Fleiri fréttir Annar grunsamlegur pakki var sendur til CNN Pakkinn er sagður líta út eins og þeir sem innihéldu rörsprengjur og voru sendir pólitískum andstæðingum Bandaríkjaforseta í síðustu viku. 29.10.2018 18:26 Sænski þingforsetinn sér fjóra möguleika í stöðunni Forseti sænska þingsins, Andreas Norlén, segir að hann muni ekki veita neinum umboð til stjórnarmyndunar í bili. 29.10.2018 18:23 Vélin sem hrapaði var glæný Talið er afar ólíklegt að einhver þeirra 189 sem um borð voru í flugvél Lion Air sem brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu í nótt. Flugvélin sem hrapaði var glæný. 29.10.2018 14:29 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29.10.2018 12:58 Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku. 29.10.2018 10:30 Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Angela Merkel hefur ákveðið að hætta sem formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi eftir átján ár í sæti formanns. 29.10.2018 09:32 Lýsir því hvernig hann lifði návígi við árásarmanninn af "Ég veit ekki af hverju hann heldur að gyðingar beri sök á öllu því sem er að heiminum, en hann er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti.“ 29.10.2018 09:09 Hafa fundið brak og ökuskírteini en ekki flugvélina Flugvél Lion Air í Indónesíu brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í nótt. 29.10.2018 07:41 Ákærði tjáði oftsinnis hatur sitt á gyðingum Bowers hafði áður margsinnis tjáð andúð sína á gyðingum á veraldarvefnum. 29.10.2018 06:15 Óttast um afdrif 189 farþega Lion Air Flugmálayfirvöld staðfesta að vélin sé horfin og að 189 hafi verið um borð 29.10.2018 03:46 Bolsonaro: „Við munum breyta örlögum Brasilíu“ Jair Bolsonaro, næsti forseti Brasilíu, segir að Brasilíumenn geti ekki haldið áfram að daðra við sósíalisma, kommúnisma, popúlisma og öfgavinstristefnu. 28.10.2018 23:36 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28.10.2018 22:47 Jair Bolsonaro verður næsti forseti Brasilíu Útgönguspár benda til að hægrimaðurinn Jair Bolonaro verði næsti forseti Brasilíu. 28.10.2018 22:13 Hélt upp á 118 ára afmælið um helgina Hin bólivíska Julia Flores, eða "Mamma Julia“ eins og hún er jafnan kölluð, er líklegast elsta manneskja heims sem er á lífi í dag. 28.10.2018 20:44 Schyman hættir sem leiðtogi Feminísks frumkvæðis Gudrun Schyman hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður sænska stjórnmálaflokksins Feminísks frumkvæðis (Feministiskt initiativ). 28.10.2018 19:22 Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28.10.2018 18:53 Gítarleikarinn Todd Youth er látinn Todd Youth spilaði meðal annars með sveitum á borð við Danzig og Motörhead. Hann varð 47 ára gamall. 28.10.2018 18:00 Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. 28.10.2018 17:24 Björguðu kengúru frá drukknun Tveir ástralskir lögreglumenn drýgðu hetjudáð í gær þegar þeir björguðu kengúru úr sjávarháska. 28.10.2018 16:56 Dóttir eigandans var með honum í þyrlunni Þetta hefur fréttaveitan Reuters eftir heimildarmönnum sínum. 28.10.2018 14:31 Forsætisráðherra Sri Lanka rekinn vegna áforma um að ráða forsetann af dögum Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. 28.10.2018 14:26 Stafsetningarvillur meðal þess sem kom upp um Sayoc Alríkislögreglan bandaríska FBI hafði upp á Cesar Sayoc með hjálp erfðaefnis, fingrafara og greiningar á samfélagsmiðlum. 28.10.2018 10:15 Forsetakosningar í Brasilíu í dag: Útlit fyrir sigur Bolsonaro Seinni umferð brasilísku forsetakosninganna fara fram í dag. Kosið er milli Fernando Haddad og Jair Bolsonaro. 28.10.2018 09:39 Árasarmaðurinn ákærður fyrir morðin í 29 liðum Maðurinn sem skaut ellefu til bana í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum í gær var ákærður fyrir morðin í gærkvöldi. 28.10.2018 08:46 Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28.10.2018 08:08 Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. 