Fleiri fréttir Trump-liðar sjá forsetann sem fórnarlamb sprengjusendinga Síðustu daga hafa sprengjur verið sendar á þó nokkra gagnrýnendur og andstæðinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25.10.2018 21:00 Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og "sósíalískar“ stefnur þeirra. 25.10.2018 20:00 Vita hver bjórstelandi tvífari David Schwimmer er Lögreglan í Blackpool hefur borðið kennsl á manninn sem nappaði kassa af bjór úr veitingastað í bænum á dögunum. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum David Schwimmer. 25.10.2018 19:49 Ungar stúlkur ætluðu að drepa og drekka blóð skólafélaga sinna Lögregla í Flórída hefur handtekið tvær ellefu og tólf ára gamlar stúlkur. Þær lögðu á ráðin með að drepa skólafélaga þeirra á hrottalegan hátt. 25.10.2018 18:07 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25.10.2018 16:50 Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25.10.2018 16:28 Hafa borið kennsl á líkið sem fannst niðurbútað við árbakka Kalix Lögreglan í Svíþjóð hefur borið kennsl á líkamshluta sem fundust í ánni Kalix í norðurhluta mannsins í gær. 25.10.2018 15:58 Breskur milljarðamæringur með Íslandstengsl sakaður um kynferðisbrot Philip Green var nafngreindur í breska þinginu sem kaupsýslumaður sem sakaður er um einelti og kynferðislega áreitni í garð starfsfólks. Dómstóll hafði lagt lögbann við birtingu nafns hans. 25.10.2018 15:29 Fundu líkamshluta við árbakka í norðurhluta Svíþjóðar Lögregla í Svíþjóð rannsakar nú andlát manns eftir að höfuð, fótleggir og handleggir fundust í ánni Kalix í norðurhluta landsins. 25.10.2018 13:16 Trump kennir fjölmiðlum um reiði í skugga bréfsprengna Raddir hafa heyrst um að Trump forseti hafi kynt undir ofsa gegn andstæðingum sínum eftir að bréfsprengjur hófu að berast andstæðingum hans. Hann reynir nú að snúa taflinu við og kennir fjölmiðlum um að hafa skapað hatursástand í samfélaginu. 25.10.2018 12:39 Sádar segja nú morðið á Khashoggi að yfirlögðu ráði Enn breytast skýringar Sáda á því hvernig dauða Jamals Khashoggi bar að. 25.10.2018 12:06 Möguleg sprengja send á veitingastað Roberts de Niro Leikarinn hefur verið áberandi gagnrýnandi Donalds Trump forseta eins og þeir demókratar sem hafa fengið sendar sprengjur síðustu daga. 25.10.2018 10:59 Trump sagði fjölmiðla þurfa að láta af „fjandskapnum“ þegar hann ræddi bréfasprengjurnar Donald Trump Bandaríkjaforseti beindi því til fjölmiðla í gær að þeir láti af fjandskap sínum og neikvæðni. Þá kallaði hann eftir því að stjórnmálamenn hætti að níða skóinn hver af öðrum. 25.10.2018 10:58 Forstjóri CIA heyrði upptöku af morðinu á Khashoggi Upptaka sem Tyrkir hafa er sögð varpa ljósi á hvernig sádiarabíski blaða- og andófsmaðurinn var pyntaður og myrtur á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl. 25.10.2018 10:34 Níu milljónir nektarmynda af börnum fjarlægðar af Facebook Facebook hefur fjarlægt um 8,7 milljónir nektarmynda af börnum á síðasta ársfjórðungi þökk sé tóli sem varar sjálfkrafa við slíkum myndum. 25.10.2018 10:33 Verður fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í Eþíópíu Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins. 25.10.2018 10:14 Mette-Marit með krónískan lungnasjúkdóm: „Við verðum því að lifa í einhverri óvissu“ Mette-Marit, eiginkona Hákons, krónprins Noregs, greindi frá því í gær að hún þjáist af lungnatrefjun, krónískum lungnasjúkdómi. 25.10.2018 08:38 Voveiflegir atburðir í Bandaríkjunum Bréfsprengjur hafa í vikunni verið sendar á áhrifamenn innan bandaríska vinstrisins og á fréttastofu CNN. Trump forseti ítrekað gagnrýnt skotmörkin. Forsetinn fordæmdi árásina harðlega og sagði hana svívirðilega. 