Fleiri fréttir

Dortmund náði Bayern að stigum

Borussia Dortmund lagði Freiburg 3-1 á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Dortmund var 1-0 yfir í hálfleik.

Daníel og Magnús töpuðu í Svíþjóð

Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta tapaði í kvöld fyrir Alingsås 30-28.

Gunnar: Dong er svolítið villtur

Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni.

Rooney: Hlusta ekki á þetta kjaftæði

Wayne Rooney, leikmaður Man. Utd, segir að mikið af þeirri gagnrýni sem hann fái sé algjört kjaftæði. Hann mun leggja sig fram hvar sem hann þarf að spila.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Það sér fyrir endann á laxveiðitímabilinu þetta sumarið og flestar árnar eru að loka þessa dagana fyrir utan þær sem er haldið uppi með sleppingum.

Sigurvegari stígur frá borði

Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe.

Nýliðinn leiddi Patriots til sigurs

Þriðji leikstjórnandi New England Patriots, nýliðinn Jacoby Brissett, varð að spila fyrir liðið gegn Houston í nótt og hann leiddi Patriots til stórsigurs, 27-0.

Kaepernick á forsíðu Time

Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time.

Áfall fyrir Real Madrid

Casemiro, leikmaður Real Madrid, fótbrotnaði í leiknum gegn Espanyol um helgina og verður frá keppni næstu vikurnar.

Hungruð að komast inn í búrið

Sunna Rannveig Davíðsdóttir mun brjóta blað í sögunni í nótt er hún berst í Kansas City. Hún verður þá fyrsta íslenska atvinnubardagakonan í MMA. Hún getur ekki beðið eftir bardaganum.

Enn eitt tapið hjá Akureyri

Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir