Fleiri fréttir Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. 28.12.2018 10:35 Lögðu hald á hálft tonn af kókaíni Lögregluyfirvöld í Kosta Ríka hafa lagt hald á nærri hálft tonn af kókaíni sem fannst um borð í bát. 28.12.2018 08:47 Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. 28.12.2018 08:30 Hafa hækkað viðvörunarstig Indónesar hækka viðvörunarstig vegna áframhaldandi goss í Anak Krakatá. 28.12.2018 08:00 Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28.12.2018 08:00 Benjamín gegn Benjamín Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur. 28.12.2018 08:00 Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27.12.2018 23:42 Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27.12.2018 22:47 Obama-hjónin dáðustu Bandaríkjamennirnir Michelle Obama tók fram úr Hillary Clinton sem hefur verið dáðasta Bandaríkjakonan undanfarin sautján ár. 27.12.2018 20:41 Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27.12.2018 19:40 Tveir líflátnir með hengingu í Japan Alls hafa því fimmtán manns verið teknir af lífi í landinu á árinu og er fjöldinn sá næsthæsti frá því að tölur um líflátna voru gerðar opinberar árið 1998. 27.12.2018 11:12 Bandaríkjamaður fyrstur til að þvera Suðurskautslandið án aðstoðar Bandaríkjamaðurinn Colin O'Brady varð i gær fyrsti maðurinn til að þvera Suðurskautslandið án nokkurrar aðstoðar. 27.12.2018 10:32 Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. 27.12.2018 10:16 Birtu myndband af ótrúlegu bílslysi Ökumanninn sakaði ekki. 27.12.2018 08:46 Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. 27.12.2018 08:39 Eiginmennirnir látnir eftir árekstur tvennra hjóna á golfbílum Fólkið hafnaði ofan í á við áreksturinn og við það drukknuðu mennirnir. 27.12.2018 07:53 Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. 27.12.2018 07:15 Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. 27.12.2018 07:00 Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27.12.2018 06:00 Trump-hjónin brugðu sér óvænt til Írak Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, eru nú stödd í Írak meðal bandarískra hermanna sem varið hafa jólahátíðinni þar í landi. 26.12.2018 20:15 Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna 26.12.2018 19:12 Feitir munkar áhyggjuefni Tælenskir búddamunkar eru sagðir hafa hlaupið svo í spik á undanförnum árum að réttast sé að tala um offitufaraldur í þeirra röðum. 26.12.2018 19:00 Bróðir uppljóstrara sem felldi meðlimi Ndrangheta mafíunnar myrtur á Sikiley Hinn 51 árs gamli Marcello Bruzzese var myrtur í heimabæ sínum Pesaro á Sikiley á jóladag. Bruzzese var bróðir uppljóstrarans Girolamo Bruzzese sem samdi við yfirvöld og veitti upplýsingar um starfsemi Ndrangheta mafíunnar sem eru ein áhrifamestu glæpasamtök heims. 26.12.2018 16:11 Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum. 26.12.2018 15:27 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26.12.2018 14:39 Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. 26.12.2018 13:35 Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. 26.12.2018 12:28 Ríkisstofnanir lokaðar þar til Trump fær múrinn sinn Óljóst er hvenær ríkisstofnanirnar verða opnaðar á ný en í gær sagði hann að starfsemi þeirra myndu ekki hefjast fyrr en hann hefur fengið fimm milljarða Bandaríkjadala fyrir byggingu múrsins. 26.12.2018 11:02 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26.12.2018 10:05 Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. 26.12.2018 09:15 Setti smákökur í gluggann fyrir jólasveininn eftir símtalið við Trump Sjö ára stúlka komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti spurði hana hvort hún tryði enn á jólasveininn. 26.12.2018 08:58 Á fimmta tug látinn eftir árás öfgamanna í Kabúl Hópur vopnaðara manna réðst inn í ráðuneyti í borginni eftir að sjálfsmorðssprengja var sprengd fyrir utan bygginguna. 25.12.2018 14:08 Þrír látnir eftir sjálfsmorðsárás í Líbíu Í það minnsta þrír eru látnir eftir sjálfsmorðsárás í utanríkisráðuneyti Líbíu í Trípólí fyrr í dag. 25.12.2018 11:51 Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25.12.2018 11:20 Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. 