Fleiri fréttir Frakkar herja á falskar fréttir á samfélagsmiðlum Frakklandsforseti tilkynnti á dögunum að til stæði að taka harðar á dreifingu svokallaðra falskra frétta. 4.1.2018 07:36 Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4.1.2018 06:52 Útlit fyrir endurkomu Mitts Romney í stjórnmálin Orrin Hatch, Repúblikani sem nú vermir sætið, tilkynnti í fyrrinótt að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri. 4.1.2018 06:00 Neyðarlínan tengd á ný í Kóreu Í fyrsta sinn í tvö ár hefur beinum samskiptum verið komið á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Greina mátti sáttatón í nýársávarpi Kim Jong-un en Moon Jae-in fagnar tengingu neyðarlínunnar. 4.1.2018 06:00 Ráðherra hættir vegna græðgi Henry Kalaba, utanríkisráðherra Sambíu, sagði af sér í gær þar sem hann gat ekki hugsað sér að sitja í ríkisstjórn landsins lengur. 4.1.2018 06:00 Þorskurinn minni en áður Þorskurinn í Eystrasalti er ekki jafnstór og áður, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins. 4.1.2018 06:00 Lofar lagasetningu til að sporna við fölskum fréttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill nýja löggjöf fyrir samfélagsmiðla í kringum kosningar til þess að vernda lýðræðið. 3.1.2018 23:30 Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3.1.2018 21:50 Trump segir Bannon hafa misst vitið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að fyrrverandi ráðgjafi sinn, Steve Bannon, hafi misst vitið þegar hann missti vinnuna í Hvíta húsinu. 3.1.2018 19:45 Ekkert lát á mótmælum í Íran Ekkert lát er á mótmælunum í Íran sem nú hafa staðið yfir tæpa viku. Írani sem er búsettur hér á landi segir að ástandið sé afar viðkvæmt og að viðbrögð stjórnvalda í Teheran muni ráða miklu um þróun mála. 3.1.2018 19:00 Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð "Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“ 3.1.2018 15:27 Rússnesk þyrla brotlenti í Sýrlandi Báðir flugmenn þyrlunnar dóu í brotlendingunni og vélvirki hennar slasaðist. 3.1.2018 14:48 Tugir þúsunda sýna stjórnvöldum Íran stuðning Tugir þúsunda Írana söfnuðust saman víða um landið í dag til stuðnings yfirvalda þar eftir nokkurra daga mótmæli þar sem minnst 21 hefur dáið. 3.1.2018 14:11 Sluppu út úr fangelsi vopnaðir slípirokk og hamri Níu fangar hafa sloppið út úr Plötzensee-fangelsinu í Berlín á undanförnum dögum. 3.1.2018 13:41 Mótmæla heiftarlegu ofbeldi gegn lögregluþjónum Franskir lögregluþjónar gengu um götur borga Frakklands og krefjast stuðnings stjórnvalda. 3.1.2018 12:50 Dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Bakken Norðmaðurinn Nils Olav Bakken fannst látinn og lík hans illa brennt á skógarvegi í Søndre Land í september 2016. 3.1.2018 10:25 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3.1.2018 09:51 Trump segir hnapp sinn vera stærri og öflugri en hnappur Kim Orð Bandaríkjaforseta koma í kjölfar áramótaávarps Kim Jong-un. 3.1.2018 08:18 Fékk nóg af biðinni og settist á vænginn Farþegi lággjaldaflugfélagsins Ryanair hefur bakað sér töluverð vandræði eftir að hafa yfirgefið flugvél félagsins og tyllt sér á væng vélarinnar. 3.1.2018 07:21 Rúta flaug fram af þverhnípi Að minnsta kosti 48 létu lífið í Perú í gær þegar rúta steyptist fram af bjargbrún. 3.1.2018 07:03 Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3.1.2018 06:32 Ísraelar borga flóttamönnum fyrir að fara Afrískum hælisleitendum í Ísrael hefur verið gert að yfirgefa landið áður en aprílmánuður gengur í garð. 3.1.2018 06:00 Franskir fangar fá síma í klefana Yfir 50 þúsund farsímum verður dreift til fanga í 178 fangelsum í Frakklandi. 