25.10.2018 08:00 Dómari hljóp uppi strokufanga Dómari í Washington ríki í Bandaríkjunum þurfti að kasta af sér kuflinum á dögunum og hlaupa á eftir tveimur föngum sem reyndu að stinga af úr dómsal. 24.10.2018 23:21 Kínverjar og Rússar hlusta reglulega á einkasímtöl Trump Þrátt fyrir að aðstoðarmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi oft varað hann við því að kínverskir og rússneskir njósnarar hlusti reglulega á einkasímtöl hans úr iPhone síma sem hann á, heldur forsetinn áfram að notast við símann. 24.10.2018 23:00 Fréttamaður faldi sig í runna til að afhjúpa ólöglega innflytjendur Griff Jenkins, fréttamaður Fox News í Bandaríkjunum, virðist hafa tekið lögin í sínar eigin hendur á dögunum er hann faldi sig í runna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til þess að afjúpa tilraun hóps ólöglegra innflytjenda til þess að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. 24.10.2018 22:58 Varar við nýju vígbúnaðarkapphlaupi Vladimir Pútín segir að Rússar myndu beina kjarnorkuvonum sínum að öllum þeim ríkjum Evrópu sem hýsa munu kjarnorkuvopn Bandaríkjanna. 24.10.2018 21:00 Reiði í Skotlandi eftir að sjónvarpsstjarna skaut villtar geitur Töluverð reiði ríkir í garð bandarísku sjónvarpsstjörnunnar Larysa Switlyk eftir að hún skaut villtar geitur á skosku eyjunni Islay og birti myndir af dýrunum á Instagram. 24.10.2018 19:58 Margir andstæðingar forsetans fengu sprengjur í pósti Fjöldi sprengja og grunsamlegra pakkninga hafa fundist í Bandaríkjunum í dag. 24.10.2018 18:00 David Schwimmer segist saklaus Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla. 24.10.2018 17:51 Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. 24.10.2018 14:00 Bréfsprengjur bárust Obama og Clinton Pakkarnir eru sagðir svipa til pakkans sem barst til milljarðamæringsins George Soros í New York fyrr í vikunni. 24.10.2018 13:49 Annar leiðtoga sænskra Græningja hættir næsta vor Gustav Fridolin tilkynnti í morgun að hann hyggst láta af embætti á landsfundi í maí næstkomandi. 24.10.2018 13:36 Formaður finnskra Græningja hættir vegna glímu sinnar við þunglyndi Touko Aalto segir að að glíma hans við þunglyndi hafi gert hann óvinnufæran og að flokkurinn þurfi nýjan leiðtoga. 24.10.2018 11:29 Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Í flug NASA náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. 24.10.2018 10:45 Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24.10.2018 09:53 Trump segir sádi-arabíska krónprinsinn mögulega viðriðinn morðið á Khashoggi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur í fyrsta sinn látið hafa eftir sér að Mohammed bin Salman, sádi-arabíski krónprinsinn, geti mögulega verið viðriðinn morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi sem myrtur var í byrjun október í kjölfar heimsóknar á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi. 24.10.2018 09:51 Skaut barnabarn vegna tebolla 75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt. 24.10.2018 09:00 Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. 24.10.2018 09:00 Um 190 milljarða króna vinningspottur gekk út Vitað er um einn vinningshafa hið minnsta í bandaríska Mega Millions lotteríinu í gærkvöldi. Um var að ræða stærsta lottóvinningspott í sögu landsins. 24.10.2018 08:55 Veirusmit dró sex börn til dauða Tugir barna til viðbótar smituðust og berjast nú fyrir lífi sínu. 24.10.2018 08:33 Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. 