25.12.2018 10:09 Trump við sjö ára dreng: „Trúir þú enn á jólasveininn?“ "Vegna þess að við sjö ára aldur er það á mörkunum, er það ekki?“ spurði leiðtogi hins frjáls heims sjö ára gamlan dreng sem vildi vita um ferðir jólasveinsins. 25.12.2018 08:58 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25.12.2018 08:41 Mexíkóskt stjórnmálapar fórst í þyrluslysi Nýbakaður ríkisstjóri eins fjölmennsta ríkis Mexíkó og öldungadeildarþingmaður létu lífið þegar þyrla þeirra hrapaði nærri Puebla-borg á aðfangadag. 25.12.2018 08:16 Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24.12.2018 15:16 Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. 24.12.2018 14:15 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur vegna spillingar Nawaz Shariif fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar vegna spillingar. 24.12.2018 12:00 Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. 24.12.2018 11:41 Apollo geimfari segir að mannaðir Marsleiðangrar séu heimskulegir Bill Anders, geimfari og fyrrum sendiherra, segir að mannaðir Marsleiðangrar líkt og þá sem NASA áformar vera heimskulega. 24.12.2018 11:17 Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. 24.12.2018 10:37 Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24.12.2018 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. 28.12.2018 10:35
Lögðu hald á hálft tonn af kókaíni Lögregluyfirvöld í Kosta Ríka hafa lagt hald á nærri hálft tonn af kókaíni sem fannst um borð í bát. 28.12.2018 08:47
Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum. 28.12.2018 08:30
Hafa hækkað viðvörunarstig Indónesar hækka viðvörunarstig vegna áframhaldandi goss í Anak Krakatá. 28.12.2018 08:00
Uppstokkun í ríkisstjórn Sádi-Arabíu Salman konungur skipaði til dæmis nýjan utanríkisráðherra. 28.12.2018 08:00
Benjamín gegn Benjamín Benjamín Gantz stofnaði nýjan flokk í Ísrael sem mælist næstvinsælastur á eftir flokki forsætisráðherrans, Benjamíns Netanjahú. Kosningar fara fram í apríl, var flýtt þar sem samsteypustjórn undir forsæti Netanjahús liðaðist í sundur. 28.12.2018 08:00
Lokun bandarískra alríkisstofnana varir fram á nýtt ár Ekki er útlit fyrir að Bandaríkjaþing reyni að samþykkja nýtt útgjaldafrumvarp þar til nýtt þing kemur saman í næstu viku. 27.12.2018 23:42
Sonur verðandi Brasilíuforseta beðinn um að skýra dularfulla fjármagnsflutninga Bílstjóri Flavio Bolsonaro fékk fúlgur fjár á bankareikning sinn en ekki hafa fengist skýringar á uppruna fjárins. 27.12.2018 22:47
Obama-hjónin dáðustu Bandaríkjamennirnir Michelle Obama tók fram úr Hillary Clinton sem hefur verið dáðasta Bandaríkjakonan undanfarin sautján ár. 27.12.2018 20:41
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27.12.2018 19:40
Tveir líflátnir með hengingu í Japan Alls hafa því fimmtán manns verið teknir af lífi í landinu á árinu og er fjöldinn sá næsthæsti frá því að tölur um líflátna voru gerðar opinberar árið 1998. 27.12.2018 11:12
Bandaríkjamaður fyrstur til að þvera Suðurskautslandið án aðstoðar Bandaríkjamaðurinn Colin O'Brady varð i gær fyrsti maðurinn til að þvera Suðurskautslandið án nokkurrar aðstoðar. 27.12.2018 10:32
Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. 27.12.2018 10:16
Jólasveinninn náðist átta sinnum af hraðamyndavél í Finnlandi Svo virðist sem að jólasveinar hafi verið í miklum flýti milli staða á aðfangadag í Finnlandi. 27.12.2018 08:39
Eiginmennirnir látnir eftir árekstur tvennra hjóna á golfbílum Fólkið hafnaði ofan í á við áreksturinn og við það drukknuðu mennirnir. 27.12.2018 07:53
Andstöðuvígi kjósa ekki Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær. 27.12.2018 07:15
Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. 27.12.2018 07:00
Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju. 27.12.2018 06:00
Trump-hjónin brugðu sér óvænt til Írak Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, eru nú stödd í Írak meðal bandarískra hermanna sem varið hafa jólahátíðinni þar í landi. 26.12.2018 20:15
Feitir munkar áhyggjuefni Tælenskir búddamunkar eru sagðir hafa hlaupið svo í spik á undanförnum árum að réttast sé að tala um offitufaraldur í þeirra röðum. 26.12.2018 19:00
Bróðir uppljóstrara sem felldi meðlimi Ndrangheta mafíunnar myrtur á Sikiley Hinn 51 árs gamli Marcello Bruzzese var myrtur í heimabæ sínum Pesaro á Sikiley á jóladag. Bruzzese var bróðir uppljóstrarans Girolamo Bruzzese sem samdi við yfirvöld og veitti upplýsingar um starfsemi Ndrangheta mafíunnar sem eru ein áhrifamestu glæpasamtök heims. 26.12.2018 16:11
Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum. 26.12.2018 15:27
Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. 26.12.2018 14:39
Herlög afnumin í Úkraínu Herlög hafa verið afnumin í Úkraínu en þau hafa verið í gildi síðustu 30 daga. 26.12.2018 13:35
Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. 26.12.2018 12:28
Ríkisstofnanir lokaðar þar til Trump fær múrinn sinn Óljóst er hvenær ríkisstofnanirnar verða opnaðar á ný en í gær sagði hann að starfsemi þeirra myndu ekki hefjast fyrr en hann hefur fengið fimm milljarða Bandaríkjadala fyrir byggingu múrsins. 26.12.2018 11:02
GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26.12.2018 10:05
Segja skilið við Hvalveiðiráðið og hefja veiðar í sumar Japanska ríkisstjórnin segir sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu og veiðar hefjast í sumar. 26.12.2018 09:15
Setti smákökur í gluggann fyrir jólasveininn eftir símtalið við Trump Sjö ára stúlka komst í heimsfréttirnar á dögunum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti spurði hana hvort hún tryði enn á jólasveininn. 26.12.2018 08:58
Á fimmta tug látinn eftir árás öfgamanna í Kabúl Hópur vopnaðara manna réðst inn í ráðuneyti í borginni eftir að sjálfsmorðssprengja var sprengd fyrir utan bygginguna. 25.12.2018 14:08
Þrír látnir eftir sjálfsmorðsárás í Líbíu Í það minnsta þrír eru látnir eftir sjálfsmorðsárás í utanríkisráðuneyti Líbíu í Trípólí fyrr í dag. 25.12.2018 11:51
Leitað að fólki á lífi eftir flóðbylgjuna með öllum tiltækum ráðum Drónar, leitarhundar og stórvirkar vinnuvélar eru notaðir við leit og björgun á Indónesíu þar sem flóðbylgja olli usla á laugardag. 25.12.2018 11:20
Bretar koma sér upp drónavörnum Óþekktir drónar stöðvuðu umferð um Gatwick-flugvöll í hátt í tvo sólahringa rétt fyrir jól. 25.12.2018 10:09
Trump við sjö ára dreng: „Trúir þú enn á jólasveininn?“ "Vegna þess að við sjö ára aldur er það á mörkunum, er það ekki?“ spurði leiðtogi hins frjáls heims sjö ára gamlan dreng sem vildi vita um ferðir jólasveinsins. 25.12.2018 08:58
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25.12.2018 08:41
Mexíkóskt stjórnmálapar fórst í þyrluslysi Nýbakaður ríkisstjóri eins fjölmennsta ríkis Mexíkó og öldungadeildarþingmaður létu lífið þegar þyrla þeirra hrapaði nærri Puebla-borg á aðfangadag. 25.12.2018 08:16
Að minnsta kosti 373 taldir af í Indónesíu Yfirvöld í Indónesíu telja nú að að minnsta kosti 373 hafi látið lífið í landinu vegna flóðbylgjunnar sem skall á eyjunum Súmötru og Jövu á laugardag eftir virkni í eldfjallinu Anak Krakatau. 24.12.2018 15:16
Læsti sig inni í bílnum sem hann stal og varð að hringja á lögregluna Lögreglan í Þrándheimi fékk heldur óvenjulegt símtal í morgun frá 17 ára pilti sem hafði stolið bíl. 24.12.2018 14:15
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur vegna spillingar Nawaz Shariif fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar vegna spillingar. 24.12.2018 12:00
Fundu steingerðan hest með aktygi í rústum Pompeii Pompeii fór í eyði árið 79 eftir Krist eftir að eldgos í fjallinu Vesúvíus lagði borgina í rúst. 24.12.2018 11:41
Apollo geimfari segir að mannaðir Marsleiðangrar séu heimskulegir Bill Anders, geimfari og fyrrum sendiherra, segir að mannaðir Marsleiðangrar líkt og þá sem NASA áformar vera heimskulega. 24.12.2018 11:17
Drottningin biður þjóðina um að leggja ágreininginn til hliðar Elísabet II Englandsdrottning biðlar til bresku þjóðarinnar í jólaávarpi sínu að leggja ágreininginn til hliðar. 24.12.2018 10:37
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24.12.2018 10:27