3.1.2018 06:00 Segir ásakanir æðsta klerksins algjört rugl Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir ásakanir Ayatollah Ali Khamenei, æðsta klerks Írans, um að óvinir ríkisins standi á bak við mikil mótmæli í landinu algjört rugl. 2.1.2018 23:22 Að minnsta kosti 23 slasaðir eftir eldsvoða í Bronx Á meðal hinna slösuðu eftir eldsvoðann er einn slökkviliðsmaður. 2.1.2018 21:54 Íranir víða um heim sýndu löndum sínum stuðning Fjöldi íranskra flóttamanna víða í um heim mótmælti í dag til að sýna samstöðu með mótmælendum í heimalandinu. 2.1.2018 19:30 Sanders vill líta til íslensku jafnlaunavottunarinnar Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vill líta til íslensku jafnlaunavottunarinnar þegar kemur að því að jafna kjör á bandarískum vinnumarkaði. 2.1.2018 17:29 YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2.1.2018 16:34 Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi "Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins“ 2.1.2018 12:55 Fjórir menn teknir af lífi í Egyptalandi Fjórir menn voru hengdir í Egyptalandi í dag en þeir voru sakaðir um að hafa drepið þrjá menn í sprengjuárás árið 2014. 2.1.2018 12:51 Kjarnorkustríð við Norður-Kóreu „aldrei verið líklegra“ Aðmírállinn Mike Mullen, fyrrverandi formaður bandaríska herráðsins, segist ekki sjá leiðir til að leysa Kóreudeiluna með viðræðum. 2.1.2018 11:57 Öruggasta árið í farþegaflugi frá upphafi Alls urðu tíu slys í farþegaflugi í fyrra og alls létust 44 farþegar og 35 á jörðu niðri. 2.1.2018 10:44 Kornabarn fannst á bílastæði í Kaupmannahöfn Borgarstarfsmaður í Kaupmannahöfn fann í morgun grátandi ungabarn sem virðist hafa verið skilið eftir á bílastæði. 2.1.2018 10:04 Dauðsföll í Íran eftir mótmæli gegn stefnu klerkastjórnarinnar Mótmæli Írana gegn bágum efnahag og atvinnuleysi breyttust skyndilega í mótmæli gegn stjórnvöldum og spillingu í ríkinu. Alda mótmæla hefur breiðst út um landið gjörvallt. Tólf hafa fallið síðustu daga í óeirðunum. 2.1.2018 08:45 Vetrarólympíuleikarnir gætu þítt frostið Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. 2.1.2018 06:38 „Tíminn er útrunninn“ Hundruð kvenna skrifuðu undir opið bréf sem birtist í dag í bandaríska dagblaðinu New York Times. 1.1.2018 23:30 Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1.1.2018 23:05 Engin banaslys í áætlunarflugi milli landa árið 2017 Árið var öruggasta ár í farþegaflugi milli landa frá upphafi. 1.1.2018 21:30 Unglingur talinn hafa skotið fjölskyldu sína til bana Unglingur í New Jersey-ríki í Bandaríkjunum var handtekinn seint á gamlársdag eftir að foreldrar hans og systir, auk kunningjakonu fjölskyldunnar, fundust látin á heimili sínu. 1.1.2018 19:24 700 sagðir hafa flúið frá Boko Haram Nígeríski herinn telur að hertar aðgerðir gegn samtökunum hafi skilað árangri. 1.1.2018 19:01 Byrjar nýja árið á því að saka Pakistan um „lygar og svik“ Af þessu má því ráða að Pakistan fái ekki frekari aðstoð, eða að minnsta kosti verulega skerta, frá Bandaríkjunum. 1.1.2018 18:48 Tveir slasaðir eftir að flugeldasýning fór úrskeðis Meiðsl mannanna eru ekki talin alvarleg. 1.1.2018 17:38 Fjölskylda mikilsvirts viðskiptamanns fórst í flugslysi Fimm manna fjölskylda Richards Cousins, framkvæmdastjóra eins stærsta veitingaþjónustufyrirtækis í heimi, fórst í flugslysi í grennd við áströlsku borgina Sydney á gamlársdag. 1.1.2018 16:14 Fjórir stungnir til bana í London á nýársnótt Árásirnar tengdust ekki innbyrðis. 1.1.2018 12:14 Tíu létu lífið í mótmælum í Íran kkert lát var á mótmælunum í nótt þrátt fyrir að Hassan Rouhani Íransforseti hafði hvatt til stillingar og sagt að óeirðir yrðu ekki liðnar. 1.1.2018 11:16 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar herja á falskar fréttir á samfélagsmiðlum Frakklandsforseti tilkynnti á dögunum að til stæði að taka harðar á dreifingu svokallaðra falskra frétta. 4.1.2018 07:36
Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4.1.2018 06:52
Útlit fyrir endurkomu Mitts Romney í stjórnmálin Orrin Hatch, Repúblikani sem nú vermir sætið, tilkynnti í fyrrinótt að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri. 4.1.2018 06:00
Neyðarlínan tengd á ný í Kóreu Í fyrsta sinn í tvö ár hefur beinum samskiptum verið komið á milli ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Greina mátti sáttatón í nýársávarpi Kim Jong-un en Moon Jae-in fagnar tengingu neyðarlínunnar. 4.1.2018 06:00
Ráðherra hættir vegna græðgi Henry Kalaba, utanríkisráðherra Sambíu, sagði af sér í gær þar sem hann gat ekki hugsað sér að sitja í ríkisstjórn landsins lengur. 4.1.2018 06:00
Þorskurinn minni en áður Þorskurinn í Eystrasalti er ekki jafnstór og áður, að því er segir í frétt sænska ríkisútvarpsins. 4.1.2018 06:00
Lofar lagasetningu til að sporna við fölskum fréttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill nýja löggjöf fyrir samfélagsmiðla í kringum kosningar til þess að vernda lýðræðið. 3.1.2018 23:30
Stefán Karl segir bandarískri YouTube-stjörnu að skammast sín Stefán Karl bætist í hóp fjölmargra sem hafa harðlega gagnrýnt Logan Paul fyrir að birta myndband af líki manneskju sem hafði fyrirfarið sér. 3.1.2018 21:50
Trump segir Bannon hafa misst vitið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að fyrrverandi ráðgjafi sinn, Steve Bannon, hafi misst vitið þegar hann missti vinnuna í Hvíta húsinu. 3.1.2018 19:45
Ekkert lát á mótmælum í Íran Ekkert lát er á mótmælunum í Íran sem nú hafa staðið yfir tæpa viku. Írani sem er búsettur hér á landi segir að ástandið sé afar viðkvæmt og að viðbrögð stjórnvalda í Teheran muni ráða miklu um þróun mála. 3.1.2018 19:00
Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráð "Þremur æðstu mönnum framboðsins fannst það góð hugmynd að funda með fulltrúum erlendrar ríkisstjórnar í Trump-turni, í fundarherberginu á 25 hæð og án þess að vera með lögmenn viðstadda.“ 3.1.2018 15:27
Rússnesk þyrla brotlenti í Sýrlandi Báðir flugmenn þyrlunnar dóu í brotlendingunni og vélvirki hennar slasaðist. 3.1.2018 14:48
Tugir þúsunda sýna stjórnvöldum Íran stuðning Tugir þúsunda Írana söfnuðust saman víða um landið í dag til stuðnings yfirvalda þar eftir nokkurra daga mótmæli þar sem minnst 21 hefur dáið. 3.1.2018 14:11
Sluppu út úr fangelsi vopnaðir slípirokk og hamri Níu fangar hafa sloppið út úr Plötzensee-fangelsinu í Berlín á undanförnum dögum. 3.1.2018 13:41
Mótmæla heiftarlegu ofbeldi gegn lögregluþjónum Franskir lögregluþjónar gengu um götur borga Frakklands og krefjast stuðnings stjórnvalda. 3.1.2018 12:50
Dæmdur í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Bakken Norðmaðurinn Nils Olav Bakken fannst látinn og lík hans illa brennt á skógarvegi í Søndre Land í september 2016. 3.1.2018 10:25
Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. 3.1.2018 09:51
Trump segir hnapp sinn vera stærri og öflugri en hnappur Kim Orð Bandaríkjaforseta koma í kjölfar áramótaávarps Kim Jong-un. 3.1.2018 08:18
Fékk nóg af biðinni og settist á vænginn Farþegi lággjaldaflugfélagsins Ryanair hefur bakað sér töluverð vandræði eftir að hafa yfirgefið flugvél félagsins og tyllt sér á væng vélarinnar. 3.1.2018 07:21
Rúta flaug fram af þverhnípi Að minnsta kosti 48 létu lífið í Perú í gær þegar rúta steyptist fram af bjargbrún. 3.1.2018 07:03
Norður-Kórea tekur aftur upp tólið Ríkið sleit símasambandi við Suður-Kóreu árið 2016. Breyting varð þar á í morgun. 3.1.2018 06:32
Ísraelar borga flóttamönnum fyrir að fara Afrískum hælisleitendum í Ísrael hefur verið gert að yfirgefa landið áður en aprílmánuður gengur í garð. 3.1.2018 06:00
Franskir fangar fá síma í klefana Yfir 50 þúsund farsímum verður dreift til fanga í 178 fangelsum í Frakklandi. 3.1.2018 06:00
