljótandi rörgöng til að brúa Sognfjörðinn Norska Vegagerðin skoðar nú þann valkost að leggja fljótandi rörgöng yfir Sognfjörðinn fremur en að brúa hann með lengstu hengibrú heims. 21.5.2017 20:45 Vilja endurnýjanlega orku í stað kjarnorku Fimm kjarnorkuverum í Sviss verður lokað og einblínt verður á framleiðslu sólar- og vindorku eftir niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu þar í landi í dag. 21.5.2017 19:41 Donald Trump harðorður í garð Írans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, flutti ræðu í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, í dag. Hann sagði baráttuna gegn öfgamönnum ekki vera bardaga á milli mismunandi trúarbragða heldur "baráttu á milli góðs og ills.“ Þá tilkynnti Trump að Bandaríkin, ásamt sex Persaflóaríkjum, muni undirrita samning um bann við fjárframlögum til öfgahópa á borð við ISIS. 21.5.2017 18:56 Biðst afsökunar á þætti Twitter í að koma Trump til valda Evan Williams, einn stofnanda samskiptamiðilsins Twitter, hefur beðist afsökunar á þætti Twitter í að hjálpa Donald Trump að verða forseti Bandaríkjanna. 21.5.2017 15:00 Einn lét lífið á Everest í dag og annar er týndur Minnst þrír hafa látið lífið á fjallinu á einum mánuði. 21.5.2017 14:58 Mun hvetja leiðtoga Íslam til að berjast gegn öfgum „Þetta er ekki barátta á milli mismunandi trúarbragða.“ 21.5.2017 13:05 Ísraelar hafa áhyggjur af vopnasölu til Sáda Munu krefja Donald Trump svara þegar hann heimsækir Ísrael. 21.5.2017 12:01 Enn eitt tilraunaskot Norður-Kóreu Her Suður-Kóreu segir nágranna sína hafa skotið ótilgreindri gerð eldflauga á loft, sem flaug í um 500 kílómetra. 21.5.2017 09:49 Talíbanar myrtu þýska konu í árás á sænskt gistiheimili Vopnaðir talíbanar réðust inn á gistiheimili í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í gærkvöldi og myrtu þar þýska konu. Þá er finnskrar konu saknað en talið er að hún hafi verið numin á brott af árásarmönnunum. BBC greinir frá. 21.5.2017 09:31 Kínverjar drápu fjölda njósnara CIA Með kerfisbundnum hætti þurrkuðu Kínverjar út njósnahring sem hafði tekið ár að byggja upp og drógu verulega úr njósnum Bandaríkjanna í Kína. 21.5.2017 08:49 Chibok-stúlkurnar sameinast fjölskyldum sínum Gleði ríkti á endurfundum 82 stúlkna sem var rænt frá þorpinu Chibok í Nígeríu fyrir þremur árum með foreldrum þeirra í dag. Enn eru þó fleiri en hundrað stúlkur frá þorpinu í haldi skæruliðasamtakanna Boko Haram. 20.5.2017 23:34 Trump dillaði sér í sverðadansi eftir milljarða vopnasölusamning Myndskeið sýnir brosandi Donald Trump dilla sér með karlmönnum sem stigu hefðbundinn sverðadans við opinbera móttöku í Sádí-Arabíu. Áður hafði hann undirritað stærsta vopnasölusamning í sögu Bandaríkjanna við Sáda. 20.5.2017 22:36 Ákæra mann vegna morðs á lögreglumanni í París Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður vegna mannskæðrar skotárásar á lögreglumenn í París í síðasta mánuði. 20.5.2017 19:44 Rouhani segir Írana hafa hafnað öfgahyggju Umbótasinninn Hassan Rouhani telur endurkjör sitt sem forseti Írans sýna að Íranar hafi hafnað öfgahyggju og vilji aukin samskipti við umheiminn. 20.5.2017 19:12 Treysta varnir neyðarfrægeymslu eftir vatnsleka Óvanaleg hlýindi á Svalbarða ollu vatnsleka í neyðarfrægeymslu á Svalbarða sem á að varðveita nytjaplöntur ef til hörmunga kemur í heiminum. 20.5.2017 18:34 Neitar að hafa rætt um Comey við Trump Donald Trump er sagður hafa kallað James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, „klikkhaus“ á fundi með Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í síðustu viku. Lavrov neitar því hins vegar að þeir hafi rætt um Comey. 20.5.2017 17:36 Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20.5.2017 13:48 141 lést í árás á flugstöð í Libýu Alls 141 lét lífið eftir að árás var gerð á flugstöð í suður Líbýu í gær. Flestir þeirra sem létust voru hermenn en einnig létust óbreyttir borgarar sem voru við störf á flugstöðinni, 20.5.2017 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Árásin í Manchester: Fyrsta fórnarlambið nafngreint Fyrsta fórnarlambið í hryðjuverkaárásinni sem varð 22 tónleikagestum að bana og særði 59 hefur verið nafngreint. Georgina Callander, átján ára stúlka, lést í árásinni. 23.5.2017 11:22