24.10.2018 08:30 Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24.10.2018 08:20 Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24.10.2018 08:00 Vísindamaður ákærður fyrir morðtilraun á Suðurskautslandi Vísindamaður á rannsóknarstöð Rússa á Suðurskautslandi var settur í stofufangelsi eftir að hann stakk vinnufélaga sinn á stöðinni með hnífi. 24.10.2018 07:43 Rappari dó við tökur í háloftunum Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum. 23.10.2018 23:53 Tuttugu slösuðust í rúllustigaslysi í Róm Flestir hinna slösuðu eru stuðningsmenn rússneska fótboltafélagsins CSKA Moskva sem voru í Róm til að fylgjast með liðinu sínu etja kappi við Roma. 23.10.2018 23:43 Trump og Pútín stefna á fund í París Áætlað er að fundur forsetanna fari fram þann 11. nóvember en þá verða þeir báðir í París vegna aldarafmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar. 23.10.2018 23:23 50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23.10.2018 22:08 Trump segir morð Khashoggi vera eina af verstu yfirhylmingum sögunnar Donald Trump býst við því að fá skýrslu um morðið á næstunni. 23.10.2018 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Trump-liðar sjá forsetann sem fórnarlamb sprengjusendinga Síðustu daga hafa sprengjur verið sendar á þó nokkra gagnrýnendur og andstæðinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 25.10.2018 21:00
Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og "sósíalískar“ stefnur þeirra. 25.10.2018 20:00
Vita hver bjórstelandi tvífari David Schwimmer er Lögreglan í Blackpool hefur borðið kennsl á manninn sem nappaði kassa af bjór úr veitingastað í bænum á dögunum. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum David Schwimmer. 25.10.2018 19:49
Ungar stúlkur ætluðu að drepa og drekka blóð skólafélaga sinna Lögregla í Flórída hefur handtekið tvær ellefu og tólf ára gamlar stúlkur. Þær lögðu á ráðin með að drepa skólafélaga þeirra á hrottalegan hátt. 25.10.2018 18:07
Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. 25.10.2018 16:50
Skotar ætla að halda táknrænt þjóðaratkvæði um Brexit Þjóðaratkvæðisgreiðslan væri ekki bindandi en gæti verið vandræðaleg fyrir bresku ríkisstjórnina. 25.10.2018 16:28
Hafa borið kennsl á líkið sem fannst niðurbútað við árbakka Kalix Lögreglan í Svíþjóð hefur borið kennsl á líkamshluta sem fundust í ánni Kalix í norðurhluta mannsins í gær. 25.10.2018 15:58
Breskur milljarðamæringur með Íslandstengsl sakaður um kynferðisbrot Philip Green var nafngreindur í breska þinginu sem kaupsýslumaður sem sakaður er um einelti og kynferðislega áreitni í garð starfsfólks. Dómstóll hafði lagt lögbann við birtingu nafns hans. 25.10.2018 15:29
Fundu líkamshluta við árbakka í norðurhluta Svíþjóðar Lögregla í Svíþjóð rannsakar nú andlát manns eftir að höfuð, fótleggir og handleggir fundust í ánni Kalix í norðurhluta landsins. 25.10.2018 13:16
Trump kennir fjölmiðlum um reiði í skugga bréfsprengna Raddir hafa heyrst um að Trump forseti hafi kynt undir ofsa gegn andstæðingum sínum eftir að bréfsprengjur hófu að berast andstæðingum hans. Hann reynir nú að snúa taflinu við og kennir fjölmiðlum um að hafa skapað hatursástand í samfélaginu. 25.10.2018 12:39
Sádar segja nú morðið á Khashoggi að yfirlögðu ráði Enn breytast skýringar Sáda á því hvernig dauða Jamals Khashoggi bar að. 25.10.2018 12:06
Möguleg sprengja send á veitingastað Roberts de Niro Leikarinn hefur verið áberandi gagnrýnandi Donalds Trump forseta eins og þeir demókratar sem hafa fengið sendar sprengjur síðustu daga. 25.10.2018 10:59
Trump sagði fjölmiðla þurfa að láta af „fjandskapnum“ þegar hann ræddi bréfasprengjurnar Donald Trump Bandaríkjaforseti beindi því til fjölmiðla í gær að þeir láti af fjandskap sínum og neikvæðni. Þá kallaði hann eftir því að stjórnmálamenn hætti að níða skóinn hver af öðrum. 25.10.2018 10:58
Forstjóri CIA heyrði upptöku af morðinu á Khashoggi Upptaka sem Tyrkir hafa er sögð varpa ljósi á hvernig sádiarabíski blaða- og andófsmaðurinn var pyntaður og myrtur á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl. 25.10.2018 10:34
Níu milljónir nektarmynda af börnum fjarlægðar af Facebook Facebook hefur fjarlægt um 8,7 milljónir nektarmynda af börnum á síðasta ársfjórðungi þökk sé tóli sem varar sjálfkrafa við slíkum myndum. 25.10.2018 10:33
Verður fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í Eþíópíu Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins. 25.10.2018 10:14
Mette-Marit með krónískan lungnasjúkdóm: „Við verðum því að lifa í einhverri óvissu“ Mette-Marit, eiginkona Hákons, krónprins Noregs, greindi frá því í gær að hún þjáist af lungnatrefjun, krónískum lungnasjúkdómi. 25.10.2018 08:38
Voveiflegir atburðir í Bandaríkjunum Bréfsprengjur hafa í vikunni verið sendar á áhrifamenn innan bandaríska vinstrisins og á fréttastofu CNN. Trump forseti ítrekað gagnrýnt skotmörkin. Forsetinn fordæmdi árásina harðlega og sagði hana svívirðilega. 25.10.2018 08:00
Dómari hljóp uppi strokufanga Dómari í Washington ríki í Bandaríkjunum þurfti að kasta af sér kuflinum á dögunum og hlaupa á eftir tveimur föngum sem reyndu að stinga af úr dómsal. 24.10.2018 23:21
Kínverjar og Rússar hlusta reglulega á einkasímtöl Trump Þrátt fyrir að aðstoðarmenn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafi oft varað hann við því að kínverskir og rússneskir njósnarar hlusti reglulega á einkasímtöl hans úr iPhone síma sem hann á, heldur forsetinn áfram að notast við símann. 24.10.2018 23:00
Fréttamaður faldi sig í runna til að afhjúpa ólöglega innflytjendur Griff Jenkins, fréttamaður Fox News í Bandaríkjunum, virðist hafa tekið lögin í sínar eigin hendur á dögunum er hann faldi sig í runna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til þess að afjúpa tilraun hóps ólöglegra innflytjenda til þess að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. 24.10.2018 22:58
Varar við nýju vígbúnaðarkapphlaupi Vladimir Pútín segir að Rússar myndu beina kjarnorkuvonum sínum að öllum þeim ríkjum Evrópu sem hýsa munu kjarnorkuvopn Bandaríkjanna. 24.10.2018 21:00
Reiði í Skotlandi eftir að sjónvarpsstjarna skaut villtar geitur Töluverð reiði ríkir í garð bandarísku sjónvarpsstjörnunnar Larysa Switlyk eftir að hún skaut villtar geitur á skosku eyjunni Islay og birti myndir af dýrunum á Instagram. 24.10.2018 19:58
Margir andstæðingar forsetans fengu sprengjur í pósti Fjöldi sprengja og grunsamlegra pakkninga hafa fundist í Bandaríkjunum í dag. 24.10.2018 18:00
David Schwimmer segist saklaus Bandaríski leikarinn David Schwimmer segist ekki vera maðurinn sem lögreglan í Blackpool í Bretlandi leitar nú að í tengslum við þjófnað í verslun. Maðurinn þykir nauðalíkur Friends-leikaranum vinsæla. 24.10.2018 17:51
Dularfulla morðið á Jamal Khashoggi Þó að enn sé margt á huldu varðandi morðið á Khashoggi hefur ýmislegt komið fram í fréttum undanfarnar vikur. Hér verður tekið það saman það helsta sem komið hefur fram um þetta dularfulla morð. 24.10.2018 14:00
