Fleiri fréttir

Seldist upp á UFC 204-bardagakvöldið á sex mínútum

Breskir UFC-aðdáendur gátu ekki leyft sér að sofa á verðinum fyrir UFC 204-viðburðinn sem fer fram í Manchester í næsta mánuði en miðasalan stóð aðeins yfir í sex mínútur áður en það varð uppselt á bardagakvöldið.

Ólafur: FH er búið að vinna þetta mót

"Þetta var mjög sætur sigur,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Valsmenn unnu frábæran, 3-2, sigur á Stjörnunni í Pepsi-deildinni í kvöld og getur liðið ekki tapað þessa dagana.

Earnest Lewis Clinch Jr. aftur til Grindavíkur

Samkvæmt heimildum Vísis er bakvörðurinn Earnest Lewis Clinch Jr. á leið til Grindavíkur og mun leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

FH-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum

FH-ingar unnu nauman tveggja marka sigur á Val 27-25 í lokaleik fyrstu umferðar Olís-deildar karla en eftir jafnan leik framan af reyndust FH-ingar sterkari á lokasprettinum.

Icardi bjargaði Inter gegn Pescara

Mauro Icardi bjargaði Inter á útivelli gegn Pescara í lokaleik dagsins í ítalsku deildinni í dag en þetta var fyrsti sigur Inter á tímabilinu í þriðju umferð.

Jafntefli í fyrsta leik Viðars í Ísrael

Viðar Örn Kjartansson fór strax í byrjunarlið Maccabi Tel Aviv í þriðju umferð ísraelsku úrvalsdeildarinnar en Viðar lék í 87. mínútur í svekkjandi jafntefli á heimavelli gegn Beitar Jerusalem.

Hermann: Mér er drullusama

"Þetta eru frábær þrjú stig, lífsnauðsynlega. Við vitum það allir og vissum fyrir leikinn,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis eftir 2-1 sigurinn á Víkingi Ólafsvík í kvöld.

Heimir: Við þurfum að sækja þennan titil

Heimir Guðjónsson þjálfari FH sagði að jafntefli hefðu verið nokkuð sanngjörn úrslit í leik FH-inga og Breiðabliks á Kaplakrikavelli í kvöld. Eftir leikinn eru Hafnfirðingar með 7 stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.

Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari

Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður.

Selfyssingar upp úr fallsæti

Selfyssingar lyftu sér upp úr fallsæti í Pepsi-deild kvenna í dag er liðið nældi í stig gegn Þór/KA í sextándu umferð Pepsi-deildar kvenna en aðeins markatalan skilur að Selfoss og KR fyrir lokaumferðirnar.

Eyjakonur ekki í vandræðum gegn KR

ÍBV vann sannfærandi 3-0 sigur þegar liðið tók á móti KR í 16. umferð Pepsi-deildar kvenna en öll mörk Eyjaliðsins komu í seinni hálfleik.

Gylfi á skotskónum í jafntefli gegn Chelsea

Gylfi Þór kom Swansea aftur inn í leikinn í í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta jafntefli Chelsea í vetur eftir þrjá sigurleiki í röð í upphafi.

Hjörtur fór meiddur af velli

Hjörtur Hermannsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í leik Bröndby og Aalborg en farið var með hann upp á næsta sjúkrahús í nánari rannsóknir vegna meiðslanna.

Sigur í fyrsta heimaleik Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg í 2-0 sigri á Leverkusen í fyrsta heimaleik tímabilsins en þetta var fyrsti leikur Söru í byrjunarliði þýska stórveldisins eftir félagsskiptin frá Rosengard í sumar.

Thelma í 11. sæti í undanrásunum í Ríó

Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR hafnaði í ellefta sæti í undanrásunum í 100 metra bringusundi á Paralympics í Ríó í dag er hún kom í mark á 1:58,69.

Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum

Gæsaveiðin gengur vel hjá þeim skyttum sem við höfum verið í sambandi við og lægðir og rok í spánni er nákvæmlega veðrið sem gæsaskyttur vilja fá.

Mikið líf í Jónskvísl

Sjóbirtingsveiðin virðist fara ágætlega af stað á sjóbirtingsslóðum á austurlandi en nokkuð af fiski er greinilega að ganga.

Chelsea stefnir á fjórða sigurinn í röð | Myndband

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea taka á móti Chelsea í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en Chelsea stefnir á að jafna Manchester City á toppi deildarinnar með sigri í Wales.

Sjá næstu 50 fréttir