Fleiri fréttir

Frumleg marijúanabyssa

Skýtur 14 kílóa marijúanapökkum 150 metra yfir landamærin. Lögreglan hafði uppá 24 slíkum pökkum.

Vökull vegfarandi

Bjargar sér á hlaupum undan stjórnlausum flutningabíl á umferðarljósum.

Vetnisdrifinn Hyundai ix35

Ætla að framleiða 1.000 eintök til prófana til ársins 2015. Það er einmitt árið sem margir bílaframleiðendur ætla fyrir alvöru að hefja sölu vetnisbíla.

Nýr Golf GTI kynntur í Genf

Verður 220 hestöfl en eyðslan minnkar um heil 18%. Mun kosta 28.350 Evrur í Evrópu, en aðeins 23.995 dollara í Bandaríkjunum.

Grænn og góður

Reynslan sýnir að eigendur Volt aka nær eingöngu á rafmagni. Því verða heimsóknir á bensínstöðvar harla fáar.

Audi tvöfaldar jepplingalínuna

Hyggst bæta við þremur gerðum - Q2, Q4 og Q6. Spáð er 36% vexti á lúxusjepplingamarkaðnum fram til ársins 2018.

Allir GM bílar 4G nettengdir

Audi ætlar að bjóða 4G tengingu í A3 bílinn strax í ár og fleiri bílaframleiðendur munu fylgja í kjölfarið.

Hraðinn drepur ekki

Í Bandaríkjunum deyja 136% fleiri í umferðinni en í hraðbrautarlandinu Þýskalandi.

Audi A3 e-tron eyðir 1,3 lítrum

Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars.

Saab 9-3 sem aldrei var framleiddur

Þrír nýir Saab bílar voru í þróun þegar fyrirtækið fór í gjaldþrot. Þar á meðal sportbíll með 2+2 sætaskipan.

Peugeot verði lúxusmerki PSA

Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári og þar á meðal GTI útfærslu af Peugoet 208 og 2008 jepplinginn.

Ár jepplinganna

Af 10 söluhæstu einstöku bílgerðunum hérlendis í ár eru 5 þeirra jepplingar.

50.000 Nissan Leaf seldir

95% eigenda Nissan Leaf bíla eru ánægðir með bílinn samkvæmt ánægjukönnunum.

Fyrst konan á ráspól

Var einnig fyrsta konan til að vinna IndyCar kappakstur og er sigursælasta kappaksturskona Bandaríkjanna.

Fastur á 200 í klukkutíma

Var kominn 160 km frá heimili sínu þegar bensínið kláraðist. Reyndi ekki að skipta bílnum úr "Drive" í "Neutral".

Hagnaður GM 632 milljarðar

Hagnaður féll þó um 38% á milli ára og hluthafa eru ósáttir við skýringar á því af hverju svo er.

Svona vinna rallýpör!

Unnu í keppni sögufrægra rallbíla, en Sebastien Ogier vann aðalkeppnina í Svíþjóð.

Renault Clio safnar verðlaunum

Renault Clio hefur verið verðlaunaður af EuroNCAP, hann fékk Gullna stýrið í Þýskalandi og er í úrslitum til Bíls ársins í Evrópu.

Rífast um drægni Tesla

Blaðamaður segir bílinn ekki komast 330 km en Tesla segir hann komast 480 á einni hleðslu.

Ný og breytt Ford Fiesta

Var mest seldi bíllinn í sínum flokki í Evrópu á síðasta ári og státar af vél ársins 2012.

Sjá næstu 50 fréttir