Bréfsprengjur bárust Obama og Clinton Pakkarnir eru sagðir svipa til pakkans sem barst til milljarðamæringsins George Soros í New York fyrr í vikunni. 24.10.2018 13:49
Annar leiðtoga sænskra Græningja hættir næsta vor Gustav Fridolin tilkynnti í morgun að hann hyggst láta af embætti á landsfundi í maí næstkomandi. 24.10.2018 13:36
Formaður finnskra Græningja hættir vegna glímu sinnar við þunglyndi Touko Aalto segir að að glíma hans við þunglyndi hafi gert hann óvinnufæran og að flokkurinn þurfi nýjan leiðtoga. 24.10.2018 11:29
Ferkantaður ísjaki á Suðurskautslandinu vekur athygli Í flug NASA náðust myndir af ísjaka með svo beinum köntum að það lítur út fyrir að hann hafi verið skorinn með hníf og með aðstoð vinkils. 24.10.2018 10:45
Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. 24.10.2018 09:53
Trump segir sádi-arabíska krónprinsinn mögulega viðriðinn morðið á Khashoggi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur í fyrsta sinn látið hafa eftir sér að Mohammed bin Salman, sádi-arabíski krónprinsinn, geti mögulega verið viðriðinn morðið á sádi-arabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi sem myrtur var í byrjun október í kjölfar heimsóknar á ræðisskrifstofu Sáda í Istanbúl í Tyrklandi. 24.10.2018 09:51
Skaut barnabarn vegna tebolla 75 ára gömul kona búsett í Minnesota var á dögunum handtekin grunuð um að hafa skotið barnabarn sitt. 24.10.2018 09:00
Skoða vígslu giftra presta Páfi hefur áður sagt að skortur á kaþólskum prestum á heimsvísu kalli á endurskoðun þeirrar hefðar að prestar skuli ekki vera giftir. 24.10.2018 09:00
Um 190 milljarða króna vinningspottur gekk út Vitað er um einn vinningshafa hið minnsta í bandaríska Mega Millions lotteríinu í gærkvöldi. Um var að ræða stærsta lottóvinningspott í sögu landsins. 24.10.2018 08:55
Veirusmit dró sex börn til dauða Tugir barna til viðbótar smituðust og berjast nú fyrir lífi sínu. 24.10.2018 08:33
Stóðst atkvæðagreiðslu um vantraust Ríkisstjórn Búlgaríu hefur staðist atkvæðagreiðslu í þinginu um vantraust. 24.10.2018 08:30
Krefjast þess að ítölsk yfirvöld endurskoði fjárlög Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins krefst þess að yfirvöld á Ítalíu endurskoði fjárlög landsins og leggi fram nýrra og raunsærra frumvarp. 24.10.2018 08:20
Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. 24.10.2018 08:00
Vísindamaður ákærður fyrir morðtilraun á Suðurskautslandi Vísindamaður á rannsóknarstöð Rússa á Suðurskautslandi var settur í stofufangelsi eftir að hann stakk vinnufélaga sinn á stöðinni með hnífi. 24.10.2018 07:43
Rappari dó við tökur í háloftunum Rapparinn kanadíski, Jon James McMurray lét lífið um helgina þegar hann var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi. Tökurnar fólu í sér að hann gekk á væng lítillar flugvélar í háloftunum. 23.10.2018 23:53
Tuttugu slösuðust í rúllustigaslysi í Róm Flestir hinna slösuðu eru stuðningsmenn rússneska fótboltafélagsins CSKA Moskva sem voru í Róm til að fylgjast með liðinu sínu etja kappi við Roma. 23.10.2018 23:43
Trump og Pútín stefna á fund í París Áætlað er að fundur forsetanna fari fram þann 11. nóvember en þá verða þeir báðir í París vegna aldarafmælis fyrri heimsstyrjaldarinnar. 23.10.2018 23:23
50 þúsund börn dóu úr hungri og sjúkdómum í Jemen í fyrra Útlit er fyrir gífurlegt hungursneyð í Jemen. Um fjórtán milljónir manna, sem samsvarar um helmingi þjóðarinnar, hafa einungis aðgengi að matvælum í gegnum hjálparsamtök. 23.10.2018 22:08
Trump segir morð Khashoggi vera eina af verstu yfirhylmingum sögunnar Donald Trump býst við því að fá skýrslu um morðið á næstunni. 23.10.2018 21:11