27.10.2018 23:35 Lýsti ítrekað yfir hatri sínu á gyðingum Maðurinn sem réðst inn í bænahús gyðinga í dag og hóf þar skothríð heitir Robert D. Bowers og er 46 ára gamall. Bowers er í haldi lögreglu og var fluttur á sjúkrahús í dag. 27.10.2018 21:27 Trump segir vopnalöggjöfina hafa "lítið að gera“ með árásina í Pittsburgh Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. 27.10.2018 19:01 Meirihluti Íra samþykkur að fjarlægja ákvæði um guðlast í stjórnarskrá Útgönguspár benda til að Michael D Higgins hafi verið endurkjörinn forseti Írlands. 27.10.2018 17:24 Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27.10.2018 15:32 Rómarbúar mótmæla ástandinu í borginni eilífu Ósáttir íbúar borgarinnar eilífu skipulögðu mótmælin á netinu og söfnuðust saman undir merkinu #RomaDiceBasta 27.10.2018 14:20 Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna. 27.10.2018 11:02 Unnusta Khashoggi hafnar boði Trump Hatice Cengiz, unnusta sádíska blaðamannsins Jamal Khashoggi sem var myrtur í Istanbúl fyrir þremur vikum, hefur hafnað boði Donald Trump, Bandaríkjaforseta um heimsókn í Hvíta húsið. 27.10.2018 09:53 Óttast um líf sitt eftir morð Khashoggi Tveir sádiarabískir stjórnarandstæðingar, sem eru á flótta utan heimalandsins, fordæma stjórnarhætti krónprinsins harðlega í viðtali við Fréttablaðið. Andstæðingar prinsins óttast um líf sitt eftir morðið á Jamal Khashoggi. 27.10.2018 08:00 Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26.10.2018 23:50 Trump þvertekur fyrir að hann beri ábyrgð Hann bar sprengjusendingarnar saman við skotárás stuðningsmanns Bernie Sanders á Repúblikana þar sem þeir voru að æfa sig fyrir hafnarboltaleik í fyrra. 26.10.2018 23:00 Rannsaka dauðsföll í Yosemite garðinum Yfirvöld í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum rannsaka nú tvö dauðsföll í Yosemite þjóðgarðinum. Maður og kona féll niður á miðvikudaginn af Taft Point sem er vinsæll útsýnisstaður. 26.10.2018 21:31 Megyn Kelly snýr ekki aftur í morgunspjallþátt sinn Morgunspjallþáttur Megyn Kelly "Megyn Kelly Today“ mun ekki fara aftur í loftið á NBC sjónvarpsstöðinni. Þetta kemur í kjölfar þess að hún sá ekkert rangt við það að fólk málaði á sig svokallað "blackface“. 26.10.2018 19:53 Hinn grunaði á langan sakaferil að baki Yfirvöld Bandaríkjanna hafa opinberað nafn mannsins sem grunaður er um að hafa sent sprengjur víða um Bandaríkin á undanförnum dögum. 26.10.2018 17:30 Robert Durst þarf að svara fyrir ummælin í The Jinx Bandaríski auðkýfingurinn Robert Durst þarf að svara til saka vegna andláts vinkonu hans, sem talið er að hafa verið myrt árið 2000. 26.10.2018 16:45 Einn handtekinn í tengslum við bréfasprengjusendingar Allir þeir sem vitað er að hafa fengið bréfasprengjur sendar hafa verið harðlega gagnrýnd af Trump og íhaldssömum miðlum Bandaríkjanna. 26.10.2018 15:28 Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. 26.10.2018 14:28 Fundu aðra grunsamlega sendingu í Flórída sem stíluð var á Demókrata Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að grunsamlegur pakki, sem stílaður var á Cory Booker, öldungadeildarþingmann Demókrata, hafi fundist á Flórída. 26.10.2018 13:17 Öflugur skjálfti vestur af Grikklandi Öflugur skjálfti, 6,4 að stærð, reið yfir vestur af Grikklandi í nótt og fannst hann víða í vesturhluta landsins. 26.10.2018 10:54 Söngvarinn Tony Joe White er látinn Bandaríski kántrí- og blússöngvarinn, gítarleikarinn og lagahöfundurinn Tony Joe White lést á miðvikudaginn, 75 ára gamall. 26.10.2018 08:36 Sjá næstu 50 fréttir
Annar grunsamlegur pakki var sendur til CNN Pakkinn er sagður líta út eins og þeir sem innihéldu rörsprengjur og voru sendir pólitískum andstæðingum Bandaríkjaforseta í síðustu viku. 29.10.2018 18:26
Sænski þingforsetinn sér fjóra möguleika í stöðunni Forseti sænska þingsins, Andreas Norlén, segir að hann muni ekki veita neinum umboð til stjórnarmyndunar í bili. 29.10.2018 18:23
Vélin sem hrapaði var glæný Talið er afar ólíklegt að einhver þeirra 189 sem um borð voru í flugvél Lion Air sem brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu í nótt. Flugvélin sem hrapaði var glæný. 29.10.2018 14:29
Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. 29.10.2018 12:58
Pattstaða í Svíþjóð eftir að Löfven sigldi í strand Stefan Löfven, leiðtogi sænska Jafnaðarmannaflokksins, sér ekki fram á að geta myndað ríkisstjórn en hann hafði tvær vikur til þess að kanna möguleika á slíku. 29.10.2018 10:30
Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Angela Merkel hefur ákveðið að hætta sem formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi eftir átján ár í sæti formanns. 29.10.2018 09:32
Lýsir því hvernig hann lifði návígi við árásarmanninn af "Ég veit ekki af hverju hann heldur að gyðingar beri sök á öllu því sem er að heiminum, en hann er ekki sá fyrsti og verður ekki sá síðasti.“ 29.10.2018 09:09
Hafa fundið brak og ökuskírteini en ekki flugvélina Flugvél Lion Air í Indónesíu brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í nótt. 29.10.2018 07:41
Ákærði tjáði oftsinnis hatur sitt á gyðingum Bowers hafði áður margsinnis tjáð andúð sína á gyðingum á veraldarvefnum. 29.10.2018 06:15
Óttast um afdrif 189 farþega Lion Air Flugmálayfirvöld staðfesta að vélin sé horfin og að 189 hafi verið um borð 29.10.2018 03:46
Bolsonaro: „Við munum breyta örlögum Brasilíu“ Jair Bolsonaro, næsti forseti Brasilíu, segir að Brasilíumenn geti ekki haldið áfram að daðra við sósíalisma, kommúnisma, popúlisma og öfgavinstristefnu. 28.10.2018 23:36
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28.10.2018 22:47
Jair Bolsonaro verður næsti forseti Brasilíu Útgönguspár benda til að hægrimaðurinn Jair Bolonaro verði næsti forseti Brasilíu. 28.10.2018 22:13
Hélt upp á 118 ára afmælið um helgina Hin bólivíska Julia Flores, eða "Mamma Julia“ eins og hún er jafnan kölluð, er líklegast elsta manneskja heims sem er á lífi í dag. 28.10.2018 20:44
Schyman hættir sem leiðtogi Feminísks frumkvæðis Gudrun Schyman hyggst ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður sænska stjórnmálaflokksins Feminísks frumkvæðis (Feministiskt initiativ). 28.10.2018 19:22
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. 28.10.2018 18:53
Gítarleikarinn Todd Youth er látinn Todd Youth spilaði meðal annars með sveitum á borð við Danzig og Motörhead. Hann varð 47 ára gamall. 28.10.2018 18:00
Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. 28.10.2018 17:24
Björguðu kengúru frá drukknun Tveir ástralskir lögreglumenn drýgðu hetjudáð í gær þegar þeir björguðu kengúru úr sjávarháska. 28.10.2018 16:56
Dóttir eigandans var með honum í þyrlunni Þetta hefur fréttaveitan Reuters eftir heimildarmönnum sínum. 28.10.2018 14:31
Forsætisráðherra Sri Lanka rekinn vegna áforma um að ráða forsetann af dögum Forseti Sri Lanka, Maithripala Sirisena greindi frá því í dag í yfirlýsingu í sjónvarpi að ástæða þess að hann ákvað að víkja Ranil Wickremesinghe úr embætti forsætisráðherra sé sú að ráðherra í ríkisstjórn hans sé grunaður um að hafa lagt á ráðin um að ráða Sirisena af dögum. 28.10.2018 14:26
Stafsetningarvillur meðal þess sem kom upp um Sayoc Alríkislögreglan bandaríska FBI hafði upp á Cesar Sayoc með hjálp erfðaefnis, fingrafara og greiningar á samfélagsmiðlum. 28.10.2018 10:15
Forsetakosningar í Brasilíu í dag: Útlit fyrir sigur Bolsonaro Seinni umferð brasilísku forsetakosninganna fara fram í dag. Kosið er milli Fernando Haddad og Jair Bolsonaro. 28.10.2018 09:39
Árasarmaðurinn ákærður fyrir morðin í 29 liðum Maðurinn sem skaut ellefu til bana í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum í gær var ákærður fyrir morðin í gærkvöldi. 28.10.2018 08:46
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28.10.2018 08:08
Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. 27.10.2018 23:35
Lýsti ítrekað yfir hatri sínu á gyðingum Maðurinn sem réðst inn í bænahús gyðinga í dag og hóf þar skothríð heitir Robert D. Bowers og er 46 ára gamall. Bowers er í haldi lögreglu og var fluttur á sjúkrahús í dag. 27.10.2018 21:27
Trump segir vopnalöggjöfina hafa "lítið að gera“ með árásina í Pittsburgh Forsetinn segir að hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina ef vopnaður vörður hefði verið inni í bænahúsinu. 27.10.2018 19:01
Meirihluti Íra samþykkur að fjarlægja ákvæði um guðlast í stjórnarskrá Útgönguspár benda til að Michael D Higgins hafi verið endurkjörinn forseti Írlands. 27.10.2018 17:24
Skotárás í Pittsburgh: Árásarmaðurinn í haldi lögreglu Talið er að átta séu látnir hið minnsta eftir skotárás á Bænahús gyðinga í Pittsburgh í dag. 27.10.2018 15:32
Rómarbúar mótmæla ástandinu í borginni eilífu Ósáttir íbúar borgarinnar eilífu skipulögðu mótmælin á netinu og söfnuðust saman undir merkinu #RomaDiceBasta 27.10.2018 14:20
Serbar gagnrýndir fyrir bókaútgáfu Mannréttindasamtök gagnrýna útgáfu serbneska varnarmálaráðuneytisins á bókum stríðsglæpamanna og segja hana jafngilda opinberum stuðningi við gjörðir mannanna. 27.10.2018 11:02
Unnusta Khashoggi hafnar boði Trump Hatice Cengiz, unnusta sádíska blaðamannsins Jamal Khashoggi sem var myrtur í Istanbúl fyrir þremur vikum, hefur hafnað boði Donald Trump, Bandaríkjaforseta um heimsókn í Hvíta húsið. 27.10.2018 09:53
Óttast um líf sitt eftir morð Khashoggi Tveir sádiarabískir stjórnarandstæðingar, sem eru á flótta utan heimalandsins, fordæma stjórnarhætti krónprinsins harðlega í viðtali við Fréttablaðið. Andstæðingar prinsins óttast um líf sitt eftir morðið á Jamal Khashoggi. 27.10.2018 08:00
Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. 26.10.2018 23:50
Trump þvertekur fyrir að hann beri ábyrgð Hann bar sprengjusendingarnar saman við skotárás stuðningsmanns Bernie Sanders á Repúblikana þar sem þeir voru að æfa sig fyrir hafnarboltaleik í fyrra. 26.10.2018 23:00
Rannsaka dauðsföll í Yosemite garðinum Yfirvöld í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum rannsaka nú tvö dauðsföll í Yosemite þjóðgarðinum. Maður og kona féll niður á miðvikudaginn af Taft Point sem er vinsæll útsýnisstaður. 26.10.2018 21:31
Megyn Kelly snýr ekki aftur í morgunspjallþátt sinn Morgunspjallþáttur Megyn Kelly "Megyn Kelly Today“ mun ekki fara aftur í loftið á NBC sjónvarpsstöðinni. Þetta kemur í kjölfar þess að hún sá ekkert rangt við það að fólk málaði á sig svokallað "blackface“. 26.10.2018 19:53
Hinn grunaði á langan sakaferil að baki Yfirvöld Bandaríkjanna hafa opinberað nafn mannsins sem grunaður er um að hafa sent sprengjur víða um Bandaríkin á undanförnum dögum. 26.10.2018 17:30
Robert Durst þarf að svara fyrir ummælin í The Jinx Bandaríski auðkýfingurinn Robert Durst þarf að svara til saka vegna andláts vinkonu hans, sem talið er að hafa verið myrt árið 2000. 26.10.2018 16:45
Einn handtekinn í tengslum við bréfasprengjusendingar Allir þeir sem vitað er að hafa fengið bréfasprengjur sendar hafa verið harðlega gagnrýnd af Trump og íhaldssömum miðlum Bandaríkjanna. 26.10.2018 15:28
Sextán ára stúlka í tólf ára fangelsi fyrir manndráp í Noregi Sextán ára norsk stúlka hefur verið dæmd í tólf ára fangelsi fyrir að verða sautjána ára stúlku að bana í verslunarmiðstöð í Kristiansand í suðurhluta Noregs sumarið 2017. 26.10.2018 14:28
Fundu aðra grunsamlega sendingu í Flórída sem stíluð var á Demókrata Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að grunsamlegur pakki, sem stílaður var á Cory Booker, öldungadeildarþingmann Demókrata, hafi fundist á Flórída. 26.10.2018 13:17
Öflugur skjálfti vestur af Grikklandi Öflugur skjálfti, 6,4 að stærð, reið yfir vestur af Grikklandi í nótt og fannst hann víða í vesturhluta landsins. 26.10.2018 10:54
Söngvarinn Tony Joe White er látinn Bandaríski kántrí- og blússöngvarinn, gítarleikarinn og lagahöfundurinn Tony Joe White lést á miðvikudaginn, 75 ára gamall. 26.10.2018 08:36