Hýddir fyrir samkynhneigð Tveir menn í Indónesíu voru dæmdir til þess að vera hýddir með staf fyrir að brjóta gegn Sharia-lögum. 23.5.2017 11:12
Árásin í Manchester: Telja sig vita hver var að verki Lögregla telur sig vita hver það var sem framdi árásina í Manchester Arena í gær sem varð 22 að bana og særði minnst 59 tónleikagesti. Hann lést í árásinni. 23.5.2017 10:54
Skutu viðvörunarskotum að dróna sem flogið var yfir landamærin Talið er að Norður-Kóreumenn hafi flogið dróna yfir hlutlausa beltið. 23.5.2017 10:22
Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23.5.2017 10:00
Minni neysla fisks í Noregi Heilbrigðisráðherra Noregs, Bent Høie, segir yfirvöld stefna að því að neysla á fiski, grófu korni, ávöxtum og grænmeti aukist um 20 prósent fyrir 2021. 23.5.2017 07:00
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23.5.2017 06:58
Augnablikið þegar sprengjan sprakk í Manchester Minnst 22 eru látnir og tugir slasaðir eftir að sprengja sprakk fyrir utan Manchester Arena í samnefndri borg Englands. 23.5.2017 06:55
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23.5.2017 00:00
Getur ekki hugsað sér að Bretar gangi frá samningaborðinu án samninga Aðalsamningamaður Breta segist ekki geta hugsað um þann valmöguleika að Bretar muni yfirgefa Brexit samningaborðið án þess að samningar náist. 22.5.2017 22:30
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22.5.2017 22:15
Atvinnuveiðimaður varð undir særðum fíl og lést Suður-afrískur atvinnuveiðimaður lést eftir að hafa orðið undir fíl í þjóðgarði í Simbabve síðastliðinn föstudag. 22.5.2017 21:05
Theresa May kynnir breytingar á heilbrigðisstefnu Íhaldsflokksins Theresa May hefur kynnt til sögunnar tillögu um að þak verði sett á kostnaðarþáttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 22.5.2017 20:48
Neitar að hafa gefið upp Ísrael sem heimildarmann Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Tump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. 22.5.2017 20:00
Le Pen breytir um áherslur í Evrópumálum Aðalhagfræðingur frönsku Þjóðfylkingarinnar segir flokkinn hafa hlustað á meiningu frönsku þjóðarinnar. 22.5.2017 19:42
Danir hætta við hugmyndir um hækkun eftirlaunaaldurs Danska ríkisstjórnin hefur hætt við áform sín að hækka eftirlaunaaldur úr 67 í 67 og hálft ár. 22.5.2017 18:05
Heitir Ísraelum því að Íranir muni aldrei komast yfir kjarnavopn Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði við Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í dag að Íranir munu ekki komast yfir kjarnavopn á hans vakt. 22.5.2017 17:18
Flynn neitar að afhenda gögn Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, og miðpunktur í rannsókn á mögulegum tengslum starfsmanna Trump við Rússland mun neita að afhenda þingnefnd gögn í tengslum við rannsóknina. 22.5.2017 15:03
Skransöludemantur reyndist tugmilljóna virði Demantshringur sem bresk kona keypti á skransölu fyrir andvirði tíu punda á níunda áratug síðustu aldar mun líklega seljast á um 350 þúsund pund, um 45 milljónir íslenskra króna. 22.5.2017 13:02
Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22.5.2017 11:00
141 handtekinn í kynlífsveislu fyrir samkynhneigða Veislan var haldin í gufubaði í Jakarta, höfuðborg Indónesíu í gær. 22.5.2017 10:29
Trump væntanlegur til Ísraels og Palestínu Donald Trump Bandaríkjaforseti er væntanlegur til Ísrael og Palestínu á sínu fyrsta ferðalagi út fyrir landsteinana frá því hann tók við embætti. 22.5.2017 08:57
Samvinnutónn í Sádi-Arabíu Bandaríkjaforseti sat ráðstefnu í Ríad ásamt fulltrúum 55 múslimaríkja. Fókusinn var á baráttu gegn hryðjuverkum auk þess sem milljarða viðskiptasamningar voru undirritaðir. 22.5.2017 07:00
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 22.5.2017 00:01
Yfirvöld Norður-Kóreu segja tilraunaskotið hafa heppnast vel Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu hefur staðfest að tilraunaskot á miðdrægri eldflaug, sem skotið var á loft fyrr í dag, hafi tekist eins og áætlað var. 21.5.2017 23:55
Kveikt í manni við mótmælin í Venesúela Mótmælendur í Caracas, höfuðborg Venesúela, kveiktu í ungum manni í gær, sem hlaut alvarleg brunasár en komst lífs af. Þá var annar maður skotinn til bana en nú hafa 48 látist í mótmælunum. Varað er við mynd frá mótmælunum sem fylgir fréttinni. 21.5.2017 22:54
Tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu í sjálfsmorðsárás ISIS Að minnsta kosti tuttugu sýrlenskir uppreisnarmenn féllu og um þrjátíu eru særðir í sprengjuárás á höfuðstöðvar Ahrar al-Sham hópsins í þorpi austan við borgina Saraqib í Idlib-héraði í Sýrlandi. 21.5.2017 22:13
Skoða fljótandi rörgöng til að brúa Sognfjörðinn Norska Vegagerðin skoðar nú þann valkost að leggja fljótandi rörgöng yfir Sognfjörðinn fremur en að brúa hann með lengstu hengibrú heims. 21.5.2017 20:45
Vilja endurnýjanlega orku í stað kjarnorku Fimm kjarnorkuverum í Sviss verður lokað og einblínt verður á framleiðslu sólar- og vindorku eftir niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu þar í landi í dag. 21.5.2017 19:41
Donald Trump harðorður í garð Írans Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, flutti ræðu í Riyadh, höfuðborg Sádi-Arabíu, í dag. Hann sagði baráttuna gegn öfgamönnum ekki vera bardaga á milli mismunandi trúarbragða heldur "baráttu á milli góðs og ills.“ Þá tilkynnti Trump að Bandaríkin, ásamt sex Persaflóaríkjum, muni undirrita samning um bann við fjárframlögum til öfgahópa á borð við ISIS. 21.5.2017 18:56
Biðst afsökunar á þætti Twitter í að koma Trump til valda Evan Williams, einn stofnanda samskiptamiðilsins Twitter, hefur beðist afsökunar á þætti Twitter í að hjálpa Donald Trump að verða forseti Bandaríkjanna. 21.5.2017 15:00
Einn lét lífið á Everest í dag og annar er týndur Minnst þrír hafa látið lífið á fjallinu á einum mánuði. 21.5.2017 14:58
Mun hvetja leiðtoga Íslam til að berjast gegn öfgum „Þetta er ekki barátta á milli mismunandi trúarbragða.“ 21.5.2017 13:05
Ísraelar hafa áhyggjur af vopnasölu til Sáda Munu krefja Donald Trump svara þegar hann heimsækir Ísrael. 21.5.2017 12:01
Enn eitt tilraunaskot Norður-Kóreu Her Suður-Kóreu segir nágranna sína hafa skotið ótilgreindri gerð eldflauga á loft, sem flaug í um 500 kílómetra. 21.5.2017 09:49
Talíbanar myrtu þýska konu í árás á sænskt gistiheimili Vopnaðir talíbanar réðust inn á gistiheimili í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í gærkvöldi og myrtu þar þýska konu. Þá er finnskrar konu saknað en talið er að hún hafi verið numin á brott af árásarmönnunum. BBC greinir frá. 21.5.2017 09:31
Kínverjar drápu fjölda njósnara CIA Með kerfisbundnum hætti þurrkuðu Kínverjar út njósnahring sem hafði tekið ár að byggja upp og drógu verulega úr njósnum Bandaríkjanna í Kína. 21.5.2017 08:49
Chibok-stúlkurnar sameinast fjölskyldum sínum Gleði ríkti á endurfundum 82 stúlkna sem var rænt frá þorpinu Chibok í Nígeríu fyrir þremur árum með foreldrum þeirra í dag. Enn eru þó fleiri en hundrað stúlkur frá þorpinu í haldi skæruliðasamtakanna Boko Haram. 20.5.2017 23:34
Trump dillaði sér í sverðadansi eftir milljarða vopnasölusamning Myndskeið sýnir brosandi Donald Trump dilla sér með karlmönnum sem stigu hefðbundinn sverðadans við opinbera móttöku í Sádí-Arabíu. Áður hafði hann undirritað stærsta vopnasölusamning í sögu Bandaríkjanna við Sáda. 20.5.2017 22:36
Ákæra mann vegna morðs á lögreglumanni í París Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður vegna mannskæðrar skotárásar á lögreglumenn í París í síðasta mánuði. 20.5.2017 19:44
Rouhani segir Írana hafa hafnað öfgahyggju Umbótasinninn Hassan Rouhani telur endurkjör sitt sem forseti Írans sýna að Íranar hafi hafnað öfgahyggju og vilji aukin samskipti við umheiminn. 20.5.2017 19:12
Treysta varnir neyðarfrægeymslu eftir vatnsleka Óvanaleg hlýindi á Svalbarða ollu vatnsleka í neyðarfrægeymslu á Svalbarða sem á að varðveita nytjaplöntur ef til hörmunga kemur í heiminum. 20.5.2017 18:34
Neitar að hafa rætt um Comey við Trump Donald Trump er sagður hafa kallað James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, „klikkhaus“ á fundi með Sergej Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í síðustu viku. Lavrov neitar því hins vegar að þeir hafi rætt um Comey. 20.5.2017 17:36
Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20.5.2017 13:48
141 lést í árás á flugstöð í Libýu Alls 141 lét lífið eftir að árás var gerð á flugstöð í suður Líbýu í gær. Flestir þeirra sem létust voru hermenn en einnig létust óbreyttir borgarar sem voru við störf á flugstöðinni, 20.5.2017 10:14