Fleiri fréttir

Kínverskur 900 hestafla ofurbíll

Hannaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur Nissan og Jaguar-Land Rover bíla. Kemst í 200 á innan við 10 sekúndum.

Ung og óreynd en selja best

Söluhæsta bílaumboð Fiat í Flórída og fjórða söluhæsta í Bandaríkjunum. Besti sölumaðurinn er 19 ára.

Elsti Porsche bíll landsins

Kom til landsins árið 2007 og var þá að fimmföldu virði Thunderbird í toppstandi. Er ennþá eins og nýr.

Rúmmikill og sparneytinn þjarkur

Hefur breyst mikið í útliti frá síðustu kynslóð og nú eru línur allar mjúkar og rúnnaðar. Er áfram duglegur í torfærum og sérlega rúmgóður.

BMW X4 kemur á næsta ári

Er byggður á sama undirvagni og X3 jepplingurinn og er í raun "coupe" útfærsla hans. Fær 240 og 300 hestafla bensínvélar.

Örlög Seat ráðast á árinu

Afkoma Seat skánaði á árinu en ef hagnaður næst ekki í ár verður merkið lagt niður. Seat bílar eru nú seldir í 77 löndum.

Impala með krafta í kögglum

Kemur nú af tíundu kynslóð og verður kynntur á bílasýningunni í New York. Er nú 303 hestöfl, hlaðinn búnaði og gæti talist meðal lúxusbíla.

Jeep fyrir íslenskar aðstæður

Jeep fékk Mopar í lið með sér til að breyta flestum framleiðslubílum sínum í torfærutröll. Bara smíðað eitt eintak af hverjum bíl.

BMW og Audi í sölukeppni

Eru nánast hnífjöfn í sölu á fyrstu tveimur mánuðum ársins. BMW var söluhæst í fyrra, á undan Audi og Benz

Corvette Shooting Brake

Breytingin kostar tæpar tvær milljónir króna og slatta af koltrefjum. Fyrir vikið á hann ekki að þyngjast að ráði.

Meirihluti yfir hámarkshraða!

Hvað segir það okkur, er meirihluti Íslendinga brotamenn? Hvað ef 58% ökumanna aka yfir leyfilegum hámarkshraða?

Leita glæstra fornbíla

Er dýrgripur inni í skúr eða skemmu hjá þér? Sendu þá upplýsingar um hann á fornbilar@verold.is

Framleiða 2.700 Audi bíla á dag

Unnið er allan sólarhringinn á þrískiptum vöktum -Til höfuðstöðvanna í Ingolstadt koma 250 kaupendur á dag að sækja nýja bíla sína.

Knár þó smár sé

Er framúrskarandi akstursbíll sem býðst með mörgum vélargerðum. Hefur verið framleiddur í 15 milljón eintökum.

Á ís á 336 kílómetra hraða

Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Var á dekkjum frá Nokian sem eru í almennri sölu.

Fisker yfirgefur Fisker

Vanmat þann tíma og kostnað sem þarf við þróun nýrra bíla. Ekki hjálpaði til að rafgeymabirgi þess varð gjaldþrota.

Ford Fiesta ST á leiðinni

Er nú 20% öflugri og 20% eyðslugrennri en forverinn. Mun líklega kosta 3,8 - 3,9 milljónir króna og koma í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir