Fleiri fréttir

Higuain og Pjanic sáu um Sassuolo

Gonzalo Higuain sem Juventus keypti dýrum dómi frá Napoli í sumar heldur áfram að skora í treyju ítölsku meistaranna en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Sassuolo í dag.

Stjarnan hafði betur í frumrauninni

Stjarnan byrjaði tímabilið í Olís-deild karla á þriggja marka sigri á Akureyri á heimavelli í dag en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari á lokasprettinum.

FH kvaddi fallbaráttuna með sigri í Árbæ

FH kvaddi fallbaráttuna í Pepsi-deild kvenna með 2-1 sigri á Fylki í Árbæ í kvöld en eftir sigurinn er það nánast ómögulegt að liðið falli þegar tvær umferðir eru eftir.

Kane braut ísinn í stórsigri Tottenham

Harry Kane komst á blað í öruggum 4-0 sigri Tottenham á Stoke á bet365-vellinum í dag en með sigrinum lyfti Tottenham sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í bili.

Ótrúleg endurkoma hjá Kjartani Henry og félögum

Kjartan Henry skoraði eitt marka Horsens er liðið vann 4-2 sigur á Viborg eftir að hafa lent 0-2 undir snemma leiks. Var þetta þriðji sigurleikur Horsens í röð eftir brösugt gengi framan af .

Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum

Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram.

Rooney og Guardiola tókust á | Myndir

Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma.

Jón Arnór nær líklegast leiknum gegn Sviss í dag

Besti körfuboltamaður landsins verður vonandi með íslenska landsliðinu í leiknum gegn Sviss seinna í dag en hann æfði með liðinu á fimmtudaginn eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum.

Pressa á Stjörnunni

Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins.

Lítil trú á Íslandsmeisturunum

Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Olís-deild kvenna virðast ekki hafa mikla trú á Íslandsmeisturum Gróttu og spáðu liðinu í 5. sæti.

Blikarnir sækja að titlunum

Breiðablik getur haft mikil áhrif á toppbaráttu Pepsi-deildanna í stórleikjum helgarinnar bæði í karla- og kvennaflokki. Strákarnir geta gert toppbaráttuna aftur spennandi en stelpurnar geta komist á toppinn.

Frönsku meistararnir klaufar

Paris Saint-Germain varð af tveimur stigum í toppbaráttu frönsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Saint-Étienne á heimavelli í kvöld.

Helgi varð fimmti

Helgi Sveinsson hafnaði í 5. sæti í spjótkasti, flokki F42, á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Þetta er sama sæti og Helgi hafnaði í á Ólympíumótinu í London fyrir fjórum árum.

Sigur á Írum í fyrri leiknum

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fimm stiga sigur, 60-65, á Írlandi í fyrri vináttulandsleik liðanna í Dublin í kvöld.

Bayern með fullt hús stiga

Bayern München er með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni og markatöluna 8-0 eftir 0-2 sigur á Schalke 04 í kvöld.

Stál í stál á Selfossi

Ekkert mark var skorað þegar Selfoss og Fram mættust í fyrsta leik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir