Fleiri fréttir

Alpa-EM hjá stelpunum okkar

Íslenska kvennalandsliðið verður í C-riðli á Evrópumótinu í Hollandi næsta sumar og fyrsti leikur liðsins verður á móti Frakklandi alveg eins og á fyrsta Evrópumóti stelpnanna 2009.

Kaus Brady í alvöru Trump?

Forsetaframbjóðandinn Donald Trump sagði í útvarpsviðtali í gær að NFL-stjarnan Tom Brady hefði hringt í sig og tjáð sér að hann væri búinn að merkja X við Trump í forsetakosningunum vestra.

Valsmenn veðja áfram á danskan framherja

Valsmenn treysta áfram á danska framherja í Pepsi-deildinni næsta sumar en félagið tilkynnti í kvöld að Nikolaj Hansen hafi gert tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið.

Reimin var slitin hjá Messi

Lionel Messi fékk að líta gula spjaldið í leik Barcelona og Sevilla þar sem dómaranum fannst hann vera of lengi að hnýta skóþveng sinn.

Guðmundur: Getur vel farið svo að ég hætti í handbolta

"Þetta var mjög erfið ákvörðun og ég var búinn að velta þessu lengi fyrir mér,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson í samtali við Vísi en það var tilkynnt í morgun að hann muni hætta með danska landsliðið á næsta ári.

Kaj Leó frá FH í ÍBV

Færeyski landsliðsmaðurinn spilar áfram í Pepsi-deildinni en færir sig úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja.

Sjá næstu 50 fréttir