Segir ásakanir æðsta klerksins algjört rugl Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir ásakanir Ayatollah Ali Khamenei, æðsta klerks Írans, um að óvinir ríkisins standi á bak við mikil mótmæli í landinu algjört rugl. 2.1.2018 23:22
Að minnsta kosti 23 slasaðir eftir eldsvoða í Bronx Á meðal hinna slösuðu eftir eldsvoðann er einn slökkviliðsmaður. 2.1.2018 21:54
Íranir víða um heim sýndu löndum sínum stuðning Fjöldi íranskra flóttamanna víða í um heim mótmælti í dag til að sýna samstöðu með mótmælendum í heimalandinu. 2.1.2018 19:30
Sanders vill líta til íslensku jafnlaunavottunarinnar Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vill líta til íslensku jafnlaunavottunarinnar þegar kemur að því að jafna kjör á bandarískum vinnumarkaði. 2.1.2018 17:29
YouTube-stjarna harðlega gagnrýnd fyrir myndband af fórnarlambi sjálfsvígs Stjarnan hafði ráðgert að mynda ferð þeirra um Aokigahara-skóginn við rætur fjallsins Fuji en skógurinn er þekktur fyrir að vera vettvangur fjölda sjálfsvíga. 2.1.2018 16:34
Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi "Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins“ 2.1.2018 12:55
Fjórir menn teknir af lífi í Egyptalandi Fjórir menn voru hengdir í Egyptalandi í dag en þeir voru sakaðir um að hafa drepið þrjá menn í sprengjuárás árið 2014. 2.1.2018 12:51
Kjarnorkustríð við Norður-Kóreu „aldrei verið líklegra“ Aðmírállinn Mike Mullen, fyrrverandi formaður bandaríska herráðsins, segist ekki sjá leiðir til að leysa Kóreudeiluna með viðræðum. 2.1.2018 11:57
Öruggasta árið í farþegaflugi frá upphafi Alls urðu tíu slys í farþegaflugi í fyrra og alls létust 44 farþegar og 35 á jörðu niðri. 2.1.2018 10:44
Kornabarn fannst á bílastæði í Kaupmannahöfn Borgarstarfsmaður í Kaupmannahöfn fann í morgun grátandi ungabarn sem virðist hafa verið skilið eftir á bílastæði. 2.1.2018 10:04
Dauðsföll í Íran eftir mótmæli gegn stefnu klerkastjórnarinnar Mótmæli Írana gegn bágum efnahag og atvinnuleysi breyttust skyndilega í mótmæli gegn stjórnvöldum og spillingu í ríkinu. Alda mótmæla hefur breiðst út um landið gjörvallt. Tólf hafa fallið síðustu daga í óeirðunum. 2.1.2018 08:45
Vetrarólympíuleikarnir gætu þítt frostið Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. 2.1.2018 06:38
„Tíminn er útrunninn“ Hundruð kvenna skrifuðu undir opið bréf sem birtist í dag í bandaríska dagblaðinu New York Times. 1.1.2018 23:30
Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1.1.2018 23:05
Engin banaslys í áætlunarflugi milli landa árið 2017 Árið var öruggasta ár í farþegaflugi milli landa frá upphafi. 1.1.2018 21:30
Unglingur talinn hafa skotið fjölskyldu sína til bana Unglingur í New Jersey-ríki í Bandaríkjunum var handtekinn seint á gamlársdag eftir að foreldrar hans og systir, auk kunningjakonu fjölskyldunnar, fundust látin á heimili sínu. 1.1.2018 19:24
700 sagðir hafa flúið frá Boko Haram Nígeríski herinn telur að hertar aðgerðir gegn samtökunum hafi skilað árangri. 1.1.2018 19:01
Byrjar nýja árið á því að saka Pakistan um „lygar og svik“ Af þessu má því ráða að Pakistan fái ekki frekari aðstoð, eða að minnsta kosti verulega skerta, frá Bandaríkjunum. 1.1.2018 18:48
Tveir slasaðir eftir að flugeldasýning fór úrskeðis Meiðsl mannanna eru ekki talin alvarleg. 1.1.2018 17:38
Fjölskylda mikilsvirts viðskiptamanns fórst í flugslysi Fimm manna fjölskylda Richards Cousins, framkvæmdastjóra eins stærsta veitingaþjónustufyrirtækis í heimi, fórst í flugslysi í grennd við áströlsku borgina Sydney á gamlársdag. 1.1.2018 16:14
Tíu létu lífið í mótmælum í Íran kkert lát var á mótmælunum í nótt þrátt fyrir að Hassan Rouhani Íransforseti hafði hvatt til stillingar og sagt að óeirðir yrðu ekki liðnar. 1.1.2018 11:16