Fleiri fréttir

Fjórir eftir í kjöri á bíl ársins

Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Einnig kosið um sportbíl ársins, grænasta bíl ársins og best hannaða bílinn.

Stútur kærir áfengissalana

Drap tvo unglinga með ölvunarakstri sínum. Kærir tvo veitingastaði og drykkjufélaga sinn fyrir að stuðla að frelsis- og lífsgleðisviptingu sinni.

Ótrúlegur árangur Audi

Lesendur Auto Bild völdu Audi bíla þá bestu í 10 flokkum af 13. 100.000 lesendur tóku þátt.

Fjögurra strokka Mustang

Verður samt á fjórða hundrað hestöfl og af EcoBoost gerð. Ætlaður í fyrstu aðeins fyrir Evrópumarkað.

Afburða jeppi sem ryður nýjar brautir

Léttist um 420 kg milli kynslóða og eyðir aðeins 7,5 lítrum með öflugri dísilvél. Býðst einnig með 8 strokka bensín- og dísilvélum.

Brautryðjandinn breytir um svip

Hefur lengst um 20 cm og innanrými því aukist mikið. Varadekkið horfið af afturhleranum, sem opnast nú upp en ekki til hliðar.

Merki Toyota enn verðmætast

Hástökkvarinn þetta árið er Volkswagen sem hefur aukið verðmæti sitt um 33% og er í 2. sæti.

Endurheimtu fyrsta bílinn

Sonur aldraðra hjóna færði þeim hann aftur í 60 ára brúðkaupsafmælisgjöf. Bíllinn er Plymouth 1948 með blæju.

Provo hugmyndabíll frá Kia

Líkist Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Er á 19 tommu flegum sem festar eru með einni ró.

Golf langbakur

Frumsýndur í Genf í dag. Farangursrými eykst um 120 lítra frá fyrri gerð.

Ferðaklúbburinn 4x4 30 ára

Þrjú þúsund félagar - Skáli í eigu klúbbsins - Skipulagðar ferðir - Jeppasýningar - Félagslíf.

Verkvit Þjóðverja í hnotskurn

Sjöunda kynslóð Golf hefur lést um 100 kíló og akstureiginleikarnir batnað eftir því. Framleiddir hafa verið 30 milljón Golf bílar.

Byrjuðu á verðinu

Nýi CLA bíll Benz á að höfða til ungs fólks og verðið vestanhafs er 29.900 dollarar. Er framleiddur í Ungverjalandi til að halda niðri verði hans.

Fallegasti bíltúr í heimi?

Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Alls eru eknir 700 kílómetrar og skilyrði er að vera á þýskum sportbíl.

Jaguar í slag við BMW 3

Kæmi á markað árið 2015 og í kjölfar hans jepplingur byggður á sama undirvagni.

Kanar kaupa lúxusbíla

Stóru bandarísku framleiðendurnir allir með aukningu, en Kia, Nissan og Volvo með minnkun.

Mercedes G-Class 6x6

Er með 536 hestafla vél, 100 cm vaðdýpt og hægt er að pumpa í dekkin innanfrá.

Leaf kemur í sumar

Yfir 100 breytingar hafa verið gerðar á bílnum frá síðustu kynslóð. Hefur einnig lækkað talsvert í verði.

Toyota GT-86 tekur ofan

Stærri felgur - minna aftursæti - tvítóna leður - 6 gíra sjálfskipting - iPod/iPhone dokka á mælaborði

Sjá næstu 50 fréttir